Voröld - 11.03.1919, Blaðsíða 5

Voröld - 11.03.1919, Blaðsíða 5
Winnipeg, 11. marz, 1919 VORÖLD. Bls. 5 Fœreyskar Þjóðsögur Sig. Júl. Jóhannesson, þýddi Rétt áður en vér fórum frá ritstjórn Lögbergs byrjuðum vér á því að birta þar færeyskar þjóðsögur; mörgum er hugleikið að sjá íleira af þessum sögum og ætlum vér því að birta nokkrar þeirra smámsaman; en eins verður það með þann bálk og aðra að hann birt- ist ekki nauðsynlega í hverju blaði; því verður auðvitað að haga eftir ástæðum ög því efni sem fyrir liggur og blaðinu berst. I. KJÖLUR BÓNDII TRÖLLANESI Maður er nefndur Kjölur og bjó í Tröllanesi. Einhverju sinni dreymdi hann að til hans kæmi kona og segði honum að hann ætti að eignast átta sonu, en því fylgdi sú ógæfa að þeir yrðu allir gleyptir af hval í fiskiróðri. Kjölur sofnaði aftur og dreymdi enn að hin sama kona kæmi til hans; sagði hún honum þá að ef hann þegði yfir draum- inum í þrjátíu ár mundi hann ekki rætast. Svo segir sagan að tímar liðu og Kjölur eignaðist átta sonu eins og draumkonan spáði honum. þeir lifðu allir, urðu fulltíða menn og stunduðu sjóróðra. það var einhverju sinni þegar komið var fram í þrítugasta árið frá því að Kjöl dreymdi drauminn að þeir eru allir stunduðu sjóróðra. það var einhverju sinni þegar komið var fram á Karlseyjarfjörð og skamt er til lands að Tröllanesi hugsar bóndi með sjálfum sér: “Fjandinn hafi það að eg þegi nú lengur yfir draumn- um; hann hefir enga þýðingu hvort sem er, því nú er langt liðið á þrítugasta árið.’’ Og síðan sagði hann drauminn. En þegar hann var að enda við draumsöguna kemur stór reiðarhvalur og gleypir bátinn með öllu saman. Kvalinn rak síðar á Björgvin í Noregi og liafði báturinn staðið í honum; var hann dreginn út úr honum og sátu allir menn- imir undir árum eins og þeir gerðu þegar hvalurinn gleypti bátinn og voru allir lifandi. þeir fóru tafarlaust til Færeyja, en svo mikið varð Kili gamla um þennan atburð að hann flutti bú sitt frá Trölla- nesi þangað sem nú heitir Kjalarnes í Kollafirði. Er svo frá sagt að staðurinn hafi verið nefndur eftir Kili bónda. Minnisvarðamálið þeim er að fjölga bréfunum sem inn berast minnisvarða félaginu, úr ýmsum bygðum þessa lands. Af lang flestum þeirra virðist það Ijóst að minnisvarða málið mæti alment einkar hlýjum undirtektum, o*g lofa flest bréfin einlægu fylgi því til stuðnings. Undantekningarlaust er réttmæti fyrirtækisins viðurkent. það virðist djúft greypt í meðvitund almennings að oss beri til þess brýn skylda að sýna minningu vorra föllnu hermanna verðuga sæmd og varanlega að halda henni vakandi. Frá einstökum bygðum er þess getið að þær sjái ekki þörf á að velja menn úr sínum hópi til meðráða með félaginu hér í Winnipeg. En að heima fyrir skuli samt svo um búið að þegar til samskota komi skuli að því unnið að fjárframlög til fyrirtækisins megi verða eins rífleg og efni og ástæður leyfi. Slík áheit eru félaginu hið mesta ánægjuefni, og í fullu samræmi við það traust sem það ber til alþýðu íslendinga hvervetna í þessu landi. Sá orðrómur hefir borist til félagsins að til séu þeir einstakling- ar í einni eða tveimur bygðum hér vestra, sem séu að bera út þá grunsemd að félagið liafi fyrirtæki þetta að flokksmáli og að fyrir þá sök sé það varhugavert að sinna því að nokkru leyti. Félagið veit að sjálfsögðu ekki hvaðan hugsan þessi er runnin. I En það neitar einum rómi réttmæti hennar algerlega. það hefir frá uppruna málsins skoðað það sem þjóðmál, eins og það líka er í eðli sínu, og engum félagsmanni hefir nokkurn tíma komið til hugar að það hefði nokkurn skyldleik við nokkurn flokk, heldur væri það jafnt! allra flokkamál—þjóðmál. þessvegna hefir félagið frá því fyrsta á- ] varpað alla Islendinga og þá sem eru af Islenzkum stofni, í sambandi við þetta mál. í félaginu eru menn með sundurleytum skoðunum í ýmsum efn- um. En þeir eru allir einhuga í minnisvarðamálinu, og persónulega langar mig til þess að biðja alþjóð íslendinga að ætla engum félags- manni það ódrengseðli að þeir eða nokkur þeirra mundi gera sér leik að því að nota fall landa vorra á vígvöllum Frakklands og Belgíu að flokksmáli eða á nokkurn hátt að nota það í nokkurs flokks hag beint eða óbeint. Engum er kunnugra um eðli minnisvarða málsins en þeim sem bundist hafa lagalegum félagsböndum með því eina augnamiði að sameina alla íslendinga í landi hér og afkomendur þeirra í eina óað- skiljanlega heiid, máli þessu til framkvæmdar. Ekki eitt einasta orð sem mælt hefir verið eða ritað um þetta mál fyrir félagsins hönd gefur eða getur gefið hina allra minstu ástæðu til þeirrar grun- semdar að minnisvarðamálið sé af því notað í flokks þarfir. þvert á móti hefir það alt borið þess ljós merki að það sé skoðað eingöngu sem þjóðmál, eins og það er í eðli sínu. þessvegna hefir félagið beint ávörpum sínum um það til allra Islendinga og afkomenda þeirra hvar í heimsálfu þessari sem þeir búa. Nú þótt félaginu þyki leitt að þessi flokkshugmynd skuli hafa fengið tilveru í nokkurs einstaklings huga, þá er því það hinsvegar huggunarefni að það hefir ekki orðið þess vart að nokkur hafi gert hina minnstu tilraun til þess að rökstyðja þessa grunsemd eða að réttlæta hana á grundvelli vitsmuna eða sannsýni, og félagið trúir því fastlega að það verði alls ekki gert. Mcira virðist óþarft að taka fram í þessu efni að svo stöddu. þess má geta að samkvæmt tillögu Dr. B. J. Brandsonar á fund- inum 14. janúar s.l. að níu manna nefndin sem fundurinn þá kaus til þess að hafa minnisvarða málið til framkvæmdar, fengi strax lög- gilding undir lögum Manitobafylkis, og sem fundurinn samþykti í einu liljóði, hefir nú verið löggilt af Manitoba þinginu, undir nafninu “Minnisvarða félag Vestur-íslendinga. ” Meira í næstu viku. B. L. Baldwinson Aths.—Minnisvarða málið er ekki flokks- eða flokkamál í eðli sínu, en það hefir verið gert að flokkamáli og færði ritstjóri Vorald- ar óhrekjandi rök að því í kappræðunni við B. L. Baldwinson. það er illa farið að slíkt mál skyldi vera gert að flokkamáli, en sann- leikann ber að viðurkenna, sagði Jón Repp.—Ritstj. I Húðir, ull og loðskinn Ef þú óskar eftir fljótri afgrcðslu og hæsta verði tryrir ull og loð- | skinn, skrifið I Frank Massin, Brandon, Man. SKRIFID EFTIR VERDI OG ARiTAN ASPJÖLDUM. 1RJ0MI SÆTUR 0G SÚR ■»n«s»i>«o»n.aoo«B»i)«B»i>o»(i«ag Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- a brúsar lagðir til fyrir heildsölu F verð. I Key ptur Fljót afgreiðsla, góð skil og ! kurteis framkoma er trygð með | því að verzla við DOMINION CREAMERIES 1 ASHERN, MAN. og WINNIPEG, MAV. | þJÓÐERNISMÁLIÐ ÁgTip af fundargjörð að Kristnesi Föstudaginn þann 7. marz, 1919 var haldinn fundur á Kristnesi, Sask. til að ræða um þjóðernismál- ið, samkvæmt áskorun frá skrifara nefnda þeirrar, sem kosin var í Winnipeg til þess að hrinda þessu máli til íhugunnar í bygðum Is- lendinga hér vestan hafs. Fundarstjóri var kosinn Grímur Laxdal og skrifari Jón S. Thor- lacius. Á fundi þessum gjörðist eftirfylgjandi: 1. Eftir að lesið hafði verið upp lið fyrir iið nefndarálit það frá Winnipcg sem birtist í “Vor- öld” 25. febr. voru allir sammála um það að æskilegt væri að fél- agsskapur væri myndaður meðal allra Islendinga hér vestan hafs til viðhalds tungu og þjóðerni voru. 2. Að undanskilinni 7. grein nefndarálitsins, voru allar greinar þess samþyktar að mestu óbreytt- ar, aftur á móti var einhuga sam- þykt að í stað “Ársrits” sem 7. gr. ákveður að gefið skuli út, koma “Tímarit” 3. Var Grímur Laxdal kosinn til að mæta á fundi þeim sem haldast á í Winnipeg, 25. marz til stofnunnar þessa fyrirhugaða fél- agsskapur, en væri hann forfallað- ur var séra Halldori Jónssyni fal- ið að mæta þar fyrir Kristnesbygð Á fundi þessum var minnisvarða málinu hreyft af séra H. Jónssyni. Samþykt var í einu hljóði ályktun Wynyard fundarins frá 24. febr., sem lýst er í Voröld, 4. þ.m. Til birtingar í Voröld. vinsamlegast, Grímur Laxdal JíæagBKa*iaw KOL! KOL! * Vér getum afgreitt fljótt og vel bæði HÖRÐ og LIN kol. Beztu tegundir. Ef þér liafið ekki byrgt yður upp nú þegar, þá komið og sjáið oss. Vér getum gert yður ánægða. Talsími Garry 2620 D.D.Wood & Sons Ltd. Office og Yards: Ross Ave., horni Arlington Str. FENCE PÓSTAR Fence póstar til sölu fyrir sann- gjarnt verð. þesir póstar eru úr “Tamrak” og í ágætu standi. Eftir nákvæmari upplýsingum skrifið til J. G. HJALTALÍN á skrifstofu Voraldar Fargjöld til íslands. ALVIN sales co ’S. Aunuai Condensed PR3CE LIST of FINEST FLOWER, GARDEN &VEGETABLE All prices postpaid to any address in tho v.orid, * Japanese Nes! Egg Goi:rd Caiabash or Plpa Gourds A luxnri&ntand rapid JBr Krov. int; climber ; fm *\ thrivea&ny- l&xMÍ LM wh e r e . w Producea utBSw »í'-«3the orna- ■ v'u Ri m e n t a 1 r?ou / t r l — wtii:hthe f f;tu o u a A f rican e&tabaflh pipen aro made. Crovr this i t- t«eatinKVÍneandniakeyourowp.Seedi«, vritb. inatruc tiona, 15c pht., 3 for 40c. > DEVIL’S CLAW Anorn?mental plant, bearing beautiful flow- ora which are 8ucceeded by large aeedpods that, ffben young, ore fine for p i c kling. They are de- licioaa in soupa, stewa, etc., and meWe íine pickles. PKt. lOc, 3 for 25c iehnson Smith & Co., Chicago i Shoo Fly Plant r A very remarkable . Hotanical curioeity " you should have. Though quite odor- i lesa, flieswillnot re- main in a room „aQr.o isgroffn, Seara very pretty b 1 o s a o m s • blooms summer ond wi nter’ Grows rapidly from seed. SECDS 1Se packet, 3 for 40c. po.fp.id. uTREE 0F KEAVEN native of C h I n & , Tvd tho Treeof Heaven. on •ccountofits Ki eat beauty. V erv \ hardy thrivea in »ny eoil, no matter now poor.and Krows from 6 to 10 jíató'ÆfÆ 3n Beaaon hy _r , bloofTi, tol!..wed pode. th. T ’ °! JW«0c^p..,,.|d. Johncoo, Smltj, » c., PORTULACA Ye,y popular 1 or. edgings, rock work.&o. ftowers are í,nrKo a nd double. colors very brillinnt red, orange, w h i t e, ma- roon, yellow. and various other ahades. A bed of Portulacns makes a truly magnificent sight. Blooms very profusely. ÍPachat 10 cents, 3 for 25 cents S-JX Vcry curioun. r’-^ Produces fruit eama a iz e . s hap e and co'.or of n c a t efrgra.Matured fruit doeB not c r ac k . Will Berveforyeara aa a nest egK, etockinírdarn- er, ornamen- tal purposeB, - etc. S**ds 15o pkt., 3 pkts. for 40c. Butterfly’s Ovvn Bush ~ V This plant ia a veritable refuge cr haven for but- terílies. a n d i t attracta all the inoat b',autiful typea of butter- flics to the neigh- borhood. Bées, too, are vcry fcnd of it. It ia a p r e 11 y plant bearingr perfectly ___________, . _insr from whitc to rich crimaon, deep rerj and pink, lilac and other delicat.o BhpdeB. Packct lO centa, 3 for 25 cents postpaid. CROWN OF THQRKS A very c u r io-í and remarkablo windowplanc.can be trai.ied o v e r anyde3ired form. Hugrbt s c a r 1 e t flowerfl. An ob • ject of raxo and strikinfr b c í’.utv. caaíly fcrow i. ít growswildin Jiuiea, and it ia 8n d that it waa iÍÉL’ from this p 1 a n t that the crown of thorns w 3 rnado whioh was worn hy our Hav’onr. Packot lO cent:,3 pac:tels*»r25 cents The Tremfcíing Vine A boartiful an- .. i th 1 o v e I y featnery f o1i - a^'e, that trem- biea in the breeze, show- ir.g m as se a of pretty, star- nlmped nowera tubular flowera contrasting efiect- ively aaainst the briarht. delieate, fern- Iiko leavoa. For lrainin>r upon n Ileht trellia the TromblinK Vine cannot bo excellcd. For wintlow dccoration, or ornamental work of cvery description it is very prctty indeed. Pa iket, 15c, 3 pkts for 4Cc, prstpr.td. The Foiiniaín Fíant (Antr , nrsi;!:”T S. licifoilus) • > Fjnasí ot’ all Deco« ative l i.’ds. It is ’ite a ci. riosity ithar for lawn or cry v Ko rrowti’. Bca along, rftcemen of a «lro oping ?s, shadcd range, bror.ze CATCHFLY PUIT Greatlv admir^fortatie “^ndow decoration. 15 *ent. p.r pick.g^ An Effective and Efficlent Substitutð for Hy Faper A great curiosity. Flowerg arc a beautifui white. rcd or pink tbat make3 them vcry desirable &s houre planta. or may be cultivatcd in open gardcn. Tho aurface of the bladder un- derneath the flower is covered with n hairy, sticky material. This ifl where it geta its name, Catchflv, and sinall msects and ant.3 that climb up bccome entanglcd and loso thcir livea in their effort to get at the sweetfl. By picking the flowers, that 1 ’ * • - — ■* — them in a vase i------ bloom verv profusely, and placingr them in a vase in a room, Sou havo á fly catchcr that is inore etrc(;t:vo and pleasantcr ían fly paper. Tho ílies aro attracted to tho plant, and thug it 1» a sunplo matter, by havinK fiowcra in each room, to keep _____.-rr , tho house r!d of tha pesLn 'iho píant secms to bo endowcd with remarkable intellUrence, for it doos not liam: v/inged insects surn aa buttcr- .. . .. au r’be““M >8 neceHsary to hav« the pollen o i fhu flower curried irom ono brclla-shaned lcavcs, of n w*, ..„„earu A° yother in order to cross-fertilize. a:i thia crö.ss-fertibzation 13 what send a packaKo of this secd. wíth fnlí inslructbinM f.v- uiiea UJOflower aot lta good.'' SEED3,15* packot« 3 pkt* tot 40c, poatpaid* cuiture, íor eniy 15c or tiiroo packeta for 40c poBtpaici GROUND ALIVIONDS Amaiinflly Prolific—Easily Grov/n From Socd Tho Ground Ahnond h«g a flavor that is MOST EXCF.LLENT. re.sembling the cocoanut. The rneat is snow white. covered witli a shell or slcin. of browu color. It grows closo to the surlaco and anything from 200 to 300 Almonds roay be expected from a oinfrle nut. Thero ia no trouble wl.Htover in growiiig anvwhere and in any kind of aoil. May be -jlantcd any timo, and in eight or ten weeks from time of plnnt’r.ir youwil! have an ENOUMOGS CROF of the MQP ’% PF.U- CIOUS ALMONDS YOU EVEK TASTED. Soada lCc Pkt. SENSITIVE •, PLÆNT :,j_ Varvel of the Plulip- jd pines. Leaves curl, fronds droop when louched.' Apparently resents interíerence. MOllS CROP of t J EVEK TASTF' Ferfpms > Plant Gloom.i only at niRht.irivins forth the moat delÍKht- ful sccntcd fra- Krance for quite a distance. Ca»’'«»*3 much comment. For houae or in>”icn. Also valuable bccause of raro psrfum* tuade from it. SEEDS, lOc pkt., - ícr 23e. A handsome shrub for house garden; very curious and interest- iisr Seeds, I5c pk*., 3 for 40c. Gliinssa Fragrant Trss Fem Weather Piant Juat introduced; notcd for ita rapid nrowth. An cx- ceptionally pretty orna- mentai plnnt. Foliasro ia rich dark g<ocn. Forma Rrand pyra'T’.idal buahcs about B feet hÍKh. HrancheB very deuirable f«r decorativo purposeB, wreat.ha, ete. iieods 15e pkt., 3 for40c. ToinThMiPhSa!!iopsis Very sliowy, low- growing, compact bush, covered with golden yellow flow- ers with deepcrim- son centers grow- ing to a height oí BIX inche.g. reods, 10 cents pht, 3 pkts for 25 cents, postpaid. Early Siooming fðairiinotti Carnaticns A wondcrful strain, pro- ducinjr flowcrs in twelve v. eeks from seed. at least 80 per ccnt of the flowers being doublo. All of the beautiful shades of Car- nations will be fou. ’. in thia asaortmcnt. lOc pkt, 3 pkta fcr 25c, postpald. BRUSSELS SPROUTS Miniature cabbages 1 formed o-* the stalk of the plant. Delicious eatinpr whcn cookcd. Boilcd 1 i k o eabbape or cooked In cream eame na cauliflowcr. The planta are grown in rowa t.wo-feet apart and 15 inchca in tho row. Packet, 10 conta, t.irea packots for 25 conts, postpald. BALLOON’.VINE “Love in a Puff.'* Orna- mental, r a p i d growing, Agit* climbing vine, producing pretty whito flowere, fol- TyFí Iowed by remr.rkable eoed vcsselg or intlated mem- Æðhk branous capsules • 1 o o k 1 i k e B * 1 balloons. i Packet, ÍO cents, + three for 25 ct». Gianf Climbing Nasfuitíums NATÖRE'3 WEATHER PRORHET i By mysterious changes that take I plnce.this rcmarkable plant accu- rately forccasts tha weat.her I many hours in advance. Will ktow anyy/here all the year i around. An intereatinif house pjant. Bears largc, fratrrant, pink, butterfly shape flowers. Sesds, 15c packst, 3 for 40c, postpald FOXGLOVE J' Froduces lonor spikes ot richly colored flowers, ex- cellont for cuttingr. Par- ticulsrly showy and desir- ablo for use amongr shrub- bcry and in partiy shaded spots. _ However, it will Krow just as well in tho opcn. Easyto cultivate.re- 3uires littíe attention, pro- uces maas.of flowerstnru- out the season. 10c pkt. Eieotrio Light Plant Komarkable curi- osity, grows to tha hoight of four feet, covered with large — spikes of flowera six to oight incheslong, in lovely Bhades, pure whito at base and ro3e to bright rcd at top of flower. lOc pkt. CANARY BSRD VíNE PYRENTHRUtVl , The Wonder of the World Japancse Rose Bushes bloom all tho year round. Just ihinkoi it. Six wecks after plantíng the seed, the plants will be in full bloom. It may not seem possible, but we posi- tivelv guaranteo ift to bo so. They will bloom ©vory ten wooks, Summer or Winter, and when three years old the i bush will bc a masa of rosos, bearing from five hundred to ’ a thousand roses on each bush. The flowers are in three shades —white, pink, and crimson. The plants will do well both in and out doors. VVe jruarantee at least three bushes to grow from each packct oi seed. Prlc©, 10c packet, 3 pkts. for 25c postpaid. SCARLET FLAX • Showy annual for klower beds and ^ masr.es, brilliant crimson scarlet flowers, gi-eat pro- fusion. B 1 o o m s very quickly, Packet, ÍO ccnts, 3 packots for 25c p.pd. Johnson Snilth & Co. GIANT Z9NNIA A. very showy annual. Flowers r e t a i n tlieir b e a u t y for w e e k s, and a profnsion will bo producod u n ti 1 frost. As double nnd ns brilliant ns Dalilias. Fackaf, lOc. 3 pkts. for 25c, poatpald. CIGAR PLANT A very finogemjaof , planta, rcmarkable for their beauty , jL* f r e e I y blossoming and ornamental ap- »pearance. bcars large numbers of ciirar - shapcd flow- ers of a bnght acar- l-vye, very briRht and showy, very much hko daisics ard astci a. Cojors rantre from white, litrnt pink, to deep red, witn Drightyellow centers. Flowers are 8 or 4 inchcs across. One of the best plants for edgings. or for cut flowera, on account of its beautirul yellow foliaKe. Packet, lOc, 3 for 23c. Jthnson-mifh&Co. SCE PLANT sunny banks, 1,5 4» walls a nkn f. For coverlnc trellises, fences, arbors, piazzns, and I othcr placcs to bc hidden. Very Btrong imd vigorous, . v | h large, dark srrcen foli- | ajkþ, producinjr grrcat quan- • titíes of Riant flowers of all colors. Packot, lO conts, thraa packcts for 25 conte, postpald. Japanese Umbreila Paim Conservatory Plant Easliy Crown From Soed Wintor or Summer jti® f*Pn"eso Umbrella Fnlm Is n Bcmi-aquatic piant. in verv ,iímn°0'!?i lr?In «lfchor in n bowl of watcr or tho BOV’ * *ooably tho most usual, aa well r. « n bowfor inrrlini'^8r.!í’CiU,°-\.ia fc® cultiyato tho plant in inches of ^nn ? X W'* wator. w.th two or threa íinn Mmm.?, garden HOII at tho bottora. The secds 0IV5e to,Korm_inatc. and tho plant ahootoun prettv Da?m°IUciT•««««1 h,Hrh nnd fnpidly ussumes a mott V'i LrVi° *PPe«ro«co, asshown m the onKravinr. hr«tto°«k^j,ei*te,n3 ar? Burrnounted by n wlior! of uni- brella-shaned 1enu«a u waxy nppearancc. Wo v/111 H igh ly ornamental creeper with beautiful cut leavcs and pretty. delicato flowers of b canary yellov/, bearjnjr .#»-1 a strikinp resemblanco to a canary bird with winR.s half expnndcd. Makcs a desirnble win- dow decoration. Grows _ . . ._ up totwentyfeethigh. Packot, 10 cents, threo fer 25 eont*. BRILLIANT PQPPY •iWXTURE Colloction Is madc up of nil varieties that will Kive a constant bloom from early un- tii lato in the scason. One of tiio easiest flowers to prrow, and for a variety of eolors noUiing can compare with tho dolicate form ancl color of thcso blooms. Packet, 10 cts, threa packots for 25 cents, pcstpatd. ORANGE KING MARIGQLD Fino type of Ma- rigold, fceariníc dcnse double fiow- crs of a rich, deep goldcn-oranKO col- or. V’cry desirablo for cut flowers. Grow nnywhere, blooming profusely and continuously. Pkt, 10c, throo pkts for 25c, postpaiJ. let color with whito •nd purple ends. Alwavs in bloom. cul- tivated indoors or outdoors. Good for bedding and hanKÍnir baskcts; vory de- airable pot plants. Packet, 10 cents 3 pku. for 25c p.pd. Johnson Smith & Co. NICOTiANA Besutiful annual with sweet scentcd. I a r fr e . star-ahapea flowers. Blooms v e r y profusely throughout the summer, affording n continuoua display of brilliant flow- ers. Flowers aro nearly as larnro as a Petunia, and many are delight- lully scented. Facket, lOo, 3 packeta for 25c, poetpald Giant Empress Cockscomb Very handsome either for pot plants or spcciinens in k beds. where thoy excite tho ■ curiosity of vislÞors mors f than almost any plant that can be irrown. Very desira- blo for srrowinfr indoors: grrow in pots practically all winter. Colors, brilliant ■carlet, crlmson, rose, oran»e. brÍKht yellow and lemon. Peckets, 1Ö cente, •hree packets for 25 cents, postpald. PAMPAS GRASS Comes from South Amer- ivwJ rf ica; verjr pretty ornamental Very fine, effective basket plant. Foli- a«° ve,:y orna* mcntnl. bemgr cov- eretl wlth 1 c, e'?,i i'e ■ • piohules, prized for framishinff. Valu- ablo plant for dry, ■w situations on ,, rockwork, old „„„ and ruins.ctc., also for sunny bor- dcrs. Peculiarly brilliant in sunshine. Packot, lOc, 3 pkts. for 25e, r ^atpaid. Torch Lily or Flame Flower1' TTas quite a variety of names. the most com- QN* mon of thcm being ‘ ‘Torch m Lily,” “Red Hot Poker. * •‘Bname Flower.” etc. Flowers are borne in com- ?'act form on stout 3 and 4- oot stems, havinK the ap- pnarance at n distance of orange and rcd colored heads. Pkl. tOc. 3 pkts. for 25c, p.B«. MIXED GERANIUMS Have no rivsls; when a show of colors is de- sired none can sur- pass them. Grow readily from seed and their foliajre makcs them the most desir- ablo plants for houso M’easure firround. ni? b e 11 e r for baskets, bouquets, vases, etc. Colors inciude various shadcs of crimson, scarlot, pink, rose, salmon, blush, white, etc. Pkt., 15c, 3pkts.40c p.pd. RAINBOW GORN 6 A charming grass that forms an ol>- i1jectofgreatbeauty ,, % in mixed beds and y0’l borders,or isolnted in groupson lawns. Leaves are striped yellow, green, pink and rose. Hot un- like maize or corn in growth. Packat, lOc, thro* for 25c. IVSammoth Peanuts dahlia Peanuts can bo easily eultivated. Their culture is very simple and exceedingly interestinz. Mammoth Peanuts grow to an aston isliing size. It is a good pro- ducer. very-prolific, and tlie glantiiuts have a thick, heavily ribbed protecting shell. The plant is very attractive, tiie Jenves being of odd shape and a handsome green shade. tinted through the centcr with white. You will doríve much pleasure cultivating this interusiing species. Seeda 15c pkt., 3 pkte. for 40c, f.Tcnster Mixed a Petunias , No flower gar- —I CðÍEfei I dwn Is complete without a bed of Petunias. F e w plants can com- pare with them for b e a u t y . Very easily grrown; thrive whcre no otlier flowcr livcs. Neither h e a t , rain or drouth affect them. Nothinfr better for growing in window boxes, on porch, and decora- tive purposes. Pkt. 15c, 3 pkts. 4ÖC, p.pd. LARKSPUR Remarkable for beauty. diversity of shades nnd decorative q u a 1 i t i e a . Biossoms are of immense size, siriKle, double and semi-double. The colors rangre from white and lavendcr throuKh every shade of blue, some hav- inK several shades mixed. gföFS&Very effective in borders KSíw' ano plantcd amonifst shrubs. The gTaceful spikea of bloom are much valued for vases. Packet, 10c, 3 pkts. for 25c p.pd. California Poppy The state flower of California. A very attractive annual for *beds. e d k i n k s or masses. Flowers profusely, foliage fine cut and of b 1 uis h color. The flowcrs are very larKO, meas- urinK about thrcc in. across, of a canary yellow color with a blotch of grolden orar.Ke at the base of each petat. Valu- able for beddinK; from seeds sown ln the spring they flower profusely until lato in the autumn. 10 cents packet. 3 pk«s. for 25c, postpaid. Johnson Smlth A Co. COLEUS For indoor decora* tion, for the adorn- Kient of t h e green- ouse or sitting-room, these fino plants aro in the irreatest do- mand. Will grow in- doors all through the winter. Youcanjrrow them outside, and by pots and they will Krow without tho trouble. Some of the combina- tionsare very ích and irorKcous. Pkt.. 15 cteTthreí Pkte. for 40 cte. postpeld. One of tbe most heautiful of all flowera. Ifseedi* BOffn e ar 1 y ia the spring will .9 of the flnest strain and pro- duces large flowers of t h e richest shades. Packet, lOc, 3 packets for 25c, postpald. Johnson Smlth & Co., Chicago SNAP DRAGON CharminK old fashioned flower. They have dark and Klosay leaves and curiously shaped flowers. with finely marked throats. Bloom the fírst season. Splendidfor borders, bedding, pot culture for house decora- tion, and are largely forced durinar the winter for cut flowers. Their delicious fra- Krance renders thera extremely well adapted for cut flowers. Packet, lOc, 3 pkU. fer 25c, poetpeld Periwinkle or Old Maid Flower Does well in briarht eunshine ; the drier and hotter the sum- mer is the more the S1 an ts flower. A a n d s o m e bushy Í'A plantwith glossy íoliaKc. Bloomathe first season. As bedding plants for tho Karden they rlval the Geranium. Tliey make very attractíve pot plants. White. pink and mixed. Packet, lOc, 3 pkts. for 25c postpeid. STOKESIA, or CORNFLOWER Yery handsome, re- . sembling Asters in t appearance. Flow- Angel's Trumpet ‘SrS^’ai, *NF;re§/ firrass, producing the most v ‘ beautiful 8 i 1 v e r y plumcs. tall and stately, and can be cultivated in this country; a vcry pretty table dccoration, and can be culti- vated in^iots. Packet, 10c, P- O. Box 56 v iii oiiLhb CO., Dept. V. 7 Ceiosia Spicata Very nrotty and uniquc va- I riety of Cockscomb family, I | introduccd from lndic; bear3 1 countless blooms ol silvor white.witli rich camiine tip. j I Easily cultivated; giwn m j | or outdoors. Blooms prac- | i tically the entire winter if | properly cared fór. Packet, --- ------ ’ 10 c«nts, thrce packets for thre* packets for 25 conts, postpald. 25 cts, psstpaid. J.S.&Co, REMARKABLE FIREFLY PLANT Olooms as Wig'.il Fills the Atmosphere with Fragrant Aroma One of the most rapid growinK vines known. Under favor- able conditions thU vir.e has beeu known to grow OVER 25 FEET IN A SINGLE NVEEK. ln a verv short space of timo indeed the Vine has chrnbevl to a erreat beÍKht, and is covered wit.h IMMENSE FIAJWEKS, from 6 t- 7 inches in dianietor. It Is, Indeod. a Kreat novcltv for, ur.'ike other pkuits, tho flowers OFEN IN THE EVENING, ar.d renn.ia open until about noon tho followinK day. In dull weatíicr they will re- main open all day. It is a most INTERESTING SIGHT to wat.ch tho opening and clcsing of tuo flowcrs ns the clouds appear and disperse. As the flowers open they frive fox'li tne most DELIGHTFUL AK' (MA iiud the whole atmosj'hero around is full of acentc.í fruKiarioe. it is ulwuya tfco objcct aof favorable comment, and rauol: carlusk.y is uioused by v-eo- ple passiriK at nijrlit time úíí t » rhe oa.iuö cf tfce clvu jn<; •roiria, frequently'TÍLoppinK in un endeavor to sfcti'sfv the:t curiosity. PRiCtí, 19 CENTS packot, Iwo packvU for 35 CCNTS. FÚSIFAID. _ I Lovcly gardcn plant, bcariYig enormous lily-lilvo blossoms fivo to sevcn in. across and a foot in length. like a tre- menddus trnmpet, - .. , some whlte as snow, otners purple. some eolden, others white bordered with lilac. Exceptionally fragrant; a smirle plant in bloom wifl Tiger” Fiov/er f1 ft Handsotne and showy Plant. easily culti- 2SK4J».*KWs; • raarrant; » singL ...... „.v...... «... --- --------- seentrp awholelawn orgarden. Facket, week when cut. Packet, 10 e»nt*. lOc, t.irce packete for 25c, postpaid. ' three packets for 25 cents. postpaid. Moss Verbena Spreads over the ground. forming a csrpetof 1 o v e I y moss flrreen, a b o v e which the deli- cate clusters of herce i s r.ame. Pro- I purpie-blue or pure white blossoms th0 i fCLsœ- D',,c“l° Psckcl, iOc, 3 paclieCs for 2-c. Packaft, lOc, 3 pkt». for 25c. SUSPRiSE FLGWE3 8ARBEM of Mixcd Flower £-eeds fflAMY P'.RE ANI> CURIOUS NOVF.LTIES ^ An Aburtdancó o 1 Fíower* Assurod Throughout the L-ason . _ . .. . .. ,.r „....ii-• iwwn annuals that bloom vcry soon after sowinn n their time of bloominp. Those who cannot -occssary for finely nrranfrod flower bcds will ijrprise Wild Flower Garden. Will prove a ií-:jh1 curprise and pleasure, as new varietiea tho <,)d gardon favorites flower successively '•.’vhn’it tne socson. There nre over b hun- : vjii 'tios of seeds. Many of tfco p'.ants may k. ins’.do &3 house plants und v/iil bloom i tho winter. Fine fnr cbildron, ulso teach- 1”.' v . •'•) Kardens. Packet. IScort*. thr"* Xetb for 40 cent» costpuui. i. 3- \ CO wm'B WINNIPEG, MAN. ALVIN SALES CO., Dept. V. 7 0. Box 56 WINNIPEG, MAN. Með því að nokkrar fyrirspurn- ir hafa borist mér úr vmsum sveit- um, nm kostnað við ferð frá Can- ada oo' Bándaríkiunum til íslands með skipum Eimskípafélasrs ts- lauds. og með því að egr nú hefi fenprið upplýsingar um þetta frá herra Áma Esygertssyni, sem nú er í New York, verð eg að biðja yður herra ritstjóri að' leyfa rúm í blaði yðar fyrir þær. Skipaferðir milli íslands og Am- eríku eru ekki fast settar. “Gull- foss” væntanlegur til New York um 15. apríl, með hurtfarardegi haðan viku síðar, og aftur til New York 1. júní með burtfarardegi þaðan 10. júní næstk. þeir sem liyggja á íslandsferð frá Canada verða, ef þeir eru Can- diskir þegnar, að fá canadiskt, “passport”. En séu þeir enn þá wlenzkir þegnar, þá danskt “pass- nort.” Eftir það verða þeir að fá 'eyfi frá innflutningaskrifstofu Bandaríkjanna til þess að mega 'erðast inn í Bandaríkin, og verða 'afnframt að biðja há skrifstofu ■•ð tilkynna tollbúðinni í New yós?“‘ Our S vork að þeir séu væntanlegir þang 18 of the flne8* að með þeim ásetningi að sigla ' •’ðan t’I fslands. þá fá þeir þar fararleyfi á skipið.—Undir engum öðrum skilyrðum fá þeir farar- leyfi. þeir sem búa í Bandaríkj- unum og fai a beint þaðan til New York verða fyrst að fá ‘passport’ frá konsúl þcss lands sem þeir til- heyra og þar næst leyfi frá þeim innflutningsumboðsmanni sem hýr næst heimili þeirra, og sem þá út- vegar það leyfi frá Washington. Sé hinn væntanlegi farþegi ekki Bandaríkjaþegn, þá verður hann að sýna “passport” sitt þegar hann biður um fararleyfið. Frá Washington má vænta svars eftir 28 daga, til þeirra sem búa í vestur ríkjunum, en eftir 14 daga til þeirra sem búa í austur ríkjunum. Járnbrautarbréf frá Winnipeg til New York kostar $53.35 að við- bættum 55c herskatti og $11.10 vrir svefnvagn, alls $65.00. Á kipinu kostar annað farrými 195 ’-r. en fyrsta farrýml 325 kr. Fyrir foíÍfKÍSÍíwí ’>eggja leiða far er verðið 325 kr. í, öðru farrými, en 455 kr. á fyrsta ’ieir sem kaupa farbréf sín í Win- •ipeg eiga hægar afstöðu með að á inngönguleyfi í Bandaríkin. En ueð þeim farseðlum sem þar eru 'eyptir verður að borga Canada ’erskatt. Allir farþegar sem' ’gla frá Bandaríkjunum verða að >orga sérstakan $5.00 skatt þegar i skipsf jöl er komið. Fæði á skip nu er 5 kr. á öðru en 6 kr. á fyrsta 'arrými á dag. Ferðin með því er >á 11 til 13 dagar. Brautar og kipsfarbréf fást á skrifstofu Árna Eggertssonar, 301 Trust & Loan Bldg., Winnipeg, og verða skips- bréfin reiknuð í krónum eftir því skiptigjaldi, sem gildir á kaupdegi ers are rich blue. like a giant corn- flower, while others include chnrmine shndes of lavender, violet, white and a new pink variety. Packat, lO cents. thraa packets tor 25 conts, postpaid. African Daisy “ “ Remarkably forms bushes two feet high. Foli- age is soft and do%vny, of wliitish color; flowers. borne on long stems, rising well abovo foliage. large and showy. Fíowers last for over a B. L. Baldwinson

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.