Voröld


Voröld - 22.10.1918, Side 5

Voröld - 22.10.1918, Side 5
Winnipeg 22. október, 1918. VORÖLD Bls. 5 Félagsskipunar bylting Kirkjnþing Meþodista kirkjumiar sem haldið var í Hamilton í vikunni sem leið samþykti gjörbreytingatillögu á allri félagsskipun þessa lands. Tillagan er á þessa leið: “Samþykt á kirkjuþingi Meþódista 16. október, 1918, að með því að sannast hefir að núverandi þjóðfélagsskipun að því er fjármál snertir er ein af orsökum þessa stríðs, og með því að dramb pjóð- verja og eftirsókn þeirra eftir yfirráðum kom fram í hertekning ný- lenda til þess að auka verzlun og vöruefni, og með því að stríðið hefir gert það enn þá augljósara en áður að öllu siðferði er hætta búin af því framleiðslu fyrirkomulagi sem nú á sér stað og hefir hagnað fyrir markmið lýsir þingið því yfir að þörf er á gjörbreyt- ingu í öllu þjóðskipunarfyrirkomulagi. Stríðið er krýning þjóð- stjórnarfyrirkomulagsins. Eins og síðasta öld gerði stjórnmálin að máli fólksins, þannig hefir þessi öld þegar sýnt að hin svo kallaða fólksstjórn er lítils virði án þess að fólkið ráði einnig fjárhagsfyrir- komulaginu. Fyrir byigjum stríðsins liafa hinar viðurkendu fjár- mála reglur sem bygðar voru á samkeppni og einstaklings olnboga- skotum hrunið eins og sandborgir fyrir haföldum er yfir þær gengu. Af þessari yfirlýsing er það að sjá að kirkjan sé að rumska af synda svefni þeim sem hún hefir gert sig seka í að undanförnu. Þá rökkva fer skemst á veg kominn í bankamálum, en stendur nú orðið jafnfætis eða framar Danmörku. En einnig I Dan- mörku og Svíþjóð er um miklar breyt- mgar og framfarir að ræða á þessu sviði og hefir í öllum löndum verið komið á betra skipulag og meiri sam- vinnu í bankamálum en áður. Verzlunar Tiðindi. pá rökkva fer, og glaumur dagsins deyr, oft dregur upp í huga mínum bjarma, og um hann líður unaðsblíður þeyr, er alla burtu tekur mína harma. Til eyra niíns ég óma heyri þá svo undur blíða vinarrödd að hjarta: kom!—og lít þú kærleiks-blómin á, en kondu ei við heiptargrasið svarta. Og ylminn findu af angan blíðri jurt, sem ein kann mýkja hjörtun harmi lostin, og trúðu því, ef tekin er hún burt, þín trúaraugu eru þegar brostin. Blómstra fjöldi breiðist hana í kring bunar lækur tær og spegilfagur, og sólin sést þar allan ársins hring, aldrei nótt en stöðugt bjartur dagur. FIMTÍU DALA SIGURLAN borgar stríðsskuld Canada 1 4 1-3 sekúundu kaupir 1,400 byssuskot eða 107 stærri skot, eða 37 pakka og hulstur til líknarstarfa, eða 10 byssur og stingi, eða hnifa og skeiðar fyrir eina smá deild eða 10 gasgrímur. Eða fæði handa hermanni i 3V2 mánuð, eða björgunaráhöld fyrir 10 menn, eða sáravöf handa 160 hermönnum, eða bólu efni fyrir 1,000 manns, eða tauga- veikis móteitur handa 666 mönnum. 4. febrúar, 1894. J. Bríem. ATVINNA ötull maður getur fengið góða vinnu á góðu heimili úti á landi. Verður að vera vanur við gripa hirðingu. — Má vera giftur, með eitt barn og konu er mundi fús til að gera húsverk fyr- r kaup, einnig. Gæti fengið að hirða og eiga eigin gripi. Gæti einnig, ef svo semur, bygt hús til eigin nota. HELENA KELLER. (Framhald frá 2. síðu). tæklfæri ónotað, til að fræoá Helenu litlu og glæða ímyndunarafl hennar. Og hún var óþreytandi að lýsa fyrir nenni öllu, sem fyrir augu og eyru bar. "Hún var mér auga og eyra,” segir Helena síðar, og það með réttu. Lykt og bragð Helenu litlu var óvenjulega þroskað, engu síður en til- finningín. Hún gat t. d. fundið, ef óveður (þrumuveður) nálgaðist, löngu áður en fyrsti skýhnoðrin sást á himninum, og hún þekti fólk aftur, ef hún einu sinni hafði verið í návist þess; þetta hvortveggja stafaði af þvl hve lyktin var næm. Snemma bar á óvenjumikilli sam- kend milli hennar og þeirra, sem hún var með. Hún var elcki nema 8 ára, þegar hún f fyrsta sinni kom inn í kirkjugarð, og hafði þá enga hugmynd um dauða eða grefrun; hún var með Miss Sullivan og konu, sem nýlega hafði mist dóttur sína, er var grafin þar í garðinum. Jafnskjótt og þær voru komnar inn ' í kirkj ’garðinn, stafrði Helena litla í mestu geðs’nrær- ingu “cry” (gráta, gráta), og Miss Sullivan sá, sér til móstu undrunar, að augu hennar flutu í tárum. Um vorið 1890, þegar Helefaa litla var orðin tæpra 10 ára, lærði hún að tala. Hún hafði jafnan getað hlegið og grátið sem önnur börn, en annars engin hljóð látið heyra. þó viasi hún að til var bæði hljóð og mál, og gat skynjað margbreyttar tóntegundir. pegar hundurinn henn- ar gelti, þá fann hún það og hafði ánægju af að fylgjast meö hljóð- færaslætti og söng; lagði hún þá hönd- ina á hljóðfærið, sem leikið var á, eða háls þeim, er söng, og gat á þaniy hátt fylgst með laginu og gert grein- armun á tóntegundum. Um þetta leyti fékk hún fregnir af norskri stúlku, er var biind dauf- dumbi eins og hún sjálf, en hafði þó lært að tala (Ragnhild Kaata), og úr þvi héldu henni engin bönd. Hún linti ekki látum, fyr en hún féltk að fara af stað til Boston ásamt Miss Sullivan, því þar var þá kona, Miss Sara Fuller, sem lengi hafði lagt Islendingar! Allar málsóknir kosta mikið fé. Minnist þess að þeir af óvinum og hatursmönnum Voraldar sem í laumi hafa komið af stað málssóknum gegn félaginu hafa ráðiát á alla sem fé hafa lagt fram fyrirtækinu til styrktar. Minnist þess að þeir eru með því að reyna að ná fé úr vasa íslendinga til þess að koma því í vasa lögmannanna og þannig að kyppa fótunum undan málfrelsi voru. Minnist þess einnig að fyrir þau málafcrli sem stjórnin hefir gegn oss er borgað úr vasa fólks- ins og þannig beitt þvi valdi sem stjórnin hefir í umboði fólksins. Ef þessi mál eru risin af einskærri um- hyggju stjórnarinnar fyrir velferð I fólksins þá á hún þakkir fyrir. Ef ' Hecla Press ■ r neitað um leyfi eftir að jstjórnin er búin að láta félagið borga ifyrir stofnskrá sem gefur allar heim- jildir samkvæmt lögum, og lögsækir iþað svo og gerir það alt af einskærri jumhyggju fyrir fólkinu þá er vel og gott. petta verður rækiloga rætt síðar. Réttið hjálpar hönd. lánið! Styrkið sigur Sorgin og gleðin Dapurt er hjartað og drungalegt oft, dýrðin, hún hverfur, er skyggir í loft, og ljómandi myndirnar líða á braut með litfegurð sinni í dimmunnar skaut. Hvert ferð þú Gleði, og hvaðan þú Sorg? kemurðu til mín úr lifenda borg? svo síðklædd og þögnl, og þrútnar um brár, því mér um andlitið flaxar þitt hár? Hví er þín kinnin svo köld og svo föl? Hvað veldur slíku, því líður þú kvöl? pú ert sem Gleðin þó, göfug og prúð, glitfagurt sómir þér tár-perlu skrúð. Ef viltu fá gisting og viðnám hjá mér, og vilji þig enginn þá tek ég við þér; mín skalt þú vera, og mér vera hjá, því margt hef ég þér í einrúmi að tjá. Kondu að hjarta mér, heyrðu það slá, hvergi er svo rólegt, sem einni .þér hjá; glaumurinn varningur gleðinnar er, en gull-dýrar perlur þú réttir að mér. 24. október, 1895. J. Bríem. HLUTFJARAUKNING ÍSLANDS- BANKA. Akveöiö hefir verið að auka hlutafé íslandsbanka um iy2 milj. kr.—úr milj. kr. upp í 4 y2 milj. kr. Sala hinna nýju hlutabréfa fer fram á þann hátt, að eldri hluthafar hafa rétt til þess að skrifa sig fyrir helming af þeirri upphæð sem þeir eiga í göml um hlutabréfum. Kaupverð hinna nýju hlutabréfi er 120 kr. fyrir hvert hundrað krónu hlutabréf. Eins og kunnugt er hefir hlutafé bankans verið óbreytt frá byrjun, en öll viðskifti bankanst aukist afarmik- ið, einkum nú á ðfriðarárunum. pessi hlutafjáraukning er því eigi aðeins þörf, heldur er hún brýn nauðsyn fyr- ir bankann. Peningamagnið hefir margfaldast á öllum sviðum og bank- arnir verða að styrkja grundvöll sinn tiþþess að geta unnið hlutverk sitt á fullnægjandi hátt. Er þessi 1 y2 milj. kr. hlutafjárankning síst of mikil þeg- ar tekið er tillit til þeirra kringum stæða sem nú eru og þó sérstaklega til þess að mjög mun reyna á bankana þegar friður kemst á. í þessu sambandi er fróðlegt að at- huga framþróun bankanna í nágranna- löndunum. Danmörk, Noregur og Svíþjóð hafa öll, fram að þessu, átt því að fagna, að vera blutlaus í heimstyr- jöldinni. þótt nú sé einnig farið að þrengja að þeim, þá hafa þau þó öli auðgast á ófriðarárunum. Síhækk- andi verðlag og aukið peningamagn hefir haft stórfeld áhrif á öll banka- viðskifti í þessum löndum. Pening- amir hafa sifelt streymt til bankanna, mesti fjöldi nýrra atvinnufyrirtækja hefir verið settur á stofn og mörg hin eldri hafa fært út kvíarnar. öll þrjú löndin hafa keypt heim meira eða minna af veðskultlabréfum sinum, sem | fyrir ófriðinn að miklu leyti voru í j höndum útlendinga. Alt þetta hefir | haft í för með sér aukin bankavið- j skifti. Bankarnir hafa fengið byr i undir báða vængi og árangurinn cá, að þeir hafa færst svo í aukana, að þess I eru engin dæmi áður á jafn skömmum jtíma. Töiur þær er hér fara á eftir í sýna hversu bankarnir (að undan- skildum þjóðbönkunum) liafa aukið ihlutafé sitt á ófriðar árunum: stu,nd á að kenna málleysingjum að 1914 1915 1916 1917 tafa. Hjá þessari konu lærði hvin milj. milj. milj. milj. svo undirstöðuatriðin, og á tæpum 2 kr. kr. ltr. kr. mánuðum (á 11 klukkustundum) lærði Danslcir bankar ... 214 224 251 291 hún öll helztu hljóðin í ensku, og Norskir bankar .... 77 83 174 246 komst svo langt að hún gat bablað Sænskir banltar .... 380 386 415 521 samanhangandi setningar, þó ógreini- legt væri. Sara Fuller gaf henni þann vitnisburð, að eigi væri unt að hugsa sér hetri ncmenda, hún fylgdi öilum fyrirskipunum með ýtrustu ná- kvæmni, og virtist aldrei gleyma neinu, sam henni væri cagt. (Framhald) Sérstaklega ber mikið á hlutafjár- aukningunni meðal norsku bamtannt,. Hlutafé þeúra hefir meir en þrefaiu- ast á fjórum árum og varasjóðsfé þeirra hefir jafnvel vaxið enn meir. 1914 var varasjóðsfé norsltu bankahna 52 milj kr. er. 1917 er það orðið 211 kr. Fyrir stríðið var Noregur lang LODFATA UPPSKE Sannarlega er það! Fyrir þig! Og regluleg heilsu uppskera líka! pað er þegar hverfandi haustið í dauðateyjum gefst upp og fellur fyrir nístandi fangbrögðum vetrarins—það er þegar þú skelfur af kulda og veturinn þrengist í gegn um merg og bein og kuldaþokan legst um þig, sem þykk ísing; þegar þú verður fyrir snöggum árstíðarskiftum frá hlýju til helkulda— Já, það er þá sem heilsa þín er í veði nema því aðeins að þú sért klæddur loð- skinnafötum. Farðu, kona góð og findu loðfatasalann þinn tafarlaust. Ef þú vilt fá þér góð og falleg loðföt, og ert ekki ánægð með það verð sem HANN hefir þá komdu á þessa uppskerusölu og sjáðu hvað VIÐ getum gert fyrir þig. Það er sannarleg loðfatahátíð sem nú stendur yfir í búðinni hans Chevrier’s (bláu húðinni) aðeins í fáa daga enn. ÞYKKAR LOÐKÁPUR MUSKRAT KAPUR — Alveg séréstakar byrgðir, keyptar löngu áður en þetta háa vefð komast á; stórair kragar og víð pils; sterkt og varanlegt fóður. Van^»7|\ AA verð $115. Uppskerusöluverð.íp I .UU MARMOT KAPUR -— Með þeim blæ sem' fólkinu likar; 45 þumlunga langar; vi3 pils, ágætt fóður. Sérstaklega mikil kjörkaup. Vanaverð $130.00. <PAF MARMOT KAPUR — Með nýjum blæ; sérlega tilkomumikil kápa; víð pils, með spöng; ágætt fóður. Vanaverð $i45.°o. $ioc nn Uppskerusöluverð ........... tplU«/.UU MUSKRAT KAPUR — Með failcgum dökkum blæ; fullir 52 pumlungar á lengd; dökkleitt fóður; alveg sérstök fiík að gæðum. Vanaverð $160.00. Uppskerusöluverð KVENKAPUR OG KLÆÐI — Með nýj- ustu týzku þessara tíma og nýjasta sniði og lit. Uppskerusöluverð 20% AFSLATTUR. “NEAR SEAL” KAPUR —- 42 þumlungar á lengd, gott og sterkt fóður, víð pils, stórir kragar og úlnliða skýlur úr Alaska Sable. Vanaverð $240.00 Uppskerusöluverð ....... $119.00 “PERSIAN LAMB” KAPUR — Vér höf- um mikið úrval af öllum stærðum. En sérstaka tegundin er 45 þumlungar á lengd, stórt pils, stór kragi og breiðar úlnliða skýlur úr “Persian lanlb.” Silki- fóður. Vanaverð $350.00. (POOA AA Uppskerusöluverð ............D^OU.UU “RACCOON” KAPUR — Úr fallegu silfur “raccoon” skinni; nýtýzku pils víð og vel gerð stórir kragara og breiðar úlnliða skýlur; ábyrgst “satin” fóður. Vana- verð $300.00. $010 Cíl Uppskerusöluverð.... ....^lúí.DU “HUDSON” SELSKINNS KAPUR — Víð pils og stór; 45 þumlungar á lengd; hliðar vasar; ágætt og vandað fóður; stór kragi og breiðar úlnliða skýlur. Vanaverð $375.00. $OCH AA Uppskerusöluverð ..........tþ&íOU.UU “HUUSON" SELSKINNS KAPA — Stór sjalkragi og breiðar úlnliðsskýlur úr úr- vals Alaska savala skinni; ágætt silki fóður; hliðarvasar og breitt belti, 42 þumlunga langar. Vanaverð $325.00. Uppskerusölu- verð................. $245.00 $180.00 L0ÐSKINS TREFILL “HUDSON” SELSKINNS KAPUR — 42 þumlunga langar; stór kragi og breiðar úlnliðaskýlur; ágætt fóður; víð pils og í-úmgóð. Vanaverð $325.00 <ÞO/(C ftft Uppskerusöluverð .......*D.UU er það sem nauðsynlegast er að hafa á þessum hrollköldu kvöldum og morgnum. pegar lengra líður má klæða af sér kuldann með þykkari kápu. Hvers vegna kemurðu ekki inn rétt til þess að sjá hvaða kjörkaup við höfum á þessari Upp- skeru Sölu. Aðeins fáir munir eruteknir hér til dæmis. “NATURAL RACCOON” SKÝLA (STOLE) -— Fellur vel að hálsi og herð- um, með loðskinnshnöppum. Vanverð $22.00. Uppskerusölu- verð ................. . “HUDSON” SELSKINNS SKÝLA—Breið að aftan og framan, ljómandi fallegt fóð- ur. Vanaverð $60.00. Uppskerusöluverð..... “HUDSON” SELSKINNS SKÝLA—Fóðr- uð með mjúku silki. Vana- ájQA aa verð $40. Uppskerusöluverð ...-^OU.UU $16.50 ÝLA—Breið fallegt fóð- $45.00 “HUDSON” SELSKINNS SKÝLA — Með hnöppum að framan og ræmu. Vana- verð $50.00. $Q7 Cíl Uppskerusöluverð t....... 4 .3U “HUDSON” SELSKINNS SKÝLA — Breiðar um heroarnar og að framan; silki fóðrað. Vanaverð dj in aa $55.00. Uppskerusöluverð .tþ^&U.UU “NATURAL RACCOON”SKÝLA — Með sjallagi eða dýralagi; silkifóður. Vana- verð $ 0.00. ftft Uppskerusöluverð ........... fDU.UU “PLUCKED BEAVER” SKÝLUR •— Mjúkt brúnt silki, silki ræmur. Vana- verð $45.00. 7C Uppskerusöluverð ....... tbDD./D “PLUCKED BEAVER” SKÝLUR—Breið- ar að framan pg aftan fóður með ræm- um. Vanaverð $65.00. Uppskerusöluverð ..... “AUSTRALIAN OPOSSUM” SKÝLA — Sjallag, ágætt fóður með ræmum. Vana- verð $65.00. Uppskerusöluverð ..... $48.75 SKÝLA — num. Vana- $48.75 SENDU PANTANIR MEÐ PÓSTI I DAG BÚÐIN SEM HANN AFI VERZLAÐI AD1872. íslendingur vinnur í húðinni, svo þér getið talað eða skrifað á yðar fagra máli. pér getið skrifað oss á íslenzku, ef þér viljið það freinur; því Mr. Jakob Johnston, sem vinnur 1 búð... vorri, afgreiðir . tafar- laust allar slíkar pantanir. Og alveg eins ef þér heimsækið búð vora persónulega, mun hann leiðbeina yður á allan hátt og sjá yður fyrir lipurri og góðri afgreiðslu. .452 MAIN ST. Near McDermot Avenue. Sign : BLllE STAR.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.