Voröld


Voröld - 11.02.1919, Qupperneq 3

Voröld - 11.02.1919, Qupperneq 3
'Winnipeg, 11. febrúar, 1919 VORÖLD. bís. a >(>«■■»(>'«■■»(>'4 »-0-««B-0«««»(>«H»04 Sigurður Bjarnason FRÁ GIMLI pað fjölgar hinsta kveðjum og fámennið í bygð í farskan út það starir með eftirsjá og hrygð, það festir sjón á ölnbogans ægilegu sogmm • og um þau lönd sem brenna af vígahnatta flogmm. En alstaðar en dauðinn, en óviss jafnan þó og ekki þurfti í herklæði hver og ein sem dó; því slysin era oftíð um veröldina víða og vonbrigðin svo mörg fyrir þá er sakna og líða. Oss verður oft að spyrja hvað valdi hinu og því, og vafi um æðri stjórn sem að ráði heimi í, því margt er böl svo þungt, að það tekur engum tárum sem tíminn aðeins jafnar í dauðhafsins bárum. Og vertíðin var liðin hann heima haldsins beið og horfði yfir báruna sem um vatnið leið og mínútumar liðu en löng varð ei sú biðin til lokadagsins mikla með veðrabrigða friðinn. Eitt skot! og myrkrið huldi þann himin sem hans beið, og heimþrá feldi vængi á minna’ en hálfri leið og óskalöndin sigu í sorgarbúning niður úr sálargulsins bjarma í hafsins djúpu iður En hans var beðið heima af þeim sem þráðu’ hann mest og þótti mestu varða að fagna’ ’onum sem bezt. J)ví þýðir ekki að lýsa en ljóst er þeim sem unnu hvað liðið hafi þar, sem að móðurtárin runnu. Eg ber ekki’ á þig hól til að hæða liðin dreng en hreimur djúpur liggur í minninga-streng: um æfiveg þinn stuttan var stígið fram að merki í stefnu sem að liggur að göfugu verki. Og nú er aöeins eftir í síðasta sinn að segja kveðjuorðin við legstaðin þinn í þökk hún beygir höfuð við hinstu leifar þínar, og himninum felur hún bænimar sínar. I o>« KO o>« 9 *-<>'a«»»'«BB»'(>'««»0-<««.(>‘^M'(>'«a«»(>'««»'(>'«M»()'«M»<>'«M»(M Til Tjaldbúðarsafnaðar | Oft er þungfært á þroskans brautum, þráfalt í vegi: hræsni og blekking. pó er oss beztur andans auður | að öðlast sem flestum trú og þekking. = | En hljóð með lotning við höfuð beygjum, með hug er lítum vér sætið auða, Iskiljum og öll, hve skjótt er stigið, skrefið á milli lífs og dauða. j I Og Tjaldbúðin hnipir, sem harmi lostin heilagri sorg! því stór er vandinn, þráir hún einhvern, og þögul bíður, sem þorir að reiða sannleiks brandinn. Áður var svo, þótt foringinn félli, féUi eigi merkið, unt var að stríða, I veginum halda, með viljans stáli | vikja ei um fet, og sigur bíða. | | &vo er enn, þótt foringinn fallni, | fjarvistum dvelji við unnið verkið bíður hann víst, þér horfi haldið, við himininn berið sigur merkið' I Í | .. A. Sigbjömsson o MOÐIRIN. Hún hlúði þér fyrst, og ef mótlæti’ og mein þér mætti, hún reyndi að vinna’ á þvi bætur. Við vangann þig svæfði; hjá vögunni ein hún vakti oft syf juð um hrollkaldar nætur. Hún hrökk við af ótta’ ef hún heyrði’ í þér vein; hún hafði’ á þér vakandi’ og sofandi gætur Hún gekk með þér, tók burt úr götu hvern stein, er gang reyndu fyrst þínir óstyrku fætur. Hún brosti á móti ’, er hún brosa þig leit. Hún bað til að verma þig, sólina að skína. Ef frostið í kinn eða fingur þig beit, hún fól þig við brjóstið, svo mætti þér hlýna. Er geisaði farsóttin grimm yfir sveit, Inin grúfði sig niður við sængina þína, Hún grátbað nm líf þitt, og guð einn það veit, hvað gerðist. — Ilann veitti’ henni, bænina sína. það verður ei talið, hve margt henni.mátt þú muna og þakka frá bernskunnar dögum. Frá morgunstund lífs þíns svo margvíslegt smátt f minni hún geymir af hugljúfum sögum. Hún veitti þér alt sitt, og var með það sátt; öll von hennar hvíldi á barnsins síns högum. Að hossi þér gjæfan, en hún eigi bágt, er hróplegust synd móti skaparans lögum. np / • larm p' G. ► O'* Lögrétta. ow Þjóðin grætur Við jarðarför Guðmundar Magmússonar Skálds,— 14. des. 1918. I Heyri þið, að þjóðin grætur? — þjóðin grætur! Heyri þið ekki hrygðarstunur ?— ..heillar þjóðar tregastunur— einstakiinga í öllum bygðum andvörp og stunur. Heyrist úr borg og heiðarbýli hjartasiáttur. Yfir líki hríngir hjartasláttur, lijartasláttur — heillar þjpðar hjartasláttur. Sjáið þið ekki sorgarmerki? Syrtfir að um miðjan dag. Dimt um miðjan dag!! Klæðast svörtu haf og himinn Húmi, bæði nótt og dag. þokubelti hanga í hlíðum: Hálfdregnir á stöng eru fánar hiimis hæða. — Hálfdregnir á stöng! Hanga fánar hvar sem lítur hálfdregnir á stöng. Landið góða, landið kæra! Land, er þolir ís' og bál, 1 án þess nokkur andvörp lieyrði, áttu ei lengur styrka sál ? — Enginn styrkur orkar neinu, er ástkær vinur deyr, er vinur deyr, Drekkur sálin sér til gleymsku, in söltu tár, er vinur deyr — er vinur deyr! — deyr! Yfir líki hringir hjartasláttur, hjartasláttur, heillar þjóðar hjartasláttur. Hver á að elska auðga landið, auðga landið, auðga af sögum söguvanda landið? Hver á stofn að ldæða laufi, kalda og fúna, úr þjóðsögunni? Hver á að annast traustatökin, taka stjórn á fregátunni — lands og þjóðar listafregátunni? Yfir líki hringir hjartasláttur, hjartasláttur — heillar þjóðar hjartasláttur. púsiuid cr hvísleð þökkum í liljóði, í hljóði — þökkum, vermum heitu hjartablóði, vermum hjartablóði. það er von, að þjóðin gráti, þegar slíkur vinur deyr. Drekkur sálin, svo hún gleymi, in söltu tár, cr vinur deyr — er vinur deyr! — deyr! — Aðalst. Sigmundsson frá Árbót. “Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa liljóðlaust yfir storð, þeirra mál ei talar tunga tárin eru beggja orð.” ó.S. Hún var búin að sitja 7 ár í myrkrinu, þá tókst góðum augn- lækni að hjálpa henni, svo að hún fékk allgóða sjón.' þegar eg heim- sótti hana, spurði eg hana, hváð hún hefði sagt, þegar fyrst var tekið frá augum hennar eftir skurðin og hún sá alt umhverfis— “Sagði?—Eg sagði ekkert. Eg sagði ekkert. Eg bara fór að gráta,” sagði hún—Og þegar iæhn irinn sá tárin hennar, neitaði hann að þiggja borgun fyrir verk sitt, honum þótti þau vafalaust meira virði en peningar. * # # Hún var alvarlega veik “eftir- lætisstúlkan hans pabba síns” þegar pabbi hennar kom heim lir íangferð, og því gat hún ekki hlaupið á móti honum eins og syst- kini hennar, en þegar hann kom inn til hennar, settist hún upp í rúmi sínu, rétti honum báðar veikl ulegu hendurnar sínar og brosti, en tárin streymdu niður kinnar hennar. “Af hverju fórstu að gráta þég- ar eg kom í gærkveldi?” spurði pabbi hennar dagiwn eftir.—“Af því mér þótti svo fjarska vænt um pabba minn,” sagði hún.—Slíkum tárum gleymir enginn góður faðir. # * # Hann fór af stað, lasinn, til að taka í hendina á góðum vini sínum sem mist hafði konuna samdægurs Hann ætlaði að reyna að tala reg- lulega hlýlega og veí við hfpm, því að hann vissi að skarðið var stórt og missirinn sár. En þegar hann kom inn og sá öll litlu börnin sorg- bitin og ekkjumanninn unga, þá gat hann eiginlega ekkert sagt; það var eins og kökkur í hálsi hans, fen tárin runnu niður kinn- arnar. Honum gramdist við sjálf' an sig og flýtti sér burtu, en þó var það aftur seinna eins og hann hefði hugboð um að liann hefði ekki farið erindisleysu og tárin hefðu túlkað hugsanir hans betur en orð. pannig mætti telja upp margar sögur, sem sanna fyrnefnt erindi. peir eru taldir mæðumenn sem morgoft gráta, en þegar á alt er litið er þó þrautin þyngri, er tára- lindin þornar og hjavtakuldinn skipav öndvegi. (Bjarmi.) Wheat City Tannery, Ltd. BRANDON, MAN. Eltiskinns idnadur Láttu elta nauta og brossahúð- Irnar yðar fyrir Feldi "Rawhide” eða “Lace Leather” hjá “WHEAT CITY TANNERY” félaginu. Elsta og stærsta eltishinns iðnað- ar framleiðflu félag I Vestur- Canada. Kaupa húðir og loðskinn með hæðsta verðo. Góð skil. Spyrjið eftir verðlista Utaná- skrift vor er Brandon, Man. v. 75c I EINNI SAMSETTRI REIKN- INGSBÖK Meðnafninu þrystu í 23 karot gull- stöfum. Til þess að koma nafni voru enn þá víðar þekt, jafnframt þvl auga- armiði að ná í fleiri viðskiftavinl ger- „ • um vér þetta Merkilega tilboð, þar sem vér bjóð um fallega leðurbók með samsettum reikn- ings eyðublöðum eins og hér er sýnt með nafní eigandans þrýstu I 28 karot gullstöfum. petta er fullkomin samsett bók sem et nothæf I sjð- « _______ földum tilgangi: 1. seim 23 kakai gold HM« stór vasi til þess að geyma reikinga; 2. ann- ar vasi fyrir spjöld og seðla; 3 þriðjl vasi fyrir áví'-anir; 4. vasi fyrir ýmis- log skjöl; 5. stuttur meðvasl með loku fyrir frímerki; 6. spjald til einkennis með plássi fyrir mynd þína eða ástvina þinna; 7. almanak með mánaðardögum. Einkennisspjaldið og mánaðardagur- inn sjást í gegn um gagnsæja hlíf. Stærð alls 3x3% þuml. Verð 75o. Nafnið I einni línu, 25c aukaverð fyrir hverja auka línu. Fæst einnig sérlega vandað fyrir $1.25. tvær línur $1.55. Skrautmunabók og útsæðisskrá ókeyp- is með hverri pöntun. ALVIN SALES CO. Dept. 90, P. O Box 56, Winnipeg, Man. GILLINIÆÐAR VALDA MÖRGUM SJOKDÖMUM pú getur helt ofan í þig öllum meðölum sem hægt er að kaupa; —eða þú getur látið skera þig og tæta allan í sundur eins og þér sýn- ist— —Og samt losnar þú aldrei við þá sjúkdóma sem af gilliniæðum stafa FYR EN pÆR ERU LÆKNAÐAR. (Sönnunin fyrir þessu er sú að ekkert sem þú hefir reynt hefir læknað þig til fulls) ER ANNARS NOKKUR pöRF A AÐ SEGJA p£R pETTA VÉR LÆKNUM til fulls hvern ein- asta mann sem hefir GILLINIÆÐ og til vor leitar hvort sem veikin er i láu stigi eða lagi langvarandi eða skammvinn. Vér læknum með VEIKUM RAFMAGNSSTRAUMUM eða ef þér læknist ekki þá þurfið þér ekki að borga eitt einasta cent. Aðrir sjúkdómar eru einnig Iknaðir án meðala. Ef þér getið ekki komið þá skrifið. Axli sem vaxa af útkynjaðri giilini- æð þegar þær blæða ekki eru þær kallaðar blindar gilliniæðar; þegar þær blæða öðruhvoru, eru þær kall- aðar blæðandi eða opnar. —Orðabók Websetrs DRS. 503 McGreevy Block AXTELL & THOMAS Winnipeg, Man. White & Manahan, Ltd. 18882^Stofnsett fyrir 36 árum—1918. Kaupið Jólagjafir yðar fyrir Karlmenn hjá hinni gömlu og áreiðanlegu búð. Vér höfum gjört þúsundir fólks ánægt síð- astliðin þrjátíu og sex ár. Vér höfum gjört betri ráðstafanir þetta ár en nokkru sinni fyr til að láta ferðir yðar í búð vora verða sem áuægjulegastar. ÚRVALS HALSBINDI 50c. 75c. $1.00 $1.50 $2.50. Margar tegundir af Skirtum, Pyjamas, Vetlingum, Silki- klútum, Axlaböndum, Húsfrökkum. VERÐ MJÖG SANNGJARNT. White & Manahan, Ltd. 500 MAIN STREET Lögrétta. c —í Í^^^KmmÞ-ommmommommm-o-^^omm^o-mmt-ommmo-mmommt-Hmmm >«■■»< h’ OTVl i X 4 i 1 1 I 307 PORTAGE AVENUE Phone Main 7286. Komið til vor þegar þér hafið las- eika i augunum. Hin langa reynsia or og hinir mörgu ánægðu viðskirta- ivinir vorir eru ábyrgð þín fyrir hlBBl 'eztu og óbrigðulustu þjónustu. F owler Optical Co. Ltd áður Royal Optical Co.

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.