Voröld - 18.03.1919, Síða 3
Winnipeg, 18. marz, 1919
VORÖLD.
Bis. S
Núnings-lœkningar
eftir vísindaleg'um reglum
Fyrir konur og menn
Svenskir rafmagnsgeislar lækna
gigt, magasjúkdóma og veiki sem
orsakast af taugaveiklun og ófull-
kominni blóðrás.
Árangur ágætur.
SérfræSingur við sjúkdóma í hár-
sverði.
McMILLAN hjukrunarkona
Suite 2, 470 MAIN STREET
Sími Garry 2454
Ljosmyndir
og
Stœkkaðar Myndir
af mikilli list gerðar fyrir sann-
gjarnt verð
The
Rembrandt
Studio
314 BIRK’S BLDG. WINNIPEG
Inngangm’ á Smith stræti,
Talsími M. 1962
W. McQueen, forstöðumaður
ow
►<e>
r~~
"\
Wheat City
Tannery, Ltd.
BRANDON, MAN.
Eltiskinns iðnaður
Láttu elta nauta og hrussahúð-
Imar yðar fyrir Feldi “Rawhide”
eða “Lace Leather” hjá “WHEAT
CITY TANNERY” félaginu.
Elsta og stærsta eltiskinns iðnað-
ar framleiðslu félag I Vestur-
Canada. Kaupa húðir og loðskinn
með hæðsta verðo. Góð skil.
Spyrjið eftir verðlista Utaná-
skrift vor er Brandon, Man.
Þjóðernismálið
Yér höfum mörg hús, bæði
með öllum þægindum og nokkr
um þægindum. Gjafverð. Finn-
ið oss áður en þér kaupið.
Spyrjist einnig fyrir hjá oss
ef þér viljið kaupa góð lönd.
CAMPBELL & SCHADEK
311 Mclntyre Block
Talsími Main 5068-5069
Gjöriðsvo vel að nefna blaðið
“Voröld” þegar þér skrifið.
I EINNI SAMSETTRI REIKN- 71-
INGSBÖK /DC
Meðnafninu þrystu I 23 karot gull-
Btöfum. Til þess að koma nafni voru
enn þá víðar þekt, jafnframt þvi augn
armiði að ná I fleiri viðskiftavini ger
, um vér þetta Merkilega
tilhoð, þar sem vér bjöð
um fallega leðurbók
l með samsettum reikn-
1 lngs eyðublöðum eins og
ghér er sýnt með nafni
| eigandans þrýstu í 23
karot gullstöfum. petta
5er fullkomin samsett
! bók sem eT nothæf í sjtt-
... l földum tilgangi: 1. sera
rs^stór vasi til þess að
geyma reikinga; 2. ann-
ar vasi fyrir spjöld og seðla; 3 þriðji
vasi fyrir ávi^anir; 4. vasi fyrir ýmis-
lcg skjöl; 5. stuttur meðvast með loku
fyrir frímerki; 6. spjald til einkennis
með plássi fyrir mynd þína eða ástvina
Þinna; 7. almanak með mánaðardögum
Einkennisspjaldið og mánaðardagur
inn sjást 1 gegn um gagnsæja hlíf.
Stærð alls 3x3% þuml. Verð 75c.
Nafnið I einni línu, 25c aukaverð fyrir
UaS Hllu- Fæst einnig sérlega
íkrnnL yriL?1-25- tVær l^Ur $1-5»
is maeð“verrbiÓpö°?u^Sæ8iSSkrá
ALVIN sales $0.
Cept. 90, P. O Box 56, Winnipeg, Man
6<X.D)
V0R0LD
VOBÖLD ER VINUR pINN
VORÖLD ER HAGUR pINN.
VORÖLD ER VÖRÐUR pINN
VORÖLD ER STYRKUR pINN
Nú virðist áhugi vera vaknaður
fyrir alvöru fyrir myndun íslenzks
þjóðernisfélags. Nefnd hefir ver-
ið kosin í Winnipeg til að undir-
búa málið undir almennan stofir-
fund, sem haldast á þann 25. marz
n. .k l Winnipeg, Man. pessi nefnd
hefir svo sent áskorun út til ís-
lendinga víðsvegar í borgum og
bygðum, bæði í Canada og Banda-
ríkjunum, til að komast eftir hvað
hægt er að fá þessa hreyfingu víð-
tæka, og hvað mikinn áhuga er
hægt að vckja á bak við hana.
Mörg félög og einstaklingar hafa
nú þegar svarað og lýst eindregið
yfir velþóknun sinni á málinu.
Virðist litlum vafa bundið að
hreyfingin muni undantekningar-
laust fá góðan byr hjá þjóðfloltki
vorum. bæði vestan hafs og aust-
an; munu allir þeir sem unna ætt-
jörð vorri og virða þjóðerni vort,
unna þessu máli og styðja það af
alefli. Aftur munu nokkrir (von-
andi verða þeir fáir) sem gjarna
vilja velta steinum í götu þess og
tefja fyrir því eins og þeir fá ork-
að. Til eru því miður nokkrir af
þjóðflokki vorum sem vilja senda
alt sem íslenzkt er “norður og
niður” við fyrsta tækifæri, telja
íslenzkuna standa Islendingum
fyrir þrifum í þessu framtíðar
landi voru, segja að börn vor geti
aldrei haft neitt gott af því að
læra íslenzku, hafi engan tíma til
að læra hana; það tefji fyrir þeim
við nám enskunnar á skólunum,
ganga jafnvel svo langt að segja
að íslenzkan hafi ekkert mentalegt
gildi; íslenzkan hljóti að deyja hér
út innan skamms. Mótbárur þess-
ar vil eg nú yfirvega með fáum
orðum.
Að íslenzkan standi íslending-
um hér fyrir þrifum er hin mesta
fjarstæða. pað er alment viður-
kent að af öllum lítlendum þjóð-
flokkum, séu Islendingar fljótast-
ir til að semja sig að háttum hér-
lendra meðborgara vorra, og fljót-
astir til að læra þjóðmálið hér-
lenda; og einmitt þeir sem fram-
ast standa á meðal meðborgara
voi'ra af íslenzkum þjóðstofni
munu undantekningarlítið halda
við sínu íslenzka þjóðerni og tnng-
umáli. pað að börn vor geti ald-
rei haft neitt gott af því að læra ís-
lenzku, er náskilið hinni fornu
þekkingarleysis hugmynd, ‘ ‘ ekki
ei' bókvitið í askana látið” Sum-
ir menn eru svo skyni skroppnir
að alt sem ekki er hægt að reikna
til intekta í dollurum og centum í
dag geti ekki verið til neinna hags
muna á morgun. “Enginn veit
hvað sá ungi verður,” eða hvert
úti víða veröld hann kann að fara.
pessvegna er ómögulegt að giska á
af hvaða tungumáli hann kann að
hafa gagn fyr eða síðar, og nú á
þessum síðastliðnu árum hefir
reynslan sýnt oss það áþreifanlega
hvað það er óútsegjanlega ánægju
legt að vinir og ættingjar vorir
sem í fjarlæg'ð eru geti skrifað
oss á voru ástkæia móðurmáli.
Að það að kunna íslenzku tefji
fyrii’ námi enskunnar á skólunum,
er líka fjarstæða. Hefi eg þar fyr-
ir mér reynslu margra barna sem
eg þekki. Einnig vitnisburð eins
hins allra bezta barnakennara sem
uppi hefir verið á meðal Vestur-
Islendinga, hra. J. Magnús Bjarna-
sonar. Hann hefir sagt mér að
hánn hafi veitt því eftirtekt að
þau börn sem búin hafi verið að
læra fslenzku áður en þau hafi
farið að lærsf enskuna, hafi verið
á undan börnum á sama hæfileg-
leika stigi sem ekki kunnu íslenzk-
u. líka hafa stúdentar sem menta-
veginn hafa gengið sagt mér það
að þeir kunnu fslenzku hafi verið"
þeim mikil hjálp við nám annara
túngumála, að þau geti ekki haft
tíma til að læra íslenzku, virðist
hafa við nokkui’ rök að styðjast.
samt er það vinnandi vegur ef vel
er að verki gengið. það er hægt að
vera búið að kenna bai’ni með með
al náms hæfilegleika að lesa ísl-
enzku áður en það er komið á
skóla aldur. svo var það minsta
kosti á Islandi, Eg þarf ekki langt
að leita til að finna þess dæmi að
börn á íslandi gátu lesið hvaða
bók sem var á fslenzku þcgar þau
voru 6 ára gömul. pað yar víða
siður þar sem eg þekti til heima
að undir eins og hörnin voru orð-
in altalandi, var farið að kenna
þeim. fyrst vers og bænir, og síðan
að þekkja stafina og lesa, þo'-'sn ti’
sönnunar set eg hér dálitla vísu
sem eg lærði þegar eg var harn.
hún er svona:
Pegar eg kcmst á fjórða ár.
fara á eg að vinna.
og að læra listir þrjár;
lesa, prjóna, og spinná.
pað er heldur ekki dæmalaust
ar, sem hefir kent þeim í hjáverk-
um sínnm með afar erviðum heim-
ilis verkum.
Eftir að börnin eru farin að
svo
gánga á skóla er ómögulegt að þau
geti haft neinn tíma afgangs til að , * , .. x ,
læra íslenzku. svo ef þau eru ekki, skilst mer að ætlast se til að þetta
blöunum áður en það er gert að
lögum félagsins, er það sérstakleg-
a fyrirkomulagið sem þar er farið
fram á, sem eg á við. þar er gjört
ráð fyrir að myndað sé eitt allsher-
jar þjóðræknis félag sem hefir að-
setur í AVinnipeg. og deildir víðs-
vegar um bygðir íslendinga
búinn að læra hana áður, hafa þau
ekkert tækifæri til þess fyr en þau
eru komin í gegn um barnaskólann
en eftir það ætti þeim ekki að vera
það nein vorkun ef þau hafa að-
eins vilja til þess. En til þess þarf
að hjálpa þeim, og að gjöra það,
er í verkahring pjóðræknis félag-
sins. pað er þá á tvennan hátt sem
þarf að gjöra það. Fyrst: með því
að koma íslenzkunni inn á Háskól-
ana, og síðan að stofna kveldskóla
í bæjum og bygðum þar sem fólk
af Islenzkum þjóðstofni býr. og þá
kveldskóla ættu bæði ungir og
gamlir að sækja. því “Enginn er
of gamall gott að læra.” hefir Is-
lenzkan nokkurt mannlegt gildi?
engínn spnrning getur verið barn-
alegri en þessi; nærri má geta
hvort það mál sem er eitt af elztu
málum heimsins, hefir ekki metan-
legt gildi þegar líka þar við hætist
að það er mál einnar söguríkustu
þjóðar heimsins. það er hver ein-
asti Islendingur sem kominn er til
vits og ára, mentaður, jafnvel þeir
sem aldrei haf sezt á skólabekk.
það er margur sjálf-mentaður ís-
lendingur sem veit sumt sem hér-
lendir prófessorar í þessu landi
vita ekki. pað er regluleg unun
að tala við vel viti borna og vel
lesna íslendinga, því ekki einúngis
vita þeir hvað hin ymsu lönd hétu
löngu fyrir Krist daga en sem haf-
a alt önnur nöfn nú, heldur líka
kunna þeir fornsögurnar á fingr-
um sér. pá er spurningin hvort
íslenzkan geti lifað til lángframa
í þessu landi. einginn efi er á þyí
að nema unnið sé að því af alefli
,að halda Islenzkunni við, getur
hún ekki lifað í þessu landi lengur
en tvo mansaldra í mcsta lagi. einu
má gilda hvað börnin kunna vel
íslenzku, þá tala þau altaf ensku
sín á milli, jafnvel þó þau tali alt-
af Islenzku við foreldra sína dag-
lega, málið hlvtur því að verða
enska. Hverjar líkur eru þá til að
íslenzkan geti lifað hér? mundu
menn spyrja; þeirri spurningu
vil eg svara með annari spurningu
Ábyggileg Ljós og Aflgjafi
Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna
þjónustu
allsherjarfélag sé sem nokkurskon
ar Yestui’-lslenzkt Keisaraveldi
sem hinar aðrar deildir séu skatt-
skyldar undir.
Eg óttast að félagið þrifist ald-
rei undir slíku fyrirkomulagi.
nauðsýnlegt er að fyrirkomulagið
sem hér er farið fram á. virðist
sem stjórn öll lendi mestmegnis í
höndum Winnipeg manna. það er
ekki nema eðlilegt og sjálfsagt
að mið-stöð félagsins sé í Winni-
peg,því hún hefir verið og er lígleg
til að verða í framtíðinni lijarta-
púnktur Vestur-íslenzkrar menn-
ingar, eg álít að hezt væri að fyr-
irkomulagið sé sett sem líkast
og í bændafélögum þannig: Alls-
herjar deild sem saman stendur af
fulltrúum sem kosnir eru af kér-
aðs deildum sem myndaðar eru um
landið. sem saman standa af full-
trúum sem kosnir eru af undir-
deildum sem tilheyra hverri héraðs
deild. héraðs deildir ætti að mynd-
a þannig: eina í Manitoba, eina 1
Sask. eina í Alta., eina á Kyrra-
hafsströndinni, eina í Dak., eina
í Minnesota, o. s. frv.
Verkahríngur héraðsdeilda ætti
að undirbúa mál undir allsherjar
þing; allsherjarþing ætti að halda
í hverju héraði að minsta kosti
þrem mánuðum fyrir allsherjar-
þing, kjósa fulltrúa til allsherjar
þings frá hverri undirdeild,
hver eftir meðaltali hverrar undir-
deildar sama hlutfall frá Héraðs-
deild til allsherjarþings.
Eg óttast að Ritstj. Voraldar
hafi ekki rúm fyrir meira um þetta
mál frá mér að sinni.
porgils Asmundsson,
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERKSMIÐJ-
UR sem HEIMILI. Talsími Main 9580. CONTRACT DEPT.
Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa
yður kostnaðaráætlun.
S
s
í Winnipeg Electric Raylway Co
! A. W. McLIMONT,
General Manager.
Heimkomnir hermenn
Þið hinir ungu sem eruð framgjarnir
Undirbúið ykkur fyrir takmarkalaus verzlunar tækifæri. pið sem
eruð fljót til — þið sem stigið greiðlega og undirbúið ykkur, munið
njóta bezt velgegni endurreisnar tímans i nálægri framtíð. pið
munuð þá geta uppfylt hin nákvæmu stðrf og reksturs fyrirætlanir
verzlunarhúsunna. Ráðstafið þvi að byrja nám ykkar hér—
Nœsta mánudag
pessi skóli beinir öllum tíma sinum og kröftum til að fullkomna
ungt fólk i verzlunarstörfum; og fæst sérstaklega við alt sem lýtur að
viðskiftalífinu. Kenslu stofurnar eru stórar, bjartar og loftgóðar, og
kensiunni mjög vel tilhagað, undir yfirsjón ágætra kennara, alt fyrir
komulag þannig að hver einstakur nemandi geti notið sem best af.
Eini vegurinn t.il að þú gætir fullkomlega virt starf skólans er að sjá
hann i fullum starfa. Vér vildum mælast til að þér heimsæktir oss á
hvaða tíma sem er. En ef þér skyldi ekki hægt að heimsækja oss, þá
skrifaðu eða símaðu eftir upplýsingum.
Skrifið eða hafið tal af D. F. Ferguson, skólastjóra.
Success Business College Ltd.
Cor. Portage Ave. and Edmonton St. (beint á móti Boyd byggingunni)
Phone Main 1664—1665
í bæ einum á Englandi var ný-
skeð haldinn dansleikur, sem ekki
Hvernig hafa aðrir útlendir þjóð- 7æ„ri. 1 frásögu færandi, e£ alt
hefði fari ) « • f- . < t - og rað
flokkar í þessu landi verndað túng
umál sitt um marga mannsaldra?
vil eg þar til nefna Frakka, pjóð-
verja og frændur vora Norðmenn;
Er íslenzkan í framför eða aftur
för um það 40 ára skeið sem Is-
lendingar hafa búið í þessn landi ?
sem stendur er það litlum vafa
hundið að íslenzltan er í framför.
blöðum og tímaritum hefir fjölgað
og vafalaust eru þau sterkasta afl-
taugin jafnvel þó þau misbjóði
íslenzkuni stundum herfilega með
óvandvirkni ritstjóranna og þeirra
sem í blöðin rita eins og til dæm-
is þegar sagt var frá því í einn
íslenzka blaðinu í Winnipeg að
maður hefði handleggsbrotnað
þegar hann var að “kranka Ford”
það má naumast ætlast til minna
af ritstjórum blaðana, en að þeir
sjái um að það sem ritað er í blöð-
in sem þeir gefa út á Islenzku sé
svo úr garoi gjört að Islendingar
sem lesa þan geti skilið þau hvar
sem þeir eru í heiminum. mundu
nú menn, til dæmis til sveita á
íslandi vera nckkru nær um; eftir
að hafa lesið áminsta fréttagrein,
hvað maðurinn var að gjöra þegar
hann meiddist ?
pegar blöðunum cru sendar
slíkar málvillur af óvandvirkum
höfundum, ættu ritstjórarnir að
leiðrétta það áður en þeir láta þær
fara í gegnum prentvélina.
pjóðræknis félagið ætti að beita
áhrifum sínum á það, að það sem
gefið er út á íslenzku sé sett fram á
hreinu máli.
Sjáanlega verður það hnekkur
fyrir íslenzkuna hér þegar innflut-
ningur frá íslandi hættir, sem
verður innan fárra ára. samt bæt-
ist nokkuð úr því með auknum
samgöngum; ætti félagið því að
styðja þær af fremsta megni, en
áhrifamestá afltaugin yrði vava-
laust víðtækur félagsskapur sem
unnið væri að'með áhuga og í bróð
erni, og umfram alt þarf að inn-
ræta úngdóminum virðingu fyfir
þjóðerninu og þekkingu á verð-
gildi túngu málsins. cn það er mik-
ið verk og vandasamt að leggja
grundvöllinn undir slíkan félag-
skap. það þarf með nákvæmni og
gætni að yfirvega og rökræða hin
ýmsu atriði í stjórn og fvrirkomu-
lagi félagsins áður en því er slegið
föstu sem gildandi reglum.
í Voröld 25. feb. er nefndarálit
um frumvarp til grnndvallar laga
sem væntanlega verður lagt fyrir
stofnfund. margt af því sem þar er
1 -ja i '? 'ra f°rýklra í þessu stúngið uppá er ágætt, og verður
, ga a* lesið Islenzku væntanlega samþykt, en sumt af
f . VþaU (Sanga á skóla. því finst mér varhugavert og
ym e ju og astundun móður sinn þyrfti að vera nákvæmlega rétt í
var fyrir gert: Til dansleiks þessa
var stofnað fyrir „lieldra fólkið,”
og þangað mátti enginn koma,
nema hann væri kjólklæddur eða
í liðsforingja búningi, og aðgang-
urinn kostaði sem svarar 15 krón-
um, En dansleikurinn var kallaður
“Sigur-dansleiknrinn” og heirn-
komnu liermönnunum, sem sigur-
inn höfðu unnið í Frakklandi,
þótti sér óvirðing sýnd. Peir voru
svo mörgum hundruðum skifti í
þessum bæ, og höfðu ráð heldri
borgaranna alveg í hendi sér, ef
svo vildi við horfa. það var því
raglýst í *.-n a'' iuTmStiv n.
væri heimill aðgángur að dans-
leiknum, því ekki þótti hættandi
á að stygga þá. Var síðan alt húið
undir dansleikinn, sem mest mátti
verða, og ekkert til sparað. 900
manns sóttu dansleikinn og hófst
hann á tilteknum tíma. Karlmenn-
irnir voru allir “í kjól'og hvíu”
og kvenfólkið í silki og hlaðið
gimsteinnm. Og alt fór vel fram
fyrstu klukkustundina.
En sigurvegararnir úr skotgröf-
nnum voru ekki á því, að láta
halda sigur-dansleik, án þess að
þtir kæ 11 i «r n* rrt 1 V auðvi!
að höfðu þcir ekki efni á því að
borga 18. kr. fyrir aðganginn.
peir gerðu sér því hægt um hönd
•ý ruddu-i inn í Jo’'• -n iin mcð
kærustur sínar og vinstúlkur hund
rnðnm saman, hvað sem hver sagði
Lögregluliðið reyndi í fyrstu að
varna þeim inngöngu, en brátt
þótti það fyrirsjáanlegt, að verra
mundi af hljótast, ef hermennirnir
fengju ekki vilja sínum framgengt
og var því vörninni hætt og her-
mennirnir unnn sigur í annað sinn.
pegar inn kom, tóku “heldri
mennimir” sem fyrir voru að frið-
mælast við hermennina, og lýstu
þeir því hátíðlega yfir, að það
hefði aldrei verið ætlun sín að
gera .þeim neina óvirðingu. Létu
hermennirnir þá sefast og settust
að kræsingum þeim, sem hinum
voru æt.laðir, og átu alt npp og
dmkkn á skömmum tíma, svo ekk-
ert varð eftir handa heldri mönn-
unum. Síðan fóru þeir að dansa
loeð hir. un < . a <-;,daoi í mestí.
hróðerni.
Frá þessum atburði er sagt hér,
vegna þess að hann gefur skýra
hugmynd um ástandið í heiminum.
Jafnvel í löndum sigurvegaranna,
má heita að alt sé á öðram endan-
um. “Lýðurinn” ræðnr lögnm og
lofum, ef hann vill, og ef orðinu
hallar, getur alt lent í uppnámi.
Vísir
White & Manahan, Ltd.
18882—Stofnsett fyrir 36 árum—1918.
Kaupið Jólagjafir yðar fyrir Karlmenn hjá hinni gömlu og
áreiðanlegu búð. Vér höfum gjört þúsundir fólks ánægt síÖ-
astliðin þrjátíu og sex ár. Vér liöfum gjört betri ráðstafanir
þetta ár én nokkru sinni fyr til að láta ferðir yðar í búð vora
verða sem ánægjulegastar.
ÚRVALS HALSBINDI
50c. 75c. $1.00 $1.50 $2.50.
.Margar tegnndir af Skirtum, Pyjamas, Vetlingnm, Silki-
klútum, Axlaböndnm, Húsfrökknm.
VERÐ MJÖG SANNGJARNT.
White & Manahan, Ltd.
500 MAIN STREET
0)4
i FRAMTÍÐINN—
i
pað er um framtíðina sem foreldrarnir hugsa
þegar þeir líta á glókollana smáu — því þeir ern
framtíðin.
Og spnrningin vaknar — ? Með hvaða móti er
hægt að GERA FRAMTÍÐ pEIRRA BJARTARI,
TRYGGARI, HEILNÆMARI OG BETRI ?
Með því að veita geislum mentunar, fegnrðar,
heilbrigðis og kærleika inn í sálir þeirra, meðan hún
er hrein, viðkvæm og móttækilegri fyrir hið góða,
en hið slæma*.
f
í
S
I
!
i
í
Sólöld vill einmitt reina
að hjálpa foreldrum í þessu milda, örðuga en ábyrgð
arfulla starfi þeirra.
!
í
I
j Áskriftargjald: aðeins $1.00 á ári.
VORÖLD PUBLISHING CO., LTD.
482V4 Main Street
Winnipeg
Kæru herrar:
Gerið svo vel og sendið mér blað yðar Sólöld.
$1.00 fyrir fyrsta ársgjaldið.
!
Hérmeð fylfir
Dagsett._____
Nafn
Aritan-------