Voröld


Voröld - 13.08.1918, Blaðsíða 8

Voröld - 13.08.1918, Blaðsíða 8
Bls. 8. VORÖLD Winnipeg, 13.ágúst, 1918 GIGTVEIKI Vér iæknum öll tilfelli, þar sem lifíirnir eru ekki allareiðu eydd ir, me5 vorum sameinuöu aS- feröum. Taugaveiklun. Vér hofum veriö sérlega hepn- ir aö lækna ýmsa taugaveikl- un; mörg tilfelli voru álitin vonlaus, sem oss hepnaðist að bæta og þar með bæta mörg- um árum við æfi þeirra sem þjáðust af gigtinni. Gylliniæð Vér ábyrgjumst að lækna til fullnustu öll tilfelli af Gyllini- æð, án hnífs eða svæfingar. Vér bjóðum öllum gestum, sem til bæjarins koma, að heimsækja oss. MineralSprings Sanitarium Winnipeg, Man. Ef þú getur ekki komið, þá skrifa eftir myndabæklingi og öllum upplýsingum. Nefnið “Voröld” þegar þér farið eftir þessari auglýsingu. Úr HBætium Jón Eggertson frá Swan River kom til bæjarins á fimtudaginn; ætlar hann að kaupa vagnhlass af ungum gripum og flytja þangað út.. Jón hvað uppskeruhorfur í allgóðu lagi og líðan manna hina beztu. Sveinbjöm Sveinbjörns,son frá Kan- dahar kom til bæjarins á föstudaginn. pað kostar ekkert að minnast á Vöröld, þegar farið er eftir auglýsing- um i blöðum. pað er kostnaðalaus greiði, og þú gerir það. Séra Jónas A Sigurðsson er nýlega búinn að taka köllun til safnaðanna í pingvallanýlendunni. Séra Jónas er einhver gáfaðasti Islendingur sem vér eigum hér megin hafsins. G. P. Thordarson, starfsmaður Vor- aldar, er á ferð vestur í iandi í erind- um fyrir blaðið; ferðast hann um Westboume, Sinclair, Churchbridge, Lögbergs og Tan,tallon bygðir. Hann ferðast einnig í erindum fyrir enska blaðið “Westem Star”. Greinilegum fréttum hefír oss verið lofað fyrir næsta blað af íslendinga- deginum á Gimli og Wynyard. Séra B. B. Jónsson og kona hans fóru vestur til Argyle nýlega og dvöldu þar íslendingadaginn. Bygð- arbúar héldu þann dag hátíðlegan og flutti Séra Björn ræðu. Gleymið ekki að fara eftir “Busi- ness og Professional” dálkunum í Vor- öld. Tómas Björnsson óg sonur hans Vil- berg komu snöggva ferð tif bæjarins á mánudaginn. Kváðu þeir fremur gott útlit þar norður frá þó seint sé I ári vegna'rigninga. Heilsufar manna ufar manna gott. John H. Johnson, stjómamefndar- maður “Hecla Press Ltd” kom til bæj- arins 1 gær. Fór heimleiðis samdæg- urs. Kristján fsfjörð fór til Baldur, Man. fyrir helgina; kom aftur á mánudag- inn. C. B. Julius kom til bæjarins frá Gimli á laugardagskveldið var. C. B. Julius, einn af stjómendum Voraldar, skrapp niður til Gimli nú í vikunni og verður þar nokkra daga. Utanaskrift L. Jörundssonar er Ste. 9 Quebec Mansionð, 29th Ave W., B.C. f bréfi til Voraldar biður Mr. Jörundson oss að bera kæra kveðju ölllum kunningjunum I Winnipeg. Charles Thorson fór til Edmonton nú í vikunni. Mun gera ráð fyrir að setjast þar að um nokkurn tíma. ManitobaStores 346 Cumberland Ava (60 faðma fyrir austan Central Park). GUNNL. JÓHANNSON, Verzlun- arstjóri. Kjörkaup í þessari viku; 2 pk. G. Rúsínur fyrir ..... 25c 5 pund Baking Powder.......$1.00 10 pund Rasp. Sikur........$1.10 10 pund Kartöflur............25c 7 pund Hveiti fyrir..........45c MANITOBA STORES 2 Talsímar: Garry 3063 og 3062 WONDERLANF\ THEATRE Miðvikudag og fimtudag Louise Glaum 1 leiknum uAn Alien Enemy” sömuleiðis “The Man From Java’’ Chapter 4 of The House of Hate. Föstudag og laugardag Mary Miles Minter í leiknum Beauty an l the Rogue Mjög falleg og skemtileg mynd TOTO COMEDY Hafið þið tekið eftir augiýsingunni frá Northem Hay Co. pað er ávalt skemtilegra að verzla við landa sína. eir sem því félagi stjórna eru íslend- ingar. Halldór Egilsson frá Swan River var á ferð hér í vikunni fyrir helgina; kom þá norðan frá Nýja íslandi og var á heimleið. Mac’s Theatre á Ellice og Sherbrook Str. M.Cvlkudag og fimtudag, 14 og 15 þ.m. í “EAGLE’S EYE” No. 15 og gamanmynd. Föstudag og laugardag í einni af hennar beztu myndum Síðasti partur af “THE LION’S CLAWS” og L-KO fyrsti þáttur kemur á föstudag og laugardag—23 til 24 þ rn. pað má ávalt reiða sig á góðar sýn- ingar. HÉDAN OG pADAN Tekið úr bréfum til Voraldar. Tantallon, Sask.—“Lítið um fréttir héðan, nema slæmt er útlitið með upp- skeru eins og víðar mun vera. Varla komið dropi úr lofti síðan snemma í maí.” Vancouver, B.C.—“Hér er mikið um að vera. Verk nóg af öllu tægi.—In- aælis veðurbiíða.—Pyrsta ágúst gerðu trésmiðir sem að húsasmíðum vinna verkfall.” Gætið að umboðsmönnum vorum, með nustu moðj af Ry- an skóm fyrir vorið 1919. peir munu bráðum heimsækja yður, með vort síðasta úrval af skófatnaði — fylbjist með straumnum sem biður um þessa vel þektu skó. Eftirspurn eftir Ryan skóm fer vaxandi daglega. Hundruð kaupmanna hafa nýlega birjað að verzla við oss. Vér höfum altl sem þér þarfnist fyrir haust og vetur, bæði á hendur og fætur. Svo sem “Feltsin” fyrir karla og kvenfólk, belg vetlinga og fingravetlinga, sokka, “moceasins,” “larrigans,” rubbers og skóslífar. Vér auglýsum þessar vörur fyrir yður á mörgum tungumáluni. Vér mælumst til að vel sé tekið á móti solumönnum vorum. Treystið oss fyrir pöntunum yðar, sem vér munum afgreiðasamviskusamlega. Biðjið kaup- menn yðar um Ryan Skó. Áríðandi Tilkynning BíÖiÖ og sjáið. Við erum að koma THOMAS 44-46 Princess Street RYAN & CO., Wholesale Boots and Shoes LIMITED Winnipeg, Man. Stefán G. Johnson, stjórnarnefndar- maður Voraldar frá Cypress River, var á ferð í bænum fyrir heigina. Hefir þú gefið börnunum þínum Sól- öld? Hér er staddur í bænum Friðyik Magnússon stórkaupmaður frá Reykja vík. Hann kom nýlega frá New York og dvelur hér um tíma; er hann tengdabróðir Halls Magnússonar og kom aðallega til þess að heimsækja þau hjón. porbjörg, kona Guðmundar Ander- sonar frá Vancouver kom nýlega það- an að vestan ásamt tveimur yngstu börnum sínum. Hún fór til Leslie Sask. að heimsækja systur sína, konu Stefáns Andersonar og því næst norð- ur til Nýja íslands að finna frændur og vini. Dvelur hún hér eystra I nokkrar vikur. Frá Mikley kom til bæjarins í dag Thorleifur Ha'llgrímsson og kona bans Teodor Thordarson og kona hans, Mrs J. Hof-x.an og Grímur Hoffman. Dvelja hér nokkra daga. Eyvindur Doll frá Riverton kom til bæjarins i dag, og fór heim eftir nokk- ra stunda dvöl. GIFTIST FIMM SINNUM. Kona að nafni Margaret IæQuille er heima átti í Toronto, Ont., var fundin sek um fjölmenni, hafði gift sig fimm sinnum á sex árum. Fyrsti maður- inn var kvæntur annari konu, svo hún yfirgaf hann. Hinir mennirnir hurfu og hún gerði sér létt um vik og tók jafnóðum aðra I þeirra stað. Hún var dæmd í þriggja ára fangelsi. EKKERT Islenzkt heimíli ætti að vera án bamablaðs. EKKERT hjálpar eins vel til að halda við hljómfagra málinu okkar hér vestra; eíns og skemtiiegt bama og unglinga blað. EKKERT hefir eins góð og heilnæm áhrif á hugsanir barna og ungl- inga eins og góðar sögur og rit- gerðir 1 blaði sem þau állta sitt eigið; sem þau una við og gleðjast yfir. EKKERT hefir skort eins tilfinnan- lega hér á meðal Vestur-íslend- inga eíns og einmitt sérstakt barna og unglinga blað. pessvegna er “Sólöld” til orðin. Eng- inn sem ann viðhaldi íslenzks þjóðernis ætti án “Sólaldar” að vera. KAUPID “SÖLÖLD I DAG. Kvittun til Gabriels Viðförla Halifax, N.S. 6. ág. 1918 Af tilviljun barst mér 1 hendur blað- ið “Voröld” frá 2. júli s.l. þar sem yöur þóknast að senda Jerímíasi Zakarías- syni kunningjabréf. pví miður getur Jerimías ekki orð- ið við tilmælum yðar að halda bréfa- skiftunum á lofti, því hann er ekki lengur í tölu hinna lifandi. Karl tetrið dó úr uppdráttarsýki ekki alls fyrir löngu eftir langvarandi vanheilsu,—gleymdur að eg held af ölllum nema mér, sem einn stóð yfir moldum hans. Engu að síður leyfi eg mér þó í hans nafni að kvitta fyrir bréf yðar og minnist þakklátlega hlýhugs yðar í hans garð. Vinsamlegast, Gunnl. Tr. Jónsson Baldur, Man.—Tíðarfar hefir verið hálfstirt, annars engar fréttir. Sendi hérmeð fulla borgun fyrir Sólöld, og óska henni langra og góðra lífdaga.” Beckville, P.O., Man. — “Helstar fréttir héðan eru daufir tímar og slæmt útlit.” Sendu frændum og frænkum þfnum heima á íslandi stæðsta og vandað- asta barnahlaðið sem gefið er út á ís- lenzku—Sólöld. SÖGUSAFN VORALDAR Enn þá hefir Voröld ekki flutt nein- ar langar sögur; hefir það þó verið ætlun hennar. Valið á sögum í hlöðin er vandaverk; þær þurfa að hafa margt til síns ágætis; þær þurfa að vera skemtilegar og aðlaðandi; vel þýddar á gott mál og siðferðis fagrar. Helzt þarf efni þeirra að vera upp- byggilegt og mentandi og þannig að sálir lesandanna verði fremur stærri en minni, eftir lesturinn. Voröld hefir nú fengið ágæta sögu, skemtilega og stórmerka, eftir frægan höfund, þýdda á ágætt mál af einum fremsta mentamanna vorra. Sagan byrjar innan skamms og svo rekur hver sagan aðra, er mynda sögusafn Voraldar, sem vænst er eftir að verði ósvikinn hlekkur í bókmenta keðju V estur-íslendinga. Skemtistaðir MACS THEATRE Jafnvel kýmnislegri í “The Var- mint” og "Booth Tarkington’s frægu “Setján” er Jack Jickford nú í “His Majesty Bunker Beans” er sýnd verður á Macs nú í vikunni. Einnig koma þar fram Loulse Huff f leiknum "Flapper,” Edythe Chap- man, Hart Hoxie og Gustav Seyffer- titz. pað eru ávalt góðar myndir á Macs. Ættu landar að nota sér nærveru leik- hússins, þvf ekki munu betri myndir annarstaðar. WONDERLAND THEATRE petta þægilega leikhús hefir ágætis syningm næstu viku. A þriðjudaginn er framúrskarandi góð mynd, frum- lelkin af Fox myndafélaginu. “Jack and the Beanstalk.” Miðvikudaginn og fimtudaginn verður Louise Glaum í “An Alíen Enemy,” sem er ekki strlðs- um, og fer fram f pýzkalandí, Frakk- mynd en kemur samt við þessum tím- landi og Bnadríkjunum: einnig er "The House of Hate” þessa tvo daga. Föstudagínn og laugardaginn verður Mary Miles Minter sýnd í “Beauty and Rogue” sem er saga af lítilli stúlku sem er að reyna að betra vondann mann. pessar myndir verða bráðlega sýndar. “The Ser- vice Star;” Madame Petrova f “The Light Within;” Dorothy Dalton, “The Flame of the Yukon,” og Theda Bara í “Camille.” ORPHEUM Mrs. Thomas Whippen, gömul leik- kona bandaríkjanna, sem leikið hefir í mörgum mikilfengllegum leikjum og myndum, kemur fram á Orpheum, Mánudaginn, 19 þ.m. Stella Fraser kemur fram með söng-gamanleiki. Flonnie Millership og Charles O’- Connor kemur fram í “The Girl on the Magazlne,” og má reiða sig á góða skemtun. Eddy Foyer, maðurinn með þúsund ijóðin, mun lesa upp kvæði eftir bestu skáld heimsins. Ætti það að vera að- dráttur fyrir ljóðelska íslendinga. Einnig verða þar Florence Tempest, Bessy Clifford, og Kitari Bros. Hinar ríkulegu myndir af helstu viðburðum heimsins, munu g.ðar að vanda. J. G. Hjaltalín, ráðsmaður Voraldar skrapp norður til Nýja íslands í dag og kemur aftur á morgun. Árnór Árnason starfsmaður fylkis- stjórnarinnar er staddur hér í hænum Messað verður í mínu prestakalli á eftirgreindum tíma og stöðum: Ágúst 18—Leslie, kl. 12 á h.; Krist- nes, kl. 3 e.h., og í húsi St. Thome, Foam Lake, kl. 7 e.h. Ágúst 25—Elfros, kl. 11 f.h.; Hólar, kl. 3 e.h. September 1—Leslie, kl. 12 á h.; Kristnes, ki. 3 e.h. September 8.—Elfros, kl. 11 f.h.; Hólar, kl. 3 e.h. September 15—Leslie, kl. 12 á h.; Kristnes kl. 2 2.h.; og á Bræðraborg kl. 4 e.h. September 22—Elfros, kl. 11 f.h.; Hólar, kl. 3 e.h. Sept. 29—Leslie, kl. 12 á h.; Krist- nes, kl. 3 e.h. Október 6—Elfros, kl. 11 f.h.; Hólar, Halldor Methusalems Er eini Islendingur í Winnipeg sem selur Columbia hljómvél- ar og hljómplötur (records), hefur nú til sölu íslenska, Enska, Danska, Norska og Svenska söngva. Skrifið eftir verðlistum. Swan Mfg. Co. 676 Sargent Ave. Sími Sh. 971. Winnipeg. ATHUGAVERT. kl. 3 e.h. Október 13.—Leslie, kl. 12 á h.; Kristnes kl. 3 e.h. Október 20—Elfros, kl. 11 fh.; Hól- ar, kl. 3 e.h. Október 27—Leslie, kl. 12 á h.; Kristnes, kl. 3 e.h.; og á Bræðraborg kl. 5 e.h. Fólk er beðið að geyma þessa aug- lýsingu. Halldór Jónsson. VISU BOTNAR Borden er á blíðu spar. Bændum hverfur giftan. Við erum allir úti þar með annan vænginn kliftan. Svona falla fjaðrirnar. Fjandi’ er hverful giftan. Við erum allir úti þar með annan vænginn kliptan Eflaust hefir okkar stjóm orðið mýkri sængin; pví hún flytur þakkarfóm þeím sem lótu vænginn. Sízt nú fækka sorgirnar, sýnir bakið giftan, Við emm allir úti þar með annan vænginn kliptan Um heiminn geysa hörmungar Hvert mun farin gíftan? Við erum allir úti þar með annan vænginn kliptan pá koma næstm kosningar, hverfist stjórnargiftan. Við erum allir úti þar með annan vænginn kliptan Árið 1914 voru 7,509 manns I Banda- ríkjunum sem höfðu $50,000 tekjur á ári. En 1916 vom þeir orðnir 17,085 sem þessar árstekjur höfðu. Vér spyrj um hvort þetta sé æitjarðarást og þjóðrækni Bandaríkjanna. Árið 1910 áttu 2 pró cent af Bandaríkjaþjóðinni 50 pró cent af öllum auði þjóðarinnar. Árið 1917 áttu þessi 2 pró cent ekki minna en 70 pró cent af öllum auðn- um. pegar strlðinu er lokið ''verða þeir búnir að eignast (!!) 880 pró cent af allri eign þjóðarinnar og auðs- uppsprettum—og þá kemur syndaflóð- ið. Árið 1816 fengu 17,000 fjölskyld- ur I Bandaríkjunum eins mikið í tekj- ur og allar hinar 20,000,000 fjölskyld- urnar til samans. Canada næst! Skattar í bænum eru 21 af þúsundi í ár. Ef fasteignaprangarar hefðu ekki margfaldað okurverð á eignum utan bæjar takmarka og neytt þannig hæ- inn til þess að búa til margar mílur af óþörfum stéttum, skurðum og vegum, o.s.frv. gætí skeð að 13 af þúsundi hefðu nægt. En nú leggur eigandinn hyrðina á herðar verkamannsins. Ver- ið þið kátir piltar; það er dýrðlegt að láta eínstaka menn aiga landið. “Ritfrelsi er bréfakkeri frelsis vors. Vér mótmælum þvl að tekin sé upp pýzka stefnan og bannað rítfrelsi.” (petta segja blaðamenn á Englandi, en vér tökum undir með þeim og segj- um heyr, heyr!). Verð á svínakjöti til bænda var fært niður í Wínnipeg nýlega úr 21 centi I 17t4 cent; en svínakjöts kaup- mennímir seldu það með sama verði og áður, vegna þess að þeir sðgðu að eftirspuroin væri svo mikil.—Labor News. KENNARA VANTAR Svona falla fjaðriroar fjandi’ er hverfui giftan Borden mun, til blessunar, brátt fá vænginn kiiptann. G.J. BOTNAR OG BOTNLEYSf. fyrir Kjarna skóla No. 647, kenslu- tími 9 mánuðir, byrjar 1 September. Tilboðum, sem tiltaki mentastig og æfingu, og kaup sem óskað er eftir, veitt móttaka til 31 ágúst 1918. E. GUTTORMSSON, Sec.-Treas. Ilusavick, Manitoba. Við erum allir úti þar með annan vwnginn kliptann Samt við æði-umst ekki par oft er stopul giftan. Sjóla er fjaðrir sundur skar satan brenni óskiftan. A.M. KENNARA VANTAR ; að Vestfold skóla No. 805.. Kenzla l byrpar 1. septemher n.k. og varir I j þrjá mánuði (til fyrsta Desember). | Tilboð sendist undirrituðum, og til- greini mentastig og kaup. K. STEFANSSON, Sec.-Treas. BITAR. pægilegt er það fyrir þá sem vilja helzt sjá alt íslenzkt hverfa að nota þó íslendingadags skömmina til þess að reyna að ná sér niður á óvinum sínum — sérstaklega er það þægilegt ef hægt er að skýla sér þar með heigi forsetasætisins. # # * RitsQóri Voraldar er ekki í bænum og verður því að láta það híða næsta blað að hæta gatið á buxunum hans Jónasar. * * » “Ef við komumst til valda,” sögðu Norrismenn 1915, “þá hættum við ekki fyr en við höfum komið skálkunum (ráðherrunum) í tukthúsið. — Fjöllin tóku léttasótt en mús fæddist! * * * Heyrst hefir að fylkiskosningar séu í nánd; eigi að hafa nautgripamálefn- ið að afsökun fyrir aukaþingið en aðallega eigi það að vera til undir- húnings skrásetninga. Sagt að stjórn- in treysti sér ekki til að ná kosningu aftur ef hún bíði fram yfir stríðið. » » * Norris stekkur upp á hvern ræðu- pallinn eftir annan til þess að lýsa stríðinu — maðurinn sem aldrei var í striðinu. Hér er fjöldi heimkominna hermanna sem þar hafa verið; mundu þeir ekki geta sagt betur frá ólafi konungi en hinir sem hvorki hafa heyrt hann né séð? * • * Sagt er að Norris eigi að leggja niður forustuna og taka einhverri góðri stöðu, en Brown eigi að setjast við stýrið! Getur verið vitleysa. • * » Fólkinu er sagt að spara, en for- sætisráðherran reykir 75 centa vindla. * • * Hvenær ætlar ritstjóri Lögbergs að svara hinum 7 spumingum sem Vor- öld beindí að honum? Hann hefir enn ekki svarað nema einni þeirra. * * * Svo Woodrow Wilson fékk verðlaun á bamasýningunni á íslendingadegin- um i Wínnipeg!! — Ekki skömm að því. • # • Vér þekkjum menn sem hrópa á hverri samkomu að aðrir eigi að fara 1 herinn en eru hraustir sjálfir og í góðum kringumstæðum og fara þó hvergi. Hvað mundi Roosevelt kalla þá? • * • Biblían segir að sá sem taki meira en 10 prósent af vöru sinni sé þjófur. Vóru það ekki 10,000 prósent sem tek- in voru af Transcona lóðunum? • * * Margir dást að úlfagreininni hans Tryggva, sérstaklega þar sem hann kemur með þann sannleika að það sé ógæfa þjóðarinnar ef stjórntaumarnir séu á valdi úlfanna — mannúlfanna. Hvað það er vel sagt — einmitt núna! * * * "Málið hjá þýðandanum er þolan- lega góð íslenzka.” Tryggvi í “Kringlu.” pað er hverjum mest til meins miski af þínu lofi— Gerður að vera I öllu eins: Andlegur nálardofi. Stephan G.— ■ -v TANNLÆKNIR Dr. Gordon D. Peters, 55 lofti í Boyd Byggingunni, á horni Portage og Edmonton styæti, hér í bænum. Viðtals tími 9 til 5. Phone M. 1963. Til viðtals á kveldum aðeins ef fyr- ir fram ráðstafanir eru gerðar. I______________________________/

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.