Voröld - 29.04.1919, Blaðsíða 7

Voröld - 29.04.1919, Blaðsíða 7
Wmnipeg, 29. apríl, 1919 YORÖLD. Bla. 7 ------ — —--------— f HARÐGEÐJAÐA KONAN SAGA EFTIR MARGRÉT DELAND. e IG. Amason þýddi. wmo-mmm-o-^^mo-^mo-mmmo-^^m-ommm-ommm-o-m^m-o-mmm-' daga. þeg,ar stúlkan var farin, litu þau á ísrjómann og svo hvort á annað, Blair hló og Elizabet brosti. “þú ætlast ekki til að eg borði þetta?” sagði hún. “Eg skal ekki neyða þig til þess. tala saman.” Við skulum “Hvað gengur að þér, Elizabet?” spurði hann. “Ertu veilt? Hvað hefir komið fyrir?” “Ekkert. Eg er þreytt.” Hún hafði ekki ljósa meðvitund um neitt nema það, að hún hataði Davíð; hún mundi ekkert eftir því, að maðurinn sem stóð við hliðina á henni. hafði móðgað hana. Hún ósk- aði einskis annars en að han» léti sig í friði. “þetta er skuggalegur dagur,” sagði Blair með skjálfandi rödd. “Eg held að það rigni bráðum,” svaraði hún utan vig sig. Hún vissi ekki hvað hún var að segja. Hinu megin á strætinu sá hún bréfberann vingjarnlega, se?n fyrir tveimur klukkustundum hafði fært henni hið smánarlega bréf Davíðs. Nú hékk taskan tóm yfir öxlina á honum °g hann var á leiðinni til baka til pósthússins. Nærvera Blairs var eins og veihí vængjablak í stormi á móti hinni óviðráðanlegu reiði sem fylti brjóst hennar, þegar lrán hugsaði til bréfs- íns. Blair var fyrst forviða, svo fyltist brjóst hans af gleði. Hún rak Iiann ekki frá sér! Hún talaði við bann rétt eins og ekkert hefði í skorist! “Eg held 1 'v það rigni bráðum.” Hún hlaut þá að liafa fyrir gefið honum. “Má ég ganga heim með þér, Elizabet?” stamaði hann. “Eg ætla ekkí heím, ég ætla að ganga eitthvað.” “Eg ætlaði það líka, ”sagði hann. “Hann var búinn að ná fullu valdi yfir sér aftur; nú gat hann beðíð hana fyrirgefningar. ’ ’ Komdu með mér til frú Todd og við skulum fá okkur ís •rjóma. Manstu eftir pappírsrósunum þar og marmaraplöt- unum á borðunum, sem voru orðnar hálf gagnsæjar. ? Hún brosti ofur dauflega, “Eg var búin að gleyma þeim, ” sagði hún. Hún fann óljóst til þess að það var raunaléttir að hafa hann nálægt sér; hann var eins og tjald, sem skýldi henni fyrir eldi. Blair horfði á hana hikandi. “ Komndu” sagði aann; við skulum skemta okkur.” “pú varst altaf reiðubúinn til að bjóða manni til \ skemtana, ’’ sagði hún eins og utan við sig. Blair hió. Dýpstu tilfinningar okkar eru ávalt naktar, en ó- sjálfrátt reyna flestir að hylja þær með fíkjulanfum hversdagslegra orða, eða með hlátri; einhvern vegin veiður nektin að vera hulin. Ástin og hatrið gengu saman. Hvorugt sá hitt í bili. Bláir liló og sgði að það væri bezt að hún borgaði fyrir ísrjómann í þetta slíifti, og hun svaraði að hún hefði ekki ei'ni á því. Yið brúna gömlu bað hann hana aftur að koma ínn með sér. “þú þarft ekki að borða neittjen það cr svo gaman að koma inn. Frú Todd verður fegin að sjá okkur.” Elizabet lét að ósk hans. þetta barnalega lijal var eins og græðandi smyrsl, sem borið er á brunasár Alt í einu mintist liún þess, hvernig Davíð hafði hlaupið upp götuna og bankað á gluggann til að láta frú Todd vita, að hann væri búinn að fá jáyrði henn- ar, d; ginn sem þau trúlofuðust. En nú hafði hon -um yfirsést. Tlún væri ekki eins auðveldlega yfir- tannin og hann liéldi, jafnvel þó hún liefði boðið hon- nm sjálfa sig og sagt honum að hún væri “þreytt af að bíða.” Blair heyrði að hún dró þungt andann og það fór titrmgur um hann, án þess hann vissi hvers vegna þ; • var. Já, við skulum fara inn,” sagði Elizabet með hörkukeim í röddinni. Kerlingin skyldi að minsta kosti sja, að Davíð hafði hana ekki nú; hún skyldi sja hana með Blair og komast að raun um að það væru til menn, sem kærðu sig um hana, þótt Davíð gerði það ekki. Frú Todd var ekki heima. Hefði hún verið heima J f máske ............ En í stað gömlu konunnar, * .n altaf hafði tekið brosandi á móti þeim í dyrun Business and Professional Cards Allir sem f þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir nenn—peir bestu sem vSI er á hver sinni grein. Elizabet tók upp glófana. “‘Eg má til með að fara, Blair, ’ ’ sagði hún. Hann ýtti glösunum til hliðar og hallaði sér fram yfir borðið; hann greip með annari liöndinni um borðröndina þangað til hnúarnir hvítnuðu. “El- izabet,” sagði hann lágt, “hefir þú fyrirgefið mér.?” “Fyrirgefa þér? Við hvað áttu?” spurði hún eins og utan við sig; svo var eins og hún rankaði við sér, og hún horfði á liann. . “Já, það held eg,” sagði hún. “Eg var búin að gleyma því. ” “Eg hefði ekki gert það, ef eg hefði ekki elskað þig. þú veizt það.?” Hún þagði. “Er þér illa við mig af því eg elska þig?” Roðinn í kinnum hennar dýpkaði. “Eg liata þig ekki,” sagði hún. “pað er heimskulegt af þér að elska mig; það er ekkert nema heimska að elska. ’ ’ Blair skildi undir eins hvernig í öllu lá. Hún var ósátt við Davíð. pað var eins og alt blóðið í líkama hans streymdi upp til höfuðsins. ITonum fanst hann ætla að kafna. En hann talaði samt gætilega. “Segðu ekki að eg hafi verið heimskingi,” sagði hann; “segðu heldur að eg sé heimskingi, því eg elska þig ennþá. Eg elska þig nú og eg mun aldrei hætta að elska þig.” Elizabet horfði 'á hann, eins og henni stæði á sairua. ‘ ‘ Mér þykir fyrir því Blair, ” sagði liún, ‘ ‘ því það særir mann að elska þá, sem ekki endurgjalda ástiná. En eg elska engan og get þess vegna ekki vel um það dæmt. ’ ’ “pað er alt búið milli þín og Davíðs, ” sagði hann. Iívernig veiztu það ?” spurði hún. “Já, eg vil ekkert liafa framar að gera með Davíð. Eg hata hann.” Hún horfði niður á liandskýluna sína og fór að sti’júka hárið á lienni. Henni datt í hug, að nú mætti hún til með að fara og hitta Nönnu áður en hún færi burt, því annars hefði lnin logið að ungfrú Wliite. Hún tók eftir því sjálf, að hugurinn hvarfl- aði frá einu til annars. Reiðin og ýönguuin til að segja satt skiftust á. Og aftuY sagði hún með níst- um tönnum: “Eg hata hann!” “Hann hefir gert þér rangt til,” sagði Blair. ‘ ‘ I-Ivernig A’eiztu það ? ” spurði liún forviða. “Eg þekki Davíð. Hvernig getur liann elskað nokkra konu? Hann mundi tala við haná um hug- sjónir sínar og það sem honum finst að ætti að vera í stað þess að njóta ástariniiar með henni.” Hann rétti út hendina og greip um úlfnliðinn á henni: “Gifstu mér Elizabet.” Hann var staðiim upp og fingumir á honum voru læstir, eins og gildra, utan um iilfnliðinn á henni; hnn fann heitan og ‘þungan andardrátt lians fast lijá sér; hann horfði beint inn í augu hennar. “Gifstu mér Elizabet.” pað var eins og hún væri stungin með hárbeittu sverði, sem snerti velsæmistilfinningu hennar á bak við reiðina. Ilún lirökk frá honum. “Hættu!” sagði hún, “hættu!” Hún gleymdi því að liún liat- aði Davíð. ITann varð undir eins viðkvæmur og blíður. “Eg elska þig, elska þig,” sagði hann. “‘Vertu konan mín, Elizabet. Eg hefi altaf elskað þig; þú veizt. það.” ITann kraup á kné við hliðina á henni, lyfti upp faldiniim á kápunni hennar, kysti hann og stamaði út úr sér orðum, sem ekkert samhengi var í, en hann snerti hana ekki sjálfa. Inst í liuga sínum var hann að reyna að bera fram vörn fyrir sjálfan sig. “Eg hefi rétt til þess,” hugsaði hann. “Hún vill hann ekki lengur. Hún tilheyrir engum nú.” Svo byrjaði hann aftur: “Eg elska þig, Elizabet; gifstu mér; strax í kveld. ’ ’ pegar hann sagði þetta, var eins og að guð hans —heiðursmeðvitundin—hefði verið sleginn á munn- inn. Ásökunarröddin, sem hann þurfti að verja sig BLÓMSTURSALAR. Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar NotitS hraðskeyta samband vit5 oss; blóm send hvert sem er. Vandaðasta blómgerfi er sérfræöi vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. Núnings-lœkningar eftir vísindaleg-um reglum Fyrir konur og menn Svenskir rafmagnsgeislar lækna gigt, magasjúkdóma og veiki sem orsakast af taugaveiklun og ófull- kominni blóðrás. Árangur ágætur. Sérfræðingur við sjúkdóma í hár- sverði. McMlLLAN hjukrunarkona Suite 2, 470 MAIN STREET Sími Garry 2454 OH ►<n Ljósmyndir Og Stœkkadar Myndir af mikilli list gerðar fyrir sann- gjarnt verð BIFREIÐAR. ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars Komið og t-aliS viC oss eða skrifitS oss og bitSjitS um verB- skrár meC myndum. Taisimi Main 1520 417 Portage Ave., Winnipeg. New Tires and Tubea CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiösla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipeg ~S/ LÖGFRÆÐINGAR ADAMSON & LINDSAT LögfræCingar. 806 McArthur Building Winnipeg. J. K. SIGURDSON, L.L.B. 1 Lögfrseðingur. 708 Sterling Bank Bldg. Sor. Portage and Smith, Winnipeg Talsfml M. 6255. Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeil, Ráösmaöur 469 Portage Ave., Wtnnipeg Phone M. 3013 í ALFRED U. LEBEL Lögfiæðingur 10 Banque d’Hochelaga 431 Main Street, - Winnipeg MYNDASTOFUR. The Rembrandt Studio "x Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Winnipeg Phone M. 4439 Talsími Garry 3286 RELIANCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvirkir Myndasmiöir. Skrautleg mynd gefin ókeypls hverjum eim er kemur meö þessa auglýsingu. Komið og finniö oss sem fyrst. Winnipeg, Manitoba 314 BIRK’S BLDG. WINNIPEG Inngangur á Smith stræti. Talsími M. 1962 W. McQueen, forstöðumaður O)-—i»0-1►<) — o—■»•—-o ■—»iO k,____________________________________ Vér getum hiklaust mælt með Feth- erstonhaug & Co. pekkjum Isleend- inga sem hafa treeyst þeim fyrir hug- mjmdum sínum og hafa feir I alla staði reynst þeim vel og áreiðanlegir. F ASTEIGNASALAR. rz ■um.var þar sóðaleg vinnukona, sem sagði þeim að húsmóðirin væri ekki heima, ‘‘Við seljum lítinn ís- rjóma nú,” sagði hún og vafði handleggjunum inn- aní svuntuna sína; “pað er svo kalt. Eg hefi ekkert að hjóða nema vanillu-ísrjóma.” “Við tökum hann þá, sagði Blair með sinni vana- Iegu prúðmeijnsku. Stúlkan oppnaði dyrnar á veit- ingasalnum og flýtti sér svo út. “Herra minn trúr! sagði Blair; “rvei mér ef ég held ekki að þetta séu sömu bláu pappírsrósirnar, sem voru hér þegar við vorum börn. • Lfttu bara á þær!” Hún settist niður þreytulega. “Já, eg held að það séu þær sömu,” sagði hún og dró glófana af höndum sér. 1 garðinum fyrir utan stóðu berar hríslur upp úr snjónum. Iliin mintist þess að blóm höfðu verið í gluggunum, þegar Davíð færði frú Todd fregnina um að þau væru trúlofuð. þau blóm voru nú að líkindum dáin — alt var dáið. “Og pappírsstjarnan gamla liangir þarna enn niðrúr loftinu,” sagði Blair glaðlega. “Alt er eins og það var í gamla daga. ” Og þegar stúlkan, sem ekki gat varist að líta að- dáunaraugum á Blair, kom inn með ísrjómann og setti glösin niður á hálf-gagnsæju marmaraplötuna á borðinu, þá var flest eins og það hafði verið í gamla fyrir, þagnaði, o,g um leið og hún þagnaði, hætti öll afsökun frá hans hálfu. Hún liorfði á hann utan við sig. “Nei, eg veit að þér stendur á sama um mig nú, ’ ’ sagði liann. ‘ ‘ En það gerir ekkert til; eg skal kenna þér að elska mig. Eg skal kenna þér, ” hvíslaði hann, “hvað það þýðir að elska. Hann gat ekki kent þér það, því hann veit það ekki sjálfur fhann — hann vill þig ekki.” Orðin voru eins og svipuliögg. Hún svaraði með hatursfullu augnaráði, en hún þagði enn. “þú elskar liann, ” sagði hann hæðnislega. “‘Nei, eg geri það ekki,” svaraði hún. “Eg hata hann. Eg vildi að hann lægi dauður hér á gólf- inn, svo að eg gæti troðið hann undir fótunum!” Hatrið í orðum hennar var svo stjórnlaust að jafn- vel Blair ofbauð. En hatrið er vinstri hönd ástar- innar. ITann vissi hvers virði þetta hatur var og hann hefði getað drepið Davíð af eintómri afbrvðis- semi út af því. ‘ ‘ ))ú liatar hann,” sagði Blair, “vegna þess að þú hefir orðið fyrir móðgun frá honum. En í guðs bænum sýndu honum að þú hatir hann. Fyrst liann fyrirlítur þig, þá fyrirlíttu hann! Ætlarðu að láta liann löðrunga þig og halda áfram að elska hann?” (Framhald) Vér liöfum mörg hús, bæði með öllum þægindum og nokkr- um þægindum. Gjafverð. Finn- ið oss áður en þér kaupið. Spyrjist einnig fyrir hjá oss ef þér viljið kaupa góð lönd. CAMPBELL & SCHADEK 311 Mclntyre Block Talsími Main 5068-5069 Gjöriðsvo vel að nefna blaðið “Voröld” þegar þér skrifið. 75c J. J. SWANSON & Co- Verzla meö fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgöir o. fl. 808 PARIS BLDG. Winnipeg Phone Main 2597 A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaöur hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 Sími: M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgöir. 528 Union Bank Bldg. I EINNI SAMSETTRI REIKN- INGSBÖK Meðnafninu þrystu f 23 karot gull- stöfum. Til þess að koma nafni voru enn þá víðar þekt, jafnframt því augn- armiði að ná í fleiri viðskiftavini get- m um vér þetta Merkllega tilboð, þar sem vér bjöð um fallega leðurbök með samsettum reikn- Ings eyðublöðum elns og S hér er sýnt með nafni eigandans þrýstu I 28 karot gullstöfum. petta er fullkomin samsett bók sem eV nothæf í sjö- földum tilgangi: 1. sem 23 KAÍÍÁfsoiD nÁ% stór vasi til þess að *• geyma reikinga; 2. ann- ar vasi fyrir spjöld og seðla; 3 þriðji vasi fyrir áví’ anir; 4. vasi fyrir ýmls- lcg skjöi; 5. stuttur meðvasi með loku fyrir frímerki; 6. spjald til einkennis með plássi fyrir mynd þína eða ástvina þinna; 7. almanak með mánaðardögum. Einkennisspjaldið og mánaðardagpir- Inn sjást í gegn um gagnsæja hlíf. Stærð ails 3x3% þuml. Verð 75c. Nafnið I einni linu, 25c aukaverð fyrir hverja auka línu. Fæst einnig sérlega vandað fyrir $1.25. tvær línur $1.51. Skrautmunabók og útsæðisskrá ókeyp- is með hverri pöntun. ALVIN SALES CO. Dept. 90, P. O Box 56, Winnipeg, Man. G. J. GOODMUNDSON 8elur fasteignlr. Lelglr húe og lönd. Otvegar peninga lán. Veitlr árelðanlegar eldeábyrgSlr blllega. Garry 2205. 696 Simooe Str. LÆKNAR. Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospítal í Vínarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospítöl. Skrifstofutími í eigin hospítali, 416 —417 Pritchard Ave., Winnipeg, Mas. Skrifstofutimi frá 9—12 f.h.; 3—4 og 7—9 e.h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýfiaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. \ IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Maryland Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating ViðgerSir fljótlega af hendl leystar; sanngjarnt verS. G. K. Stephenson, Garry 3498 J. G. Hinriksson, í hernum. DR. M. B. HALLDORSSON 401 BOYD BUILDING Talsfml M. 3088 Cor. Portage &Edm Stundar sérstaklega berklaveiki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.0L og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46 Alloway Ave. Talsími Sh. 3158. Gjörist áskrifandi V0RALDAR í dag! r Stofnað 18663. Talsíml G. 1671 1 þegar þér ætlið að kaupa áreið- anlegt flr þá komlð og finnlð osa. Vér gefum skrifaða fcbyrgð með Sllu sem keypt er af oss. Mitchell & Co., Ltd. Glmstelnakaupmenn [ Stérum Smáum Stfl. «0 486 Maln Str. Winnlpeg. DR. J. STEFÁNSSON , 401 BOYD BUILDING Homl Portage Ave og Edmonton St Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er að hitta írá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h. Talsími Main 3088 Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2816 ^_________________:----------J Talsími Main 5302 • J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir 614 Somerset Block, Winnipeg “s DR. 6. STEPHENSEN Stundar alls konar lækningar. Talsími G. 798, 615 Bannatyne avenue. DR. B. LENNOX / Foot Specialist (heimkominn hermaður) Coms removed by Painless Method 290 Portage Ave. Suite 1 Phone M. 2747 ^___________________________ZJ

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.