Voröld


Voröld - 03.12.1918, Blaðsíða 8

Voröld - 03.12.1918, Blaðsíða 8
Bls. 8. VOftOLD Winnipeg 3. desember, 1918. "RESTHOLME” — Winnipeg, Canada. Mineral Springs Sanitarium Besta byggingin og best útbúin stofnun í öilu Canada Heppni okkar í að lækna aiskyns gigtarsjúkdóma og augaveiklun hefir verið framúrskarandi. Mörg tilfelli voru álitin vonlaus sem oss hepnaðist að bæta, og þar íneð bæta mörgum árum af vellíðan við æfi þeirra er áður höfðu þjáðst. VÉR HöFUM EINA HÆLIÐ I ÖLLU CANADA SEM NOTAR HREINT MÁLMDÁMAÐ LINDAR VATN í BÖÐ. Vér bjóðum öllum að heimsækja oss. fcf þér getið ekki komið þá skrifið eftir bækling. Mineral Springs Sanitarium WINNIPEG, MAN. Ur SBænum Thorvaldur Thorarinson, frá River- ton, Man., kom til bæjarins á mánu- inn var, tii að sjá systir sína sem er veik á sjúkrahúsinu. Thorarinson fór aftur heim síðastliðinn miðvikudag. Jón Friðfinnson, tónskáld, og kona hans, föru til Lundar fyrir síðastliðna helgi, til að heimsækja Friðfinn son þeirra sem býr skamt frá Lundar. pau komu aftur til bæjarins á þriðjudaginn var og sögðu liðan manna umhverfis Lundar miltið fremur góða, og spanska veikin aðeins stungið sér niður á fá- um heimilum. pað borgar sig að koma í búðina að 407 Main str., þar sem hin mikla bruna sala á allskonar járnvöru stendur yfir þessa dagana. , Richardson & Bishop, Ltd., 424 Main str. eru að hafa útsölu á fögrum og margbreyttum jólaspjöidum fyrir jólin. Greinin um mánaðardaga Unítara- félagsins, sem birtist í Voröld, var skrifuð af séra Rögnvaldi Pétufssyni. Guðmundur Thorðarson sem dvalið hefir sér til skemtunar hjá dóttir sinni og kunningjum, undanfarnar þrjár vikur, að Minto, Man., og Baldur, Man. var hér í bænum miðja síðastliðna viku á leið heim til Piney, Man., þar sem hann býr. Pte. H. J. Líndal, Winnipeg, veikur. Helgi Eiríksson, 775 Toronto, and- aðist þann 26 nóvember úr spönzku veikinni. Maður að nafni Russel Harte er kærður fyrir að látast vera lögreglu- þjónn. Hafði hann þannig neit.t mann til að borga sér ?300. Allar bækur sem búið var að taka út úr bókahlöðu bæjarins áöur en spanska veikin kom, verða sótthreins- aðar, eru það um 7,500 bindi. pessi varúð er óþörf segjir heilbrígðis nefndin, en gjört til að sefa hræðslu fólksins. Sveinn Magnússon, Elfros, Sask., og Sveinn Sölvason, Kandahar, voru í bænum á föstudaginn var á leið til Rochester, Minn., að leita sér lækn- inga. w ONDERLAN THEATRE D Miðvikudag og fimtudag Viola Dana f leiknum “The Only Road” “House of Hate” Cliapter 14. Föstudag og laugardag c “That Devil Bateese” í næstu viku. “Tarzan of the Apes” ■ ■11» 1111 iliflll llðllllll 111 miiiiiiiniinnni llllliiUllll llllllllill! llllllll 1111 lllllllliiillllllllll Voröld vill ráð’eggja 'öllum þeim sem veikir eru af gigt, taugasjúkdóm- um eða gyllinæð að snúa sér til Min- eral Springs Sanitarium. pað er al- kunn og mjög vel þekt stofnun. Mayor Davidson biður fólk að hafa það hugfast að eftir nýju lögunum mega ekki fleiri en tveir menn verða samferða í bifreiðum á kjörstaðinn á föstudaginn. pann 25. nóvember var maður að nafni Bert Sehmidt tekinn fastur í St. Louis, og grunaður um að vera spæj- ari. Kom það þá upp að það var kvenmaður klæddur karlmansfötum. Kvaðst hún hafa notað karlmanns föt til að fá jöfn verkálaun og karlmaður. 1'2 október siðastliðin hafði hún og önnur stúlka verið gefin saman í hjónaband af friðdómara,. Voru þær báðar ungverskar. Agæt ritgerð um Leo Tolstoy, rúss- neska skáldið heimsfræga, sem séra Rögnvaldur Péturson gððfúslega lét Voröld I té verður að bíða næsta blaðs sökum rúmleysis. peim sem fóru til Englands í byrjun stríðsins og hafa starfað þar þarfir sambandshersins, verður leyft að fara heim aftur kostnaðai laust, og fjöl- skildum þeirra. Sveinn Magnússon og Guðjón K. Snæfeld, frá línausa, Man., voru á ferð í bænum á föstudaginn var; fóru þeir heim aftur næsta dag. Húsfrú H. Olson, héðan úr bænum, er nýkomin vestan frá Wynyard; var hún þar að stunda Sigríði dóttur sina (húsfrú J. Thorsteinsson), sem Var veik af spönsku sýkinni. Sjálf varð hún einnig veik um tíma. Með henni kom hingað Sigríður dóttir hennar og tvær dætur hennar. Húsfrú ólöf ólason, og ungfrú Val- gerður Sigurðson lögðu af stað á sunnudagskveldið héðan úr bænum vestur til Vancouver, og ætla sér að dvelja þar vetrarlangt. Karl Péturson, frá Sóleyjalandi, Gimli, andaðist fyrir nokkru úr spönsku veikinni. Hann var að fiska norður á týinnipeg vatni þegar hann sýktist. Líkið var flutt til GimV. Til tímanlegra Jóla kaupa Er einn hlutur sem Karlmaðurinn ávalt vill og þarfnast, en kaupir aldrei sjálfur. þess vegna má ekki eigulegri gjöf handa Karlmönnum en hvílu kjóll eða heimilis jakka með Burns & Co. merkjum. $7.50 til $25 JJurnjsG n • K Beint á móti Somerset Z91 rortage Ave. Byggingunni. ManitobaStores 346 Cumberland Ava (60 faðma fyrir austan Central Park). QUNNL. J6HANNSON, Verzlun- arstjóri. KJÖRKAUP í pESSARI VIKU 5 punda lyftiduft, kanna 8 pd. baunir............ 3 pd. svínafeiti ....... 16 pund haframjöl ...... 8 pakkar corn starch ... 7 pund molasykur........ ..$1.00 .. 1.00 .. 1.00 .. 1.00 .. 1.00 ... 1.00 Nú höfum vér Pulverized Kaffi. HANITOBA 8T0KB8 8 Talsimar; Qarry 3063 og 8062 Mac’s Theatre á Ellice og Sherbrook Str. Sýnt að eins í dag SESSUE HAYAKAWA í “The Bravest Way,” 5 þátta sorgar- leikur, einnig 2 þátta sérstakur leikur verður sýndur og skopleikur. Miðvikudag og fimtudag “THE GIRL IN HIS HOUSE,’ 5 þátta leikur. Eagle Eye, No. 1ö, 2 þættir, einnig skopleikur. Föstudag og laugardag D. DALTON í “The Mating of Marcella.” Fight for Millions, No. 10; einnig skop- leikur. Næsta mánudag PAULINE FREDERICK í “Her Final Reckoning.” Woman in the Web, No 13,. einnig skopleikur. petta Leikhús er sótthreinsað á hverjum degi. LODSKINN HÚÐIR, ULL, SENECA RÆTUR. Sendið ull yðar til okltar, þér get- ið reitt yður á samviskusamleg skil, hæðsta verð og fljéta borgun. B. Levinson & Bros. 281—283 Alexxander Ave. Winnipeg 3-ott sex-herbergja hús til leigu; lág renta. FRIÐRIK KRISTJÁNSSON, 589 Alverstone Str. Sveinn Sölvason frá Kandahar er staddur hér í bænum. Hefir hann verið alvarlega veikur um tima og kom að vestan með Dr. Sig. Júl. Jó- hannessyni, sem ráðlagði honum að fara til Dr. B. J. Brandson, en hánn hafði hugsað sér að komast suður til Mayo hræðra í Rochester, og var á leið þangað. Á meðan hann dvaldi í Winnipeg snerist honum hugar og tók það ráð sem Dr. Jóhannesson gaf honum í upphafi að fara ekki lengra. Hann er því hér undir læknis hendi —Dr. Brandsonar. Eins og lesendur Voraldar minnast höfum vér áður hent íslendingum á það að þrátt fyrir full- komið traust á Mayo bræðrum, sé það venjulegt að hlaupa langt yfir skamt að fara suður tii Rochester, þar sem vér eigum vor á meðal annan eins skurðalæknis og Dr. Brandson. ORPHEUM. Ungfrú Stella Mayhew, hin hugð- næma leikkona verður að Orpheum á mánudaginn kemur og alla næstu viku. Ásamt henni verða einnig í öðrum stykkjum Florenz Ames og Adelaid Winthrop í “One Moment, Please.” Eddie Borden kemur fram í skemti- legurn leik, “The Law Breaker.” Irene og Bobby Smith munu syngja marga fagra, nýja söngva. Auk þessa munu koma ram Japansk- ir íþrótta leikarar og má reiða sig á góðar sýningar sem endrarnær á Orpheum. Vér birtum hér með utanáskrift tveggja íslenzkra hermanna, til leið- heininga vina. þeirra sem eru margir. peir eru háðir synir heiðurshjónanna, O. Thorlaciusar og konu hans, að Dolly Bay, Man.: Pte. A. Thorlacius, No. 2381636, No. 6 Coy, llth Can. Res. Batt., Seaford, Sussex, England. Pte. B. Thorlacius, No. 3345549 18th Can. Res. Batt. No. 7 Coy, Hut 14, Seaford, Sussex, England. A. Thorlacius fór til Englands snemma síðastliðiinn apríl, en B. Thorlacius í byrjun ágúst sama ár. i Til að fá beztu JOLA KORT I Farið til { Richardson & Bishop, Ltd. j STATIONERY, PRINTING, BINDING. Ný áritan: * 424 MAIN STR., McINTYRE BLOCK. 2 Talsími M. 4812—3—4 Hér síðan 1878. D«n»u«»i)«»i)'»(iw)4V()W)«»o«»a«»(i«»(m(5 J0LIN ! pegar þér hugsið um hvað þér eigið öðrum að þakka fyrir gleði- stundirnar sem þér hafið lifað síðan á seinustu Jóium, þá dettur yður í hug JóLAGJAFIR. Litið inn til mín þegar þér farið að líta eftir hentugum og fögrum Jólagjöfum. Ég verzla með aliskonar gullstáss og silfurvarning af beztu tegund. Sel einnig giftingaleyfisbréf og giftinga hringa. Th. Johnson, gullsmídur Phone Main 6606 248 Main Street 0)4 j NÁID 1 DOLLARANA Oss vantar allar tegundir af loðskinnum, og vér borgum * hæðsta verð fyrir. Verðlistar og spjöld fyrir nöfn ykkar | ókeypis. Skrifið eftir yðar nú. | H. YEWDALL, Rádsmadur 273 Alexander Avenue, Winnipeg', Albert Herskovits & Son, 44-50 W. 28th St., New York City. The Clearing Honse of the Fur Trade. References: Any Bank or Mercantile Agency. London. Paris. Moscow. ¥ i Smá eitrandi 1 --------------------- { Á þetta við þig? Langar þig til þess að vita það? Ef svo þá gáðu vel að gómum þínnm í spegli. Verkja þeir, x eru þeir rauðir eða þrútnir? Blæðir þá hæglega? Eru. hvítir eða gulir blettir á munngómunum rétt fyrir ofan tennurnar? | Eru tennur þínar aflitaðar eða lausar? Er andardráttur þinn slæmúr? öjj eaðða einhver þessara merkja eru sönnun í fyrir því að tennurnar eru ekki heilbrigðar, og þú ert að , smá eitrast frá veikum tönnum. 2 það getur verið að þér finnist þú að eins þreyttur eða óstyrkur nú, en seinna meir mun það orsaka gigtveiki, hjarta | eða maga veiklun. Og þér mun ekki batna fyr en orsök veikindanna * hverfur. Gerið ráðstafanir til að sjá mig nú þegar. Skoðanir og áætlun kostnaðarins ókeypis. í í í Dr. C. C. Jeffrey Varfæri tannlæknirinn, upp yfir Liggets lyfjabúðinnl. COR. LOGAN AVENUE AND MAIN STREET. Talsími G. 3030. ►<ss White & Manahan, Ltd. 18882—Stofnsett fyrir 36 árum—1918. Kaupið Jólagjafir yðar fyrir Karlmenn hjá hinni gömlu og áreiðanlegu búð. Vér höfum gjört þúsundir fólks ánægt síð- astliðin þrjátíu og sex ár. Vér höfum gjört hetri ráðstafanir þetta ár en nokkru sinni fyr til að láta ferðir yðar í búð vora verða sem ánægjulegastar. ÚRVALS HÁLSBINDI 50c. 75c. $1.00 $1.50 $2.50. .4..Margar tegundir af Skirtum, Pyjamas, Vetlingum, Silki- klútum, Axlaböndum, Húsfrökkum. VERÐ MJÖG SANNGJARNT. White & Manahan, Ltd. 500 MAIN STREET i kO'mmommO'mmo-mmommm-O'mm-ommO'mmO'mmO’mmommmiH J0LAGLEDI Og FAGNAÐUR YFIR STRIÐSLOKUN. porbjöm Magnússon kom nýlega inn á skrif- stofu Voraldar og gaf $10.00 í Jóla-Sjóð Sólaldar- bama til Betel með þeim ummælum að sér fyndist hann ekki geta betur sýnt ánægju sína yfir úrslitum stríðsins, en með því að leggja þessa peninga ti’ glaðnings gamla fólkinu á Betel. Voröld finst þetta vel mælt og rétt hugsað— Fleiri þúsundir dollara hafa verið eyddir til einskis af sömu ástæðu, nefnilega, vegna enda stríðsins, og mundu þeim peningum betur varið til einhvers góðs og þarflegs. það munu margir vilja sýna á einhvern hátt e’ þeim hafi létt hugur—Og ekki væri hægt að láta það í ljósi á betri eða göfúgri hátt en með því að létta og lyfta anda gamla fólksins á Betel á jólunum. Ungfrú R. Ingjaldsson á skrifstofu Voraldar veitir móttöku peningum þeim sem fólk vill láta af hendi rakna. I MO

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.