Voröld - 18.03.1919, Blaðsíða 7
Winnipeg, 18. marz, 1919
VORÖLD.
BIs. 7
HARÐGEÐJAÐA KONAN
SAGA EFTIR MARGRÉT DELAND.
(G. Amason þýddi.
^■o-—-o-—»■(>•—»o-—p-o-—o-o-—■oot-o-eMP-o-i^-i-
“Blair,” sagði frú Maitland með hárri og óþýðri
rödd, “hvers vegna ferð þú ekki í kirkju.?”
Hann svaraði blátt áfram og vingjamlega
“Ein ástœðan er sú, eð eg trúi ekki því sem kirkjgn
kennir. ’ ’
“Hverju trúirðu?” spurði hún.
Hann svaraði hálf lcæruleysislega, að hann
vissi það varla sjálfur.
Hinn gamli skoðanamunur milli yngri og eldr’
kynslqða kom hér í 1 jós; en það har svo mikið á hon
tun vegna þess að móðir og sonur áttu engar sam-
eiginlegar skoðanir og gátu þess vegna ekki sýn+
hvort öðru umburðarlyndi í því sem þau voru ósam
mála um. ])ar við hættist annað, sem gerði þeim
erfitt að skilja afstöðu hvors annars, hvorki trr
hennar né vantrú hans var verulega rótgróin sann
færing. Hún hafði þá trú, sem liafði gert Guð a?
harðstjóra — að guði heiðingjatrúboðsins, kirkjr
rækninnar fyrir siðasakir og eilífrar útskúfunar. Ót+
inn við þennan guð hefði eflaust haldið henni fré
því að falla í holdlegar freistingar, hefði henni staf
að nokkur hætta af þeim, en hún var þannig skar
farin að liún hafði ekkert af þeim að segja. Er
þessi ótti hafði aldrei verndað liana fra miskunar-
lausri samkepni í verzlunarsökum, eða frá freisting-
um hagsmunalegrar slægðar, sem lögmaður hennar
hjálpaði henni til að réttlæta frammi fyrir lögunum.
Blair aftur á móti hafði hafnað öllum hinum úreltu
og óskynsamlegu kenningum presbýtera kirkjunnar;
hann trúði ekki á reiðan guð, honum leiddist kirkju
göngur og hann hafði engan áhuga fyrir sálulijálp
villimanna í Afríku. En það var með liann eins og
móður hans og flest annað fólk—hann hafði sinn
gnð, og sá guð, sem hann trúði á liefði getað vernd-
að hann frá öörum eins freistingum og þeim að
svíkja í spilum, eða að segja sannleikann, ef heiður
konu hefði verið í veði; en hann hafði enga löngun
þess að svíkja, og þær konur, sem hefðu gctað
hiotið smám af því að hann segði sannleikann um
bvr þurftu ekki verndar lyginnar með. Hja hvor-
uíu’ var verulega einlægni að finna þegar hun
spurði: Hverju trúir þú? Hvað hefir þu r s a m
fyrir guð ?
“Heiður,” svaraði hann blátt áfram og liiklaust
síðari spurningunni. ,
í < Og við livað áttu,” ^spurði hun oþolinmoð,
< < nCSar þú talar um lieiður. ”
P “Eg á við,” sagði hann og hugsaði sig um —
• <eg 4 v?5, a8 1,;« rf ímirtegt «1, engta, mrlegur
“»«' fV* fe.""iiS “fJ"eítBelÍ>aaiS0eSr aufvitaS sagt,
bað á annan hátt. Ef maður stelur — eg tek það
’ sem dæmi — þá hóta trúarbrogðm manm ei-
• ' ítnmim siálfum.” Hann gretti sig um leið og
hVa M6M?lwns getW ]'«3 sama, Henni hafSi aklrei
dottið í lmg að helvíti gæti verið í sálum mannanna
Hún skildi hann ekld, en fann til þess að ^nvar að
tapa í þessari samræðu, og þess vegna s\<
henum með ávítunum, eins og liún væn að tala við
fimtán ára gamlan dreng.
< < pú veizt ekki hvað þú ert að fara með, sagði
hún.
Blair sem var tuttugu og fimm ara gamall, en
d fimtán hló góðiátlega og sagði: “Ilún cr mjog
skrítin þessi trú þín, moðir goð.
Hún sótroðnaði í framan og lytu nanaieggnum
af arinhillunni, eins og hún vissi ekki livað hun ætl-
aði að gera. Blair hljóp til og opnaði hurðina, en
hún bandaði óþolinmó'ðlega frá sér með hend nni
“Eg got opnað hurðina «álf. ” sagði hún. Hún bav.ð
Elizabeti gcða nótt í styttingi og snéri kinniu i að
Nönnu, svo að hnn skyldi )y ssa sig, eins og hún
hafði gert á hverju 1 vel i í öll fau ár, sem þær höfðn
verið saman. “Góða nótt, Blair,” sagði hún um
leið og hún fór út, en staðnæmdist rétt snöggvast í
dyrunum. það var rétt að henni komið að skipa
honum að fara til kirkju, en hún hætti við það.
“Eg vildi ráðleggja þér að vera ekki alveg svona
stór upp á þig,” sagði hún. “Faðir þinn og afi
gengu báðir í kirkju og þeim fanst að þeir gætu elcki
verið án þess að hafa trú; en þú heldur víst að þú
sért þeim það fremri, að þú getir það.”
Hurðin skeltist aftur á eftir lienni. Blair blístr-
aði og snéri sér til stúlknanna. “Aumingja mamma”
sagði hann. Elizabet var að spyrja Nönnu að því,
hvort hún gæti orðið tilbiíin að leggja af stað þann
fyrsta, og var sýnilega m'eð því a'ð reyna að draga
afhygli hennar frá því sem gerst hafði.
^ Ijeggja af stað hvert?” spurði Blair.
.. j. Aust?r’ ^áttúrlega. Eg er búin að segja þér
.,a, TJ'°nsu, að við Elizabet ætlum að heimsækja
ru tic ue og vera hjá henni um tíma, ’ ’ sagði Nanna.
] u rnfir aldrei sagt orð um það,” sagði Blair
og var saroanægður. Mér finst það vera hálf hlá-
lega gert af ykkur að fara svona báðar í burtu
Hvað á eg að gera?” '
“Yinna, Blair, vinna,” sagði Elizabet ertnislega
en Nanna sá auðsjáanlega eftir að liafa ekki hugsað
nm hann. “Eg skal hætta við að fara ef þú vilt það
heldur,” sagði hún.
“Vitleysa!” sagði bróðir liennar; “þú ferð
náttúrlega. En — ” Hann lauk ekki við það sem
hann ætlaði að segja, hvað sem það var, heldur gekk
að hljóðfærinu og byrjaði að styðja á nóturnar. Út-
skýringin, sem hann hafði gefið móður sinni á því
livað hann liefði í staðinn fyrir guð, gerði hann liálf
órólegan. Ilonum datt í hug að hann væi’i ef til vill
að stela” með því að hafa eins mikla ánægju og
hann hafði af því að vera með Elizabetu, þegar hann
heyrði, að hún ætlaði í burtu varð þessi hugsun efst
í huga hans.
Hann studdi á nokkrar ósamróma nótur og hugs-
aði með sjálfum sér, að hann skyldi ekki vera flón.
“Hún er skemtileg. Eg sc náttúrlega eftir henni,
þegar hún fer, eins og hverri annari stúlku sem væri
í þessari bæjarholu. ])að er alt og sumt Ilún elsk-
ar Davíð út af lífinu. ’ ’ Alt í einu varð honum gramt
í geði til Davíðs. “])ví í fjandanum fer harin i b .irtu
og skilur hana eftir? Ekki svo að skilja, að það
1andi ekki alveg á sama mín vegn en — ” Ein-
bver þögul ásókun hreyfði séi hjá honum, því það
var eins og hann kveinkaði sér við að mæta henni.
‘Eg er ekki, nei, hreint ekki,” sagði hann. En neit-
unin var í raun og veru játning; og aftur drundi í
hljóðfærinu. Báðar stúlkurnar hrukku saman.
“Hættu þessu,” sagði Eli/.abet.
Blair stoð upp og gekk vfir ti> þe’rra. TTugsan-
ir hans voru allar á ringlureið. “Eg er ekki,”
sagði hann aftur í huga sínum. “Mér þykir hún
skemtileg. ])að er alt og sumt. það kom sársauka-
kendur svipur á andlitið á honum. Hann leit á El-
izabetu, sem hafði lagt höfuðið á öxlina á Nönnu og
raulaði,lágt erindi, sem hann kannaðist vel við, —
hann horfði á hana og krefti hnefana.
Hann var venju fremur þögull þegar hann
fylgdi henni heim um kvöldið. ])egar þau komu
heim að dyrunum, leit hún á hlerana, sem voru fyrir
gluggunum á húsinu, sem frú Riehie hafði búið í.
“En hvað auð liús eru altaf leiðinleg,” sagði hún.
“Eg held eg vildi að frændi leigði það aftur, en hann
gerir það ekki. Eg held að hann sé að geyma það
þangað til hún kemur aftur, þegar við Davíð verð-
um sezt að í Pliiladelphíu. ”
Blair tók ekkert undir þetta. “Eg vildi,” sagði
hann, “ að eg hefði farið til Evrópu í sumar. ’ ’
“þér finst þá ekki mikið til um tilraunir okkar
Nönnu til að skemta þér.”
“Eg var hér í sumar bara af því að eg hélt að
mér mundi þykja skemtilegt að eyða einu sumri með
Nönnu,” sagði hann, eins og í því skyni að halda
uppi vörn fyrir sjálfan sig. Ilann var rétt að snúa
við, en liikaði og bætti við: “Með Nönnu og þér. ”
Elizabet, sem var komin inn í dyrnar stóð og
liorfði á liann forviða. “J)að er langt síðan við
Nanna höfum verið svona skemtilegay í þínum aug-
um, ’ ’ sagði hún.
“J)að cr langt síðan mér þótti skemtilegt að
vera með þér,- Elizabet,” sagði hann. En hún var
komin inn og heyrði ekki til hans. “ ])að er líklega
gott að húiÝerað fara,” sagði hann við sjálfan sig
á leáðinni heim. “Hve’r veit nema að eg yrði — nei,
eg er það ekki — en hver veit nema að eg yrði, ef eg
hefði ekki stjórn á sjálfum mér.” Hann var fullviss
um það, að hann væri nógu heiðarlegur til þess að
missa ekki stjórn á sjálfum sér.
Stúlkurnar fóru austur áður en vika var liðin,
og þegar þær voru farnar, hætti Blair að koma til
kvöldverðar í borðstofu móður sinnar.
Business and Professional Cards
Allir sem I þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—peir bestu sem völ er á hver i
sinni grein.
LÆKNAR.
Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866
Kalli sint á nótt og degi.
DR. B. GERZABEK,
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aðatoðarlæknlr
við hospital í Vínarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hoepítöl.
Skrifstofutlmi I eigin hospítaii, 416
—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f.h.; 3<—4
og 7—9 e.h.
□r. B. Gerzabeks eigið hospital
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveikl, hjartr
veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
ekl
DR. M. B. HALLDORSSON
401 BOYD BUILDING
Talsimi M. 3088 Cor. Portagc &Edm
Stundar sérstaklega berklaveiki og
aðra lungnasjúkdóma. Er að finna
& skrlfstofu sinni kl. 11 til 12 f.m.
og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46
Alloway Ave. Talsimi Sh. 3168.
HEILBRIGDIS STOFNANIR
Keep in Perfect
Health
Phono G. 861
furner’s Turklsh
Baths.
Turklsh Baths
with sleeping ae-
commodation.
Plain Baths.
Massage and
Chiropody.
Cor. King and Bannatyne
Travellers Building Winnipeg
LÖGFRÆDIN GAR.
BLÖMSTURSALAR
DR. J. STEFÁNSSON
401 BOYD BUILDING
Homi Portage Ave og Edmonton St
Stundar eingöngu augna, eyma, nef
og kverka-sjúkdóma. Ér að hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h.
Talsíml Maln 3088
Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2815
J
Talsími Main 5302
J. G. SNIDAL, L.D.S.
Tannbeknir
614 Somerset Block, Winnipeg
W. D. HARDING
BLÖMSALA
of
Glftinga-blómvendir
sveigir sérstaklega.
sorgar-
374þj Portage Ave.
Símar: M. 4787
Helmill G. 1054
ADAMSON & LINDSAY
Lögfræöingar.
806 McArthur Building
Winnipeg.
Talsimi M. 3142
G. A. AXFORD
LögfræiSingur
503 Paris Bldg. Winnipeg
-----—--------------------------i
J. K. SIGURDSON, L.L.B. »
Lögfrseðingur.
708 Sterling Bank Bldg.
Sor. Portage and Smith, Winnlpeg
Talsfml M. 6255.
DR. G. D. PETERS. |
Tannlæknir.
er að hitta frá kl. 10 árdegis til
kl. 5 síðdegis, og á mánudags, mið-
vikudags og föstudags kvöldum frá
kl. 7 til kl. 9 síðdegis.
504 Boyd Building, Winnipeg.
V_
DR. 6. STEPHENSEN
Stundar alls konar lækningar.
Talsími G. 798, 615 Bannatyne
avenue.
DR. B. LENNOX
Foot Specialist
(heimkominn hermaður)
Corns removed by Painless Method
290 Portage Ave. Suite 1
Phone ip. 2747
Talsími Main 3775
Dag og nótt og sunnudaga.
THE “KING” FLORIST
Gullfiskar, Fuglar
NotiS hraiSskeyta samband viS
oss; blóm send hvert sem er.
Vandaðasta blómgerS er
sérfræbi vor.
270 Hargrave St., Winnipeg.
Phone Sh. 2151 Heimili S. 2766
AUTO SUPPLY & ELECTRIC
CO., Ltd.
Starting & Lighting Batteries
Charged, Stored and Repaired
Speedometers of all makes
Tested and Repaired.
Tire Vuncalizing.
W. N. MacNeil, RáSsmaöur
469 Portage Ave., Winnipeg
Phone M. 3013 *
ALFRED U. LEBEL
Lögfræðingur
10 Banque d’Hochelaga
431 Main Street, - Winnipeg
MYNDASTOFUR.
Talsími Garry 8286
RELIANCE ART STUDIO
616 Main Street
Vandvirkir Myndasmiöir.
Skrautleg mynd gefin ókeypls
hverjúm eim er kemur meö
þessa auglýsingu.
Komiö og finniö
oss sem fyrst.
Winnipeg, Manitoba
SEXTÁNDI KAPITULI.
J)ær Nanna og Elizabet skemtu sér vel hjá frú
Richie, sem nú bjó í litlu húsi austur á strönd At-
■ antshafsins. Hvorug þeirra hafði séð hafið fyr, og
t’anst þeim, sem flestum eigi lítið til um er þær sáu
’iað fyrst. Hin daglega umgengni þeirra við frú
Bichie, sem var alvarleg að vanda, var þeim háðum
íýung. Frú Richie var ávalt nokkuð gefin fyrir það
ið lialda sér frá öðrum; það var ofurlítill þunglynd-
'sblær á tali hennar og hún var ef til vill of mikið
íiðursokkin í það að bera móðurlega umhyggju fyr-
ir fóstursyni sínum. En liún var viðkvæm, skemt.i-
'eg og hafði óþrjótandi þolinmæði. Ilin gamla óbeit
em Elizahet hafði haft á henni var horfin og í henn-
ar stað komin sú tilfinning, að þar sem hún væri
ama sem móðir Davíðs, bæri sér að elska hana. En
ist Elizabetar á henni var samt blandin einhverri
indrun og hálfgerðri hræðslu við það að hún væri
'Vo góð manneskja að ómögulegt væri að jafnast á
við hana. þessa tvo mánuði, sem hún dvaldi hjá
henni fann hún til þess, og þótti miður, að frú Richie
var ennþá hrædd við íiið óstjórnlega skap liennar,
em hiin var vön að segja, að gerði engum neitt ilt
nema sjálfri sér. Elizabet var eins og flest skap-
brátt fólk að því leyti, að þótt hún iðraðist og væri
gröm við sjálfa sig, þegar liún hafði ckki vald yfir
tilfinningum sínum, fanst henni það undarlegt, að
aðrir skyldu taka sór það nærri; og frú Ricliie tók
sér það nærri.
Nanna, sem var alt öðruvísi skapi farin en Eliz-
abet, tók miklu meira eftir því sem gerðist í kring-
um hana. Hlutirnir höfðu meiri áhrif á hana heldur
en sálarlíf þeirra, sem hún var með. Sjórinn og alt
það sem hún sá á honum, húsið og það sem því til
heyrði, maturinn, sem var svo ólíkur því sem hún
átti að venjast heima, heimsólmir Davíðs, um aðra
hvora helgi, og vináttu atlot eða kuldalega umgengn-
in hjá vinstúlku liennar—þetta alt þótti henni svo
óvenjulega skemtilegt. J>ær skemtu sér báðar vel
þangað til Robert Ferguson kom, seinasta daginn,
sem þær áttu að ,vera þar, til þess að fylgja þeim
beim.
(Framhald)
G. J. GOODMUNDSON
8elur fasteignlr.
Lelglr húe og lönd.
Otvegar penlnga lán.
Veltlr ðrelðanlegar eldíSbvrgðlr
blllega.
Garry 2205. 696 Simooe Str.
HEYRID GÖDU FRfiTTIRNAR.
Englnn heyrnftrlaus
Þarf að örvænta hver-
su margt sem þú hefir
reynt og hversu marg-
ra sem þú hefir leitað
árangurslaust, þá er
enginn ástæða fyrir
þig til írvæntingar.
Fhe Megga-Ear-Phone
hefir oft gert krafta-
rerk þegar þeir hafa
átt ! hlut sem heyrn-
arlausir voru og allir MBGA-EAR<»
töldu ólæknandi. PHGNB
Hvernig sem heyrnarleysi þitt er;
4 hvaða altíri sem þú ert og hversu
ift sem lækning hefir mlsteklst á þér,
þá verður hann þér að liði. Sendu taf
arlaust eftir bæklingi með myndum.
Umboðssalar f Canada: .
ALVIN SALES CO., DEPT. 24
P. O. Box 66, Wlnnipeg, Man
Yerð f Canada $12.50; póstgjald borg
að af oss.
ELGIN MOTOR SALES CO.,
Ltd.
Elgin and Brisco Cars
Komiö og taliö við oss eða
skrifiö oss og biöjið um verö-
skrár meö myndum.
Talsimi Main 1520
417 Portage Ave., Winnipeg.
Einkaleyfi, Vörumerki
Útgáfuréttindi
FETHERSTONHAUGH & Co
36-37 Canada Life Bldg.
Phone M. 4439 Winnipeg
A. S. BARDAL
843 Sherbrooke Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbunaður hinn
bezti. Ennfremur selur hann
allskonar minnisvaröa og leg-
steina.
Heimilis Tals - Garry 2151
Skrifstofu Tals. G. 300, »75
IDEAL PLUMBING CO.
Cor. Notre Dame & Maryland
Plumbing, Gasfitting, Steam
and Hot Water Heating
Viögeröir fljótlega af hendi
leystar; sanngjarnt ver«.
G. K. Stephenson, Garry 3498
J. G. Hinriksson, í hemum.
Vér getum hiklaust mælt með Feth-
erstonhaug & Co. pekkjum fsleend
inga sem hafa treeyst þeim fyrir hug
myndum sínum og hafa þeir ! alla
staði reynst þeim vel og áreiðanleglr
FASTEIGNASALAR.
LODS KINN
HOÐIR, ULL, SENECA
RÆTUR.
Sendið ull yðar til okkar, þér get-
ið reitt yður á samviskusamleg
skil, hæðsta verð og fljóta borgun.
B. Levinson & Bros.
281—283 Alexxander Ave. Winnipeg
J. J SWANSON & CO. -
Verzla meö fasteignir. Sjá
um leigu á húsum. Annast
lán og eldsábyrgöir o. fl.
504 The Kensington, Corc
Portage & Smith
Phone Main 2597
Þú gerir engin misgrip
Ef þú lætur hreinsa eða lita fðtl*
þfn hjá
Fort Garry Dyers and
Dry Cleaners
Við ábyrgjumst að gera þig
ánægðan.
386 Colony Str. Winnipeg.
V,.
Sími: M. 4963 Heimili S. 3328
A. C. JOHNSON
Legir hús, selur fasteignir,
útvegar eldsábyrgðir.
528 Union Bank Bldg.
I
íCaupið
V0RÖLD
New Tires and Tubes
**
CENTRAL VULCANIZING
H. A. Fraser, Prop.
Expert Tire Repairing
Fljót afgreiösla óbyrgst.
543 Portage Avenue Winnipeg
Stofnað 18663. Talsfml G. 1671
Pegar þér ætlið að kaupa áreið-
anlegt úr þá komið og finnlð oss.
Vér gefum skrifaða ábyrgS með
Bllu sem keypt er af oss.
Mitchell & Co., Ltd.
Gimstelnakaupmenn f Stórum 00
8máum Stfl.
486 Maln Str.
Wlnnlpep.