Voröld - 29.04.1919, Síða 8

Voröld - 29.04.1919, Síða 8
Bls. 8 VORÖLD. Winnipeg, 29. apríl, 1919 VERÐLAUNASKRA 1 VERÐMÆTRA MUNA p ROYAL CROWN SOAP LTD. I I 654 Main Street Winnipegf Lítið eftir meltingunni Segir að meltingarleysi stafi frá of mikilli klórsýru í maganum | Úr Sigrún Hallgrímsson, skólakenn- ari frá Argyle hefir verið stödc# hér í bænum síðan fyrir páska; hún fór heim aftur í gær. Sigrún sat kennaraþing fylkisins sem hér sjóð yfir í þrjá daga nýlega, og var mjög merkilegt og uppbyggi- legt að morgu leyti. Kennara- staðan er ein virðingarmesta og þýðingarmesta staða sem mann- félagið á og er það afaráríðandi fyrir þá sem hana velja sér að sleppa engu tækifæri sér til full- komnunnar; en skólaþing lík þessu eru uppspretta meiri fræðslu og gefur meira víðsýni á svæðum upp eldis og mentunar en langar skóia- göngur. Vildum vér alvarlega á- minna alla íslenzka kennara um að nota sér slík tækifæri því það er heiður þjóð vorri að eiga sem full- komnasta kennara. Óskar Sigurðssoií á bréf frá ís- landi á skrifstofu Voraldar. Frést hefir að frú 0. A. C. Story (áður ungfrú Rósa Christophers- son) sem heima á í Hughton f Sask sé veik og hafi verið skorin upp. Hún giftist í október í haust og mun þess aldrei hafa verið getið fyr í Voröld. Fæða sem í maganum liggur ó- melt rotnar alveg eins og það sem liggur úti á víða vangi, segir frægur læknir. Hann segir einn- ig að meltingarleysi stafi af of- mikilli magasýru og á þar við að í •maganum sé of mikið af klórsýru, sem veldur meltingarleysi. Af þessu leiðir rotnun og gasmyndun, brjóstsviða, vindverki og flök- urleika. Af því leiðir aftur hægð- arleysi með öllum þess afleiðing- um. Við þessu er bezt að reyna Lax- carin töflur, kvelds og morguns, þangað til fuliur bati er fenginn. Tímalengdin sem til þess þarf að lækna þetta fer eftir því hversu lengi það hefir átt sér stað. Bkki er sanngjarnt að ætlast til að á fá- einum vikum verði læknað það 'sem er ínargra ára gamalt. Samt sem áður má með sanni segja að innan fárra daga fáist talsverður bati þegar Laxcarin er notað. þótt venjulega fáist nokkur bati strax er vissara að halda áfram til þess að losna alveg við magagas, maga- súr o. s. frv. Laxcarin er mjög ódýrt og það er búið til úr jurtum. J?að er al- veg ósaknæmt og notað af fjölda fólks. Samsetningin er ekki leynd. ípúsundir lækna nota hana. Laxcarin er seld aðeins af: The Laxcarin Products Co. Dept. 17, Pittsburgh, Penn. Sex öskjur á $5.00 ein askja $1.00 Skemtisamkoma verður haldin í Skjaldborgar kirkju 9. maí. par fara fram • söngvar, ræðuhöld, íslenzkar mynda sýningar, hljóm- leikar og fleiri skemtanir Flutt verða frumsamin kvæði. Hafið gætur á auglýsingu í næsta blaði. "Mrs. Björg Davíðsson” á bréf frá íslandi á skrifstofu Voraldar. Bréfið er frá Guðfinnu porvalds- dóttur, Reykjavík. Árni Brandsson frá Hnausum var á ferð í bænum í vikunni sem leið. Stúkan Skuld heldur sérstakan skemtifund á morgun. par verð- ur óvenjulega mikið um dýrðir. Leikflokki Skuggasveins er boðið þangað, og • öllum heimkomnum hermönnum í félaginu. Sömu- leiðis systurstúkunni Heklu og öðrum félagsbræðrum er í bænum kynnu að vera. Aðallega er þessi fundur til þess að fagna heim- komu hermannanna og þakka leikflokknum. Björgvin Einarsson frá Hnaus- um var á ferð í bænum fyrir helg- ina. Magnús Sigurðsson frá Keewat- in, Ont. var á ferð í bænum í vik- unni sem leið. Ilann sagði líðan landa þar góða og atvinnu næga fyrir alla. B. Lífmann frá Árborg kom til bæjarins á föstudaginn. Jón Sigurðsson, oddviti frá Vídi var á ferð í bænum í vikunni sem leið. Joh. Johnson frá Markland var hér í bænutn fyrir helgina; fór norður til Selkirk og heim aftur næsta dag. Björn Metusalems frá Ashern var í bænum á laugardaginn í verzlunarerindum. Professor J. G. Jóhannsson, sem kennir við skóla vestur í Sask. er staddur hér í bænum. T. Steinseon frá Kandahar og kon^a hans komu hingað til borg- helgina. Séra H.J. Leo prédikar í Skjald- borg á sunnudagskveldið, kl. 7. Allir velkomnir. Adam porgrímsson sem stundað hefir guðfræðisnám í Chicago að undanförnu er útskrifaður í guð- fræði með ágætum vitnisburði. Hann verður vígður til prests af séra B. B. Jónssyni, forseta kirkju- félagsins næsta sunnudag, kl. 11 f. h. Adam er gáfaður maður og vel gefinn; hann tekst á hendur prests þjónustu í Narrowsbygðum og fá íslendingar þar góðan félagsmann. S. Sigurðsson frá Hnausum var á ferð í bænum í vikunni sem leið. 'Hann er fyrir skömmu kominn heim úr Canadiska flugliðinu. Sveinn kaupmaður Thorvalds- son frá Riverton var hér í bænum í vikunni sem leið á fundi sem haldinn var 1 verzlunarfélagi hans. r--------------------------s | Wheat City Tannery, Ltd. BRANDON, MAN. Eltiskinns idnadur Láttu elta nauta og hrossahúð- Imar yðar fyrir Feldi “Rawhide” eða “Lace Leather” hjá “WHEAT CITY TANNERY” félaginu. Elsta og stærsta eltiskinns iðnað- ar framleiðslu félag I Vestur- Canada. Kaupa húðir og loðskinn með hæðsta verðo. Góð skil. Spyrjið eftir verðlista Utaná- skrift vor er Brandon, Man. Útsala (Bazaar) til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla fer fram í Skjaldborg, miðvikudaginn 7. maí eftir hádegið og að kveldinu. Nauðsynjavörur verða þar til sölu. Sömuleiðis veitingar. Kvennfélag Skjaldborgar safnaðar gengst fyr- ir þessari sölu. Fúslega tekið á móti munum til fyrirtækisins. ^Margfaldlega verðskuldar málefn-, ið það að fjölment verði á sölunni og allir sem geta ættu að styrkja fyrirtækið á allan hátt sem unt er. Ráðherramyndirnar eru sendar kostnaðarlaust til allra þeirra sem panta þær. Fást einnig hjá útsölumönnum í bygðunum. Verð $1.75 myndin porsteinn p. porsteinsson 732 McGee Street Wiiyiipeg TIL SOLU Gott hús á góðum stað í vestur- hluta Winnipegbæjar. Mundi mjög þægilegt fyrir fremur litla fjöl- skyldu. VORÖLD VÍSAR Á LOD SKINN SÉRSTAKT VERÐ A GÖDUM VOR-ROTTUM Skinn, Uil, Seneca rætur. Sendið öll ykkar skinn til okkar, og þér getið reitt yður á sanngjama miðlun. Hæðsta verð og umsvifa- lausa borgun. Skrifið eftir verðlista. 3. Levinson & Bros. 181—283 Alexxander Ave. Winnipeg Jóhannes Stephansson er nýkom inn til bæjarins. Hefir hann ferð- ast um bygðir íslendinga á Kyrra- hafsströndinni, í Alberta, Saskat- chewan og víðar. Kæru viðskifta vinir. Út af mishermi í síðustu Voröld, þar sem sagt var að eg og kona mín værum að flytja burt frá Win- nipeg til Californiu, læt eg ykkur vita að heimili okkar verður eftir- leiðis í sama stað og hefir verið, að 696 Símcoe St. Winnipeg, og verð- ur mig þar að finna eins og að und anförnu til að renta og selja fast- teignir, eg er því glaður að geta sagt alla landa mína velkomna að sjá mig þar, sem kynnu að þurfa að kaupa, selja, renta eða láta renta fyrir sig um leið og eg þakka þeim fyrir margra ára góð og vin- samleg viðskifti. G. J. Goodmundsson. Gestur Oddleifsson frá Nýja Is- landi og kona hans hafa verið hér í bænum um tíma. Var hún skor- in upp nýlega á sjúkrahúsinu af Dr. B. J. Brandssyni og heilsast henni vel. Gestur var kátur og skrafhreifinn eins og vant er. pær fréttir höfum vér fengið norðan úr bygðinni að hann muni verða þingmannsefni þeirra Ný-íslend- inga við næstu fylkiskosningar. Gestur var eindreginn með frjáls- lyndu stefnunni og á móti sam- jsteypunni eða grútnum og er það enn. Jónas Stefánsson, smiður er ný- lega kommn til bæjarins. Guðmundur Eyford og kona hans sem fluttu í haust vestur á Kyrrahafsströnd eru komin hing- að aftur og setjast hér að. Jónatan Johnson og porsteinn porsteinsson frá Markland komu til bæjarins í vikunni sem leið. Guðmundur Johnson faðir Stef- ,aníu leikkonu er staddur hér í bæn um og heldur til hjá Jóni Clemens tengdabróður sínum. Hann kem- ur úr ferð sunnan frá Nebraska. Fór hann þangað til þess að heim- sækja systur sínar Guðrúnu Hólm fog Kristrúnu Johnson í Omaha Með honum fóru suður tvær dætur hans Jensína og Aldís; urðu þær báðar eftir hjá frænku sinni frú Jakobínu Klanch. Guðmundur dvelur hér í n€kkra daga. Hann er glaður, ern og kátur þótt hann sé nú á sjötugasta árinu og horfi því á lækkun kveldsólarinnar. Edwin Johns sem er í fluglið á Englandi biður Voröld að flytja hjartans þakklæti fyrir sendingu er hann fékk frá hjálparkvenn- deildinni á Gimli. Segir hann það mikils virði að finna að maður sé ekki gleymdur. GALLOWAY’S Ákuryrkju Ahöld 1919 verðskrá og vörulisti tilbúin. Sendið eftir eintaki. New Galloway Sanltary þckt af bændum um alla Canada sem vel tilbúin höndhæg vél sem skilur nákvæmlega. Gróðaauki frá öllu sjónarmiði, það er Galloways “Sanitary” með Galloway ábyrgð. J>ér vitið hvað það þýðir. 1 gallon á mínútu............52.50 3 potta á minútu............$45.50 lVz gallon á mínútu......... 59.50 Um 2 gallon á mínútu.........67.50 Sendið peninga með pöntunum og nefnið Voröld. petta hækkar áreiðanlega undir eins þegar núvorandi byrgðir eru gengnar. Pantið tafarlaust og ncfnið Voröld. y verð upp- Galloway Katlar Areiðanlega heimsins mesta aflstöð. Búin til í stærðum frá 1% til 16 H. P. til þess að mæta öll- um þörfum. Fyrirtaks dælu áhöld með 2% stöðuvél; nr. 3 dæla með tvöföldum gormi og nauðsynlegum keðjum. Verð til f.am- ans..................................................$105.00 ^invriið eftir verði voru á: HERFUM OG HERFAKERRUM SAGARGRINDUM pVOTTAVÉLUM VIÐAR SÖGUNAR AHÖLDUM SNUBBUSÖGUM OG AFLVÖKUM FÖÐURMYLNUM SEM GANGA FYRRIR AFLVÉLUM pessi áburðar dreifir sparar yður peninga. Vér seljum einungis vélar núna- Skrifið ekki eftir fatnaði, skóm eða stígvélum né nauðsynjavörum yfirleitt; munið að nefna Voröld. The Wm. Galloway Co. of Canada Ltd., WINNIPEG, MAN. NÆSTU DYR VIÐ WONDERLAND í matvörubúðinni hjá R. Seymour 593 SARGENT AVE. par er Gunnl- Jóhannsson, og tek- ur á móti öllum sínum gömlu og nýju viðskiftavinum. Hann á- byrgist hrein viðskifti, góðar vör- ur og sanngjamt verð. N. B.—par geta “Vínlands” meðlimir borgað gjöld sín til Gunnlaugs á öllum tímum, alla daga. w ONDERLAN THEATRE D Miðvikudag og fimtudag MAY ALLISON hin aðlaðandi leikkona, í leiknum “The Testing of Mildred Vane” Frú J. Kjernested var stödd í arinnar fyrir helgina. M. M. Jónasson kaupmaður frá Vídi var á ferð í bænum fyrir helg ina í verzlunarerindum. Dr. B. J. Brandson gerði keis- araskurð á frú Vilborg, konu þor- steins Einarssonar á Framnesi. á sunnudaginn. Móðir og bami líða vel. Fox Sunshine Comedy Föstudag og laugardag CARMEL MYERS “The Little White Savage” ‘The Lure of the Circus” Á miðvikudag og fimtudag verður hinn nýi söngur “Your Mother’s Love ’ ’ eftir Islendinginn, hra. J. G Johnstone, spilaður af hljóðfæra- flokki Wonderland leikhússíns. . Ari Guðmundsson frá Wynyard Var á ferð í bænum um helgina. STÚKAN HEKLA HELDUR Box Social, Raffle og Dans í efri sal Goodtemplara hússins Mánudagskvöldið, 5. maí, 1919 í neðri salnum verður selt kaffi, og þar geta þeir spilað sem ekki vilja dansa. par verður glaumur og gleði og gott að vera. pú mátt það um bygðir bera. Inngangur 25c. Byrjar kl. 8 BÆKUR ORÐ SEMLÝSA: í I fótspor hans—Ch. M. Sheldon í kápu.............-....$1.25 Jólabók “Bjarma—(fjórar sögur).15 Hinsta kveðjan—S. A. Gíslason.10 Vekjarinn—(fjórar bækur)—S. A. Gíslason, í handi, hver...75 Auðæfi Krists auðæfi vor—pýtt úr ensku, í bandi.......1.00 George Muller (æfisaga)—S. A. Gíslason, í bandi ..... 1.00 Heimilis vinurinn—1-2 hefti íbandi 1.00 “Ellen Bondo” kveðja deyjandi ung- meyjar til unglinga.....1.00 Skerið upp Herör—Séra Fr. Frið- ricksson .................10 Nýtt og gamalt—smárit um alvarleg efni .....................15 Zinsendorf og bræðrasöfnuðurinn .....15 Hversvegna eg snérist til Kristinn- ...ar trúar..................15 PANTAGES “Unequalled Vaudeville” PANTAGESCOPE John Munroe and Grant Tom Sam and Ada Beverly Four Rennees Joe Darcey Mr. Pantages presents THE FAMOUS KELLY FIELD PLAYERS prisvar á dag: kl. 2.30; 7.30; 9.15 Eftir hádegi: 15c til 25c. Á lcveldin: 15c til 50c. HUS (cottage) til kaups á Gimli Nýtt, vandað, með steinkjallara og fumace. Stærð 34x26 (6 her- bergi) Listhafendur snúi sér til undirritaðs. DR. S. E. BJÖRNSON Kjorkaupa Sala notuðum hermanna TJÖLDUM .14 fet á hvern veginn; 2 feta 4. þuml. veggir. 1 fyrirtaks ástandi og bezta frágangi. $17.50 Yfirlitið af verksmiðjunni þægileg til notkunar Við kaupum alslags Járnrusl kopar, / leður, tuskur o. s. frv. Manitoba Woolen stock & Metal Co. 391 DUFFERIN AVE. WINNIPEG Hrópið að ofan ...............20 Bjarmi—árgangurinn...........1.00 G. P. Thordarson. 866 Winnipeg Ave. HEYRID GÖDU FRÉTTIRNAR. Enginn heyrnarlaus þarf að örvænta hver su margt sem þú hefii reynt og hversu marg ra sem þú hefir leitað árangurslaust, þá er enginn ástæða fyrlr þig til Irvæntingar. The Megga-Ear-Phone hefir oft gert krafta verk þegar þeir hafa átt I hlut sem heyrn arlauslr voru og allii töldu ólæknandl. Hvernlg sem heyrnarleysi piti er; 4 hvaða aldrl sem þú ert og hversu oft sem læknlng heflr misteklst & þðr, þá verður hann þér að llði. Sendu taf- arlaust eftlr bækllngl með myndum. Umboðssalar I Canada: ALVIN SALE8 CO., DEPT. 24 P. O. Bex 56, Winnipeg^Man. Verð I Canada $12.50; pðstgjald borg- að af os8. ROTTUSKINN pú getur grætt meiri peninga næsta mánuð með því að veiða rottur en á heilu ári við hveiti- rækt, ef þú sendir rottuskinnin til FRANK MASSIN Verzlar með húðir, ull og loð- skinn. Brandon, Man. v.. GOÐAR BÚJARDIR Vér getum selt yður hújarðir smáar og stórar eftir því sem yður hentar, bvar sem er f Vestur Canda. pér getið fengið hvort sem þér viljið ræktað land eða óræktað. Vér höf- am margar bújarðir með allri áhöfn, hestum, vélum, fóðri og útsæði. paif ekkert annað en að flytja þangað. pægileg borgunarskilyrði. Segið oss hvers þér þarfnist og skulum vér bæta úr þörfum yðar. DOMINION FARM EXCHANGE. 815 Somerset block, - Winnipeg

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.