Voröld - 04.02.1919, Page 6

Voröld - 04.02.1919, Page 6
Bls. 6 VORÖLD. Winnipcg, 4. febrúar, 1919 Úr bréfum til Voraldar Ileiöraði íitstjóri: Leyfið mér að gera dálitla athugasemd við grein yðar sem birtist í Voröld 14. janúar með fyrirsögninni “Theodore Roosevelt’’ par segir þér. meðal annars “hitt er annað mál hvort hann var eins auð- ugur að manngöfgi sem hann átti mikið af vilja, þreki, dugnaði og kjarki. Allar hinar fínni tilfinningar sem einkenna göfugt sálarlíf finst oss að hann hafi haft á lágu stígi. pað er þetta sem eg vildi færa á annan veg, því hið gagnstæða mun rétt vera. Roosevelt var mjög mannúðarríkur maður og kemur manngöfgi hans hvarvetna fram í bókinni “Theodore Roosevelt the Citizen’’ eftir •Jacob Riis. Riis var öðrum færari að dæma um slíkt, bæði vegna hans eigin framúrskarandi mannkosta, og svo vegna þess að líklega hafa engir tveir menn barist eins drengilega baráttu 'þeirra bágstöddu, með jafngóðum og greinilegum árangri, eins og þeir tveir. Mest störfuðu þeir saman þegar Roosevelt var lögreglustjóri í New York, og síðar meir þegar hann Var ríkisstjóri. Sjálfur ætla eg að heimfæra aðeins eitt dæmi af fjölmörgum sem koma mér til hugar, og sem eg hefi góðar heimildir fyrir. Eins og menn muna eftir höfðaði Roosevelt meiðyrða mál gegn ritstjóra cinum í Marquette, Mich. petta var 1913. Ritstjórinn hafði borið það á Roosevelt að ákafi hans á ræðupallinum stafaði af ölæði. Krafðist Roosevelt tíu þúsund dollara skaðabóta. Málið kom fyrir héraðsrétt og stóð yfir í nærri viku. Báru vitni í því máli margir nafntogaðir menn. Var það augljóst frá byrjun að lastmæli ritstjór- ans höfðn ekki við neitt að styðjast og var hann dæmdur til að gjalda fullar skaðabætur, og allan málskostnað. pegar dómur hafði verið uppkveðinn bað Roosevelt sér hljóðs og mælti: Glenboro, 25. jan. 1919 Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Kæri Ilerra: par sem eg skrifa þér á anr.að borð, þá get eg ekki látið vera ao þakka þér fyrir Voröld, og sér á parií fyrir jólablað htennar, og sagðl og þegar eg var liúinn að sagði eg þegar eg var búin að lesa útlegginguna af foðirvorinu að sumor prestarnir mundu meiga hugsa sig um áður en þeir gerðu betur, og álít eg að það blað væri aö öllu leyti ljómandi vel fir garði grrt. Jæja, ekki skal eyða tíma í marga gullhamra, heldur snúa að öðru. Mér finst mjög leiðinleg framkoma J. Bildfells gagnvart Voröld og ritstjóra hennar; eg þekki mannin lítið, hefi einu sinni séð hann og átti við hann dálítið erindi. Hann var í alla staði kur- teis og kláraði erindi mitt vel; einnig tók hann góðan þátt í fyrstu Eg höfðaði ekki mál þetta í því skyni að efla f járhag minn, cn ! tilraun að koma á fót Eimskipafék seinasti með að greiða það gjald; væri þá vissa fengin fyrir því að klæðnaður Voraldar minnar yrði ekki af lakara tæginu næsta ár hennar. Með beztu nýjárs ósk til kaup- enda og starfsmanna blaðsins. Ármann Jónasson petta bréf gleymdistð átti að birtast fyr; höf afsaki.—Ritstj. þessara skaðabóta krafðist eg aðeins vegna þess að samkvæmt lögun- um hlaut eg að ákveða einhverja vissa upphæð til þess að fá lögfestu í sókninni, málsókn þessa hóf eg í þeim eina tilgangi að sanna í eitt skifti fyrir öll að ákærur ritstjóra þess sem er verjandi í máli þessu eru með öllu staðhæfulausar. Eg afsala verjanda alla upphæðina, sem mér hefir verið dæmd, og skal sjálfur borga allan minn eiginn málskostnað. ’ ’ Drengilega gert, og er slíkt sjaldgæft að skaðabótum sé hafnað að fengnum sigri. Bamavinur mikill var Roosevelt. 1 síðustliðin tuttugu og fimm ár gaf hann á jólum hverjum jólatréð til jólagleðinnar í skóla- húsinu litla nálægt Sagamore Hill, en svo hét búgarður hans, og aldrei lét hann neinar annir hamla sér frá því að vera þar sjálfur viðstaddur til þess að útbýta gjöfunum meðal bamanna. Frá byrjun hungurs- neyðarinnar í Belgíu hefir hann kostað uppeldi tuttugu Belgiskra bamr. Ávalt finst mér að framkbma manns gagnvart börnunum sé bezti lykillinn að “karaktér” hans. Og víst er það, að þeir sem elska bömin hafa ekki farið varhluta af dýrmætustu gjöfinni, sem er gott og göfugt hjarta.. Og svo breyti eg um cfni og skal fræða lesendur mína á nokkru öðru. Roosevelt var talinn fjölfróðastur og fjöllestnastur maður í Am- eríku. Um hann sagði Cliamp Clark, forseti neðri málstofu sambands þingsins, ekki alls fyrir löngu: “Roosevelt veit meira um fleiri hlnti en nokkur annar í Bandaríkjunum” Eitthvað af íslendingasögunum hafði hann lesið, cn hvað margar veit eg ekki. Hann getur þess í æfisögu sinni, að síðustu jólin sem John Hay, hinn þjóðkunni ritari Lincolns, og'innanríkisráðgjafi undir Roosevelt, lifði, hafi hann gefið sér “handrit af norrænni sögu eftir William Morris” Eg tel það mjög líklegt að handritið sé ensk þýð- ing af einni af fornsögunum. Hann hafði mesta dálæti á Ileimskringlu Snorra Sturlussonar, og í bréfi sem eg skrifaði honum fyrir 4-5 árum í tilefni af æfintýri nokk- ra er átti sér stað hér í Norður Dak., á þeim tíma sem hann dvaldi hér, spurði eg hann hvort hann hefði lesið Njálu. Hann svaraði bréfi mínu um hæl, kvaðst hafa lesið Njálu, og segir hana hafa jafn mikið .. bókmentalcgt sem sögulegt gildi. Svo bæt-ir hann við: “Eg befi Mka æfinlega verið hugfanginn af sögunni af Oísla Súrssyni.” peir eru víst teljandi hér í Amcríku sein bafa lesið sögumar okkar. Crafton, N. D. 24. jan. 1919. liggert Erlendsson Howardviíle, 9. jan. 1919 stjóri hennar hefir brotið þetta Heiðruðu starfsmenn Voraldar: sannleiksgildi með því að láta öll- (íleðilegt,, og um leið arðsamt, og um rétthugsandi kaupendum blaðs ánægjulegt nýja árið 1919. j ins líka vel við sig, og veldur það Eg þakka ykkur öllum fyrir ÞV1 að menn finna það út að hann viðskiftin á umliðna árinu gagn- heíir lœrt blaða hermenskuna vart blöðunum Sólöld og Voröld, heima, ÞV1 ljóst verður manni það sem hvorutveggja hafa verið prýð að hann er jafnvígur á báðar hend 'isvel frágengin. Sérstaklega finn ur Þar halm heggur og leggur í eg hvöt hjá mér og skyldu að senn a l,arl a^ halda og þar af þakka opinberlega fyrir jóía núm- i leiðanai sneitt sig lijá bolabrögð- erið tvöfalt. pað var stór jóla-jl,m Amenkumanna. agi íslands, og hefir það eg veit fylgst, þar altaf vel mcð og hefir -mér áyalt fundist þeir meiri menn sem fra byrjun hafa vel og drengi- lega fylgst með því stóra nauð- synja máli austur íslendinga. En nú finst mér þessi maður sem eg áður áleit góðan og drenglundað- an mann, orðinn hreinasta ódreng- ur gagnvart Voröld og rítstjóra og finst mér mjög leiðinlcgt; eg skil ekki livernig það fólk er gert sem ekki sér í gegnum öll rit Dr. Sig. Júl., að' hann vill öllu vel sem minni máttar er, mönnum og mál- leysingjum, eins vita allir að Vor- öld er blað fólksins, n. 1. alþýðunn- ar, og þó vill hra. Bildfell eyði- leggja það, að eg held, einungis fyrir að ritstjórinn vill segja fólk- inu sannleikann viðvíkjandi sjórn- málum. En látum þá ritst.jórana rífast persónulega, og er það sann- arlega nógu ilt; en að vilja eyði- leggja blaðið yfirgengur alt. En annars álít eg að rítstjórar ættu að ræða mál sín með hógværð og kurteisi, og cf þeim þætti annar- livor eða báðir fara með öfgar, þá ættu þeir að leiðrétta hvor annan rneð rökfærslu, máli sínu til stuðn- ings. Með því yrðu blöðin ábygg- ilegri og vinsælli og ritstjórarnir í meira áliti hjá öllu rétt hugsandi fólki. Vonandi lætur cnginn saniiur ís- lendingur það spyrjast |ið hann bregðist Voröld nú, heldur vinni sem bezt að útbreiðslu hennar, legg eg nú frá mér pennan, því eg býst við að nóg sé komið af svo góðu. ( En að endingu óska eg Voröld og ritstjóra hennar til allrar lukku í framtíðinni og áð þau geti yfir- stígið allar þrautir scm á leið þeirra verða seint og snemma, og orðið landi og lýð til sem mestrar blessunar. Mi’s. Kr. Sigurðsson Gimli, 28. jan. 1919. Dr. Sig Júl. Jóhannesson Iværi herra: Um leið og eg sendi þér borgun fyrir annan árgang Voraldar finst mér eg vera skyldugur að þakka þér fyrií- þennan árgang sem bú- inn er sem mér finst yfirleitt góð- ur, þegar maður tekur tillit til allra ástæða, svo Ileimsk. og Lög- berg þola þar engan samanburð. Enda sagði eg Heimskringlu upp í gær eftir að hafa keypt hana hver maður eða kaupandi Vorald- ar legði fram 50 cent, þá er eg viss um að það kæmu inn nógir pening- ar til að standast þann kostnað sem af málinu leiðir , og í því augnamiði legg eg hér inn einn dollar sem eg bið útgefendurna að þiggja. Mér finst stundum, þegar eg les “Voröld” og “Labor News” að maður sjái “heiðari bjarma af fegurri degi” fyrir verkamann- mn, en svo þegar maður fær aðr- ar eins fréttir eins og Free Press flutti í gærkvöldi finst mér myrkr- ið verða svo svart að elcki sjáist í gegnum (nefnilega uppþotið í Winnipeg) og þó eigum við íslend ingar þá menn á meðal okkar sem ekkert þykir að því annað en það værí bara of lítið. Nú hætti eg; með beztu óskum til þín og Voraldar, er eg Ó. Bjarnason, Gimli Amaranth 21. jan. 1919 Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Winnipeg Kærí rítstjóri: Einhver innri tilfinning skipar mér, að hripa þér nokkrar línur (iim leið og eg sendi tvo dollara fyrir Voröld sem borgnn fyrir næsta ár) og þakka þér af heilum hug fyrir þitt mikla og góða starf, fyrir okkur lítilmagnana á umlið- nu ári, og vona eg að þú fáir í framtíðinni að sjá ávöxt af verk- um þínum; einnig er það ósk mín og eg veit margra annara að Vor- öld fái að njóta þín sem lengst. Með innilegustu ámaðaróskum til þín og starfsfólks Voraldar er eg, þinn einl. K. 0. Oddson Árborg, 19. jan. Kæri herra: Fyrirgefðu hversu lítið eg hefi getað gert fyrir blöðin Voröld og Sólöld, og skildu það ekki þannig að eg finni ekki sárt til þess. Eg elska steínu þeirra blaða og virði, og ekki getW þú getið því nærri hversu mikill er fögnuðurinn þeg- ar bömin fá Sólöld. Eg hefi ald- rei séð þig né nokkurn ykkar rit- stjóranna hér í landi, en þó finst mér eg eigi þig að traustum og trúum vini,- Ilvernig stendur á þ\Tt Er það ekki glögg fullvissa um að þú vinnur að hinu rétta máli? Kæra kveðju. B. J. Tlanson. Heilbrigði. Eftir Sigurð Magnússon, laikni. gjöf til mín, og að sjálfsögðu allra pað mætti margt telja ritstjóra - J5 - ega sfxan eír koni heiman Islendinga sem bláðið kaupa. Sjá- Voraldar til bríðurs en bæði er það . frá tslandi 0 á þefm árum þótti anlegt er það að það hefir tekið j að alhr vita hvað fjolhæfur hann |mér eins 0 fleirutn> vænt um utgafufelag blaðsms mikla penm-ler, og svo efast eg um að eg feugi; biaðið> en það fór af fljótt þe ga að gefa ut það numer blaðsms j vúm fynr það, þvi það yrði langt Baldwinson hætti; síðan hefir það fertugasta og fimta ogsymr ljos- mal og að nokkru leyti oþarft; læt ekki yerið lesandi Logberg hefi Jega hlyhug og vmsæld td kaup- eg her þvi staðar numið og óska aldrei ke pt. einlægt verið illa enda þess, oskand, að sem flestir | honum somu gæfu og hann hefir|við þá kjik^ sem að }ienni hafa gætu borgað það með þvi að senda j haft a orustuvelh lifsms. !staðið 0g mig furðaði á því þegar blaðutgefendunum sem fyrst borg j Héðan úr bygðinni er a) t bæri- j þd fórst að vinna fyrir þá Lg un fyrir næsta árgang. Rlaðið er jlegt að frétta. Allir heilbrigðir; háit að þið œttuð ekki samleið í ungt og þart að sjalfsogðu að fa | tíðarfar hið yndælasta fram yfir neinu en eg býst við að þd hafir sína borgun ryrirfram, cnda ágæt j jól, þíða á porláksdag, hörð frost! ekki ’þekt þá ' yið Gimlibúar regla, það finn eg síðan að eg fórjtvo síðustu daga ársins og síðan! þekkjuin að minsta kosti Jón að taka það fyrir, sem er langt í sunnan blindbylur þann sjöunda síðan. Eg viðurkenni það hér að mér líkar Voröld ágætlega vel, því þó að maður finni einstaka sandkorn innan um þann aragrúa af gull- komum, er það fráleitt takandi til greina, því þegar eg var ungur heyrði eg það sagt að enginn gæti gert svo öllum líkaði, og hefi eg mikið hugað og hugsað um þetta orðtak bæði á félags og einstak- linga verksviðum og engan fundið og var þvf farinn að hugsa að þetta orðtak styddist við fullkom- inn sannleika. En síðan að eg fór að lesa Vor- öld hefir mér fundist annað. Rit- með miklu frosti að morgm, þann áttunda norðan rok, engu minna, með talsverðri hríð og frostlaust að heita mætti, rann ef húsum og gluggum. öll bænda vara í háu verði og alt dýrt á móti, stríðsskattur á öllu enn þá, þó stríðið sé löngu yfir. Snjólítið svo varla er sleðafært á landi, fiskiveiði með lélegasta móti; margir safnað skuldum fyr- -ifsp ‘ pi«q buubui 8o g.ioSjniiisij ji andi að næsti vetur borgi þær í fiski. Eg sendi tvo dali með þessum línum fyrir næsta árgang Vorald- ar og óska um leið að eg sé sá Vopna síðan hann var að byggja bryggjuiia hér á Gimli, sem hann gerði með sama mælikvarðá eins og flest sem hann hefir bygt. Hvernig stendur á því að mér finst endilega að hann hljóti að vera potturinn og pannan í öllum þessum ofsóknum á móti þér? það kemur líklega til af því að eg hefi svo slæmt álit á manninum; en það gjörir honum ekkert því hann er æðsti embættismaður kirkjufélags- ins samt. En ekki ætti nú að verða erfitt fyrir alla kaupendur “Voraldar” að vinna þetta mál (ef peningar geta unnið það) ef einlægnin og samtökin væru nógu mikil, t. d. VARNIR LÍKAMANS Gerlamir hafa í rauninni engan vegínn greiðan aðgang inn í lík- amann. Gegnum hörundið kom- ast þeir ekki, nema þar sé sár, og er það fremur sjaldan, að slík smitun eigi sér stað. Nærri því sé eini vegur, sem þeim er opinn, er nef og munnur, og þaðan geta þeir komist beina leið ofan í lungu eða ófan í garnir. Slímhúðir lík- amans veita þó allmikla vörn, þó eigi eins mikla og hörundið, en margskonar sjúkdómar, svo sem kvef og bólgur geta rutt þeim braut, svo þeir eiga hægra með að komast inn í vefi líkamans. Mynda þeir þá sár eða bólgu á þessum stöðum, eða þá þeir flytjast með blóð- eða sogæðum lengra inn í líkamann, t.d. til kirtla, nýrna, beina liða, o. s. frv. pó nú gerJ- arnir liafi komist til þessara staða, þá á líkaminn enn öflug varnar- meðul. Algengasta tegund berklaveik- innar er brjóstveikin, lungnatær- ingin. Geta gerlarnir borist til lungnanna úr loftinu með andar- drættinum, eða frá öðrum stöðum í líkamanum sjálfum eftir blóð eða j sogæðum. Ber mönnum ekki sam- j an um það, hvor leiðin sé algeng- j ari. Vér sltulum ,nú í stuttu máli at- j huga hvað gerist, er gerlarnir taka [ til starfa einhverstaðar í líkaman- j um. peir nærast af efnum líkam-1 ans, en aðalskaðsemi þeirra liggur j í því, að þeir mynda eiturefni (toxin), sem skaðvæn eða banvæn j eru frumum líkamans, þeim sem j þau ná til. Ef nú líkaminn gæti j ekkert viðnám 'veitt, mundi svo | fara, að gerlarnir ykust og marg- földuðust, og að sama skapi ólyfj- an þeirra. peir mundu leggja undir" sig meira og meira svið, gjöreitra líkamann og drepa hann að lokum. En sem betur fer, er lTkaminn ekki vamarlaus og vörn- in í því fólgin, að blóðsókn verður til hins sjúka staðar og hinar föstu bandvefsfrumur, sem eru á þessum stað, taka einnig að fjölga, og mynda einskonar vamarhring kringum staðinn, er gerir gerlun- um örðugra fyrir að breiðast út. Nú cr barist af kappi, og aðalvopn líkamans er móteitrið (antitoxin- ið), sem nú fer að myndast. Eru það sennilega hvítu blóðkomin, er það byrla. Móteitur samlagast gcrlaeitrinu—gengur í efnasam- band við það, og ónýtir hinar skað legu verkanir þess. Er gerlarnir þannig eru sviftir vopnum sínum, eitrinu, sljófgast þeir eða deyja, en þá koma hin hvítu blóðkom og gleypa þá og “ eta” Era því hvítu blóðkornin stundum nefnd átfrum ur (fagocytar). pessi barátta líkamans gengur þó ekki ætíð svo greitt, og langan tíma tekur hún venjulega, og er þá ýmist sókn eða vörn, eða öllu heldur samtímis Sókn eða vörn, eða öllu heldur sókn eða vörn ax hálfu beggja aðilja. Annars vegar drepur gerlaeitrið hvitu blóðkcrnin og aðrar frumur líkamans, hins vegar drepur móteitrið og hvítu blóð- komin gerlana. Við það myndast gröftur og hefir hann því inni að halda dauðar frumur og dauða og lifandi gerla. Svo er ástatt með uppganginn sem kemur frá berkla veiku lunga, en venjulega er hann blandinn slími frá lungna pípum, barka g munni. Nú getur auðvitað farið svo, að gerlarnir beri hærri hlut og varn- ir líkamans reynist ófullnægjandi, og líkaminn á endanum orðið und- ir í baráttunni, en á hinn bóginn, jafnvel þó sjúkdómurinn hafi náð töluverðri útbreiðslu, getur hann þó á endanum læknast. pá vaxa fram bandvefsfrumur á hinum sjúka stað og fylla skaJ'ðið er varð við bardagann. pað myndast ör. Vér sáum áður að mikill meiri hluti manna smitast af berkla- veiki, en hins vegar vitum vér, að aðeins minni hlutinn verður sjíik- dómnurn að bráð. Berklaveiki læknast oftast, og jafnvel oft og einatt áður en hún kernur svo í ljós, að um eiginlegan sjúkdóm er að ræða. Hvemig stendur á þess- mn mismun.? Áður en eg Jeitast við að svara þeirri spurningu, vil eg minnast á citt mikilvægt atriði — að sam- kvæmt nýjustu rannsóknum veitir berklaveiki sem læknast, jafnvel þó hún hafi verið á lágu stigi og aldrei komið eiginlega fram, mikla vörn móti endurnýjaðri smitun utan að frá. Sem kunnugt er, á svipað sér stað um aðra næma sjúkdóma, svo sem mislinga, skar- latssótt, taugaveiki og fleiri sóttir peir sem einu sinni hafa fengið þessa sjúkdóma, fá þá venjulega ekki aftur. petta er að þakka mótéitrinu, sem áður er nefnt. pað myndast, mislinga-móteitur,’ skar- lats-móteitur o.s. frv. petta mót- eitur eyðist ekki þó sýkin sé um garð gengin, en er í líkamanum upp frá því, og er þegar til taks ef samskonar sjúkdómsgerill ætlar að hefja nýja árás. Maðurinn cr orðinn ónæmur (immune) fyrir sjúkdómnum. Samskonar móteitur eða varnar- efni ætla menn að myndist eftir berUasmitun. En valt er þó að treyste því, að þessi vörn sé ætíð nægJeg, því ef til vill getur hún revnst. ófullnægjandi, ef un< ákafa og i.ikynjaða ofsýking er 'iN r:eða, e'iJa geta ýmsir sjúkdómar, og ý:nj.-Jegt það, er veiklað getoi* lík- a: iaon, orðið þess valdandi, að hfiiu- verði undir í baráttm 'u. i Hins vegar má telja víst, að mjðg , lítil hætta sé á því, að fullorðinr. maður, sem smitast hefir einhverB tíma áður, smitist að nýju. Nú vitum vér, að ekkert er al- gengara en að fullorðnir menn verði berklaveikir. pau drög liggja til þess, að venjulega hefh- maðurinn smitast í barnæskn, þí ekki kæmi sjúkdómurinn fram þá.. heldur mörgum árum síðar. “ Lue« gnatæringin er enairinn á Íjóðk, sem byrjað var að syngja við vöggu barnsins,” sagði hinn frægí þýzki læknir Behring. Gerlamir hafa verið sem næst aðgjörðalaus ir :rum saman, en hafa svo vaknaö til nýs lífs, ef til vill af því, að eitt- hvert lá hefir orðið á varnarmeð - ulum líkamans, hvort sem því hafe. valdið sjúkdómar, meðfædd eða síðar tilkomin veiklun, of mikið strit og erfiði, óholl vinna, drykkj uskapur, ilt veiðurværi, meiðsli eða einhverskonar skaðleg áhrif, sem vér oft og einatt getum ekkl gert oss grein fyrir. A1 kunnugl; er, að berklaveiki kemur óft í ljós eftir næma sjúkdóma, svo seir mislinga. petta er engan veginn svo að skilja, að berklaveild geti ekM brotist út á barnsárunum sjálfum Síður en svo. Á fyrsta árina, deyja t.d. fleiri úr berklaveiki es á nokkru öðru aldursári. pau börn, sem smitast á 1.—2. ári, sýkj ast flest eftir fáar vikur eða mán uði og deyja alloftast. pví eldri sem börnin eru, því betur þola þae sjúkdóminn. Einnig hefir það afarmikið at' segja hvort smitúnin hefir verið mikil eða að eins óvei-uleg, Bf f. d. barnið lifir í náinni sambúð við tæringarveika sjúklinga, svo sere foreldra og systkini, og ekki allrar varúðar og þrifnaðar er gætt, þá er það langsennilegast, að barnií? verði sjúkt, annaðhvort á barns aldri cða síðar. Aftur á móti er það sennilegt aö barnið sleppi, ef smitunin er ae eins lítil og óveruleg (nema það sé á 1. eða 2. árinu), og meira a® segja, það cr sennilegt, að þessi litla smitun geri líkaman ónæmari fyrir smit.un síðarmeir. Vitaskulc. er ekki hægt að draga nein glögg takmörk milli “mikillar” og “lít illar” smitunar. 1 stuttu máli: Hvort berkla- veikin kemur fram eða ekki, er komið undir því, hve mikil og á köf smitunin hefir átt sér stað, og hvort aðrir sjúkdómar, veiklur. eða einhver skaðleg áhrif hafs rutt veikinni braut. KENNARA VANTAR að Vestfold skóla nr. 805 fyrir átta mánuði, frá 15. marz til 15. des. a? ágúst mánuði undan skildum. Tilboðum, er tilgreini mentastig -g kaup, veitt móttaka af undirril iðum, fram að 15. febr. n.k. K. Stefansson, ritari Vestfold, Man KENNARA VANTAR fvrir Wostside S. D. No. 1244; 9 mánaða kensla. Umsækjartdi verð ur að bafa 2. stigs konnárapróí. Tiiboð sem tiltaka kaup s'-ndist til JOIIN GOODMAN Box 79,‘ Leslie, Sask. Voröld og Sólöld Hérmeð birtist listi af útsölumönnum “Voraldar” í ýmsum bygð- um íslendinga, og eru áskrifendur blaðanná “Sólöld” og “Voröld vinsamlega beðnir að snúa sér til þeirra. Vér munum bæta við þennan lista nöfnum fleiri góðra stuðning manna vorra, áður en langt líður til að gera áskrifendum sem hægast fyrir. Gestur Oddleifsson...............Arborg, Man. Hrólfur Sigurðsson.... G. 0. Einarson......... J. P. ísdal............ S. Loptson............. S. G. Johnson*......... Jón Jónsson, frá Mýri.. 0. Thorlacius.......... IJngfrú prúða Jackson.. Jón Einarson...-..’.... Tryggvi Ingjaldson .... Sveinn Bjömsson........ J. J.. Anderson........ M. M. Magnusson........ E. F. Halldorsson...... T. F. Björnsson........ J. Olafson............. Sveinn Johr.son....... Jónas J. Hunford........ Grímur Laxdal.......... Gisli Johnson.......... Gísli Einarsson........ Clemens Jónason ....... ...........Arnes, Man. .........Bifrost, Man. .........Blainc, Wash ..Churchbridge, Sask. ..Cypress River, Mau. ...........Dafoe, Sask. .....Dolly Bay, Man. . ........Elfros, Sask. .....Foam Lake, Sask. .........Framnes, Man. ...........Gimli, Man. .......Glenboro, Man. ..........Hnausa, Man. .......Kandaliar, Sask. ...... ,.i. Kristnes, SasT<. ..........Leslie, Sask. ..........Lundar, Man. .....Markerville, Alta. ..........Mozart, Sask. ..The Narrows, Man. .......Riverton, Man. ........ Selkirk, Man. Snorri. Jónsson................ Tantallon, Sask. Wm. Anderson, 1456 Argyle Place, Vancouver, B. C. J. Ásg. J. Lindal, 3412 “S” St.....Victoria, B. C. Bjöm I. Sigvaldason ................ Vidir, Man. Finnbogi Hjalmarson.......... Winnipegosis, Man Asgeir I. Blöndal..................Wynyard, Sask i

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.