Voröld


Voröld - 11.11.1919, Qupperneq 1

Voröld - 11.11.1919, Qupperneq 1
HEY! HEY! Sendið heyið ykkar til islenzku key- kaupmannanna, og fáið hæðsta vert, einnig fljóta afgreiðslu. Peningar li»- aðir á “kör“ »end beint til okkar. Vér ábyrgjumst að gera yður 4- nasgða. THE NORTHERN HAY CO. 408 Chambers of Commerce Talsírr.i G. 2209. Naetur talsfmi 8. 3147 Wipnipeg, Man. II. ÁRGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, 11. NÓVEMBER, 1919 NR. 32, VERKAMENN VINNA STORSIGUR Kiart“Hel8aso" Kosningur fóni fram nýlega á Englandi í öllum borgum og bæj- Valurinn um og sveitum, og unnu verkamenn svo stórkostlegan sigur, að engan ! , 77" ,, . ' Komnar eru ut. allabyggilegar hefði dreymt neitt slíkt. Helmingur allra borgarstjórnadeidanna i skýi'slrir- í Frakltlandi, Englandi Lundúnaborg er í höndum verkamannafulltrúa. í sumum borgum j og ítalíu yfir falla hermenn og! ur voru kosnir allir bæjarráð'smenn og borgarstjóri úr flokki verka- j'10r^na °'S sæi^a í styrjöldinni.. _ __,_________ ___ manna. Aldan er á fleygiferð yfir allan heim; alda þjóðstjórnar og |5^0*^hermenn! "iku l,275!oOO °rðl'^ emni mll;Íon manna aí5 bana Barst það faraldur að austan, frá Rússum og Seibum og varð með öllu óviðráðanlegt. Reyndust lýsnar afarskæðar og báru mjög sjúkdóma mann frá manni. Kem- lækmun saman um að það ! muhi lágt áætlað, að lýsnar hafi / Jólasjóðurinn lýðræðis. ! þeirra fallnir og horfnir, en 3,845 i 000 særðir. Eru ekki taldir með í | þessum tölum þeir hermenn sem Frakk&r fengu frá nýlendum sín- jum, en talið er að af þeim hafi i'allið 67,000 menn. í fyrra gekst Yoröld íyrir því að safna í sjóð til þess að gleðjai England sjálft hefir mist. í val- gamalmennm a Betel um jolm. \ar það nefndur jolasjoður Solaldar 803 320 dáið eða horfiðj en 1)649j. og söfnuðu börn í liann um flestar nýlendur íslendinga. Sjóðurinn 940 eru særðir. Séu þeir hvítii var auglýstur í Voröld og honum síðan úthlutað meðal gamalmenn-, taldir með sem Englending- ' a.r fengu i her smn fra nylendum anna, & um $40 urðu eftir, sem síðar komu. 1 viðbót við þessa dali jsínum) telst svo til að alls hafi fall- sem eftir voru, ætlar Voröld nú að safna í jólasjóð í ár í sama skyni. ið í valinn 2,782,700. á þennan hátt.' Frú Margrét Björnsdóttir Pétursson Eru því öll íslo.zk böm beðin að safna. í jólasjóðinn handa gömlu bömunum á Betel. Nöfn þein*a sem gáfu eftir að sjóðnum var út- hlutað í fyrra hafa enn ekki verið birt, og flytur Yoröld þau innan skamms eða Sólöld, sem leyfi hefir nú loksins fengist fyrir, og kemur því út fyrir jólin. I dag hafa Voröld verið sendir 5 dalir til þess að byrja með jólasjóðinn í ár. þeir sem í sjóðinn sendá, eru beðnir að skrifa utan á þannig: “Jólasjóðurinn” C-o. Vorold, 637 Sargent'. Winnipeg. 5 eða 10 cent frá hverju barni getur orðið störkostleg jólaglaðning fyrir gömlu börnin á Betel. Byrjið tafarlaust að safna. Ef þið vissuð hversu mikið gömlu börnin á Betel blessuðu ykkur í fyrra fyrir jólagjöfina, þá munduð þið lierða ykkur að safna til þessara jóla. Af þýzka hernum hafa 1,486,952 hermenn fallið og dáið af sárum, en 133,982 hermenn dáið úr sjúk- dómurn. Auk þess er talið að 762,- 736 manns liafi dáið þar í l .mdi á styrjaldartímanum vegna afleið- inga hafnbannsins. Franska stórblaðið “Le Temps’’ hefir borið saman hlutfallið mi9i andaðist að heimili sonar síns, séra Rögnvahlar, á laugardaginn var, eftir alllanga legu. Hún var 75 áp'a að aldri, fædd 20 nóv.; mað ur hennar lézt fyrir 5 árum. Syn- ir hennar eru þeir: Séra Rögnvald ur, Björn, Hannes og Ólafur; allir vel þektir menn og velgefnir. Mar- grét var jörðuð á þriðjudaginn frá Unitarakirkjunni að viðstöddmn fjölda fólks. Gleði fréttir rirlestrar Séra Kjartan prófasltur Helgason flytur fyrirlestur á eftirfarandi stoðun*. cg rimum. M WYNYARD, föstudágskv. 14. nóv. í Dreamland leikhúsinu. WB MARKERVILLE MOZART..... ELFROS LESLIE..... FOAM LAKE.. CHURCHBRIDGE LÖGBERG TANTALLON Aðgangur ókeypis ..miðviltud.... ...þriðjud..... ..miðvikud..... ....fimtud.... . .....föstud.... ......mánud.... ....þriðjud.... ... v.fimtud... 19. nóv. 25. — 26. — 27. — 28. — ... 1. Des. 2. — 4. — alla fyrirlestrana og engin samskot tekin. Séra Kjarttan er einn hinna merkustu leiaðndi manna á íslandi og ætti ekki að þnrfa að minna fólk á að fylla húsð hvar sem hann talar. Sagt er að Bolshevikar á Rúss- landi séu mjög aðþrengdir og að fallinna manna og handtekinna, þrotum komnir með allar varnir. hjá ýmsum af ófriðarþjóðum;,m. Er það eigi a,ð undra, þar sem þeir Verður af þ.ví Ijóst þetta: hafa átt í höggi við ógrynni liðs undir stjóm hins fræga herkon- 'ungs Bergs og konu hans Kringlu. Hafa þau sótt fram af miklu harð- feiígi og jafnan látið skamt stórra högga í milli. Ýmist hafa þau unnið stórar lendur undan Bolshe- vikum og brytjað niður lið þeirra sem hráviði, eða þau hafa rekið foringja þeirra úr landi eða selt þá í fangelsi; hafa þeir Lenine og Trotzky báðir verið í fangelsum þeirra. þannig gekk' það meðan hjónin unnu saman í einlægni. En eins og mönnum er kunnugt, hefir nú komið upp misklíð nokkur á milli þeirra og hefir óæskilegar af- leiðingar að því er hermálin snert- ii*. Fyrir þremur vikum síðan hélt Kringla fram liði sínu án þess að hafa bónda sinn í ráðum; fók hún þá af Bolshevikum höfuðborg þeirra Petrograd, og alt land þar í nánd, og afhenti það “Rússum”, því bæði eru hjónin ensklunduð og berjast ekki til fjár né landa, heldur til að útbreiða menninguna og vemda réttlætið í veröldinni. pegar Bergur frétti þetta, varð hann afar reiður. þótti honum Kringla eigi vilja unna sér sæmd- ar af málinu. Gekk hann þá í lið með Bolshevikum og vann undir sig höfuðborgina og alt land það er Kringla hafði frá þeim tekið, og skilaði því aftur í hendur Bol- shevika.--------- Hrói Höttur í franska hernum hafa hrír menn i'allið á móts við hvern einn scm handtekinn var. í þýzka bemum er hlutfallio hið sama. 1 enska hernum hafa tveir menn fallið á móts við hvem einn sem handtekinn var. I lier Austurríkis og Ungverja- M larids hafa tveir memi fallið á, BBi móts við hverja þrjá sem hard- ill teknir vora. Hl 1 rú&sneska hemum er hlutfallið §|§ hið sama. H1 Eru þessar tölur talandi vottur jg um þann anda og þá hreysti sem I ríkt liefir í her hvei*s lands um sig. U þá hefir það vrerið reiloað út, M hve mikið mannfallið hefir verið í §H hverju landi, í hlutfalli við fólks- ■ fjölda Landsins. Verður sú niður- M staða að fallið hafa: 31 Á Frakklandi.......1 af hv. 28 íb. ■j - þýzkalandi ......1--------35 — ■ - Austurr,- Ungv.l. 1-------50 — - Engl. og Irlandi 1-------66 — - ítalíu............1-------79 — ■ - Rússlandi........1-------107 — - Bandaríkjunum 1 -------2000'— Kemur þannig lang þyngst nið- ur á Frökknm, sem sízt mát't.u við slíkri blóðtöku. Andstyggilegt er að lesa um það hvílík stórkostleg óþægindi, veik- indi og manndauði hefir stafað af lúsunum. 111! ■ Fatnaður og yfirhafnir þER SPARIÐ $10.00 Á FATNAÐINUM YÐAR OG YFIR HÖFNUNUM, MEÐ pVÍ AÐ KAUPA þAÐ f BÚÐINNI UPPI Á LOFTI, MEÐ VERÐINU SEM þAR ER. Robinsons Clothes Shops, Ltd. 264 Portage Av #Jppi yfir 5—10—15 centa búðinni Vertu velkominn Sveinbjörn Nýlega er flutur hingað og seztur að í Winnipeg próf. Sveinbjörn Sveinbjömsson hljómfræðingur ásamt konu sinni og tveimur uppkomnum bömum, dóttur og gsyni. Er sonur hans læknir og er kominn hér að læknaskólanum. Prófessor Sveinbjöm ferðaðist meðal fslendinga fyrir nokkrum árum og var hvarvetna vel tekið að verðleikum,e nda reyndist hann góður gestur og gleðiríkur. Ritstjóri Voraldar var þá í Wynyard og fagnaði honum með vísu þeirri er hér birtist: “Vertu velkománn” Sveinbjöm — Um þitt veglega starf fyrir land þitt og lýð þinn, engin lofmæli þarf. Meðan þúsundum þjóð vor týndi’ í þrætur og arg, , “guð vors lands” hefir lög þín greypt í lifandi bjarg”. , Er vísan með sama lagi og “þótt þú langfömll legðir”, og var sungin með því undir forustu Helga Helgasonar. Vér viljum fagna þessum góða gesti í hóp Vestur-íslendinga, með 3ömu orðum og vér gerðum þá. — Vertu velkominn, Sveinbjöm. þess vai' getið í síðasta blaði, að sérá Kjartan Helgasoá frá Hruna væri hér staddur. Hann er sendur vestur um haf að tilhlutun þjóð ræknisfélagsins heirna, með styrk frá Alþingi. Erindi hans er að ferðast hér um bygðir íslendinga vestan hafs og flytja fyririestra. Er þetta gert í samvinnu og samráði við þjóðræknisfélagið Kér og liefir stjórn þess ákveðið að nota þetta mikla og góða tækifæri til þess að stofna deildir sem allra víðast. Séra Kjarian er einn hinna lærðustu manna á ættjörð vorri, en liann er maður blátt áfram, sem lítið berzt á; ljúfur og þýður í við- móti og öllum jafn. Slíkh* menn era til þess vel fallnir að vinna hjörtu og hugi manna og sú mun reyndin verða, þegar séra’ Kjarian kynn-' ist mönnum hér. Vér höfðum satt að segja ótrú á því að prestur væri sendur í þjóðrækniserindum: héldum í alvöru, að það kynni fremur að spilla. fyrir góðu máli ag áhrif hans á það. En sanníærst höíum vér um það síðan séra Kja’rtan kom, að þar skjátlaðist oss. Iíann hef- ir þegar sýnt það, að liann er sjálfstæður mður, sem öllum flokknum gerir jafnt undir höfði og getur unað jafnt undir þaki hvers sem er — hann er uphafinn yfir flokkaríginn og klíkuandann. þetta hef- ir hann bezt sýnt með því að hann hefir þegar prédikað jöfnum hönd- um í þrenningar (Fyrstu lúthersku) og eingyðis (Unitara) kirjunum. þetta sýnir séstakt frjálslyndi og víðsýni. Slíkir menn ættu að vera oss velkomnir gestir og vér höfum sanparlega þörf á áhrifum þeirra. Séra Kjarian Helgason er sonur hins merka. bónda Helga í Birt- ingaholti bg konu hans, en bróðir þeirra séra Magnúsar á Torfa- stöðúm, séra Guðmundar frá Reykholti (föður séra Ásmundar, sein var í Wýnyard) og Ágústs óðalsbónda í Birtingaholti. Kona séra Kjarians er dóttir Jóhannesar sýslumanns frá Hjarðarholti og systir Jóhannesar bæjarfógeta í Reykjavík. þegar séra Kjartan liafði verið hér nokkra daga, var hann stadd- j ur á fyrirlestri séra Adams þorgrímssonar; var hann þá beðinn að ávarpa fólkið og mætli þessi fögru orð ineðal annars: “þegar manni er mikið niðri fyrir; þegar hjartað er fult, þá verður oft erfítt um orð; eg vildi lielzt geta heilsað yður öllum með þéttu, sterku íslenzku handtaki í stað þess að verða að heilsa yður með orðum. Hándtak með djúpri þögn túlkar oft betur sálir manna og tilfinningar — það sem þeir vilja segjá — en nokkur orð geta geri. Móðir yðar Fjall- konan sendir yður kveðju, réttir yður höndina yfir hafið, Oig mér liefir hlotnast það að verða þessi útrétta hönd hennar til yðar. það er víst að svo er til ætlast, að hlýja óg ástí fylgi þeirri útréttu hönd og því megið þér trúa, að farist mér klaufalega þetta hlutverk, þá er það ekki skuld hennar, sem höndina réttir, heldur min”. þetta er fagurlega sagt og vel. Séra Kjarian flutti fyrirlestur í Winnipeg nýlega og sýndi all- raargar myndir frá íslandi. Fyrirlesturinn var ágætlega sóttur, enda var það vel farið, því hann hlýtur að hafa fest rætur í hjörtum flestra cr á hlýddu. Vegna þess að fyrirlesturinn verður vonandi fluttur í öllum bygð- um íslendinga vestan hafs, teljum vér bæði óþarfti og jafnvel rangt að skýra efni hans hér í blaðinu. það verður oss sjálfum að kenna en ekki séra Kjartan, ef dívöl hans hér vestra í vetur verður ekki oss til hinnar mestu blessunar í þjóðræknislegu tilliti. Islendingafundur Almennur fundur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu þriðjudaginn 18. þ.m. kl. 8 e. h. til þess að ræða um *bæjar- stjómarkosningarnar. Ræðu menn: J. J. Samson, fulltrúaefni, Amgrímur Johnson Friðrik Swansson S. J. Farmer, borgarstjóraefni J. Simpkin, skólaráðsmannsefni Dr. Sig Júl. J :óhannesson Verkamannaflokkurinn stendur fyrir fundinum, en and- stæðingar þeirra eru bo'ðnir, og hafa fult málfrelsi, ef nokkr- ir eru.

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.