Voröld


Voröld - 14.01.1919, Side 6

Voröld - 14.01.1919, Side 6
BIs. 6 VORÖLD. Winnipeg, 14. janúar, 1919 Islenzkar bækur LJÓÐABÆKUR. Kvistir, eftir Sig. Júl. Jó- hannesson, í skrantbandi.$1.50 Óbnndnir............... 1-00 Sjöfn—Ágúst H. Bjamason. Bnndin ................ Óbnndin...... —........ Drottningin í Álgeirsborg— Sigfús Blöndabl. Bnndin...... Óbundin ............— Crt nm Völl og Velli—Krist- inn Stefánsson. Bundin 1.75 .55 .30 1.80 1.40 SKÁLDSÖGUR. Sálin Vaknar—Einar Hjör- leifsson Kvaran. Bundin .. 1.50 Sambýli—Einar Hjörleifsson Kvaran. Bundin ....... 2.50 Óbnndin ........-...... 2.00 Tvær Gamlar Sögnr (Sýður á Keypum og Krossinn Helgi á Kaldaðamesi) Jón Trausti. Óbnndin..... 1-20 Bessi Gamli — Jón Trausti. Óbundið . .......... 1-50 Ströndin—Gnnnar Gunnars- son. Bnndin.......... 2.15 Óbnndin ........-...... Vargur í Vjeum—Gunnar Gunnarsson. Bundin..... 1.80 Morðið—Conan Doyle .........35 Dularfulla Eyjan — Jules Verne.................. 30 ÝMISLEGT. Um Berklaveiki og Meðferð Hennar—Sig. Magnússon .40 Líf og Dauði—Einar Hjör- leifsson (fyrirlestrar) ..75 Píflar—p. p. porsteinssön....3o Austur í Blámóðu Fjalla (ferðasaga)—A. Kristjáns- son. Bundin.........._— 1-75 Ritsafn Lögréttu, 1. hefti— .40 "Óðinn,” 12-13 og 14 árgang, árgangurinn kostar .... 1-P0 “Lögrétta.” Argangurinn.... 2.50 BÓKAVERZLUN HJÁLMARS GfSLASONAR Telephone St. John 724. 506 Newton Avenue, Winnipeg Fleiri bækur væntanlegar að heiman. 1 EINNI SAMSETTRI REIKN- 71- INGSBÓK lOC Me&nafninu þrystu í 23 karot gull- stöfum. Til þess að koma nafni voru enn þá viðar þekt, jafnframt þvi augn- armiði að ná í fleiri viðskiftavini ger , um vér þetta Merkilega ' | tilboð, þar sem vér bjóð : um falíega leðurbók |K>eð samsettum reikn- 3 ings eyðublöðum eins og j g hér er sýnt með nafni j eigandans þrýstu í 23 ' karot gullstöfum. petta IS er fullkomin samsett |1 bók sem el nothæf í sjö- __ földum tilgangi: 1. sera H-Vtf. stór vasi til þcss að geyma reikinga; 2. ann- ar vasi fyrir spjöld og seðla; 3 þriðji vasi fyrir ávFanir; 4. vasi fyrir ýmis lcg skjöi; 5. stuttur meðvasi með loku fyrir frímerki; 6. spjald til einkennis með plássi íyrir mynd þína eða ástvina þinna; 7. almanak með mánaðardögum. Einkennisspjaldið og mánaðardagur- inn sjást í gegn um gagnsæja hlíf. Stærð alls 3x3% þuml. Verð 75c. Nafnið i einni linu, 25c aukaverð fyrir hverja auka linu. Fæst einnig sérlega vandað fyrir $1.25. tvær línur $1.5®. Skrautmunabók og útsæðisskrá ókeyp- is með iiverri pöntun. ALVIN SALES CO. Dept. 90, P. O Box 56, Winnipeg, Man. LODSKINN HOÐIR, ULL, SENECA rætur'. Sendið ull yðar til okkar, þér get-' ið reitt yður á samviskusamleg skil, hæðsta verð og fljóta borgun. B. Levinson & Brrs. 281—283 Alexxander Ave. Winnipeg Voröld vill ráð'eggja öllum þeim sem veikir eru af gigt, taugasjúkdóm- um eða gyllinæð að cnúa sér til Min- eral Springs Sanitarium. pað er al- kunn og mjög vel þekt stofnun. f--------------------------~\ Wheat City Tannery, Ltd. BRANDON, man. Eltiskinns idnadur Láttu elta nauta og hrossahúð- imar yðar fyrir Feldi "RawWde” eða “Lace Leather” hjá “WHEAT CITY TANNERY” félaginu. Elsta og stærsta eltiskinns iðnað- ar framleiðflu félag I Vestur- Canada. Kaupa húðir og loðskinn með hæðsta verðo. Góð skil. Spyrjið eftir verðlista Utaná- skrift vor er Brandon, Man. SORGIR Sólin skein á gluggann í litla kofanum og inn í fátæklegu hvíluna þar sem þórlaug lá.-—Já, hún þórlaug, hver var hún ? Hún var íslenzk ekkja. Maðurinn hcnnar og hún höfðu flutt til Canada rétt eftir að þau giftust. þeim hafði verið sagt að þar væru allir vegir færir; þar væri algert persónu frelsi, alfrjráls þjóð sem réði sjálf með atkvæðum sínum hverjir stjóma skyldu; þar væri paradís tækifæranna til þess að koma börnum til manns. Já, sólin skein inn nm gluggann og teygði vermandi geislafing- uma alla leið inn í rúmið þar sem þórlaug lá. * * # Fyrir einni viku hafði hún fætt son fagrah og mannvænlegan, en maðurinn hennar hafði slasast við skógarhögg og dáið fyrir fjórum mánuðum. þau hjónih höfðu numið land og bygt sér hús—já, hús, en fátæklegt var það. Og þó var eins og þeim fyndist að svona hlyti Eden að hafa verið. Og svo dreymdu ‘þau um framtíðina og enginn nema þau vissi um allar hallirnar sem _þar vorn reistar. En þórlaug var orðin ekkja; vonin sem alveg sýndist hverfa við ástvinarlátið vaknaði aftur við sonarfæðinguna. Og sólin skein á litla bjarta kollinn í fanginu á henni. Og hún byrjaði að byggja upp aftur framtíðarhallirnar sem hrunið höfðu, þótt þær yrðu nú öðruvísi en áður. Og enginn nema hún ein sá alt það sem hixn sá. Sólin skein inn um gluggann á reisulegu húsi á sama stað 22 árum seinna — hún hafði ekki altaf skinið stöðugt öll þessi ár — skin og skuggar höfðu skifst á og skuggarnir höfðu oft verið iangir og skin- ið stundum stutt. ^En sólin hafði unnið signr.—Enginn reikningur hafði verið hald- inn yfir andvöku næturnar eða þreytstundinnar sem móðirin hafði lagt inn í búið, en sigurinn var nnninn og sólin skein sigrihrósandi á sælubústaðinn og þrengdist þar inn í hvern krók og kyma. Og hug- arhiminn þórlaugar var nú eins heiður og bjartasti Manit.oba himin getur verið og vonarsólin eins heit í hjarta hennar og Canada sólskin- ið alþekta. # # •# * Sólin skein enn eftir tvö ár á staðinn þar sem sorg hafði verið breytt í sælu, erfiðleikar yfirunnir og vonirnar fæðst og þroskast. En lengst austur í Evrópu hafði mönnum lent saman í áflogum þar sem þeir tóku líf hvers annars í miljónatali og stjómin sagði þór- laugu að hún yrði að senda drenginn hennar þangað til þess að vcrja þetta land og þessa þjóð. þórlaug skildi það ekki. En hvað um það, stjórnin bjó til lög og svo tók' hún drenginn hennar samkvæmt þeim og sendi hann austur í Evrópu. Og enn var það sem fyri að engin skýrsla var haldin yfir andvökunætur né sorgartár þórlaugar. Hvað varðaði heiminn um það þótt litli himininn hennar hrapaði á svip- stundn ? Alt gat svo sem gengið sína réttu leið þótt þessi gamla kona nöldraði. # # # Sólin skín í heiði lengst suður á Frakklandi, enn þá mildari og enn þá hlýrri en Canadasólin. Og hún sýnist brosa þar sérstaklega yfir einu leiði—já, brosa—þegar sorgin vill snerta sem allra dýpst gerir hún það jafnvel ekki með tárum, heldur með brosi—undir viss- um kringumstæðum. # # # Og þórlaug skilur ej»i ekki hvernig stóð á því að drengurinn hennar var tekinn frá henni—tekinn eftir alla sársælu baráttuna og frá öllum hálffytu vonunum—Nei, hún skilur það ekki. —Hörður Höggvandi. Ur bréfum til Voraldar Voröld líkt og sögurnar segja að Köls- ki gamli hræðist saltarann. Eru líklega hræddir um að hin andlegu glámsaugu þeirra sem ekki þola birtun sannleik- ans spillist aí því sem stendur í dálk- um Voraldar.” porsteinn Guðmundsson (Leslie) Enska blaðið Eins og lesendur Voraldar vita var byrjað á að gefa út enskt frjálslynt blað I haust, sem nefndist “Westem Star” (Vesturstjarnan) petta blað kom út vikulega í 3 mán- uði og var prentað hjá Hecla Press. pótt reynslu timinn væri stuttur duld- ist það ekki að blaðið hafði afarmikil áhrif á Manitobabúa, sérstaklega bænd ur. pegar flokksþingið var haldið hér I Winnipeg, 19. og 20. þ.m. var það ein- huga ósk og krafa bændanna sem mætt ir voru úr öllum ltjördæmum nema einu að blaðið héldi áfram og fylgdi sömu stefnu og það hafði gjört; (þess má geta að stefna þess og Voraldar er sú sama). Maður sem Dangerfield heitir tók að sér að útvega mann til þess að fara um hvert kjördæmi fyrir sig og safna fé fyrir blaðið á ásama grundvelli og Vor- aldarmenn hafa gert fyrir sitt hlað ($10 hlutum) Hefir hann unnið svo vel að því að undrun sætir og sýna undirtektir manna hvílík þörf er á frjálslyndu blaði og hversu sárt fólkið er farið að finna til þeirrar þarfar. Fundur var haldinn á fimtudaginn til þess að ræða þetta mál og var ákveðið að blaðið byrji aftur að koma út innan skamms og haldi síðan áfram viku- lega með því að nú er full trygg- ing fengin fyrir fjárhag þess fram- vegis. í framkvæmdarnefnd til þess að sjá um útgáfu blaðsins og ritstjórn, voru þessir kosnir: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, (formaður nefndainnar) Cutler, lögmaður. Davis Philip féhirðir frjálslynda flokksins í Manitoba. Frederick Hamilton, þingmannsefni fyrir Marquette. \ John Knott, vara formaður frjáls- lynda flokksins í Manitoba. J. O. Lewis, fasteignasali (skrifari nefndarinnar) Patterson, þingmannsefni fyrir | Brandon. ! Horace Chevrier, kaupmaður og Fisher, lögmaður. Nefndin kom sér saman um að ráða J. O. Lewis fyrir aðalritstjóra blaðsins fyrst um sinn og mann austur í Otta- wa til þess að skrifa f það stjórnmála greinar vikulega. “Hér með sendi eg þér $2.00 fyrir næsta árgang Voraldar, því án hennar má eg ómögnlega vera; mér hefir líkað hún mjög vel frá byrjun.” F. G. Nordal (Holar) “pökk fyrjr jólablaðið og jólaræð- una. Vel má séra B. B. Jónssyni tak- ast að leggja út af faðir vorinu í Fyrstu lútersku kirkjunni ef hann gjör- ir það betur en þú í jólablaðinu.” A. E. Kristjánsson, (Lundar) “Eg er þér þakklátur fyrir jólablaðið pú lagðir vel út af foðirvorinu. par er svo skýr og glögg mynd af því sem á að vera og hinu sem ekki á að vera að flestir dáðuust að. pað gleður mig að Voröld er farin að opna augun á fólk- inu, og það verður erfiðara að blinda það aftur. Allir tala um hinar alþýð- legu og vekjandi ritgerðir i Voröld, en Lögberg og líeimskringlu er lítið minst “Hér með sendi eg áskriftargjald tnitt fyrir næsta árgang Voraldar. Eg þakka innilega fyrir jólablaðið og lýsi ánægju minni yfir stefnu og velgengni Voraldar og Sótaldar, sem eg vona að verði frjáls og vjðfleyg hér eftir sem 'hingað til.” Guðmundur Sigurðsson (Stony Hill) “Hér með sendi eg þér áskriftargjald jmitt fyrir næsta árgang Voraldar, því án hennar má mitt heimili ekkx vera j og eg er þér hjartanlega þakklátur fyr- ir þá stefnu sem þú hefir haldjð fram” Helgi Bjóla (Leslie) ! Eg legg hér innan í $2.00 fyrir næsta árgang Voralda,r með beztu óskum á næsta ári og mörg ókominn ár, og að þín njóti sem lengst sem ritstjóra Vor- aldar og leiðtoga fólksins.” John Sigurðsson (Ericksdale) á” S. G. Johnson (Cypress River) “Mér finst eg vex-ðj að láta í ljósi þakklæti mitt fyrir margt sem eg hefi haft ánægju af að lesa í Voröld, bæði i ritstjórnargreinum og aðsendum. pað er verulega heilbrigð hugsun í sögunni eftir hermanninn sem lætur gamla manninn sýna myndir frá 20. öldinnj. Svo er alt eftir p. p. p. ágætt, bæði frumort og útlagt. En um ekkert hef- ir mér þótt vænna en um athugasemd- ina um sleggudóm Sameiningunnar um “Ströndina” hans Gunnars. pað var orð í tíma talað. En hvað finst fóiki um andlegu ströndina okkar Vestur- íslendinga? / Er hún ekki býsna gróð- urlítil? Og sumstaðar kaljn? Sá sem mest lagði á sig við að vökva og hlúa að nýgræðingum hlaut að ganga til hvíldar að verlýnu aðeins rúmiega byrj uðu. pað fór fyrir honum eins og flest- um sem mestu ljósi og yl hafa varpað inn í samtíð sína að einstæðingsskap- urinn hefir orðjð þeim “ofurefli” peir eru svo iðnir þessir fóthvötu þjónar sem skjótast út úr skugganúm aðeins til þess að kasta steinum. Sir Oliver Lodge segir í fyrirlestri sem hann flutti um sálarfræði í Lundúnaborg:— “Ef Jesús kæml tjl Lundúnaborgar þá yrði hann vitanlega ekki tekinn af lífi, því lög landsins leyfa það ekki. En leyfið mér að segja ykkur eitt: Hann yrði dreginn fyrir dónxstólana og sak- aður um vantrú og það að Sétja slg «pp á móti kirkjunnj.” “Efa” “Við óskum þér og Voröld allrar ; hamjngju og blessunar á næstkomandi j ári og væntum þess að hún megi halda áfram að tala máli hins fátæka starfs- jmanns.” T. Böðvarsson (Geysir) j “Eg sendi þér ‘ áskriftargjaid fyfir ^Einar Brynjólfsson sem kaupanda Vor- aldar. Hann er eins og þú sérð, nýr kaupandi og lét mig segja upp Lög- bergi í fyrradag sem hann hefir keypt lengi. Góða þökk fyrir hjð ágæta jóla blað Voraldar. Hugvekjan um faðir- vorið var t.d. sérstaklega góð og fögur. J. A. J. Lindal (VáHconver) “Eg þakka sem bezt fyrir jólablað iVoraldar; líkaði það afbragðs vel.” Páll S. Jakobsson (Mikley) “Eg þakka þér innjlega fyrir alt gamalt og gott,, og svo fyrir þína á- gætu Voröld.” / Sigurður Sigurðsson, ráðanautur (Reykjavík) “Okkur hér líkar Voröld Ijómándi vel sérstaklega nú í seinni tíð, og von- um að hún haldi þeirri stefnu drengi- I lega sem hún var stofnuð til að fylgja, j sem sé að berjast fyrjr sönnu þjóð- j frelsi, en segja öllu auðkýfingavaldi | ærlega til syndanna og færa meira ljós og víðsýni inn í huga lesandanna. Eg held að hér í kring hætti enginn við Voröld sem einu sinni hefir keypt hana —og þeir eru nú flestjr—þó finnast hér örfáar náttuglur sem virðast hræðast Orðfsem aldreí deyja Allar þjóðir eiga málshætti og spak- mæli, en það höfum vér fyrir satt að íslendingar séu ríkari af sannarlegum spakmælum en nokkur önnur þjóð í heimi, hlutfallslega. Voi'öld hefir safn- að allmiklu af spakælum og mun bjrta þau framvegis undir nafninu “Orð sem aldrei deyja” Viljum vér biðja alla góða menn og fróða að senda Voröld öll þau spak- mæli sem þeir kunna að mxxna; ætti slíkt að geta orðið merkiiegt safn og skemtilegt og hefir Voröld í hyggju að séi’prenta það síðar. 1. Fár veit hverju fagna skal. 2. Margt smátt gerir ejtt stórt. 3. Kornið fyllir mælirinn. 4. pegar ein báran rís er önnur vís. 5. Sjaldan er ein báran stök. 6. pangað vill féð sem féð er fyrir. 7. Ekki er alt sem sýnist. 88. Ekki er alt gull sem glóir. 9. Hugui’inn ber mann hálfa leið. 10. Frændur eru frændum verstir. 11. Engjnn er spámaður í sínu eigin föðurlandi. 13. Fail er fararheill. Ljóð sem lifa íslendingar eiga ágrynni af vísum sem eru þess eðlis að áliir læra pæF; öll þjóðin kann þær mannsaldur eftir mannsaldur. Voröltl flytur hér eftir nokkrar slíkar vísur í hverri viku og væntir þess að vel verði þegnar. Vilj- úm vér bjðja alla þá sem kunna eða muna vísur af því tagi að senda Vor- öld þær. 1— Enginn grætur fslending einan, sér og dáinn, þegar alt er komið í kring kyssir torfa nálinn. 2— Yfir kaldan eyðisand einn um nótt eg sveima; nú er mér horfið Norðurland, nú á eg hvergi heima. 3— Loftjð rauðri litar glóð ljóminn sunnu skæri; fagurt væri ef banablóð böðla Fróns það væri. 4— Blessuð sólin elskar alt, alt með kossi vekur, hauðrið þítt og hjamið kalt hennar ástum tekur. FUNDARB0Ð. Séi’a Björn B. Jónsson hefir afhent okkur undirrituðum peninga að upphæð eitt hundrað tuttugu og fimm dollara, Með bréfi frá 25. júní 1918 hefir hann útnefnt okkur sem for- ráðendur sjóðs þessa, með þeim fyrirmælum, að sjóðurinn skúli vera byi’jun samskota í almennan sjóð, er safnað skuli til meðal íslenzks almennings í Ameríku, án tillits til flokka eða félaga, sem nokkur önnur mál hafa með höudum, nema að þ v.í leyti, sem einstök félög kunni að gefa í sjóðinn á sama hátt og einstaklingar. Skal sjóði þessum varið til þess eins að koma upp sæmilegu minnismerki yfir þá hermenn íslenzka eða af íslenzkum ættum, hvort heldur er í her Canada eða Bandarík j- unum, sem lagt hafa líf sitt í sölur fyrir frelsi mannkynsins I styrjöldinni miklu, sem nú er til lykta leidd. Yið skoðum það skyldn okkar, þar sem stríðið er nú búi'ö, að leita almennings álits á þessu máli, sem þannig hefir veríS lagt í hendur okkar, og leyfum okkur hér með að boða til fujid- ar í Good-Templara húsinu í Winnipeg, þriöjudaginn 14. janútia’ 1919, kl. 8 e.h. Við skorúm á almenning að sækja vel fundinn, Við óskum þess að úr sem flestum bygðum mæti einliverjir á fundinum. Einkum vonnmst við eftir því, að sem flestir þeir, sem verið hafa í herþjónustu, komi á fundinn, því þeim mrai óefað manna annast um heiður sinna föllnu félaga. Winnipeg, á gamlársdag, 1918 B. J. BRANDSON, THOS. H. JOHNSON ORPHEUM LEIKHUSID Byrjar mánudaginn 13. þ. m. og heldur áfram alla vikuna að sýna pJÓÐLEIKI ÍSLANDS JOHANNES JOSEPHSSON Jóhannes Josephkson sýnir þar frumlegar íslenzkar glímur. Hann er frægur maður orðinn fyrir hinar íslenzku sjálfe varnar aðferðir- Síðdegissýning (á hverjum degi nema laugardag) 25c fyrir heztu sæti Kveldsýningar: 15c 25c 35c 50c 75c og $1.00 GILLINIÆÐAR VALDA MöRGUM SJÚKD6MUM pú getur helt oían í þig öllum ineðölum sem hægt er að kaupa; —eða þú getur látið skera þig og tæta allan í sundur eins og þér sýn- ist— —Og samt losnar þú aldrei við þá sjúkdóma sem af gilliniæðum stafa FYR EN pÆR ERU LÆKNAÐAR. (Sönnunin fyrir þessu er sú að ekkert sem þú hefir reynt hefir læknað þig til fulls) ER ANNARS NOKKUR pöRF A AÐ SEGJA p£R pETTA VÉR LÆKNUM til fulls hvern ein- asta mann sem hefir GILLINIÆÐ og til vor leitar hvort sem veikin er í láu stigi eða lagi langvarandi eða skainmvinn. Vér læknum með VEIKUM RAFMAGNSSTRAUMUM eða ef þér læknist ekki þá þui’fið þér ekki að borga eitt einasta cent. Aðrir sjúkdómar eru einnig Iknaðir án meðala. Ef þér getið ekki komið þá skrifið. Axli sem vaxa af útkynjaðri gilliiu' æð þegar þær blæða ekki eru þæ.r kallaðar blindar gilliniæðar; þegar þær blæða öðruhvoru, eru þær kall- aðar blæðandi eða opnar. —Orðabók Websetrs DRS. AXTELL & THQMAS 503 McGreevy Block Winnipeg, Man, Komið til vor þegar þér hafið las- leika í augunum. Hin langa reyns'ia vor og hinir mörgu ánægðu viðskirta- vinir vorir eru ábyrgð þín fyrir hinni lioztu og óbrigðulustu þjónustu. Fowler Optical Co. Ltd 307 PORTAGE AVENUE Royal Optical Co. Phone Main 7286. KAUPIÐ SÓLÖLD! Ástkæra, ylhýra málið, allri rödd fegra. —Jónas Hallgrímsson. Mæður og feður eru bömin ýkkar að glata föðurarfinum—móð- urmálinu? Er þeim að deyja á vörum ástkæra, ylhýra málið, allri rödd fegra. Og hverjum er um að kenna? Er það ekki náttúrunnar eðli að barnið mæli það mál sem það nærist við af vörum foreldra sinna—sem því þykir fagurt-? Og hvað er fegurra en sumar gömlu, góðu vísui’nar íslenzku sem þú sjálf- ur lærðir á móðurknjám---? Sólöld mun leytast við að vekja cin- mitt þetta, löngun og fegurðar tilfinningu barna og unglinga gagn- vart helgidómi þeirra—móður málinu, föður arfinum. Sólöld mun koma eins og bjartur geisli inn í heimilið—tvisvar í mánuði. Skrifa þig fyrir Sólöld í dag. Aðeins $1.00 á ári.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.