Voröld


Voröld - 14.01.1919, Side 7

Voröld - 14.01.1919, Side 7
Winnipeg, 14. janúar, 1919 VORÖLD. Bls. 7 sm Q 3 I ►o«pI3 HARÐGEÐJAÐA KONAN SAGA EFTIR MARGRÉT DELAND. G. Amason þýddi. TÓLFTI KAPITIJLI ►(O Fergusom mótmælti ])ví ekki með einu orði að Bialr fengi meiri peninga. “Móðir hans getur eyðilagt hann fyrir mér, ef hún. vill,” sagði hann. Sannleikurinn var sá, að hann var enn ekki bú- inn að fyrirgefa frú Maitland spaugsyrðið í stofunni hjá frú Riehie. Hann var jafnt og stöðugt urh það •d'ð hugsa og spyrja sjálfan sig, hvort að það væri ekki skylda sín, að biðja nágranna sinn fyrirgefning- ar„ pað var erfiðast að vita, hvernig hann ætti að fara að því, a£ því að hann vissi með sjálfum sér að hami var alveg saklaus. “Mér hefir aldrei dottið annað eins :í liug,” sagði hann gremjulega við sjálfan sig, “en hafi framkoma mín eð einhverju leyti komið þessari flugu i rm í höfuðið á frá Maitland, þá ætti eg skilið að vera barinn! það væri máske réttara af mér að fara þar ékki inn nema tvisvar eða þrisvar í viku.” f þetta eina skifti var Ferguson ósáttur við frú Maitland, og þegar hún sagði honum, að sjá um að Blair fengi hundrað dollara í viðbót. á mánuði, þá sagðí hann við sjálfan sig, að fjandinn mætti hafa það alt saman, sig varðaði ekkert um þó að hún eyði- legði hann; og svo þagði liann um það, þangað til næsta dag, þá rumdi honum og hann fór að mót- rnæla því sem hún hafði gert. “Eg geri ráð fyrir, að þér sé vel ljóst livað þú ert að gera,” sagði hann. “En ef eg wtti son, þá mundi eg ekki láta hann fá meiri peninga vegna þess að hann hefði komist í skuldir. ’ ’ “Eg ætla að koma í veg fyrir að hann fari að skulda aftur.” sagði hún, og það kom raunasvipur á andlit hennar. “Ef eg má segja mína skoðun, þá er það ekki rétta aðferðin tii að lialda honum frá skuldum; eg hefi verið ungur sjálfur. ’ ’ Sara Maitland fleygði sér aftur á bak í stólnum og Sló í skrifborðið með hnefanum. “Eg er í stand- andí vandræðum með að vita hvað eg á að gera við hann: Eg hefi ætlað mér að géra hann að mamii með því að láta hann hafa alt sem hann vildi og láta hann ekki þurfa að sjá eftir liverjum eyri. Hann hefír haft alt, sem liann hefir»girnst, það hefir aldrei verið sagt NEI við hann; og samt er hann eins og hann er. ” “pað er einmitt það sem að er,” svaraði Fergu- son. “Hann hefir haft of mikið; hann þyrfti að fá að Iieyra NEI nokkrum sinnum. En liann er eins og flestir ríkir piltar; það er ekki einn af tíu af þeim, sem er til nokkurs nýtar. Ef hann Aræri sonur minn, ” sagði Ferguson með þeirri vissu, sem allir hafa nóg af, þegar um það er að ræða, hvernig börn annars fólks ættu að vera alin upp. “Ef hann væri sonur mirm, þá skyldi eg láta hann fara að vinna í sumar-” Frú Maitland stundi þungan, beit. í vísifingilrinn ug. Og ef þú hugsaðir nokkuð”— Robert Ferguson beið ekki lengur; hann flýtti sér út úr skrifstofunni. Ráðleggingar hans viðvíkjandi Blair reyndust óþarfar. Frú Maitland þurfti ekki að leggja lionum til meiri peninga sökum hegðunar hans. Hann liag- aði sér sómasamlega þá mánuðina sem hann átti eftir á háskólanum, þótt honum gengi námið fremur stirt. Hann ‘slampaðist í gegn” eins og hann komst hlæj- andi að orði við systur sína, sem kom austur til að vera viðstödd þegar hann útskrifaðist. Hann var þremur árum lengur við nám en til stóð. Heimsólm móður hans hafði haft þau áhrif á hann að hann leit með fyrirlitningarblandinni skynsemi á skyldurnar- Niðurlægingin, sem lionum fanst hann liafa orðið fyrir ásamt fegurðartilfinningu hans, nægði til þess að dagoður friður helst a milli hans og móður hans, þegar liann var heima, sem sjaldan var meira en eina eða tvær vikur í senn. Deilur við hana voru eins kveljandi og ósamróma tónar í slaghörpu; þær íferðu hann, en þær snertu ekki tilfinningar hans. Hann sagði Nönnu, að hann skyldi ekki horfa í að ljúga, til þess að vera laus við öll illindi, og liló um leið að h\ að lienni ógnaði að heyra það. Ósannsögli hans var samt sem áður ekkert meira en varfærin og hræsnisfull kurteisi; en hann náði tilgangi sínum með því, og “illindi” eins og hann kallaði það, voru mjög' sjaldgæf; að vísu gerði móðir hans sitt til þess ^ð ^rðast þau. Deiiur við Blair ollu frú Maitland sárasta hugarangurá, því þær særðu móðurtilfinning- ar hennar; aftur a moti særðu þær ekki fegurðartil- finningu liennar, eins og hjá Blair, því hún átti hana enga til. pannig létu bæði sér ant um að samkomu- lagið væri sem bezt, þótt hvort hefði sína ástæðu til Business and Professional Cards Alllr sem í þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—peir bestu sem völ er á hver I sinni grein. LÆKNAR. á hægri hendinni og starði framundan sér. Hún var í stakasta ráðleysi. 'Eg ætla að hugsa um það,” sagði hún. “Eg ætla að hugsa um það. Bíddu við; hvað liggur þér áí Mig langar til að spyrja þig að nokkru: Ná- grannakona þín, hún frú Ritehie er mjög lagleg kona ‘fogur og fertiig’ eins og málshátturin i segii*— reyndar geri eg nú ráð fyrir að hún sé komin nær fimtugu. En hún er falleg, hvað sem aldrinum iíður.” Robert Ferguscn roðnaði; í þetta skiíti reiddist hann. Frú Mait'.and ætlaði livorki mcira né minna en að lcyfa sér—“Eg hefi ekki veitt því neina eftir- tekt,” sagði hann þurlega og stóð npp. “Mér datt svona í hug um daginn, þegar eg kom að ykkur tveimur, hvað mikið þú vissir um æfi henn- ar.” í þessum orðum, sem virtust vera rétt út í bláinn töluð, lá önnur spurning falin, en Ferguson tók ekki eftxr henni; hún ætlaði ekki að leyfa sér að fara lemgra. Hann varð svo feginn, að hann varð undir exits aftur eins og hann átti að sér að vera. Hann sagði henni í fám orðum þaö sem hsínn vjssi. * Frú ffichie væri ekkja; maðurinn lxennar væri dáinn fyrir möágum árum. “Eg er hræddur nm að hann hafi verið gallagripur og eg dreg það fremur af þvi sem húxi hefir ekki sagt heldur en því sem hún hefir sagt nm hann. Vinur hennar, sem eg hefi hitt einstöku sinnum heima hjá henni, doktor King heitir liann, hefic látið mig skilja á sér, að maðurinn hennar hafi ekki verið alt í sómanum. Mér skildist, að hann hefði meitt barn, sem þau áttu, í ölæði- Hún fyrir- gaf honum það aldrei; og eg lái henni það ekki. Barmð dó. pegar hann var líka dáinn, tók hún Bavíð að sér. Hún á engin skyldmenni, að því er virðist, bara nokkra vini í Old Chester, og þessi dokt- or King er einn þeirra. ’ ’ “Ætlarhún að giítast honum ? ’ ’ spurði frú Maitland. 4* Konan hans hefði ef til vill eitthvað á móti því,” sagði Ferguson ogbrosti. Frú Maitland félst á það, að kona doktorsins væri þröskuldnr á vegi, en hélt að það gæti skeð að því,” sagði Ferguson og brosti- “Mér þykir vænt um að heyra það að frú Richie á vini; eg var að furða mig á”—Hún sagði ekki hvað það væri, sem hún hefði furðað sig á. “Ilún er skemtileg kona, Férguson, og góð kona, og þar að auki falleg kona, fögur og—látum okkur segja^fimt- Næsta haust, eftir að liann hafði farið skemti- ferð til Evrópu, fór hann aftur í háskólann til fj-am- lialdsnáms í tveimur eða þremur námsgreinum og um leið fór hann að gefa sig með ofurlítið meiri alvöru að málaralistinni;; en í raun og veru yar þetta ekk- ert annað en hans aðferð til að fresta þeim óhappa- degi er hann yrði að setjast, að í Mercer. ’Mcðan þessu fór fram, komst dálítil tilbreytiiig iun í líf systur hans heima. Elizabet hafði einu s.mni sagt, að Nanua væri fa:dd tii þess að verða pip- artaey; og þessi ról ga gagu.fusa æfi. sem húi: áíli j )/, stjúpmóður sinni, hafði gert hana svo barnalega ffe’ saklausa, að hinutu þremur vinunum vav stuudum simmt með þ ví. I lún lét lítið á sér b jra. og við öðru var naumast að búast á heimili frú Muilland. því þar car elcki um annað að gera fen að lifa f ar.erðam friði vera UPP á móti liúsfreyjunni. Nanua \ ild: !>afa fcið;; anúað gat irán ekki þolað. “}>ú ert íaggeit,’ sagði Flizabet of’t við hana, “ ii þú ort els ■ I.-g samt.” “Nanna e n róð að liún hefir ea- i samvizku” sagði Blair einu sinni; og hin hægláta þrákelkni, sem Iuii beitti til þess ;,þ koma fram ölla, seiu ]>ún héli ••ð yæri sín sk>* da b* gera, sannaði or5 lians. Fyrs a 6n'' scm J,au |, !við og Elizabet vo.u trúlofuð, f ir ofurlítil breyd ir n? koma á hið tilb •i.vtingarlausr. hf hennar þarna í gamla húsinu; ofurlítið af veru- leika lífsins komst iim í huga hennar og hún fékk il birtu af hamingju annara; Imn næstum því fil- einkaði sjálfri sér tilfinningar elskendanna, svo ná- tengd var hún þeim í anda. J>að voru vonbrigði fyrir hana, þegar það varð lir, að Davíð skyldi dvelja um tíma í spítala í Phila- delphíu, til að æfast þegar hann væri búinn að ljúka við nám. “Kemur hann ]>á cinu sinni ekki heim í sumar- fijinu? spxirði hún áltöf, þegar henni var sagt, að það væru engin frí gefin læknaefnum, sem væru við spítala; og það eina sem hún gat huggað sig við var það, að hún yrði að hugga Elizabetu- En þegar Robert Ferguson frétti hvað í vændum j væri, fanst honum hann ekki hafa neitt til að hugga sig við. “Eg verð að hafa ástsjúka stúlku til að líta eftir, ” sagði hann við frú Richie. “Og þér verðið að lijálpa mér til þess. ” Hann hafði komið að vanda inn um grænu dyrn- ar, sem voru á veggnum milli húsagarðanna, og var með blóm í höndunum og spaða undir annari hend- inni. “pað verður að setja þessar píóníur niður á haustinn,” sagði hann, og það var eftirtölukeimur í rómnum. “Eg vil losa mig við þessar. Hvar á eg aðlátaþær.” * pað var lilýr oktöberdagur. Frú Richie hafði setið a steinhekknum undir stóra hagþornsrunninum í garðinum sínum og verið að lesa þangað til hún sá ekki lengur til. Hún leit til feginslega þegar liún heyrði málróminn. “pér alveg rænið garðinn yðar; þetta eru víst hvítn píóníurnar yðar, sem yður þykir svo vænt um ’ ’ “pað er bara helmingurinn af þeirn; og það er alveg cins gott fyrir mig að þær séu hér eins og í mínum garði,” sagði hann. Hann var sestur niður og farinn að grafa holu fyrir blómin. Og það gerir húsið útgengilegra, að þlanta í lcringum það hlómum, sem koma upp ár frá ári. Ilver veit nema að sá sem leigir húsið næst hafi gam- an af blómum.” Æ, eg vil helzt ekki hugsa um þann, sem leigir húsið næst,” sagði frú Richie og stundi ofurlítið. Hann leit a hana, eins og hann væri hálf hissa. Við hvað eigið þér? pér farið þó aldrei til Phila- delphíu með Davíð í apríl?” “pér hafið þó víst aldrei haldið, að eg léti hann fara tíinan? 7 (Framhald) Dagtaís St.J. 474. Næturt. St. J. 886 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Pyrverandi aSstoðarlæknir við hospítal í Vínarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospítöl. Skrifstofutími í eigin hospítali, 415 —417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Slcrifstofutími frá 9—12 f.h.; 3—4 og 7—9 e.h. Dr, B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. DR. M. B. HALLDORSSON 401 BOYD BUILDING Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm Stundar sérstaklega berklaveiki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofu sinni kl. 11 tii 12 f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 48 Alloway Ave. Talsimi Sh. 3158. DR. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUILDING Horai Portage Ave og Edmonton St StuAdar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Talsími Main 3088 Heiruili 105 Olivia St. Tais. G. 2315 V_______ Talsími Main 5302 J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir 614 Somerset Block, Winnipeg r~ DR. G. D. PETERS. Tannlæknir. er að hitta frá kl. 10 árdegis til kl. 5 síðdegis, og á mánudags, mið- vikudags og föstudags kvöldum frá kl. 7 til kl. 9 síðdegis. 504 Boyd Building, Winnipeg. DR. ó. STEPHENSEN Stundar alls konar lækningar. Talsími G. 798, 615 Bannatyne avenue. New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZING H. A. Fra3er, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiösla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipeg =9 Stafnað 18683. TalaSml Q. 1871 pegar þér ætlíð að kaupa árelð- anlegt úr J>á komið og ílnnið oaa. Vér gefum skrifaða ábyrgð með ðllu sem keypt er af oss. MitcheU & Co., Ltd. Glmstelnakaupmenn f Stórum Smáum 8tíl. ob 488 Main Str. Wlnnlpeg. HEYRID GÖDU FRÉTTIRNAR. Eingínn heymarlaus þarf að örvaenta hver- *u margt sem þú hefir reynt og hversu marg- ra sem þú hefir Ieitað árangurslaust, þá er enginn ástæða fyrir þig til írvæntingar. fhe Megga-Ear-Phone Qefir oft gert krafta- verk þegar þeir hafa 4tt I hlut eem heyrn- arlausír voru og allir (ðidit ólæknandi. Hvernig sem heyrnarleysi pltt er; 4 hvaða aldrl sem þú ert og hversu oft sem læknlng hefir mistekist á þér, |>á verður hann þér að liði. Sendu taf irlaust eftir bæklingi mfeð myndum. Umboðssaiar í Canada: ALVIN SALES CO., DEPT. 24 P. O. Box 56, Winnipeg, Man Verð I Canada (12.50; póstgjald borg. að af oss. Þá gerir engin misgrip Ef þú lætur hreinsa eða lita fötin þín hjá Fort Garry Dyers and Dry Cleaners Við ábyrgjumst að gera þig ánægðan. 386 Colony Str. Winnipeg. HEILBRIGDIS STOFNANIR Keep in Perfect Heaith Phone G. 86« furner’s Turklsh Baths. Turkish Baths with sleepiug ac- commodation. Plain Batha. Massage anð Chiropody. Cor. King and Bannatyne Travellers Building Winnipeg BLÓMSTURSALAR W. D. HARDING BLÖMSALA Giftinga-blómvendir of sorgar- sveigir sérstaklega. 374J/2 Portage Ave. Símar: M. 4787 Heimill G. 1054 Talaími Main 3775 Dag og riótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notið hraöskeyta samband viC oss; blóm send hvert sem er. VandaSasta blómgerS er sérfrseSi vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. LÖGFRÆDINGAR. ADAMSON & LINDSAY Lögfræöingar. 866 McArthur Buildisg Winnipeg. Talsími M. 3142 G. A. AXFORD Lögfræbingur 503 Paris Bldg. Winnipeg ( " — ” -------------------------- J. K. SIGURDSON, L.L.B, Lögfræðingur. 708 Sterling Bank Bldg. Sor. Portage and Smith, Winnipeg Talsími M. 6255. v—*----—------------—-------------z MYNDASTOFUR. ÍT----- ■ Talsimi Garry 8286 Phone Sh. 2151 Heimili S. 27651] g BURNS PHOTO STUDIO AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeil, Ráösmaður 469 Portage Ave., Winnipeg RELIANCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvirkir Myndasmiöir. Skrautleg mynd gefin ókeypis hverjum eim er kemur meö þessa auglýsingu. Komis og finnis oss sem fyrst. Winnipeg, Manitoba Tii að fá góöar myndir, 3 Sí • O _ , ct" komiö til okkar. 576 Main Street ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars KomiS og talið viS oss eða skrifiö oss og biöjiö um verö- skrár meö myndum. Talsimi Main 1526 417 Portage Ave., Winnipeg. Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg Vér getum hiklaust mælt með Feth- erstonhaug & Co. pekkjum lsleend- inga sem hafa treeyst þeim fyrir hug- myndum sínum og hafa þeir f alla staði reynst þeim vel og áreiðanlegir. A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbunaður hirm bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstpfu Tals. G. 369, 375 Lloyd’s Auto Express (áöur Central Auto Express) Fluttir böglar og flutningur. Srstakt verð fyrir heildsolu flutning. Talsimi Garry 3676 H. Lloyd, eigandi Skrifstofa: 44 Adelaide, Str. Winnipeg FASTEIGNASALAR. J. J SWANSON & CO. . Verzla meö fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgöir o. fl. 564 The Kensington, Cor. Portage & Smith Phone Main 2597 Sími: M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgöir. 528 Union Bank Bldg. G. J. GOODMUNDSON Selur fasteignir. Lelglr hús og lönd. Otvegar peninga lán. Veitlr áreiðanlegar eldtábyrflðir blllega. Garry 2205. 696 Simcoe Str, Sími G. 1626 Heimili S. 4211 McLEAN & CO. Electrical and Mechanical Engineers We repair: Elevators, Motóra, Engines, Pumps and all other kinds of Machinery and all kinds of Machine Work Acytelene Welding 54 Princess Street, Winnipeg IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Maryland Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viögeröir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verö. G. K. Stephenson, Garry 3498 J. G. Hinriksson, í hernum. SÉRFRÆDINGUR VID PHONOGRAPHS, ALLAR MAL- VfiLAR Eg geri ekkert annað en að gera við hverslags máivélar sem er. Brotnar fjaðrir, málberann og plöt- urnar, eg geri við það alt. Eg sendi aðeins færa menn þeg- ar viðgerðirnar eru gerðar heima 1 húsinu. Alt verk ábyrgst. W. E. GORDON Elevator to 4th Floor, 168 Market E 4 dyr frá Pantages. Phone M. 93

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.