Voröld - 04.02.1919, Side 2

Voröld - 04.02.1919, Side 2
Bis. 2 VORÖLD. Winnipeg, 4. febrúar, 191& GOÐAR BÚJARÐIR Vér getum selt yður bújarðir smúar <og atórar eftir pví sem yður hentar, hrar etem er I Vestur Canda. pér getið feugið hvort sem þér viljið ræktað land eða óræktað. Vér höf- sm margar bújarðir með allri áhöfn, hestum, véium, fóðri og útsseði. paif -ekfeert annað en að flytja þangað. pægileg borgunarskilyrðL Segið oss hvers þér þarfnist og skulum vér bæta úr pörfum yðar. ÐOMfNION FARM EXCHANGE. «15 Somerset block, • Winnipeg ADBYRJA er erfiðast. Skyfdir þú vera að hugsa um að fara S verziunar skóla, þá getu-r “VorBld” iétt- þér -erfiðasta -sporið—byrjunar ísporlð. ALOREi hefir verið eins mikii eftir- npurn eftir piltum og stúlkum með verzlunar skóla þekkingu.—pú gætir iböi8 þig undir og notið þess. ALOREI hefir verið borgað eins gott íiaup fyrir verzlunar- og skrffstofu iiorf eíns og einmitt nú.—pað gæti vorið þínn hagnaður. ALDREI hefir verið hægara að kom- sist áfram—ná í beztu stöðurnar—en einmftfc f dag.—A morgun getur það verfö of séint, ALOREI hafa fslendingar verið Iboðln betri tækifasri—þsegílegri skil- málar-—en þeir sem “Voröld" býður, þeim af áskrlfendum sínum^ ssm ílangar tfí aS fara á einhvem af þess- fg*m þremur verzlunarskólum, Hver þeesara skóia er öðrum betri. SKRfFA EFTIR UPPLÝSINGUM T OAG. Basiness Course «r heróp nútfmans—Allir kappaat vlB «• hafa melri eða minnl þekklngu I verzlunarmðlum. TÆKIFÆRIN VfDA AlataSar ekortlr menn og etúikur meS ireynalu og þekklngu, þó hve<rgi elna «g f verzlunarhúaum og & ekrlfatofum QðOAR 8T5DUR BfDA þema eem aðelns undirbfv alg. Marga fangar tlt að fara ð verMunan- ekóla, eem eiga vlB erfWelka al etrfða. peim býður “VorðkF’ FYR8T—10 prósent afelðtt aff awc mðnaða nðmsgjaldl ð elnhvevjum af þremur beztu verzlunarakSltinum hðr f Wlnnlpeg. f.NNAD—pægilega borfunar ekti- rnáia, fRIOJA—Tæklfær! tii aS vlnna af «6r nðmsgJaldlS. SKRIFID TIL VORALDAR Petta er aSelne fyrlr áskrifendur. TRISTRAM OG ÍSODD. SKKERT fslenzkt helmffi eettí »8 vera &n bamablaSs. EKKERT hjálpar eins vel tU $S halda vlð hijómfagra málinu okkar hér vestra; elns og skemtöegt bama og unglinga blað. EKKERT hefir eins góð og heilneem áhrtf á hugsanír bama og ungl- íaga eins og góðar sögm og rit- gerðir I blaði sem þau álfta eitt eigtð; sem þau una vtð og gfeSJ&st yttr. SKKERT hefir skort eina tilflnnan- lega hér á meSal Veetur-fslend- fnga eins og einmitt aérstakt bar&a og unglinga blað. 'í eesvegna er "Sólðld" til orðta. Bfng- hm. sem ann viShalði fslenzfes þjóðemis œttl án “Sðlatd&r” að vera. KAUPID “SÖLÖLD f DAG. Frá byijun Pað eru tll Jenn nokkur eintök af oröld frá byrjun. Ef þig langar til 3 eiga blaðið frá þvi það fyrst kom t þá ekrifa nú þegar. Sead miðan sem fylgir; oröld Publishing Co., Ltd. 48ZYz Main 6t„ Winnfpeg Kæra herrsr;— Hér með fylgja $2 fyrir fyrsta árg. ÍToraldar, sem ég mælist til að fá frft □ageetaine GAMALT ÆFINTÝRI (Hér er aðallega farið eftir gömlum íslenzkum Trist- ramskvæðum. pess má geta, að 1. Viðkvæðin eru ný; 2. Upphaf sögunnar (hér fyrstu 3 er.) vantar í ísl. kræðaleifarnar.) I. Tristram gekk að eiga Isoddu svörtu, —Hverful er sumarsunna— áður en hanu sá hana ísoddu björtu. —Enginn kann tveimur að unna. Tristram ungi fór nú brátt fyrir kongsins hönd eftir brúðarefni hans út í önnur lönd. })að var hún ísodd bjarta, og öll var ferðin greið. En hjartafriður þeirra, hann fórst á miðri leið. II Tristram hélt í hernað; hlaut þá margur fár; frægan fékk hann sigur, en flakandi sár. Kappa sína hann kvaldi og sag'ði: “Seint mun eg kvarta; en grætt mig getur enginn nema Isodd drotning bjarta. Búið skip og skundið skjótt á hennar fund; tjáið henni í hljóði, mér svíði sollin und. Blá skulu seglin, ef bjarta fsodd kemur ; en vindið svartar voðir, ef ykkur ekki semur.” in. Sendisveinar fara og segja drotning frá: “Tristram ungi æskir yðar fundi að ná.” Isodd gekk þá innar og yrti á maka sinn: “Takast myndi að græða hann Tristram frænda þiníi,” Kongur tók til orða skjótt; —illur greip hann beygur— “Enginn mun þar græðslu þörf, því eflaust er hann feigur.” Blitt bað hún ísodd og lagði hönd um háls. Rann þá kongi reiðin. Hann reis og tók til máls: “Gjama máttu reyna að græða Tristrams nnd, eigi eg víst, að heim þú komir heil af þeim fnnd.” “Guð mun ráða afturkomu,” ansaði drotning nú, “en aldrei skal hún ísodd bjarta bregða sinni trú.” IV. Skrautbúnar skeiðar skríða heim að sandi; Blá mátti seglin sjá í fjarska af landi. Inn gekk fsodd svarta og sagði Tristram frá; “Svört eru seglin, svört, en ekki blá! ” w Hljóður varð hann Tristram: Harmnr stakk. —hvérful er sumarsunna— Hár heyrðist brestur; Hjartað sprakk. —Enginn kann tveimur að urnia. V, Leiðtogarnir lentu brátt við svartan ægisand. Isoddu björtu bera þeir a land. Löng var sjávargatan og ekki ávalt greið. Einatt heyrð’ hún klukknahljóð á allri þeirri leið. Hún tók svo til orða, angurmóð og mædd: “Ekki skyld’ hann Tristram dauður? Eitthvað er eg hrædd.” pegar háar hallar dyr hún að lokum fann, heyrð’ hún klerka syngja sálumessu í rann. ísodd bjart’ að líki laut —rauð sem rós.— Kringum stóðu klerkar með kertaljós, Margur fær að lifa Við langtum minni nauð: —Hverful er sumarsunna— ísodd bjárta að líki laut og lá þar dauð. —Enginn kann tveimur að unna. VI. Isoddu svörtu varð ilt við, er hún sá líkin tvö á kirkjugólfi, hvort öðru hjá. Hún tók svo til orða, erfið í lund * ‘ Ekki skuluð þið njótast dauð f nokkra dægurstund.” Út þau voru hafin,' og ausin moldu fljótt: Sínu megin kirkju hvort hvíla þau rótt. VII. JBtunnu upp af leiðum þeirra reyniviðir tveir. —Hverful er sumarsunna— Yfir miðri kirkjunni . mætast þeir. —Enginn kann tveimur að unna. “Gestur” |'«w u-mm■■■ ib j)akkarávarp. Calgary, 20. jan. 1919 Snemnra í snnar sem leiP fa*rðu nolvkrir 'mr okkar og lannr oklcur hjón’in m. að g;iöf tvo vatiJ aða. si/ia, ha gir.dastó! og ri ggn- stói, að ninHa agi $20 dol.'a .> að verAi;.;eli. Og 1 ú síðastliðið ka'i-t þ.-ígar eg und'rskrifaður lá f ■v'". dauðans dvr a. f spönsku veiV.nm eg varð þar sf leiðandi fyrir se\ vikna vinnutapi, auk alls annars kostnaðar réttu íandar okkar okk- ur fljóta og stórmannlega hjáip, bæði með peningagjöfum, matvæ! um og annari aðhlynningu. Nöfn þeirra eru: Hra. og frú J. Thorvaldsson $10.00 Hra. og frú J. Guðmundsson 5.00 Hra. og frú J. Gatstad..... 5.00 Hra. og frú St. Kristjánsson 5.00 Hra. og frú S. Sigurðsson.. 4.00 Hra. og frú Svb. Goodman... 4.00 Hra. og frú S. Reykjalin ...... 2.00 auk matvæla, sem eru orðin margra dala virði. •öllum þessum löndum okkar og hérlendu fólki sem réttu okkur hjálparhönd í bágindum okkar og veikindum biðjum við af hjarta algóðan guð að launa af ríkdómi sinnar náðar. Anna K. Johnson Daniel Johnson ÚTFLUTNINGUR FRÁ CANADA í vikunni sem leið var haldinn fjölmennur fundur hér í Winni- peg af Bæheimsmönnum þar sem þeir lýstu því yfir að þeir hefðu í 300 ár barist gegn Austurrískum yfirráðum, nú væri sá tími liðinn, og þeir ættu sitt eigið land; kváð- ust þeir því ætla heim í störhópum þegar friður væri saminn. Á miðvikudaginn héldu svo “Úkraníans” fund í Ilamilton í Ontario og ákváðu að biðja sam- bandsstjómina um leyfi til þess að fara heim til Evrópu. Eftirfar- andi skeyti sendu þeir stjóminni: “Vér “Úkraníans” í Hamilton, Ontario samankomnir á fundi, 1,000 að tölu, höfum ákveðið að tilkynna sambandsstjóminni í Can ada að á meðan stríðið stóð yfir aðhöfðust hinir 300,000 “Úkraní- ans” í Canada aldrei neitt það er á nokkurn hátt yrði kallað brot eða ótrúmenska við lög landsins, heldur þvert á móti unnum vér hinir Canadísku “Úkraníans” frið samlega og samvizkusamlega að landbúnaði og framleiddum vistir og aðstoðuðum þannig framleiðslu Canada og búnað, keyptum sigur- 1 lánsbréf og fleira, með því að vér I eins og Scecho-Slovakar og Jugo- | Slavar vöram óvinir Austurríkis J og Ungverjalands og sáum í ósigri i þeirra frelsisvonir vorar. Og þeg- | ar það nú kemur fram að á sum- | um stöðum lætur sú skoðun á sér I bera að heimkomnir hermenn ættu 1 að taka við störfum vorum og með l því að vér viljum ekki fylla hóp þeirra manna sem iðjulausir ganga og til þess mætti nota að lækka kaup verkafólks í Canada, þá för- um vér þess á leit við Canadísku stjórnina að hún veiti oss heim fararleyfi til þess að vér getum I horfið aftur í ii-iði heim til ætt- istöðva vorra í Evrópu.” j Húdir, ull og lodskinn Ef þú óskar eftir fljótri afgrcðslu og hsesta verði fyrir uli og loð- skinn, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. | SKRIFID EFTIR VERDI OG ARITAN ASPJÖLDUM. | 0H RJÓMI SÆTUR OG SÚR Vér borgum undantekningar- I laust hæsta verð. Flutninga- § brúsar lagðir til fyrir heildsölu | Keypt ur verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og s kurteis framkoma er trygð með I því að verzla við o DOMINION CREAMERIES i ASHERN, MAN. og WINNIPEO, MAN. I ►cO Vér mótmælum allir —Jön SigurSsson. Afl í þjóðlífi Vestur-íslendinga, er Voröld óneitanlega orðin—heilnæmt afl, sem reynir að beita sér fyrir öllu því bezta og drengilegasta sem til er í þjóðlífmu. Undiröldur sálarlífsins, hinn forni, norræni hugsunarháttur blossar þar upp. Tilfinningin sem knúði forsetann til að segja “Vér mótmælum allir.”—Sem knýr oss til að endurtaka það hárri raustu, “Vér mótmælum allir!” þegar reynt er að svifta Vestur-lslendinga rétti þeirra og frelsi. Skrifa þig fyrir Voröld,—ger svo í dag. Kostar aðeins $2.00 um árið. Fæst enn þá frá byrjun. KOL! KOL! Vér getum afgreitt fljótt og vel bæði HÖRÐ og LIN kol. Beztu tegundir. Ef þér hafið ekki byrgt yður upp nú þegar, þá komið og sjáið oss. Vér getum gert yður ánægða. Talsími Garry 2620 D.D.Wood & SonsLtd. Offíce og Yards: Ross Ave., homi Arlingtou Str. • • S0L0LD Drenginn þinn langar til að eign- ast Sólöld eins og hina drengina sem hann þekkir. 011 börn vilja eiga “Sólöld” Stúlkuna þina langar til að eignast Sólöld. Hún vill læra “ástkæra, ylhýra málið.” Sólöld kostar aðeins $1 um árið SENDID þENNAN MIDA I DAG VORÖLD PUBLISHING CO., LTD. 4828i/2 Main St., Winnipeg, - Man. Kæra herrar:— Gerið svo vel og sendið mér blað yðar Sólöld. Ilérmeð fylgir $1.00 fyrir fyrsta ársgjaldið. Dagsetning Nafn Aritan Dragið ekki að gerast áskrifendur Sólaldar.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.