Voröld


Voröld - 03.12.1918, Blaðsíða 3

Voröld - 03.12.1918, Blaðsíða 3
Winnipeg 3. desember, 1918. ■ VORÖLD fib. S Dulspekissetur (Mysteries) eftir Sig- Kristófer Pjetursson. pað eru miklar líkur til þess, að dulspekisseuin í fomöld liafi verið þær mentastofnanir mannkyns- ins, sem frægastar má telja. Að minsta kosti er því svo íarið, að það má heita, að alt til þessa liafi mestu vitmenn veraldarinnar setið við fótskör þeirra manna, sem útskrifuðust úr þessum háskólum forn- manna, eða tóku hinar heilögu vígslur, sem k.dbð var. Til dæmis má nefna þá spekingana Plató og Pýþagóras, sem báðir voru “innvígðir.” Bnn þá lesa meníamenn vorra tíma rit Platós og hlýða á það sem haft er eftir pýþagóras, og þá getur ekki ánnað •en furðað á öllum þeim fróðleik og sþeld, sem. þeir fá skilið í kenningum þessara fornu spekinga. pað eru miklar líkur til, að meiri eða minni du.T- spekissetur bafi verið til í flestum, ef e'kki öUum, menningarlöndum í fornöld. pað er að minsta kc-sti kunnara en frá þurfi að segja, að þau voru +;'. í Egyftalandi, Indiadöndum, Grikklandi, ítalíu (Kró- tóna) og víðar. Elsta dulspekissetrið, sem sogur fara af, var á Rafey (Electríaa, öðru nafni Samo- þrakía. Dulspekissetrin voru víðast hvar í hofum eð t musterum, þar sem einhver guð eða guðir vuu tignaðir. pó eru þess dæmi að þau voru ekki í beinu sambandi við nein musteri, jafnvel þótt þau muni ávalt hafa verið skoðuð með fram sem guð- fræðis eða öllu heldur tnisp.ekisstofnanir. Sá var meðal annars munurinn á dulspekisretr unum í fornöld og hinum æðri mentastofnunum vorra tíma, að ekki var nóg' að hafa að eins óflekleað mannorð til þess að fá greiðan aðgang að hinni eftir- sóknarverðu þekkingu, sem þau höfðu á boðstólum. Siðferðisþroskinn yar þar fyrsta skilyrðið, enda ei a sumir fomaldarvitringar þeirra annálaðir fyrir hin- ar miklu og ströngu siðferðiskröfur sínar. pá er nemandinn lagði út á þá braut, sein leiddi til hinnar innri þekkingar, varð hann — að miusta kosti í dulspekissetrum egyftsku—að skúldbinda sig til: \ 1. Að leitast aldrei við, né æskja, að hefna sín. þó einhver gerði á hluta hans. 2. Að vera jafnan reiðubúinn að hætta lífi sínu fyr- ir hvern vin eða óvin — sem hann sæi í iífs- háska. 3. Að grafa liina dauðu- 4. Að heiðra föður sinn og móður. 5. Að bera jafnan virðingu fyrir aldurhningmun mönnupi. 6. Að halda hlífiskildi yfir hinum minni máttar í mannfélaginu. 7. Að hafa það jafnan hugfast, að hann átti dauð- ann í vændum og upprisu í æðri og ævarandi líkama. Og það var gengið ríkt eftir að boðorð þessi væru ekki brotin af nemendunum, og ýmsir siðferð- isbrestír voru daúðasök, enda fengu hinir innvígðu menn jafnan orð á sig fyrir það, að bera af öðrum í því, sem vér mundum nú vilja kalla “kristilegar” dygðir. Til dæmis segir Cieero: ‘Tlver sá maður, sem tók vígslu í dulspekissetrunum, varð að lifa djgðoðu líferni. Hann varð að vera sanngjarn, trúlvndur, hófsamur, frjálslyndur hógvær og lítil- látur. ” Siðferðiskröfumar voru að vísu stiH ’gar, en það var líka til mildls að vin.ru,. Hin mikl.i þekk- ing var í aðra hönd. Og það er ekki með öiiu óhugsandi að hvín hafi verið að mun meiri en vér fáum gert oss í hugarlnnd- Jamblichus segir meðal annars í riti sínu um Pýþagóras: “pað var síst að furða þótt Pýþagóras væri svo vel heima í dulafla og goðmagnafræði að honum væri innan handar að framkvæma mörg þau tákn og undur, sem meginþorri manna fékk ekki skilið í, því að hann hafði þegar dvalið í tuttugu og tvo vetur i dulspekissetrunum egyftsku og' kynst dulaflafræð- ingum frá Babylon. ” En aðalmark og mið dulspekissetranna var auð- vitað ekki að kenna mönnum tölc á hinum huldu mögnum náttúrunnar, heldur, eins og Jamblichus segir, að losa menn við allar ástríðukendar og illar tilhneigingar með því að sýna þeim, en ekki að eins segja, hvers konar afleiðingar þær hefðu í för með sér, og útrýma öllum illum hugrenningum með hin- um mikla helgiblæ, sem eins og hvíkli yfir öllu, sem fram fór í sjálfum dulspekissetrunum. En þegar því var lokið, voru nemendurnir leiddir í návist “guðanna, ” þ. e. hinna voldugu vera, sem birtust öðru hvoru í dulspekissetrunum; slíkar verur eru og nefndar rneistarar, guðmenn o. s. frv. Og eftir því sem sjá má á frá sögn nýplatoningsins Proklos, hefir það ekki verið fátítt að nemendurnir yrðu fyrst í stað nær blindaðir af ofurljóma þeim, er lagði af hinum heilögu og voldugu verum, því að þeir sáu stundum ekki annað en dýrðlegt ljós. En eftir því sem þeir tóku æ meiri þroska í andlegum efnum og fóru að venjast slíkum fyritbrigðum, sáu þeir að ljósið tók á sig mannsmynd. pá fóru og nemend- urnir að læra af sjálfum “guðunum” og urðu þá fyrst hæfir til þess að verða öðrum mönnum leiðar- Ijós í andlegum efnum eða|“kyndilberar,” eins og þeir voru kallaðir í fornöld. Takmark það', sem hve'r nemandi stefndi að, var að komast í hið óum- ræðilega og órjúfanlega vitundarsamband við sjálf- an guðdóminn. pess ber sem se að gæta, að á bak við alt fjöl- gyði fornmanna fól sig trúin á hinn eina og sanna guð, höfund tilverunnar. “pað eitt er víst” segir fræðimaðurinn Mead í hinu merka riti sínu, “Or- pheus, ” að kenningin um hinn eina og sanna guð, eða drottinn drottnanna, var ekki neitt séreinkenni gyðingdómsins. Mentaðir “heiðingjar” höfðu jafn- vel miklu háleitari hugmynd um hinn eina og sanna guð en Gyðingar um þjóðarguð sinn Jahve. petta er og skiljanlegt þegar þess er gætt, að hin ytri guð- fræði hefir þá, eins og nú, orðið að laga sig eftir hinum takmarkaða skilningi fjöldans. Hins vegar var hinni háleitu hugmynd um höfund tilverunnar ekki haldið að öðrum en þeim, sem voru færir um að veita henni viðtoku í hinum ytri fræðum var hún jafnan hjúpuð dularfullum eða torskildum og tvíræðum ummælum. Pullnaðarskýring á þeim var mönnum ekki gefin, fyr en eftir margra ára nám í sjálfum dulspekissetrunUm, og þá sem innri (esoter- isk) kenning. Vera má að þetta hafi verið hyggi- lega gert af fornmönnum; því eins og allir vita hefir hin ófullkomna skýring og skilningur á höf- undi tilverunnar alið af- sér þetta sífeida stríð o^' kúgun, sem, hefir fylgt ofsatrúarmönnum eins og skugginn á öllum tímum; því að alt af hafa þeir reynt að troða hinum einfeldnislegu hugmyndum sínum um guð upp á alla aðra.” Dulspekissetiún greindust aðallega í tvær deild- ir, er nefndar voru hinar meiri og minni launhelgar (mysteries). Hverri deild var svo aftur sldft í stig eða bekki, sem vér muíidum kalla. Til dæmis hafa menn það fyrir' satt, að spekingjiriim Pýþagóras hafi sk.ift nemendum sínum í fjóra flokka. Voru nýsveinar allir nefndir áhlýðendur. peir áttu að temja sér þá torlærðu list að hugsa rétt og skipu- lega og leggja á minnið alla þá fræðslú, sem þeim var veitt. peir máttu ekki míela orð af vörum í full tvö ár, aðrir segja fimm ár. pá er þeir höfðu reynst hæfir til framhaldsnámS, gengu þeir yfir í hinn næsta. flokk, er neíndur var hinir “sönnu nemend- úr. ” priðji flokkurinn var nefndur hinir fullkomnu. pað virðist ekki ósennilegt að svipuð flokkaskifting hafi átt sér stað við hina fornkristnu launhelga- fræðslu, eða hi-n svo nefndu ‘‘Jesúmysteria,’ fimm öldum síðar. pví sins og kunnugt er nefnir Páll postuli þennan flokk í fyrra bréfinu til Kor- intumanna , (2. kap. 6—7 v.), þar sem hann segir: “En vér tölum speki. meðal hinna fullkomnu.” Fjórði nemenda flokkur Pýþagóras var hinir svo nefndu “reikningsspekingar” eða “tölvitringar, ” því eins og kunnugt er kendi Pýþagóras að tölvísin væri lykillinn að leyndardómum tilverum-ar. pað er ærið margt sein bendir á það að fræðsh.- sú, sem var að fá í hinum innri deildum dulspekis- setranna, eða hinum. meiri launhelgum, hafi verið ein og hin sama. Ilins vegar eru miklar líkur til, eða jafnvel vissa fyrir því fengin, að kenslúaðferðir þeirra, sérstaklega í hinum ytri deildum, hafi verið sín með hverjum hætti. Má það meðal annars marka á því, að sumir spekingar, eins og t. d. Pýþagóras, stunduðu nám á fleiru en einu dulspekissetrió. Sag- an segir, að þá er hann var kominn til vits og ára, hafi hann yfirgefið ætt og óðul og farið til Egifta- lands. par er sagt að liann Iiafi dvalið í tuttugu og tvo vetur. Síðan ferðaðist hann til Indíalanda, Persalands, Gyðingalands, og Kríteyjar, til þess að kynna sér hina ytri og innri þekkingu og kensluað- ferðir í öllum þes$um löndum, áður en hann stofnaði hið fræga dulspekissetur sitt í Krotóna á ásunnan- verðri Italíu, eða Grikklandi hinu milda, sem þá var kallað. Eins og áður er sagt fór dulspekis eða laun- helgafræðslail venjulega fram í musterum eða helgi- dómum og var þar af leiðandi í liöndum presta; að minsta kosti var þessu þann veg farið í Indíalöndum, Egiftalandi, Kakleu, Grikklandi og víðar. “pví verður ekki neitað, segir Mad- H. P. Blavatsky, “að æðstu stjórnendur dulspekissetranna í þessum lönd- um voru prestar. Og það voru þeir, sem sömdu hin ýmsu trúarákvæði eða kreddur fyrir fólkið.” En “kuflinn einn gerir ekki manninn að munki,” segir máltækið, og svo var um presta þessa, því sé óhætt að henda reiður á samhljóða vitnisburði hinna fornu rithöfunda, er það auðsætt, að egiftsku prestarnir voru að minsta kosti ekki prestar eftir þeim mæK- kvarða , sem vér leggjum á þá stétt manna hér í álfu. peir áttu í raun og veru fátt sameiginlegt með hinum svo nefndu stéttarbræðrum sínum í Norð- urálfu nú á dögum.” Sama segir og franskur fræðimaður einn og rithöfundur, Laurens að nafni. Hann segir svo meðal annars: nám á dulspekissetrinu í Helíopolis, mundi hinn fyr- nefndi varla fá vakið eins undrun og eftirtekt, jafn- vel komandi kynslóða, með siðfræði sinni, né hinn síðarnefndi með hinni fádæma starðfræðisþekk- ingu. ’ ’ pað orð hefur farið af hinum fornu vitringum, sem stóðu fyrir dulspekissetrunum í fornöld, að þeir hafi legið eins og ormar á águlli á hinni miklu þekk- ingu sinni, svo að hún hafi aldrei getað orðið al- menningseign. En er hugsanlegt að mikil þekking geti nokkru sinni orðið almenningseign, fyr en mann- kynið hefir tebið því meiri þroska í andlegum efn- um? Og þegar öllu cr á botnin hvolft, er ekki ólík- legt að aðaímunurinn á fornöld og' vorum tímum sé sá, að nú eru þeir menn enn þá færri, sem eru þeim vanda vaxnir að ráða hinum örðugustu vandamálum þjóðanna farsællega til lykta, en í fornöld—á blóma- öld dulspekissetranna. pá voru þekkingarskilyrð- in ólíkt strangari, en þá var líka að öllum líkindum betur valið til þeirra, sem fengu langáhrifa-mesta valdið í hendur — þekkinguna. Nokkuð er það að þá\óx óg dafnaði ekki annað eins illgresi á akri þekkingarinnar og nú á tímúm. Og jafnvel þótt eittlivað s‘é hæft í því að fornaldarfræðingar hafi farið helst til dult með hina miklu þekldngu sína, þá verður þó ekki með sanni sagt, að hún bæri þjóð- unum engan ávöxt. pví auðvitað voru það þeir, mestu vit- og mentamennirnir, sem þokuðu þjóðun- um fram á leið, og það eru mestu vit- og menta- mennirnir, sem sögur fara af í fornöld, er urðu “máttugir til orða og verka,” sökum þess að þeir fcngu andlegt uppeldi í þessum vermireitum hinnar heilögu þekkingár—dulspekissetrunum. Dulspek- issetrin máttu heita hjartastaðir hinnar fornu rnenn- ingar, sem bar að ýmsu leyti, og meðál annars að fróðleik, af menningu vorfa^tíma, sem nú má heita. grá fyrir járnum. Og það mun ekki ofmælt þó sagt sé að þjóðirnar eigi engum mentastofnunum slnum meiravað þakká en dulspekissetrunum í fornöld, því að inn í þau 111,1 liggja rætur allra liinna mestu vísindagreina, sem hafa mest og best lyft mannsandanum upp á við, og gert manninn að manni. par á öll guð- og guða- fræði upptök sín. Inn í þeim stóð vagga stjörnu- fræðinnar. Síðau á dögum Kopernikusar hefir að vísu risið upp hvér stjörnufræðingurinn öðrum I úieiri, en livorki honum né þeim hefði ]ió verið j treystandi til að leggja undirstöðusteinana, sem | lag’ðir voru 1 dulspekissetrunum austur í.Kaldeu um það er og áður en sögur hófust. Dulspekissetrin egyftsku hafa verið kölluð aðalheimkynni stærðfræð- innar, og fram eftir öllum öldum var tölvísi Pýþa- g'órqsar mestu vitmönnum sem leiðarljós í ýmsum efnum- Til dæmis má geta þess, að eitt hið mesta stærð- og stjarn-fræðilega afreksverkið, sem unnið hefir verið, uppgötvun hins þrefalda Kepplers lög- máls, var unnið af því að Jóhannes Kepplér aðhyltist og' fór eftir tölvísi eða talnadulspeki Pýþagórasar. Speldhgurinn Pýþagóras hefir og, eins og kunnugt er, verið skoðaður sem höfundur hljðm- og- söng- fræðinnar. Sama mætti segja um fjölda annara fræðigreina; þær eiga rót sína að rekja til dulspekis- setranna. pví þegar að er gáð er margt, sem bendir á að fornmenn hafi þekt margar þær fræðigreinar, -sem alment er álítið að séu nú alveg nýjar af nálinni. Mætti t. d. nefna rafmagnsfræði. Nú er hún geng- in í þjónustu iðnaðarins og verklegra framkvæmda'; áður sýnist Iiún hafa verið í þjónustu guðtignunar, því það er sagt að ýmsir afburða guðsmenn liafi kunnað þá list “að kalla eld af himni, ” það er að segja: leiða eldingu ofan úr skýjunum. ITÖLSK ÁST pýtt af “Jack.’ “Egiftsku prestarnir voru ekki fyrst og fremst málsvarar eða talsmenn trúarinnar. pað er því ekki allskostar rétt að nefna þá presta, þótt það sé gert, og gefa með því í skyn, að þeir hafi verið eitt- hvað áþekkir klerkum nú á tímum. Hinir vígðu” og fjölfróðu prestar Fornegyfta gátu miklu fremur heitið heimspekingar og vísindamenn en réttir og sléttir prestar. ITinn egyftski klerkalýður var í raun og veru aldrei annað en félagsskapur hinna spakvitrustu manna þeirra tíma, sem héldu hóp til þess að fá stjórnað þjóðinni sem best og varna því, að hin æðri þekking félli í hendur óhlut- vöndum mönnum, sem væru líklegir til þess að not.a hana sér í hag eS öðrum til ills. ’ ’ Eins og kunnugt er voru þau mörg dulspekis- setrin á Grikklandi í fornöld. En jafnvel þótt þau hafi átt drýgstan þátt í að koma fótum undir hina miklu og fögru menningu Forngrikkja, þá hlut þau aldrei slíka frægð né komust í hálfkvisti við dul- spekissetrin 1 Egyftalandi. pangað sóttu þVí mestu mannsefni Grikkja og lærðu þar. Pýþagóras stund- aði nám í hinú mikla musteri pebuborgar. Heim- spekingurhm pales og Domokrítos lærðu á dulspek- issetri Memfísebqrgar; löggjafarnir Lýkúrgos og Sólon lærðu í musterinu í Sais- “Og' ef Plató og Euklid,” segir Mad. H. P. B„ “hefðu ekki stundað Milli hinna ítölsku Alpa fjalla, við hinn dökk- græna flöt Lago Mjiores vatnsins bjó Maríetta. Hátt upp í brekkunni stóð litla hvíta húsið hennar, í skugga fíkju trjánna, vafið vínviði og prýtt með blómum, en íegursta blóniið var Maríetta sjálf. Alt það sem gefur suðurlanda stúlkunum töfrandi yndi prýddi hana. Hrafnsvartir lokkar. liðuðust um liáls og vanga lrennar, og augun svört og djúp, en hörundið hvítt sem mjöll, og vaxtarlag sem dáleiddí hvern þann mann sem sá hana. pað var því ekkert mikið þó margir af piltunum beindu’skrefum sínum upp brekkuna að litla gestgjafa húsinu sem móðir hennar hafði sett upp, og sem þær nú lifðu af, því liver sá sem keypti g'las af vína fékk í tilbót töfr- andi augnaráð frá hinum gjafmildu augum Maríettu Móðir hennar vissi vel hversvegna svo margir gestir komu til húsa hennar, og’ hún vakti yfir- dóttir sinni eins og' dýrmætum kjörgripi. Ætíð sá hún um að litli g’imsteinninn liennar, Ijómaði í sínum fegursta skrúða. í hvítu girðingunni neðan við brekkuna bjó Masolo, einsamall í litla, snotra húsinu sínu, sem hann sjálfur varð að annast, því Masolo átti enga móðir, og ckki heldur föður- Móður sinni mundi hann varla eftir, og faðir hans hafði faristþar uppi I fjöllunum fyrir einn eða annan vogaðan Englend- ing'. Másolo hafði nú tekið við hinni hættulegu átvinnu föður síns, sem fylgdar maður, og þegar ein- hverjir ætluðu að leggja í ofdirfskufulla glæfraför á fjöllin, þá var ætíð sent boð eftir Musolo neðan frá fei'ðama'nna hótelinu. Og Musolo leið áúíð vel þar uppi meðal hinnar hrikalegu náttúru, sem smásam- an hafði mótað geðslag hans. Eins og hann hefði eitthvað sameig'inlegt við þetta harða og kalda, sem streymdi iit frá rökum liamraveggjunum. En á kvöldin um sólarlagið þá sat Masolo oft bak við girðinguna undir hinu græna vínviðarlaufi og spilaði á mandólínið sitt. Og þá kom fyrir að augu hans liðu eitthvað svo einkennilega, blíðlega og’ ástúðlega yfir að heimili Maríettu. Masolo, elskaði Maríettu, en það var bara hann sjálfur sem vissi það. Einusinni hafði hann látið orð falla um tilfinningar sínar. En hún lét sem hún skildi það eldvi, og honúm fanst hann sjá háðs drætti kring um varir hennar. Nú þagði hahn, en hvert kvöld sat hann úti og' strengir maiidólínsins lýstu tilfinningum hans hægl og blítt. Móðir Maríettu var dáin, og nú lifði Maríetta alein. pá var það dag' nokkurn að Masolo sá skraut legan riddai’a heimsækja Maríettu. Hann kom d hverjum degi og' síðast oft á dag, og þegar hann kom stóð hún við gluggann og veifaði til hans vasa klútnum og' roðnaði þegar hún sá hann. Eitt kvöld sat Masolo á sínum vana stað, og framleiddi af hljóðfærinú ]iess einlvennilega mjúku og þung- lyndislegu tóna. pá sá hann hinumegin bak við hinn upplýsta glugga, að riddarinn lagði handlegg- inn um mittið á Maríettu og kysti hana. En Masolo gekk upp í fjöllin að leita friðar. En hann vissi hvað skeð var, að hin mikla móðir vor náttúran, hafði krafist einnar fórnar, að fullþroskað epli var fallið til jarðar- pegar Masolo kom til baka var hann enn fá- látari. Nú sat hann ekki oftar nndir vínviðnum að spila. Bara einu sinni, löngu seinna, safliann aftur þar niðri, og- þá heyrði hann barnsgrát þaðan sár veikan og' aumkvunarlegan. pað er hiargt sem má að veröldinni finna, og það er nii eitt fyrir sig, að andlegar og verklegar framkvæmdir ganga helst til skrykkjótt í henni. Og ekkert stendur á stöðugu. Dulspekissetrin sýnast liafa átt sér, eins og allt annað í heimi þessum, æsku- þroska- ög elli-slceið, og þau liðu undir lok. — pau tímabil eru til í sögu mannkynsins, að öllu, eða því . nær öllu, sýnist fara aftur. pá magnast trúin á til- veru hins illa. pá verður mörgum manni það hugg- un, cf huggun sltyldi kalla, að taka undir með hinum óþekta vonleysispostula, er bjó til málsháttinn: “Heimur versnandi fer.” Ein hinna mestu vit- manna vorra tíma hefir líkt framþróun mannkyns- ins við aðfallið og hverri siðmenningu þess við öldu. sem rís og hnígur svo “í drafnar skaut og—deyr.’þ Og vera má að það sé bezta samlíkingin. Altaf mun mannkyninu þoka í heild sinni nokkuð á leið, þótt hægt fari- En menningaröldurnar eru auð- sæjar. Vitið, sem hóf Fornegyfta til vegs og virð- ingar og gerði þá um langt skeið að hinni friðsöm- mn' ustu öndvegisþjóð, er sögur fara af, sýnist hafa sog- ast út fyrir landsteina jarðneskrar tilveru, hve nær sem aðsogið ber það aftur að landi. A eftir hirmi egyftsku siðmenningu flæddi grísk-rómversk menn- ingaralda yfir heiminn; en hún fór sömu leiðina. pá reis menningaralda Norðurevrópuþjóða; en fyr eða síðar lilýtur hún að sogast iit aftur eins og fyr- irrennarar hennar. pví “alt, sem hefir upphaf þrýtur. ’ ’ Og er það ekki sem vér heyrum þungan brimgný berast til Vor, er gefur til kynna að hún sé tekin að brotna?’’ En þeir sem glöggskygnastir eru álíta sig sjá roða fyrir nýju menningartímabili, sjá brágeisla hinnar upprennandi sólar varpa roða á austurloftið. Og það er ekki ólíklegt að næ ;|:a menningaralda beri að landi bækistöðvar hinnar sönnu þekkingar, dulspekissetrin, sem svo mikil blessun fylgdi fyr á tímum. Og vér höfum þeim mun mei,ri ástæður til þess að vona það sem vér vitum, að nú er unnið að endurreisn þeirra. Eitt er þegar komið upp í Adyar á Indlandi og annað er að kom- ast á fót í Krótóna í Suður-Kaliforníu. (Ódinn). pað kom kökkur í hálsinn á honum, og tár hrundu af augum hans. Eftir það kveld hélt Masolo sig mest í fjöllun- um. En hann tók þó eftir, að það komu ekki eins margir gestir á gestgjafahúsið til Maríettu sem fyr —og hann skildi hvers vegna. Einn dag sá hann Maríettu koma heim úr skóg- inum með viðarbagga á bakinu. pá vissi hann hvers vegna hann svo sjaldan hafði séð rjúka þar yfir frá. Masolo gekk til hennar dálítið feimin og ráða- leysislegur. “Góðan daginn, Maríetta!!” Maríetta leit upp, og honum fanst sem bregða fyrir glampa af sjálfsásökun í djúpu augunum hennar. Masolo leit kring um sig, og sá að velmegun átti þar ekkí heima lengur. “Get ég nokkuð hjálp- að þér Maríetta? pú veist að eg á 1,500 líra sem ég fékk eftir föður minn.” “Nei, Masolo. Aldrei vil ég taka á móti nokk- urri hjálp frá þinni hendi, sem ég svo skammarlega hrinti frá mér. ’ ’ Eftir það hvarf Masolo um tíma- En þegar hann kom aftur hafði hann komist að niðurstöðu við sjálfan sig. 'Hann gekk yfir til Maríettu. " pað var ervitt að fá orðin fram. En þau komu þó: “Maríetta, viltu verða konan mín?” Hún hallaði sér upp að brjósti hans og sagði: “ Já, Masolo, ef þú enn þá kærir þig um mig. Fjórum vikum seinna stóðu þau saman fyrir altarinu í St. Josefs kirkjunni, með fámenna brúðar- fylgd. En á heimleiðinni tapaðist brúðguminn—hann var á einn eða annan hátt horfinn—og þegar leitað var að honum, fanst hann loksins upp í fjöllunum, þar sem hip stórfelda náttúra leikur sinn hrikaleik; þar sem beljandi straumkr og stórviðri hamast um harða granít ldettana, og engin roðnar yfir ást eða dauða. Hann var kaldur og augun brostin, við hlið hans lá skammbyssa, sem Jósep Garibaldi hafði gefið honum til minningar um eina hættuförina. - En þessir 1,500 lírar féllu til Maríettu.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.