Voröld - 29.04.1919, Side 6

Voröld - 29.04.1919, Side 6
Bls. 6 VORÖLD. Winnipeg, 29. apríl, 1919 Til Styrktar-manna- Hecla Press Ltd’s Vér liöfum að lokum fengið leyfi til ag gefa hluta- bréf í félaginu. Og mun öllum sem borgað hafa að fullu styrktar- gjald sitt, sent hluta-bréfið, innan mjög skams tíma. Vér vildiun vinsamlegast mælast til að allir þeir sem óborgað eiga af Styrktar-fé sínu, sendi það inn svo fljótt sem unt er. það flýtir fyrir greiðri út- sendingu á hlutabréfunum. KOL! KOL! Vér getum afgreitt fljótt og vel bæði HÖRÐ og LIN kol. Beztu tegundir. Ef þér hafið ekki byrgt yður upp nú þegar, þá komið og sjáið oss. Vér getum gert yður ánægða. Talsími Garry 2620 D. D.Wood & Sons Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str. NÁIÐ 1 DOLLARANA Oss vantar allar tegundir af loðskinnum, og vér borgum hæðsta verð fyrir. Verðlistar og spjöld fyrir nöfn ykkar ókeypis. Skrifið eftir yðar nú. H. YEWDALL, Rádsmadur 273 Alexander Avenue, ... Winnipeg. Albert Herskovits & Son, 44-50 W. 28th St., New York Oity. The Clearing House of the Fur Trade. References: Any Bank or Mercantile Agency. London. Paris. Moscow. m-ommmommm-ommmommmommmommmmommmo-mmommk-o-mmommmommmia Ton aí þœgindum ROSEDALE KOL óvidjafnanleg ad gædum. fyrir ofna og eldavélar THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgSir, kol og við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64 GILLINIÆÐAR VALDA MÖRGUM SJÖKDÖMUM pú getur helt ofan I þig öllum meðölum sem hægt er að kaupa; —eða þú getur látið skera þig og tæta allan 1 sundur eins og þér sýn- Ist— —Og samt losnar þú aldrei við þá sjúkdóma sem af gilliniæðum stafa FYR EN PÆR ERU LÆKNAÐAR. (Sönnunin fyrir þessu er sú að ekkert sem þú hefir reynt hefir læknað þig til fulls) ER ANNARS NOKKUR þöRF A AÐ SEGJA pER pETTA VÉR LÆKNUM til fulls hvem ein- asta mann sem heflr GILLINIÆÐ og til vor leitar hvort sem veikin er í láu stigi eða lagi Iangvarandi eða skammvlnn. Vér læknum með VEIKUM RAFMAGNSSTRAUMUM eða ef þér læknist ekki þá þurfið þér ekki að borga eitt einasta cent. Aðrlr sjúkdómar eru einnig Iknaðir án meðala. Ef þér getið ekki komið þá skrifið. Axli sem vaxa af útkynjaðri giilini- æð þegar þær blæða ekki eru þær kallaðar blindar gilliniæðar; þegar þær blæða öðruhvoru, era þær kall- nðar blæðandi eða opnar. —Orðabók Websetrs Minnisvarðamálið í tilefni af því að mér virðist hra. B. L. Baldinson halda nokkuð fast fram minnisvarða-hugmynd þeirri sem er, eftir því sem mér er kunnugt, gagnstæð vilja almennings, skrifa eg þetta. Eg get ekki skilið hvað þeir ,góðu herrar meina; máske þeir ætli sér að koma upp varðanum án þess að leita fjárstyrks hjá bygðarbúum; sé svo þá höf- um víð ekkert að segja. En væri meiningin sú að viðhafa þjóðverska aðferð til fjárfengu af bygðarbúum, þá er hra. B. L. B. orðinn með öðru sinni eii hann er marg þektur fyrir að hafa verið. Hann má vel vita það, þó hann og máské fleiri borgarbúar álíti okkur bændatetur græna og skyni skroppna, munum við sem betur fer ekki mjög margir reynast líkir asna, semleiða má á eyrunum, þegar á okkur þarf að halda til eins eður annars. Eg hefi hér afrit af bréfi því er eg sendi honum sem svar uppá bréf það er eg fékk sem margir aðrir frá honum eður nefndinni. þetta bréf mæltist eg til að hann léti birta í íslenzku blaði; það ber með sér undir lektir mínav eftir þá veiandi ástæðum, ^koðun mín er enn sú sama og þá var. Eftir því sem mér er kunnugt um vilja fólks, þá eru allir á því að sameina þjóðræknis og minnisvarða málin. Getur vel farið á því upp á þann máta sem þú minnist á í síðasta blaði, Yoraldar, 15. apríl, fumgetið bréf fylgir hér með). Væri rétt að feiri sæju það. OPIÐ BRÉF TIL HRA. B. L. (afritan) Hra. B. L. Baldwiúson: BALDWINSSONAR Sem viðurkenning fyrir móttekið bréf frá þér af 18. febrúar um minnisvarða hugmynd þá er myndast og þróast hefir meðal Winnipeg- bæjarbúa, sendi eg þér þessar línur. J)að verður hver að koma svo til dyra sem hann er klæddur, segir máltækið, og er ekki óeðlilegt að eg 65 ára gamall, komi fram í hvers dags klæðum, enda mun þér líka það eins vel. 1 stuttu máli sagt, er eg fús til að greiða götu þessa máls að svo miklu leyti sem mér er hugleikið og mögulegt þegar vorblærinn fer að verma loft og láð. Eg hefi næma tilfinning fyrir réttmæti hugmyndar um minnis- merki, hinna föllnu hermanna af okkar þjóðflokki, enda munu flestir Vestur-íslendingar álíta það helga skyldu, þótt verða kunni deildar skoðanir í hverri mynd bezt hæfir, þegar til framlcvæmda kemur. Bæði þess og annars vegna hygg eg heppilegra að flýta ekki svo mjög, framkvæmdum til fjársöfnunar í minnisvarða sjóð, að svo stöddu; hætt við að það gengi ógreiðlega. Jtar að auki er framtíðin reifuð þokubólstrum í ýmsum myndum, og verður þar til að friðar- þingi afloknu. Maður vonar að þá rofi eitthvað til frá sjónarmiði siðmenningar og mannkæyleika; virðist nú liggja næst, þörfin á aði líta eftir og liðsinna atvinnulausum heimkomnum hermönnum, ef nokkrir eru, jafnvel þó það kynni að vera landstjórnarinnar vanrækt skylduverk. það hlýtur að vera öllum mönnum deginum ljósara, að þjóðirnar eru ennþá staddar á alvarlegum tímum, og Vestur-lslendingar eru þar engin undantekning, fjármunalega. Hin ægilega styrjöid hefir lamað geðstyrk og gjaldþol manna í djúpum dráttum er eigi hverfur á nálægum tímum; virðist því rétt að fara hóflega meðan svo stendur. Ni'i þar sem á sama tíma er ný alvarleg hreifing á viðhaldi ís- lenzks þjóðemis og tungu væri mjög æskilegt að hugvits mennirnir gætu fundið einhver heppileg ráð, til að sameina minnisvarða og þjóð' emismálin svo vel að engan veg betur svaraði tilgangi og þýðingu sinni, þar eð bæði málin sýnast verða að hafa dráttarafl frá sömu sveifinni, gæti þetta máské átt sér stað. Eg ætla svo ekki að krota meir um þetta að sinni, enda má segja að viðfangsefnið eigi ekki stöðu innan míns verkahrings sem nokkru muni. Með heilla ósk um farsæla framtíð manna og góðra málefna. Einlægast og virðingarfylst. G. Jörundsson. Athugas:—þetta bréf er ritað áður en nokkur rödd hafði komið fram önnur og hefir það mikla þýðingu.—Ritstj. I DRS. AXTELL & THOMAS Nefnið Voröld. 503 Mc Greevy Block — Dept. Vor 4 ..................... 1.4 • Láttu ekki Sigurláns Bréf fyrir hálfvirdi Ef þú verður að selja þau þá sendu mér þau eða komdu með þau; trygðu bréfið sem þau eru send í. Eg læt þig hafa fult verð fyrir þau í peningum. Skrifið á ensku. J. B. MARTIN 704 Melntyre Block, Winnipeg. (í viðskiftafélagi Winnipegborgar) Minnisvarðinn Ritstjóri Voraldar: Mér datt í hug að láta í ljósi skoðun mína á minnisvarða málinu, og er hún í fáum orðum þannig: Að varðinn sé úr steini, og mun það efni standast bezt tímans tönn, og að hann sé settur í Winnipeg, en ekki í Reykjavík, því miklu fleiri hermenn voru hér fæddir og uppaldir, sem í stríðið fóru heldur en á Islandi, og finst mér því betur eiga við að varðinn sé settur hér. Annað atriði er það, að f járframlag til varðans, 50 þúsund er of þung byrði á íslendingum. það verða fleiri kvaðir sem þarf að taka til greina. Varðinn er ekki betra minnismerki þó hann kosti 50 þús- undir og sé fjall hár, heldur en að hann kosti 20 þúsundir og sé fell lár. þá hefir verið stungið upp á ýmsum stofnunum til minningar um fallna hermenn, en gallinn á því er sá, að þær þurfa allar að lifa á bónbjörgum. og væru því byrði á þjóðinni þegar búið væri að koma þeim upp. þá er bóka útgáfa eitt minnismerkið sem talað hefir verið um, og hermennirnir segja þar sögu sína. það mundu verða nokkrar endur- tekningar í þeim sögnum. Vinsamlegast. J. J. Húnberg. aymmmo-^^mo-^mommmo-mmmommmommmommmommmommmommmommmo-mmm ^ Húðir, ull og loðskinn j Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðslu og hæsta verði (fyrir ull og loð- skinn, skrifið j Frank Massin, Brandon, Man. | SKRIFID EFTIR VERDI OG ARITAN ASPJÖLDUM. 0)4 ! I c l c I c I tommo'mmmo* t-ommmommmommmt-om^mo-^mommmo-mm-o- Gjöríst þér grein fyrir því að þú eyðir nytsömum árum ef þú þjáist af Gigt, Sykusýki, eða magasjúkdómum. Lífið er hverjum þeim manni, eða hverri þeirri konu byrði í stað blessunar sem á við einhvern þessara sjúkdóma að stríða. Hví skyldir þú halda áfram að vera píslavottur þegar ekki þarf nema örstuttan tíma á- heilsuhæli til þess að koma þér í gott lag og veita þér aftur alla eðlilega lífsgleði? Hlutverk vort er ekki einungis það að lækna, heldur einnig til þess að styrkja líkamann til þess að hann geti veitt sjúkdómum mótstöðu. I GIGT er erfiðar sjúkdómur viður- eignar; við henni þarf sér- staka umönnun og athygli— en vér getum læknað þig. SYKURSÝKI er voðaleg veiki, sem læknar hafa oft verið ráðalausir með árum saman. Vér álítum að vér höfum nýjustu og beztu aðferð til þess að lækna þessa veiki—beztu aðferð sem vís indin þekkja. Vér höfum stærstu og bezt útbúna heilbrigðisstofnnn í I: Canada og hina einu sem þar er til með reglulegum málmvatna- uppsprettum. í j DR. CARSCALLEN, RESTHOLM WINNIPEG, MAN. ! The Mineral Springs Sanitarium J £3 I 0.4 )04»()«»l)4a)<)4B»l»aO»()«»()WO«m4KO«0«HO Abyggileg Ljós og Aflgjafi Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna þjónustu Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERKSMIÐJ- UR sem HEIMILI. Talsími Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. í í c ) Winnipeg Electric Railway Co I A. W. McLIMONT, General Manager. t-ommmo-mmo-m^-ommmomtmo-mmt-o-^m-ommmommmomamo-ommo-i Walters Losmyndastofa Frá þvl nú og til Jóla gefum við 5x10 STÆKKAliA MYND—$5.00 V IRÐI okkar íslenzku viðskiftavinum MUNIÐ EFTIR MYNDASTOFUNNI »em Tslendingar hafa skift við svo árum saman. Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Ave. Ta'simi Main 4725 Þið hinir ungu sem erud framgjarnir Undirbúið ykkur fyrir takmarkalaus verzlunar tækifæri. pið sem eruð fljót til — þið sem stigið greiðlega og undirbúið ykkur, munið njóta bezt velgegni endurreisnar tímans í nálægri framtíð. pið munuð þá geta uppfylt. hin nákvæmu störf og reksturs fyrirætlanir verzlunarhúsunna. Ráðstafið því að byrja nám ykkar hér— Nœsta mánudag Pessi skóli beinir öllum tíma sínum og kröftum til að fullkomna ungt fólk í verzlunarstörfum; og fæst sérstaklega við alt sem lýtur að viðskiftalífinu. Kenslu stofurnar eru stórar, bjartar og loftgóðar, og kenslunni mjög vel tilhagað, undir yfirsjón ágætra kennara, alt fyrir komulag þannig að hver einstakur nemandi geti notið sem best af. Eini vegurinn til að þú gætir fullkomlega virt starf skólans er að sjá hann í fullum starfa. Vér vildum mælast til að þér heimsæktir oss á hvaða tíma sem er. En ef þér skyldi ekki hægt að heimsækja oss, þá skrifaðu eða símaðu eftir upplýsingum. Skrifið eða hafið tal af D„ F. Ferguson, skólastjóra. Success Business College Ltd. Cor. Portage Ave. and Edmonton St. (beint á móti Boyd byggingunni) Phone Main 1664—1665 0.4 »0-^H»<>4M»0-Ma»04 »0-M»04 White & Manahan, Ltd. ! 1882—Stofnsett fyrir 36 árum—1918 | Okkar Nýju Vor-föt og yfir-frakkar ! eru komin—Seinka ekki að velja þér þín. Verð og gæði eru óvanalega góð og eftir nýjasta móði. BLÁ OG GRÁ SERGE FÖT sem vér ábyrgjnmst $25 — $30 — $35 — til — $45 White & Manahan, Ltd. ! 500 MAIN STREET J M-0-OB»04HM'()-«a»()-aB»-<.-aH»()-«B»(.'a»'(.«■•-(.«B»()4Ba».()4BM.o4ag».(0

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.