Voröld


Voröld - 22.10.1918, Blaðsíða 7

Voröld - 22.10.1918, Blaðsíða 7
Winnipeg 22. október, 1918. VORÖLD. Bls. 7. »>■< HARÐGEÐJAÐA KONAN SAGA EFTIR MARGRÉT DELAND. G. Amason þýddi. | “það er tízka að hafa þau,” sagði Btair. “Frú Richie hefir þau, og ég hefi séð þau í beztu hótelum. Flest fólk borðar annarstaðar en í skrifstofumii, ” bætti hann við með fyrirlitningar svip. Meðan hann var að snotra til, laga skeið við þennan diskinn og vínglas við þann næsta, syngj- adi eða blístrandi af ánægju kom móðir hans inn. Hún var kominn í svarta silkikjólinn, sem hún var í á sunnúdögum, og hafði þar að auk látið á sig kniplingakraga og skelplötubrjóstnál með upp- hleyptum myndum. Hún var prjónandi og hafði stungið ljósrauðum bandhnyklH handarkrikann, og það var leiðinlegur en samt þoíinmóðlegur gletnis- svipur á andlitinu á henni. Að hafa kvöldverðinn klukkan sjö, að kalla það veizlu, og fylla borðið með alls ltonar dóti, sem ekki væri nein saðning í, og miklu meira en nokkitr gæti borðað—“svo sem þetta,” sagði hún og benti með lausa prjóninum á olíubcrin—að gera þetta, væri auðvitað mesta vit- leysa. En Blair væri ungur enn þá og hann vendist af þessari heimsltu, þegflr hann færi að sinna alvar- legum störfum. pangað til væri bezt að lofa hon- um að vera heimskur. “Eg' býst við að hann þyk- ist vera heldur en ekki höfðingi,” sagði hún bros- andi við sjálfa sig; en upphátt ságði hiin með óblíðri kæti: , “Tii hvers éru öll þessi blóm? Kvöldverðar- borð er staður fgrrir mat, en ekki f^rir glyngur. Blair roðnaði. “Sumt fólk, ” sagði hann méð rödd, sem lýsti niðurbældri gremju og háði- -” sumt fólk, móðir mín, hugsar um fleira eu það að fylla magann. ” Frú Maitland var hætt að horfa á borðið 'g var farin að virða fyrir sér son sinn frá hvirfli til ilja Hann var fríður sextán vetra piltur, hár og liðlegur í nýju fötunum sínum, sem hann bar sig vei í, þótt hann væri enn ekki orðinn vanur þeim. ])að færðist roði í andlit hennar. “Ég vildi að faðir hans hefði lifað til að sjá hann nú,” hugsaði hún með sjálfri sér. “ Snúðu þér við svo að ég geti séð þig'. ” Hún lagði hendina á öxlina á honum. “þú kant víst ekki illa við þig í þessum fötumf” það var auðheyrt á röddinni að hún var upp með sér af honum, og ef hún hefði vitað, hvernig hún átti að bera sig' að því, þá hefði hún kyst hann. En í staðinn fyrir það spurði hún hátt og gleðilega: “Jæja, sonur sæll, hvar er heiðurssætið við borðið? Hvar á ég að sit.jaf” “Mamma!” sagði Blair og fölnaði í framan. Hann gekk að dálitlu borði, sem hafði verið sett inn til þess að leggja á diska og annað, tók upp gaffal með skjálfandi hendi, lagði hann frá sér aftur, snéri sér við og leit á hana. Jú, hún var sparibúin. Hann stundi lágt. það komu tár fram í augun á honum. “Ég hélt,” sagði hann og ræskti sig; “ég vissi ekki----” “því læturðu svona?” sagði frú Maitland og horfði á hann fyrir ofan gleraugun. “Eg hélt að þú kærðir þig- ekki um að vera með,” sagði Blair mjög vandræðalega. “Mér stendur á sama þó að ég verðl dálitla stund,” sagði hún góðlátléga. Blair beit á jaxlinn; og Harris, sem kom utan úr eldhúsinu, og var að láta á sig gríðarstóra hvíta. glóga—hann minti, að það hefði verið haft svo í lögreglumanna samsætinu—varð meira en lítið hverft við, þegar hann sá frú Mgitland, sem var ekki mjög hughreystandi fyrir Blair. “Hefirðu nógu mörg sæti, Harrisf” spurði frú Maitla.nd “Hefirðu nú talið alla, sem von er á, Blair? Frii Richie og Ferguson koma bæði.” Frú Richie!” þrátt fyrir vonbrigðin gladdist Blair snöggvast. Hann hafði mjög mikið dálæti á mömmu Dav-íðs; og það var þó bót í máli, að hún mundi sjá, að hann kynni að taka á móti gestum. En svo braust reiðin fram. Ég bauð henni ekki, ” . sagði hann, og röddin skalf. “Hvenær verður farið að borða?” spurði móðir hans. “Eg er farin að verða svöng.” Hún settist við annan endann á borðinu og sat ofurlítið skáhalt og brá öðrum fætinum aftur fyrir stólfótinn. Hún horfði í kring um sig óþolinmóðlega og sló hægt á borðið með flatri hendinni. Hendin var altaf falleg, og í þetta skifti var hún hrein. “En sú vit- leysa að hafa þetta svona seint. ” “þetta er veizla en ekki vanalegur kvöldmat- ur, ” sagði Blair; “og—” Lengra komst hann ekki, því dyrabjallan hringdi. Harris hafði í fáti hrökklast fram í eldhús, og frú Maitland benti Blair að fara til dyranna. “Hlauptu og ljúktu upp fyrir vinum þínum,” sagði hún. Blair hljóp ekki, en hann fór samt; og hefði hann getað stungið þessa, sem fyrstir komu, í gegn með augnaráðinu, þá hefði hann gert það. En frú Maitland, full af ánægjú yfir því að taka þátt í gleði sonar síns, labbaði þungstíg fram fyrir til að heilsa þeim, sem komnir voru. það voru tveir unglings pilta'r, sefn ekki vissu hvað þeir áttu að gera af sér, þegar þeir sáu hana. Hún tók á rnóti öllum gest- unum og bauð unglingana, sem voru feimnir, vel- komna; og þeir svöruðii henni eins og þcir héldu að bezt ætti við við svona tækifæri. ‘“Komdu sæl, Elízabet. Nei, hvað er þetta! Komin í síð pils. þú ert svei mér orðin stór stúlka! Og komdu sæll, Davíð. þú ert líka kominn í frakka? Gott kvöld, frú Riehie. Gott að þér kom- uðt Hver er þetta? Harry Knight? En hvað þú ert orðinn stór piltur, Harry? Ég þekti stjúpu þína, þegar hún hét Molly Wharton og var ekki nærri eins gömul og þú ert nú. ” Harry, sem gat tekið spaugi, hló, Davíð varð rauður í framan af vonsku, Elízabet snéri upp á sig, og Blair varð enn þá hvítari í framan. Borðhaldi.ð fór fram nokkurn veginn slysalaust. Frú Maitland settist niður á undan öllum öðrum. “Fáið þið ykkur sæti,” sagði hún, og byrjaði borð- bænina meðan aðrir voru a setjast niður; og óðar en hún var búin að segja “amen, ” spurgði hún frú Bichie, hvort hún vildi súpu. Svo jós hún súpunni á diskana; og Harris dembdi öllu á borðið í einu svo að hún hafði nóg að gera að skera og láta á diska og biðja gestina um að borða meira, sem hún gerði svikalaust. Blair sat við hinn endan á borðinu og sagði ekki orð. Einu sinni leil hann þakklætis augum til frú Richie, eins og barinn hvolpur, seri sleikir hendur þess,,sem hjálpar honum. T'Vú Richie, sem fann vel hvernig í öllu lá reyndi að hjálpa hon um með því að forðast að líta á hann og spjalla við unga fólkið sem sat næst henni. Elízabet reyudi að gera sitt með því að setja á sig uppgcrða •• yngis- meyjar svip, þótt henni yrði það stundum á að skotra augúnum leynilega til Davíðs; ef övritvíd hefði staðið á, hefði Blair ekki getað, varist bví að brosa að henni. Jafnvel Ferguson, þott hann væri naumast búinn að ná sér aftur eftir koss fræ.é'U sinnar, hjálpaði það sem hann gat—hann sá vind- ræði Blairs, eins og aðrir—með því að tala við frú Maitland, sem gerði þó áð minsta kosti það að*verk- um, að Blair fanst, að hún talaði minna. Frú Maitland vissi náttúrlega ekkert af því að aðrir væru að reyna að koma í veg fyrir það að hún talaði; henni fanst þetta ekki vera neitt óvenjulega hátíðleg athöfn, og hún var furðu þo\inmóð yfir öllum þessum hégórga og heimsku. Einu sinni hringdi hún bjöllunni, sern hún hafði skipað Harris að sækja yfir í skrifstofuna, og sagði hátt: “Flýttu þér, Harris, flýttu þér! Hvað á þessi dráttur að þýða?” Drátturinn þýddi ekki aniiað en það, að Harris gat ómögulega munað hvenær hann átti að bera inn “þessi ílát,” sem Blair hafði verið að tala urn. “Eiga þau að koma nú?” hvíslaði hann að Blair og nuddaði þumalfingrinum eftiir buxnaskálminni. “Fleygðu þeim út um gluggann, ” kvíslaði Blair aftur að honum. "Hann var búinn að fá meira en nóg af öllu saman. “Eg er búinn að steingleyma því,” sagði Harris vandræðalega. “Vertu nú góður Blair. Eiga þau að koma með þessum tómateplum eða, með eftir- matnum ? ’ ’ “Farðu til fjandans!” sagði Blair í hálfum hljóðum; og skálarnar með fingraþvottavatninu komu með salatinu. “Hvað á þetta að þýða?” spurði frú Maitland : svo tók liún litlu glersltálina upp og horfði á hana með skringilegu augnaráði. “Skárri er það nú viðhöfnin Blair,” sagði hún hátt. Blair lét sem hann lieyrði ekki. Hann talaði ekki orð við nokkurn mann, og jafnvel ekki við Elízabet. sem sat rétt lijá honum í nýja, hvíta kjóln- um sínurh. Ilárið á henni var eins og silkiþræðir í birtunni frá stóra Ijósahjálminum fyrir ofan hana. Business and Professional Cards Allir sem í þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—peir bestu sem völ er á hver I sinni grein. LÆKNAR. Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við iiospítal í Vínarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospítöl. Skrifstofutími i æigin liospítali, 415 —417 Prit.chard Ave., Winnipeg, Man. Ski'ifstofutími frá 9—12 f.h.; 3—4 og 7—9 e.h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritcliard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveild, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. HEILBRIGDI8 STOFNANIR DR. M. B. HALLDORSSON 401 BOYD BUILDING Taisími M. 3083 Cor. Portage &Edm Stundar sérstaklega berklaveiki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofu sinni kl. 11 tll 12 f.m. og ltl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46 AJlotvay Ave. Talsími Sh. 3158. Keep in Perfect Health Phone G. 868 Turner’s Turklsh Baths. Turkish Baths with sleeping ac- commodation. Plain Baths. Massage and Chiropody. Cor. King and Bannatyne Travellers Building Winnipeg LÖGFRÆDINGAR. ADAMSON & LINDSAY % Lögfræöingar. 806 McArthur Buildmg Winnipeg. BLÓMpURSALAR Talsími M. 3142 ') G. A. AXFORD ! LögfræSingui' 503 Paris Bldg. Winnipeg V. _ J DR. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUILDiNG Horni Portage Ave og Edmonton St Stundar eingöngu augna, eyrna, nef, og kverka-sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Taisími IVIain 3088 Ileimili 105 Olivia St. Tals. G. 2316 W. D. HARDING BLÓMSALA of Giftinga-blómvendir sveigír sérstaldega. sorgar- 374J/2 Portage Ave. Símar: M. 4737 Heiraiii G. 1054 4 -----------------------^ J. K. SIGURDSON, L.L.B. Lögfræðingur. 708 Sterling Bank Bldg. Sor. Portage and Smith, Winnipeg Talsími M. 6255. v-------!___________________ j MYNDASTOFUR. j Talsími Main 5302 J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir 614 Somerset Block, Winnipeg DR. 6. STEPHENSEN Stundar alls konar lælmingar. Talsími G. 798, 615 Bannatyne avenue. Hinir gestirnir sem horfðu hálfhræddir ýmist á Blair eða á rnóður hans, fylgdu dæmi hans og töluðu «kki orð. En frú Maitland lét ekki sitt eftir liggja, eftir því sem henni fanst við eiga; hún spurði spurn- inga, sem voru hálf' niðurlægjandi fyrir gestina: kallaði þá börn og lét þá kenna óspart á fyndni sinni; og svo skaut hún hinu og öðru að Robert Ferguson um aðstandendur þeirra. “Harry Knight, sem situr þarna er stjúpsonui' Molly Whar- tbn: hann er líkur föður sínum. Gamli Knigth er öldungur í fyrstu presbytera kirkjunni; liann réttir öðrum hattinn til að láta peninga í—gefur aldrei neitt sjálfur. Eg kalla konuna hans altaf heimsku Molly. Er þessi ungi Clayton sonur Tom Claytons ? Hann lítur út fyrir að vera dálítið skynsamur. Tom var altaf mikill vinur herra Doesticks...J>ú veizt, víst það að amma West stráksins þarna var ekki alveg viss um hver afi hans væri... Hrú Richie er fríð kona, Ferguson minn; að þú skulir ekki sjá það.” þegar þessi hræðilega hálfa klukkustund var liðin—frú Maitland lét Harris hamast við að koma af þessu verki, sem Blair liafði undirbúið svo vaud- lega—þegar búið var að borða, kom frú Richie þv.í svo fyrir, að unglingarnir losnuðu við frú Mait- land. “Eigum við ekki að koma m^ð Ferguson yfir í herbergið yðar, og lofa unga fólkinu að skemta sér út af fyrir sig?” spurði hún; og frú Maitland var svo fljót að samþykkja það, að það var auðséð að hún var fegin að losna við alla þessa “vitleysu. ” þegar þau voru farin, létti unga fólkinu fvrii brjósti. Nanna, sem var nærri því grátandi, !: /ísl- aði einhverjum athugasemdum að Blair, en hann snéri við lienni bakinu. “‘Ágætar veitingar. kunn- ingi,” sagði Davíð hægt og gætilega; og Blair léit á hann með því augnaráði, að hann þagnaði. Blair þagði og gaf sig ekkert að hinum, þótt dálítið samtal væri nú byrjað. Hann óskaði eftir, að hann þyrfti aldrei framar að sjá eða tala við nokkurn af þeim sem þar voru. Ilonum var illa við alla; hann hat- aði—Lengra komst hann ekki, í huganum. pegar hinir voru búnir að ná sér og Nanna var sézt við píanóið og einhver hafði stungið upp á því, að þau skyldu öll syngja sér til skemtunar, og. Elíza bet hafði bætt við: “Við skulum dansa líka, ” þá hvarf Blair úr hópnum. Frammi í forstofunni, þar sem dimmast var, stóð haun einn með krepta hnefa og óskaði þess með sjálfum sér, að þau vildu fara sem fyrst. “Ég er orðinn dauð leiður á þessu öllu saman. Eg vildi að allir færu strax heim,” sagði hann við sjálfan sig. (Framhald) J. J SWANSON & CO. . Verzla meö fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgSir o. fl. 504 The Kensington, C®r. Portage & Smith Phone Main 2597 Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar NotiS hraSskeyta samband vit5 oss; blóm send hvert sem er. VandaSasta blómgerð er sérfræSi vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. Talsími Garry 3286 RELIANCE ART STL'DIO 616 Main Street Vandvirkir MyndasmiSir. Skrautleg mynd gefin ókeypis bverjum eim er kemur með þessa auglýsingu. KomiS og finnið oss sem fyrst. Winnipeg, _Manitoba G. J. GOODMUNDSON Selur fasteignir. Leigir hús og lönd. Otvegar peninga lán. Veitlr áreiðanlegar eldsábyrgðlr blllega. Garry 2205. 696 Simcoe Str. ,New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiðsla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipeg Til að fá góöar myndir, komiö til okkar. OQ Cb 3 N X" g BURNS PHOTO STUDIO ^ § g .—4 m C 576 Main Street =« 44 SÉRFRÆDINGUR VID PHONOGRAPHS, ALLAR MAL- VÉLAR Eg geri ekkert annað en að gera við hverslags málvélar sem er. Brotnar fjaðrir, málberann og plöt- urnar, eg geri við pað alt. Eg sendi aðeins færa menn þeg- ar viðgerðirnar eru gerðar heima í húsinu. Alt verk ábyrgst. W. E. GORDON Elevator to 4th Floor, 168 Market E 4 dyr frá Pantages. Phone M. 93 VOROLD er LANG BESTA FJÖLLESNASTA og SKEMTILEGASTA BLAÐ VESTUR-ÍSLENDIN G A Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeil, Ráðsmaöur 469 Portage Ave., Winnipeg ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars KomiS og taliö 'við oss eCa skrifið oss og biöjið um verð- skrár með myndum. Talsimi Main 1J20 417 Portage Ave., Winnipeg. 1 CHICAGO ART CO. 543 Main Street, Cor. James St Myndir teknar af vönduðustu tegund. Films og Plates framkallaðar og myndir prentaðar. Eigandi: FINNUR JONSSON A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaður hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 Simi: M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgðir. 528 Union Bank Bldg. Lloyd’s Auto Express (áður Central Auto Express) Fluttir böglar og flutningur. Srstakt verð fyrir heildsolu flutning. Talsimi Garry 3676 H. Lloyd, eigandi Skrifstofa: 44 Adelaide, Str. Winnipeg Einkaleyfi, Vörumerki Utgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg Kaupið Voröld Vér getum hiklaust mælt með Feth- erstonhaug & Co. pekkjum ísleend- inga sem hafa treeyst þeim fyrir hug- myndum sínum og hafa þeir f alia staði reynst þeim vel og áreiðanlegir. LANDAR GÓDIR f Skiftið við fyrtu. íslelnsltu rakarabúðina sem stjórnað er samkvæmt fullkomnum heil- brigðisreglum. Hún er alveg nýhyrjuð í Iroquoié hótelinu, beint á móti bæjarráðsstof- nnni. Talsími M. 1044. Sími G. 1626 Heimili S. 4211 McLEAN & CO. ' Electrícal and Mechanical Engineers We repair: Elevators, Motors, Engines, Pumps and all other kinds of Machinery and all kinds of Machine Work Acytelene Welding 54 Princess Street, Winnipeg Ingimar Einarson. IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Marvland Plumbing, Gasfittihg, Steam and Hot Water Heating Viðgerðir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verð. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, í hernum.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.