Voröld - 29.04.1919, Blaðsíða 2

Voröld - 29.04.1919, Blaðsíða 2
Bls. 2 70RÖLD. Winnipeg', 29: apríJ, 1919 Bl I i * I é I ó I i i I c I c I ö I ! C I c ! c ! ! ! Í C I c c I c I c I I í Ol«M'*»0«»OMO«»()M()«»0«'0«»()B»OB»OB»()«»0«»0«»«»0«»()«»(MO j Kafli úr mannkynssögunni j Ó>-()«M’i)'«»(>«»»«»»()«»»(i»»’()»»'()^»i)«»»<)'«»»U'»»»()'*»»(i'<»»0'a»»()«»0’<»»()'^»()-a»-(a pegar vér vorum við Lögberg þýddum vér ræðu er Wilson Bandaríkjaforseti flutti og köll- uðum bana_ ‘ ‘ Kafla úr Mannkynssögunni. ” Hér birtist þýðing af öðru atriði sem að voru áliti verðskuldar það nafn ekki síður. Hvort hér sé um fagran eða ófagran kafla að ræða látum vér lesendur Voraldar dæma sjálfa, en sökum þess hversu mikið hefir verið rætt um fyrirkomulag og lög rússneska lýðveldisins, (Bolshevika stjórnarinnar) finst oss það bæði réttlátt og upplýsandi að birta stjórnarskrána í- heilu líki. Hún sýnir stefnuna. pessi stjórn- arskrá birtist fyrst í enskri þýðingu í blaðinu ‘“Nation” 4. janúar, 1919; síðan í Labor News um mánaðarmótin janúar og febrúar og í Tele- gram 15 febr. Stjórnarskrá (grundvallarlög) fyrir hið rússneska lýðveldi. Samþykt á 5. alþjóðarþingi rússneska lýðveldisins 10. júlí, 1918 Yfirlýsing um rétt vrekafólks og hinna undirokuðu (samþykt af hinu þriðja alþingi rússnesku lýðstjórnarinnar í janúar, 1918) á- samt grundvallarlögum lýðstjórnarinnar, sam- þyktum af hinu fimta þingi, mynda eina sam- eiginlega stjórnarskrá fyrir alt hið sameinaða rússneska lýðveldi. þessi grundvallarlög öðlast gildi þegar þau eru birt í einni heild í lögbirtingariti allsherjar framkvæmdarnefndar rússneska lýðveldisins. Lögin skulu birt í öllum blöðum stjórnai'innar og þar að auki fest upp fyrir almenningsaugum í öllum stjómarstofnunum. FYRSTI KAFLI. að vinna í því skyni að afnema iðjuleysingja- stéttina í mannfélaginu og koma á fót lifandi allsherjar starfsemi meðal þjóðarinnar. g. Til þess að tryggja framleiðendum öll völd og í því skyni að koma í veg fyrir þá hættu að þeir komist aftur til valda sem undirokað hafa, þá er það ákveðið að allir sem að nyt- samri vinnu starfa skuli vera vopnaðir og að stofnaður sé her undir umsjón jafnaðarmanna en vopnin tekin af stóreignamömiunum. pRIÐJA GRElN 4. Með yfirlýsing um fullkominn ásétning til þess að frelsa mannkynið úr heljarklóm auð- valdsins og einveldisins, sem hefir veitt flóðöld- um af blóði saklausra manna yfir jörðina í þessu glæpsamlegasta stríði allra stríða, sam- þykkir rússneska þjóðþingið einhuga þá stefnu rússnesku lýðstjómarinnar að nema úr gildi alla leynisamninga, að mynda allsherjar vei’ka- manna og bænda félagsskap meðal hersveita hinna ýmsu sti’íðsþjóða og að gera alt mögu- legt í því skyni að koma á almennum friði á þjóðstjórnarlegum grundvelli sem allra fyrst; án nokkurra landvinninga eða skaðabóta, og með þeim skilyrðum að hver þjóð ráði sínu eig- in stjórnarfyrii’komulagi. 5. það er einnig' í þessu skyni að hið þriðja allsherjar þjóðþing Rússa krefst þess að tafarlaust sé bundinn endk á liina svívirðilegu stefnu stóreignamannanna sem gjörir kúguram það mögulegt meðal einstakraútvaldi’a þjóða að hneppa í þrældómsbönd miljónir starfandi manna í Asíu, í nýlendunum og í litlum löndum yfirleitt. 6. Hið þriðja allsherjai’þing fagnar stefnu fólksfulltrúanna, þar sem þeir lýsa því yfir að hei’inn skuli kallaður heim frá Persíu, að Finn- land skuli öðlast sjálfstæði, Armeníu veittur réttur til þess að í’áða sínum eigin málmn. I 1 Yfirlýsing um réttindi verkafólks og hinna undirokuðu. FYRSTA GREIN 1. því er liér með lýst yfir að Rússland er lýðstjórnarland þar sem þeir einir geta verið í stjóm sem vinna, svo sem daglaunamenn, her- menn, iðnaðarmenn. Allar miðstjómir og öll önnur völd skulu í höndum þessara flokka. 2. Rússneska lýðstjórnin er mynduð á grundvelli frjálsra samtaka frjálsra þjóða, sem sameining sérstalcra lýðstjórna. i w 8 i ÖNNUR GREIN 3. Með það í huga sem grandvallarati’iði, að afnema undirokun einnar stéttar af hálfu annarar og eins einsaklings af hálfu annars; að uppræta með öllu flokkaskiftingu þjóðar- innar, að ráða niðurlögum ofríkismaima, að stofna reglulegt jafnaðar fyi’irkomulag heima fyrir og vinna að sigri jafnaðar stefnunnar í öllum. löndum, ákveður hið þriðja allsherjar þing rússneska lýðveldisins sem skipað er verka mönnum, hermönnum og bændum, það sem her segir: a Til þess að koma í framkvæmd almenn- ings eign á landi, er allur einstaklings eignar- réttur á landi afnuminn og alt land er þjóðeign; skal því skift milli bænda án nolckurrar borg- unar til hinna fyrri eigenda, og skulu skiftin fara eftir hæfileikum hvers eins til þess að vinna landið. b. Allir skógar, jarðarauðlegð, vötn sem almenningur getur notað, ölláhöld hvort heldur eru kvik eða dauð, fyrirmyndarbú og búnaðar- fyrirtæki, skulu vera þjóðareign. c. Sem fyrsta spor í þá átt að stjórnin taki allar verksmiðjur, mylnur, námur, járnbrautir og önnur framleiðslu og samgöngu eða flutn- ingsfæri eru hér með stað fest þjóðeignarlög er ákveði að verkafólk skuli stjórna fjármálum ríkisins til þess að framleiðendumir tryggi sér yfirráð yfir þeim sem hafa undirokað. d. Með tilliti til alþjóða bánka- og fjár- mála fyrirkomulags, hefir hið þriðja alþjóðar- þing Rússa með höndum löggjöf er nemi úr gildi skuldir sem stafa af lánum er keisara- stjórnin tók með samþykki landeigenda og auð- manna. Og stjói’nin treystir því að þeirri stefnu verði hiklaust fylgt þaixgað til fullkom- inn sigur er hlotinn af hálfu framleiðenda í al- þjóða uppreist gegn þrælkun og kúgun af hendi auðvaldsins. e. Allir bankar skulu verða eign fram- leiðenda (verkamanna og bænda); er það eitt skilyrðanna fyrir frelsi vinnulýðsins undan því oki sem auðvaldið leggur honum á háls. f. J)að skal gert að skyldu hvers manns FJÓRÐA GREIN 7. Hið þi’iðja allsherjarþing i’ússneska lýð veldisins, sem skipað er verkamönnum, bændum ; og hermönnum álítur að meðan * úrslita hríðin stífntur yfir rnilli alþýðxxnar og kúg- aranna eigi kúgaramir ekki að geta skip- að neitt embætti í Jýðstjórnirmi. Stjórnvöldin vei’ða að vera öll í höndum fi’amleiðendanna og fulltrúa þeirra — verkamaixna, hermanna og bændfulltrúa,- 8. 1 því skyixi að mynda samband allra verkamannaflokka á Rússiandi, samband sem sé algerlega frjálst og þess vegna enn þá áhrifa meira og tryggara, leggur hið þriðja allsherjar þing Rússa aðeins grundvallar reglur fyrir alls- herjar lýðveldisstjóm, eix lætur það eftir bænd- um og verkamönnum hverra sérstakra héraða uð ákveða á fulltrúaþingum sínum hvort þeix’ telji það æskiiegt og áhvcm hátt, að taka þátt í sambandsstjóminni og öðram sameiginlegum málum alþjóðai’innar. ANNAR KAFLI. Almenn ákvæði stjómarskráariixnar fyrir alls- herjar lýðveldi Rússlands. FIMTA GREIN 9. Grundvallar atriði allsherjar stjóraar- skrár rássneska lýðveldisins innibipdur í sér, vegna þeirra breytinga sem á eru að komast, al- ræði stjómanna í bæjum og héruðum og skulu fulltrúar fólksins mynda eina allsherjarstjérn fyrir alt landið í því skyni að afnema kúgun eins manns af hendi annars eða einnar stéttar af hendi annarar; og skal á þennan hátt hafið jafnaðar fyrirkomulag, þar sem hvorki skal vera flokkaskifting né einveldi í ríkisstjórn. 10. Rússneska lýðveldið er frjálst jafnaðar- félag allra þeirra sem vinna í Rússlandi. Alt vald sem lýðstjórnin hefir heyrir til öllu því fólki sem að nytsömum störfum vinnur, bæði í bæjum og sveitum. 11. Stjórnin í þeim héraðum þar sem fólk hefur annað fyrirkomulag en nágrannar þess er mismunandi að þjóðlegum einkennum, geta sameinast í sjálfstjórnandi héruð, sem stjórnist af héraðsþingi skipuðu fulltrúum fólksins og framkvæmdamefndum þess. J)essi sjálfstjórn- andi héruð taka þátt í allsherjar jafnaðarstjóm Rússlands, sem hlutfallslegir sambandslimir. 12. Aðalvald allsherjar lýðstjórnarinnar heyrir til allsherjar þinginu og á milli þinganna er það í höndum allsherjar framkvæmdamefnd- ar eða miðstjómar. 13. í því skyni að alþýðufólkið njóti fxill- komins samvizkufrelsis, skal kirkjan vera að- skilin frá ríkinu og skólamir frá kirkjunni, og skal réttur bæði til þess að halda fram trúar- M)«BI)«»I)«»»1)«»0«»()«»I><»»I)W0« skoðunum og vinna á móti þeirn ákveðinn öllum borgurum ríkisins. 14. |í því skyni að tryggja fólkinu mák frelsi og ritfrelsi afnemur allsherjarstjóm rúss- neska lýðveldisins þau höft sem hafa verið á blöðum af hálfu auðvaldsins og fær í hendur verkamönnum og bændum prentáhöld og tæki- færi til þess að gefa út blöð, bækur, tímarit, o.s. frv. og ábyrgist ókgypis útsendingu þeirra um land alt. 15. 1 því skyni að tryggja alþýðunnx frjálsa fundi býður allsherjax’stjórn rússneska lýðveldisins samkvæmissali; sér um hita, Ijós og alt sem til fundarhalda er nauðsynlegt. 16. Með því að allsherjarlýðstjóm Rússa hefir gjörsamlega yfirbugað stjórnmálalegt og fjárhagslegt vald stóreigna flokksins, og með því að þannig er úr vegi rutt þeim steini er hindraði samtakafrelsi og framkvæmdafrelsi hins starfandi lýðs—verkamanna og bænda— þá býður stjórnin verkamönnum og bændum aðstoð efnalega og aðra í tilraunum þeirra til samvinnu. 17. 1 þeim tilgangi að ábyrgjast fólkinu sannan aðgang að þekking og mentun byrjar allsherjar stjórn lýðveldisins tafax’laust á því að veita fullkomna og ókeypis fi’æðslu. 18. Allsherjar lýðveldið rússneska telur það heilaga skyldu hvers einasta borgara að vinna og setur sér því orðtakið: “Sá sem ekki vill virxna á heldur ekki mat að fá. ’ ’ 19. I því skyni að varðveita sigur hinnar rniklu stjórnarbyltingar verkamaxxna og bænda viðurkennir allshex’jar lýðstjórnarríki Rúss- lan ls 1 að sem skyldu allra borgara ríkisins að vera rciðubúnir til varnar föðurlandi síixu und- ix jafnaðarstjóm; þess vegna ákveður stjómin allsherjar heræfingar. Sá heiður að Verxxda stjórnarbyltingxuxa með vopnum er einungis veittur þeim er vinna, en þeir sem ekki vinna eru látnir bafa á hendi aði’ar hemaðarskyldxxr. 20. Vcgna þeirrar sameiningar sem er rnilli vimiulýðs allra landa veitir allsherjarlýð- veldi Rússlands fullkomin borgararéttindi öll- um útlendingum sem í Rússlandi eru og teljast til vinnulýðs og hafa nytsöm stöi’f með hönd- xxm. Allsherjar lýðveldi Rússlands viðui’kenn- ir einnig rétt lýðstjómar héraða til þess að veita borgararétt slíkum útlendingxun án nokk- urra margbrotinna lagakróka. 21. Allsherjar lýðveldi Rússlands býður vernd sína öllum útlendingum senx þar leita hælis eða þangað flýja xxndan trúai’bi’agðaleg- um eða stjómarfarslegxxm ofsóknum. 22. Allsherjar .lýðve'ldi Rússlands viður- ' kennir fullkomið jafnrétti allra borgara án til- lits til þjóðernis. Lýðveldið fordæmir og af- nemur öll þjóðemis sérréttixxdi og allar ofsókn- ir minnihluta þjóða og lýsir því yfir að slíkt Ixomi í beina mótsögn við grundvallaratriði samxarlegs lýðveldis. 23. AUsherjar lýðveldi Rxxsslands, sem stjói’nast af öllu vinnandi fólki landsins, sviftir aila einstklinga og alla flokka öllumréttiixdum sem nota mætti til þess að hindra stjómarbylt- ingu jafnaðarmanna. 30: A milli þinga eru æðstu völd þjóðar- innar í höndum framkvæmdamefndar stjórnarimxar. J)RIÐJI KAFLI Grundvallarlög lýðveldisins A.—Skipulag miðstjómarinnar SJÖUNDA GREIN Framkvæmdárnefnd allsherjar miðstjómar 31. Fi’amkvæmdarnefnd allsherjar mið- stjórnar myndar yfir löggjafavald, framkvæmd arvald og stjómvald hins rússneska lýðveldis. 32. Framkvæmdarnefnd allsherjar mið- stjórnarinnar lxefir umsjón með störfum lýð- stjórnarinnar og öllunx stofnunum hennaríland inu og hún lítur eftir lögum landsins og sér'um framkvæmdii’ þeirra. 33. Framkvæmdarnefnd allsherjar mið- stjórnarinnar yfirvegar allar tillögur sem fram koma frá fuIltrúanefndUm fólksins eða frá ein- stökum fulltrúum deildanna, og ræður fram- kvæmdum í þeim efnum. Sömulelðis kemur nefndin með eigin tillögur og ákvæði. 34. Framkvæmdarnefhd allsherjar mið- stjórnarinnar kallar samaxx þjóðþihgið og legg- ur hún þar fram slcýrslu yfir gerðir sínar og gerir tillögur um landsmál yfirleitt. 35. Framkvæmdarnefnd allsherjar mið- stjórnarinnar myndar nokkurskonar ráð með fulltrúum fi’á fólkinu sem hefír á hendi aðal- umsjón með málefnum lýðveldisins. Sömuleið- is myndar nefndin deildir til þess að líta eftir hinum ýmsu deildum og fi’amkvæmir hver ein- stakur það sem nefndin í heild sinni felur hon- um. 36. þeir sem skipa framkvæmdamefnd allsherjar miðstjórnarinnar vinna í hinum ýmsu deildum og framkvæmir hver einstakur það sem nefndin í heild sinni felur honum. ÁTTUNDA GREIN ' þ jóðfulltrúaráðið. SJÖTTA GREIN Allsherjarþing hinna rússnesku verkamanna, bænda, kósakka og fulltrúa rauðu her- deildarinnar. 24. Allsherjarþing lýðveldisins hefir æðsta vald lýðstjórnarinnar á Rússlandi. 25. Allsherjarþing lýðveldisins er skipað fulltrúum frá borgarstjómum (einum fulltrúa fyrir 25,000 kjósendur) og fullti’úinn frá fylkja- þingum lýðveldisins (einum fulltrúa fyrir hverja 125,000 íbúa) Athugasemd 1.—Sé fylkjaþing ekki kallað saman áður en allsherjarþing lýðveldisins mæt- ir skulu fulltrúar á allsherjar þingið sendir beint frá héraðsþingum. Athugasemd 2.—Séu miðhéraðs þing komin saman áður en allsherjarþingið mætir skulu full trúar á allsherjar þingið sendir af þeim. 26. Allsherjarþing lýðveldisins er kallað saman af framkvæmdarnefnd allsherjar mið- stjórnarinnar að minsta kosti tvisvar á ári. 27. Sérstakt allsherjarþing lýðstjómar- innar er kallað saman af framkvæmdarnefnd allsherjar miðstjómarinnar, þegar henni þurfa þykir eða þegar héraðsstjóm æskir þess, í nafni að minsta kosti eins þiðja hluta allrar þjóðar- innar. 28. Allsherjarþing lýðveldisins kýs fram- kvæmdamefnd allsherjar miðstjómar, sem ekki sé skipuð fleiram en 200 manns. 29. Framkvæmdarnefnd allsherjar mið- stjórnar ber fulla ábyrgð gjörða sinna fyrir alls herjar þingi lýðveldisins. 37. J)jóðfulltrúaráðinu er falið á hendur að fi’amkvæma þau atriðí sem miðstjórn allsherjar lýðveldisins ákveður. 38. Til framkvæmda gefur lýðfulltrúaráð- ið út yfii'lýsingar, ákvai’ðanii’ og fyrirskipanir, og gerir alt nauðsynlegt til þess flýta öllum stjórnarstöi’fum. > 39. J)jóðfulltrúaráðið tilkynnir tafarlaust framkvæmdafnefnd miðstjói’narinnar allar til- skipanir og ákvarðanir. 40. Framkvæmdarnefnd miðstjórnarinnar hefir vald til þess að nema úr gildi, allar ákvarð anir og öll fyx’irmæli þjóðfulltrúaráðsins. 41. Allar fyrirskipanir og ályktanir þjóð- fulltrúaráðsins sem hafa stói’kostlega stjórn- málaþýðingu koma fyrir framkvæmdamefnd miðstjórnarinnar til íhugunar. Athugasenxd:—Málefni sem þai’fnast tafar- lausx-a framkvæmda getur þjóðfulltrúaráðið afgreitt og framkvæmt beinlínis. 42. peir sem skipa þjóðfullti’úaráðið' eru forstöðumenn hinna ýmsu deilda í stjórninni. 43. J)jóðfulltrúaráðið er skipað seytján ráðherrum eða embættismönnxim. peir ei’U þessir: a—U tanríkisi’áðherra. b. —Hermálaráðherra. c. —Flotamálaráðherra. d. —Innanríkisráðherra. e. —Dómsmálai’áðherra f. Yerkamálaráðherra. g. Félagsvelfarðari'áðhei'ra. h. —Mentamálaráðherra. i. —Póstmálaráðherra. j. pjóðmálaráðherra. k. Fjármálaráðhei’ra. l. Samgöngumálaráðherra. m. ^—Búnaðarmálaráðherra. n. —Verzlunar- og iðnaðai’málaráðherra. o. —pjóðvistamálaráðherra. p. —Ríkisstjómarráðherra. q. Yfirfjármálaráðherra. r. —Ileilbrigðismálaráðhci'ra. 44. Hver ráðhei’ra (fulltrúi) hefir með sér nefnd manna og er forseti liennar sjálfur og eru nefndai’menn skipaðir af allsherjarfulltrúa nefnd. 45. Hver í’áðherra hefir rétt til þess að skera úr málefnum sem tilheyra hans eigin deild og skal hann skyldur að tilkynna úrskurð sinn í hverju máli til deildarinnar. Ef nefndin er honum ekki samdóma í einhverjum úrskurði hans þá getur hún, án þess að hindra framgang úrskurðarins, kvartað yfir honum við fram- kvæmdamefnd þjóðarráðsins eða við allsheijar- framkvæmdarnefndina. Einstakir fulltrúar í nefndinni hafa einnig sama rétt í þessu efni. 46. Lýðfulltrúaráðið ber fulla ábyrgð fyr ir allsherjar stjórn lýðveldisins og allherjar- framkvæmdamefndinni. 47. Lýðfulltrúamir (ráðherramir) og nefndir þeirra bera fulla ábyrgð fyrir allsherj- ar lýðfulltrúa ráðinu og fyrir framkvæmdar- nefnd miðstjórnarinnar. ! ►«a

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.