Voröld - 08.07.1919, Side 7
Winmpeg, 8. júlí, 1919
VORÖLD.
Bla. T
I HARÐGEÐJAÐA KONAN f
SAGA EFTIR MARGRÉT DELAND.
ÍG. Amason þýddi.
mmm-n-mmmt-o-mam-o-mmm-o — (»•—*ommmit^^ia
Davíð hafði skift um skoðun síðan hann skrifaði
Elízabetu bréfið. Hann hafði haft upp nóga peninga
til þess að borga minsta kosti eina skuld, og sípítal-
anum hafði alt gengið skár fyrir honum, svo að hann
fann ekki lengur til niðurlægingarinnar, sem að bréf
Elízabefar hafði inint hann svo átakanlega á. Hann
hafði litið öðruvísi á bréfið strax næzta dag. Ásök-
unin, sem honum fanst liggja í því í fyrstu, var horf-
in, og nú fansit honum það bera vott um aðeins eitt,
—um innilegustu ást, sem kom honum til að roðna
og fylti huga hans af sælu. Auðvitað gat það ekki
komið til mála að þau giftu sig í því skyni að lifa á
þessari litlu peninga upphæð, sem hún átti von á,
bæði Ferguson og hann mundu hlæja að öðrum eins
bamaskap; en vár það ekki fallegt af heimi að láta
'sér detta það í hug? All.a nóttina hafði hann legið
vakandi í klefanum í svefnvagninum, —horft á
stjönrumar og skammað sjálfan sig fyrir það hvaða
einstakur aulabárður hann hafi verið að geta ekki
sagt henni hvað beitt hann elskiði hana fyrir þetta
fallega og barnalega tilboð, sem að vísu ekkert gat
komið til mála að hann þægi. ‘ En þegar eg sé hana’
hafði hann sagt við sjálfan sig, ‘ ‘ þegar eg held henni
í faðmi mínum, þá skal hún skilja það.”
Nafn hennar var á vörurn hans, þegar hann opn-
aði dymar; hann byrjaði að segja það, en hætti við
um leið og hann sá ungfrú White. ‘‘Góðan daginn,
ungfrú White! ’ ’ sagði hann, o,g áður en hún vissi
nokkuð af, var hann búinn að taka utan um hana
þéttings fast. “Hvar er Elízabet ? —Ekki komin aft-
ur enn, letinginn litli?” Hann var svo glaður að
hann tók ekkert eftir því hvað ungfrú White var
þögul fyr en hann var búinn að láta aftur hurðina og
kominn úr yfirfrakkanum. Honum varð hvert við,
þegar hann tók eftir því. ‘ Gengur nokkuð að henni? ’
‘Er hún veik?’ spurði hann.
“Nei, nei,” stundi hún, “en,—Ferguson segir
þér það. Nei, hún er ekki veik. Farðu inn til hans,
og hann segir þér það.”
Roðinn livarf úr andlitinu á lionum eins og þegar
fáni er látinn detta í hálfa stöng. “Hún er dáinn!”
sagði haiin,, eins og hann væri alveg viss um að ekk-
ert annað liefði getað komið fyrir. “Iívenær dó
hún?” Hann stóð og starði á vegginn beint fi'am-
undan sér náfölur af ótta.
“Nei, nei, hún er ekki dáinn Davíð, henni líður
vel, ágæfiega. Farðu inn Davíð, drengurinn minn,
vesalings drengurinn minn, Ferguson segir þér það.
Ó. Davíð, það er óttalegt! ”
Hann fór inn í Íestrastofuna og var alveg utan
víð sig. “Eu hvað er það þá, fyrst hún 'er eklti, er
ekki —”
Ferguson tók í höndina á honum um leið og
liann opnaði liurcSina, dró hann inn fyrir og lét liurð-
ina aftur; svo leit hann beint framaii í hann ,og sagði:
“Nei, hún er ekki dáin; eg vildi að liún væri
það!” Hann sló með höudmni á öxlina á Davíð og
hélt áfram í síhum hranalega málróm: “Taktu því
eins og maður; þeim hefir fariat fjandalega við þig.
Hún giftist BLair Maitiand í gær.-Taktu því eins
og maður og þalikaðu þínum sæla að verða laus við
hana.” Hann snéri sér við snögglega. Hann hafði
gert sína skyldu, stýrt sverðinu á hjartastað, en hann
þoldi ekki að sjá sárið, sem var eftir Lagið. það var
steinhljóð í stofunni, tifið í klukkunni var eins og
hamarshögg í eyrum Fergusons og hann heyrði ösk-
una hrynja niður í ofninum, svo heyrði hann langa
stunu.
“ViLtu segja mér nákvæmlega frá því sem hefir
komið fyrir. ”
Ferguson snéri ennþá bald við honum og sagði
honum í fáum orðum það sem að hann vissi. “Eg
veit ekki hvar þær eru,” sagði hann að endingu,
“og eg vil ekki vita það. Iiann skrifaði systur
sinni, fanturinn sá arna, en hann tilkynti enga utaná-
skrift. Bréfið frá Elízabetu til múi er þarna á borð-
inu; þú getur lesið það.”
Hann lieyrði Davíð ganga yfir að borðinu og
Bkrjálfið í pappírnum, þegar hann dró bréfið úr um-
slaginu. Svo kom afitur þögn, og klukkan hélt áfram
að hamra. Hann leit við, sá Davíð riða á fótunum og
liníga niður í stól. Iiann var náfölur í framan og
jafnvel varirnar voru náfölar. Ferguson vissi að
hann leið líkamlega þjáningu með sálarkvölinni.
“Það er ‘Whiskey’ í flösleu þarna, ” sagði hann og
Þenti á skáb við vegginn. Davíð hristi höfuðið.
Svo byrjaði liann að tala.
' vLTún hefir —gifts— Blair. Blair? “endurtók
iiann spyrjandi, eins og hann gæti ekki gert sér neina
grein fyrir því. Svo bar han hedina upp að höfðinu,
með þessari sömu einkennilegu hreyfingu, sem er
sameiginleg öllu hreldu og þjáðu fólki.
“Já,” sagði Ferguson hörkulega, “Já, Blair
vini þínum! pú ert ekki fyrsti maðurinn sem hefir
átt unnustu—og vin, jafnvel konu og vin; og sem
svo hefir komist að því að hann átti hvorki konu né
vin. Fari hann til----”
Davíð rak upp afskræmislegan hlátur. Hann
var staðinn upp, en var samt hálf óstöðugur á fótun-
um. Nei, það væri of gott fyrir hann. Guð gefi að
----” Orðin sem á eftir komu voru svo æðisfull að
jafnvel Ferguson var nóg boðið og hann rétiti upp
höndina til að þagga niður í honum. 1
“Davíð”, sagði bann, “han fær það sem hann á
skilið. það er ekkert goitt til í henni. ’ ’
Davíð hætti þegar minst var á Elízabetu, sljákk-
aði reiðin, undir eins og hann varð aftur og eins ut-
an við sig. “Talaðu ekki svona um hana svo eg heyri’
sagði harni.
Hún er dóttir hennar móður sinnar! það er ekki
nokkur góð eða ærleg taug til í henni. —Hún—....
“Hættu” öskraði Davíð. “Hvern fjandann
meinarðu með því að halda áfram að tala svona
maður? Eg vil ekki liLusta á það—eg vil ekki lieyra
það ! ’ ’ Hami var svo utan við síg að hann vissi ekki
hvað hann var að segja.
Feruson þagnaði, og þegar Davíð byrjaði aftur
talaði hann með andköfum oð var loðmæltur eins og
tungan væri máttlaus; “Hvað —ihvað eigum við að
gjöra?”
“Gjöra! Elízabet er unt að gjöra. ”
“Yið verðum áð taka hana frá honum!”
“Engimi veit hvar þau eru; og þó að eg vissi það
þá dytti mér ekki í hug að hreifa hönd eða fót til að
ná henni aftur. Hún má þola afleiðingamar af
heimsku sinni fyrir mér.
Davíð stundi. “Nei, þú skilur það ekki.
sá sem er í sökinni, ekki Elízabet. ”
“Hvað ertu að segja, maður?”
Eg er
Business and Professional Cards
Allír sem f þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn-
sinni grein.
-peir bestu sem vBI er á hver I
BLÓMSTURSALAR.
Talsími Main 3775
Dag og nótt og sunnudaga.
THE “KING” FLORIST
Gullfiskar, Fuglar
Notiö hraðskeyta samband vitl
oss; blóm send hvert sem er.
Vandaöasta blómgerö er
sérfræði vor.
270 Hargrave St., Winnipeg.
“Eg gjörði það.”
Ferguson horfði á hann forviða, eins og hann
gæti ekki trúað sínum eigin eyrum. Til hvers er að
bera á móti því sem ekki er unt að neita? þú getur
ekki sagt að svarf sé hvítt. Fyrir tveimur dögum
elslíaðir þú þessa—þessa—” hann ætlaði að velja
henni eitthvert óvirðingar-nafn, en varð litið á Davíð
og hætti við — “pessa stúlku. þá var hún staðráð
in í að giftast þér. í dag er hún kona annars manns.
Hefir þú framið nokkum glæp, þessa tvo síðustu
daga, sem afsaki annað eins framferði?”
“Já, eg hefi gjörf, það,” svaraði Davíð svo lágt
að varla heyrðist. Hann rétti Ferguson bréfið frá
Elízabetu. “Sérðu það ekki? Hún segir að eg kæri
mig ekki um sig. ” Hann þagnaði, og bætti svo við
eftir stundarliorn stöfunum sem stóðu neðan undir
bréfinu. “ITún er ekki farin að elska liann ennþá. ”
Ferguson var svo niðursokkinn 1 sínar eigin
hugsanir að hann tók ekki eftir nema sumu af því
sem Davíð sagði. “Hver gegnir annari eins vitleysu
og þeirri, að þú kærir þig eklvert um liana?”
“Hún héLt það, og hún hafði ástæðu til þess. ”
“Eg vildi að þú vildir segja blátt áfram það
sem þú meinar. ’ ’
“Hún skrifaði mér,” sagði Davíð eftir stundar-
þögn; “hún sagði að víð gætum gift okkur þá ; bað
mig; taktu eftir því.” Han snei sér við, gekk yfir
að glugganum og stóð þar ’stundarkorn. Græna
hurðin í veggnum á milli húsanna snérist fram og
aftur á hálfsliguðum hjörunum; Davíð horfði á hana,
án þess að honum væri Ijóst á hvað hann var að liorfa
Hópur af sóitugum dúfum komu flögrandi og settust
í gamla laufskálanum, sem nú var hálffullur af snjó,
er liafði verið molíað af gangstéttinni. þegar Davíð
sá dúfurnar, fanst honum sem hann fyndi blómailm
á hlýjum sumardegi og sæi Elízabetu draga bringinn,
sem Blair hafði gefið henni forðum daga, úr barmi
sínum. Hann snéri sér frá glugganum og hélt áfram
að segjá Ferguson frá því sem þeim hafði farið á
milli. “Eg sagði nei við þessu. Hugsaðu þér, að eg
skyldi segja nei við aðra einis stúlku og Elízabet,
vegna þess að eg var of stórlátur til þess að----”
Hann tók upp bók, sem lá á borðinu, með skjálfandi
hendi, snéri henni við aftur og aftur og lagði hana
við borðbrúnina. þegar hann byrjaði að itala aftur,
hvíslaði hann. “það var alt mínu bölvaða stærilæti
að kenna. Eg vildi ekki giftast fyr en eg gæti sjálf-
ur staðið straum af öllu; eg vildi ekki þurfa að
þyg'gja neitt af öðrum. Eg sagði lienni það. Eg
sagði nei við bón hennar. það kom henni til iað reið-
ast. Elízabet, sem var vön að bíta sjálfa sig, þegar
hún reiddist; hún var vís til að gjöra hvaða óhæfu
sem var þegar hún reiddist, og nú hefir hún gjört
það sem við mátti búast af henni. Guð minn góður !”•
Ferguson varðist að horfa á hann. Hann lét
sam hann væri að leita að einliverjum blöðum í skrif-
borðsskúffunni, svo líomst hann einhvem vegin út
úr stofunni án þess að Davíð tæld eftir því. Hann
mætti ungfrú White í forstofunni, sem stóð þar og
neri saman þunnum og mögrum höndunum.
Hvernig tók hann------?” byrjaði hún, en varir
liennar skulfu svo að hún gat ekki lokið við setning-
una.
' “Hvernig eru menn vanir að taka því þegar
Núnings-lœkningar
eftir vísindalegum reglum
Fyrir konur og menn
Svenskir rafmagnsgeislar lækna
gigt, magasjúkdóma og veiki sem
orsakast af taugaveildun og ófull-
kominni blóðrás.
Árangur ágætur.
Sérfræðingur við sjúkdóma í hár-
sverði.
McMILLAN hjukrunarkona
Suite 2, 470 MAIN STREET
Sími Garry 2454
BIFREIÐAR.
ELGIN MOTOR SALES CO.,
Ltd.
Elgin and Brisco Cars
Komiö og talið við oss eða
skrifið oss og biðjið um verð-
skrár með myndum.
Talsimi Main 1520
417 Portage Ave., Winnipeg.
LÖGFRÆÐIN GAR
New Tires and Tubes
CENTRAL VULCANIZING
H. A. Fraser, Prop.
Expert Tire Repairing
Fljót afgreiðsla óbyrgst.
543 Portage Avenue Winnipeg
ADAMSON & LINDSAT
Lögfræöingar.
806 McArthur Building
Winnipeg.
... —fi
f ■N
J. K. SIGURDSON, L.L.B.
Lögfræðingur.
708 Sterling Bank Bldg.
Sor. Portage and Smith. Winnip®*
Talsímí M. 6255.
Om
►<n
Ljósmyndir
Og
Stœkkadar Myndir
af mikilli list gerðar fyrir sann-
gjarnt verð
Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765
AUTO SUPPLY & ELECTRIC
CO., Ltd.
Starting & Lighting Batteries
Charged, Stored and Repaired
Speedometers of all makes
Tested and Repaired.
Tire Vuncalizing.
W. N. MacNeiL, Ráðsmaður
469 Portage Ave., Winnipeg
Phone M. 3013 P
ALFRED U. LEBEL
Lögftæðingur
10 Banque d'Hochelaga
431 Main Street, - Winnipeg
MYNDASTOFUR.
þeir eru stungnir í baldð?” sagði hahn, “Verið þér
ekki með neina-----” Hann hætti og bað fyrirgefn-
ingar, en hún var of niðurbeygð til þess að taka
nokkuð eftir ókurteisi hans.
Svo stóðu þau þar bæði þegjandi og biðu. Einu-
sinni var Ferguson kominn á fremsta hlunn með að
fara aftur inn í lestrastofuna, en hann hætti við það.
“Hann má til með að fá eitthvað iað borða vesalings
pilturinn, ” sagði ungfrú White hálf kjökrandi, En
hvorugt þeirra fór samt inn til hans.
(Framhald)
The
Rembrandt
Studio
"ri
314 BIRK’S BLDG. WINNIPEG
Inngangur á Smith stræti,
Talsími M. 1962
W. McQueen, forstöðumaður
r
Vér höfum mörg hús, bæði
með öllum þægindum og nokkr
um þægindum. Gjafverð. Finn-
ið oss áður en þér kaupið.
Spyrjist einnig fyrir hjá oss
ef þér viíjið kaupa góð Lönd.
CAMPBELL & SCHADEK
311 Melntyre Biock
Talsími Main 5068-5069
Gjöriðsvo vei að nefna blaðið
< “Voröld” þegar þér skrifið.
V-
75c
I EINNI SAMSETTRI REIKN-
INGSBÖK
Meðnafninu þrystu f 23 karot gull-
stöfum. Til þess að koma nafni voru
enn þá viðar þekt, jafnframt því augn-
armiði að ná I fleiri viðskiftavini ger-
0 um vér þetta Merkllega
^■tilboð, þar sem vér bjðB
um fallega leðurbók
með samsettum reika-
Ings eyðublöðum eins og
hér er sýnt með nafni
eigandans þrýstu I 28
karot gullstöfum. petta
er fullkomin samsett
bók sem el nothæf í sjö-
földum tilgangi: 1. sens
ZSKMAI60UJ MMit stór vasi til þess að
geyma reikinga; 2. ann-
ar vasi fyrir spjöld og seðla; 3 þriðjl
vasi fyrir ávísanir; 4. vasi fyrir ýmis-
lcg skjöl; 5. stuttur meðvasi með loku
fyrir frímerki; 6. spjald til einkennis
með plássi fyrir mynd þína eða ástvina
þinna; 7. almanak með mánaðardögum.
Einkennisspjaldið og mánaðardagur-
inn sjást í gegn um gagnsæja hlíf.
Stærð alls 3x3% þuml. Verð 75c.
Nafnið í einni línu. 25c aukaverð fyrir
hverja auka linu. Fæst einnig sérlega
vandað fyrir $1.25. tvær línur $1.5B.
Skrautmunabók og útsæðisskrá ókeyp-
Is með hverri pöntun.
ALVIN SALES CO.
Cept. 90, P. O Box 56, Winnípeg, Man.
Gjörist áskrifandi
V0RALDAR
í dag!
Einkaleyfi, Vörumerki
Útgáfuréttindi
FETHERSTONHAUGH & Co
36-37 Canada Life Bldg.
Phone M. 4439 Winnipeg
v___________________________
Vér getum hikiaust mælt með Feth-
erstonhaug & Co. pekkjum Isleend-
inga sem hafa treeyst þeim fyrir hug-
myndum sinum og hafa þeir I alla
staðl reynst þeim vel og áreiðanlegir.
FASTEIGNASALAR.
J. J. SWANSON & Co-
Verzla meS fasteignir. Sjá
um leigu á húsum. Annast
lán og eldsábyrgðir o. fl.
808 PARIS BLDG.
Winnipeg'
Phone Main 2597
Sími: M. 4963 Heimili S. 3328
A. C. JOHNSON
Legir hús, selur fasteignir,
útvegar eldsábyrgöir.
528 Union Bank Bldg.
G. J. GOODMUNDSON
Selur fasteignlr.
Lelglr hús og lönd.
Otvegar peninga lán.
Veltlr áreiðanlegar eldsábyrgBlr
blllega.
Garry 2205. 696 Simeoe Str.
IDEAL PLUMBING CO.
Cor. Notre Dame & Maryland
Plumbing, Gasfitting, Steam
and Hot Water Heatinrg
Viðgerðir fljótlega af hendí
leystar; sanngjarnt verC.
G. K. Stephenson, Garry 3493
J. G. Hinriksson, i hemum.
V. —
*
f ' Á
Stofnað 18663.
Talsíml G. 1871
pegar þér ætlið að kaupa áreið-
anlegt úr þá komið og finnlð oae.
Vér gefum skrifaða ábyrgð með
ÖUu sem keypt er af oss.
Mitchell & Co., Ltd.
Gimsteinakaupmenn I Stórum
Smáum Stfl.
ofl
486 Maln Str.
Winnlpeg.
Talsími Garry 3286
RELIANCE ART STUDIO
616 Main Street
Vandvirkir Myndasmiðir.
Skrautleg mynd gefin ókeypis
hverjum eim er kemur með
þessa auglýsingu.
Komiö og finniö
oss sem fyrst.
Winnipeg, Manitoba
A. S . BARDAL
843 Sherbrooke Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Aliur útbunaöur hinn
bezti, Ennfremur selur hann
allskonar minnisvarða og leg-
steina.
Heimilis Tala - Garry 2151
Skrifstofu Tals. G. 300, 375
---A -------------
LÆKNAR.
Dagtala St.J. 474. Næturt. St. J. 863
Kalii aint á nótt og degi.
DR. B. GER^ABEK,
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. trá
Manitoba. Fyrverandi aðatoðariæknir
við hospítal í Vínarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospítöl.
Skrifstofutími I eigin hospítali, 415
—417 Pritehard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f.h.; 3—t
og 7—9 e.h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospífal
416—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveiki. hjarft-
veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki.
kvensjúkdómum, karimannasjúkdóm
um, taugaveiklun.
DR. M. B. HALLDORSSON
401 BOYD BUILDING
Talsimi M. 3088 Cor. Portage &Edm
Stundar sérstaklega berklaveiki og
aðra lungnasjúkdóma. Er að finna
á skrifstofu sinni kl. 11 tit 12 t.m.
og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46
Alloway Ave. Talsími Sh. 3158.
v----------------------- J
DR. J. STEFÁNSSON
401 BOYD BUILDING
Homi Portage Ave og Edmontoa St
Stundar eingöngu augna, eyrna, nef
og kverka-sjúkdóma. Er að hitta
frá kl. 10 U1 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h.
Talsími Main 3088
Heimill 105 Olivia St. Tals. ö. 2315
Talsími Main 5302
J. G. SNIDAL, L.D.S.
Tannlæknir
614 Somerset Block, Winnipeg
DR. <5. STEPHENSEN
Stundar alls konar lækningar.
Talsímí G. 798, 615 Bannatyne
avenue.
v_
DR. B. LENNOX
Foot Specialist
(heimkominn hermaður)
Corns removed by Painless Method
290 Portage Ave. Suite 1
Phone M. 2747
v.