Voröld - 11.11.1919, Blaðsíða 2

Voröld - 11.11.1919, Blaðsíða 2
Bls. 2 VORÖLD. Wmnipeg 11. nóvember, 1919 \ Sogið í hendur ríkisins Ræða Bjarna Jónssonar frá Vogi. Mér er líkt farið og hv. þm. S.-[). (P.J.), að eg vil ekki láta þetki mál fam svo í gegnunt deildina, að eg láti því ekki fylg'ja nokkur orð. Og þar sem harm hefir nú litið á það með þeim hætti, sem orð hans lýsítu, þá vil eg eigi láta það fara svo út úr neðri deild Alþingis, ;ið ekki verði litið á það íslenzkum augum. Eg vii geta þess, að inngangi, að eg þykist hafa orðið þess var að hv. þm. sé það Ijóst, að nauðsynlegt, er, að löggjöfin hafi glögt yfirlit yfir þaríir og skyldur þjóðarinnar engu síður en landsstjórnin, !<ig hefi séð, að menn hafa haft augun opin, þegar þeir hafa beint þeirn út á við. J>eir hafa staðist þær árásir, sem gerðar hafa verið á hag og sóma þjóðarinnar í utanríkismálum á þessu þingi. Eg læt, mér nægja að nefna eitt dæmi — sendiherrann. þingið hefir nú veitt honum svoj virðulegt nafn og stöðu, að hann getur þess vegna unnið ,að því scm honum er ætiað, þótt einstakir þm. léti glep.jast af lítiJmótlegu og fávíslegu þvaðri um það mál. Eg hirði ekki að nefna fleiri dæmi, en treysti því, að þetta yfirlit reynist landinu happadrjúgt í framtíðinni. En það er ekki síður þörf að nienn hafi yfirlit yfir þarfir þjóðar- ianar í imianlandsmálum. Eg ætlaí að kcnda á tvær hliðar — skólia- rnál og nienta og vísinda annars vegar, og atvinnumál á hina hliðina. [)að er nauðsynlegt að skipulag sé á þessum málum, og má ekki Jeng- ur una við það tildur í skólamáJum, sem nú er. Bömum og unglingum er skipað að læra graut' í hinum og þessiun tungumálum og fá nasa- s. jón af niörgum námsgreinum, en það verður til þess, að þau ösla á hundavaði yfir helztu námsgreinar án þess að kunna eða skilja nokkuð 1Í1 hlítar. N'ú skilst, mér að mjennséu komnir á þá skoðun, að(það sem kent sé, verði kent svo að gagni komi, kent. svo að nemendur Jæri að læra, skilja og kunna, og séu eigi hafðar til þess erlendar tungur <‘ða því um ]íl<t, heldur einkum móðurmálið. þingið hefir fengið það yfirlit, í þessu máli, sem. nauðsynlegt er. Jað sýna þær áskoranir og t. ill., sem fram haf<a komið um þessi efni, og verið samþyktar á þinginu og er mér ánægja að því. að geta sagt þetta með sanni. þá er eg kominn að atvinnumálunum. það er ekki lítið undir því Jíomið, að menn toafi yfirlit yfir kosti og galla Jandsins yfir máttleika atvinnuveganna, og .hættur þær, sem þeim ógna. það er ekki nægilegt, að einblína á einhvern einn atvinnuveg, og vilja hlaða undir hann kostinað annara. Útveg á vitanlega að efla og auka, eti þó verður að gæla þess, að hann verði ekki búnaði lands- ins ofjarl, því þá væri iBa farið. þingmanni er því eigi nóg að bera skyn á þann atvinnuveg einan. þó að Jandhúnaður fylli ekki eins gullkisturnar og aðrir at.vinnuvegir, þá mun hann þó verða drýgstur til viðhalds og eflingar menningu og mentun. þó tjáir eigi löggjafan- um að líta eingöngu á liag þeirrar atvinnureinar, lieldur á heildina og hag aJþjóðar. það verður ekki sagt, að maður hafi þetta nauðsynlega yfirlit, sem sér framtíð Jandsins í handiðn, þótt hún sé nauðsynleg. því síður hefir sá yfirlitið, sem blindar augu með því að stara í guJJ- sóJina nýju — stóriðnaðinn. það þýðir ekki að líta á gullið eitt, það verður að athuga það, hvaða áhrif þessi iðja hefir á aðra atvinnuvegi landsims, efnahag þjóðarinnar yfirleitt, menningu hennar og einkenni. Vér getum, í þessu efni farið að dæmi annara þ.jóða og þurfum því eigi að rann.saka sjálfir né hlaupa af oss lrornin. Eg hefi áður látið prenta bréf frá norskum verkfræðingi urn áhrif sitóriðju í Noregi. það er ekki hægt að telja vitnisburð þessa manns markleysu eina, því að liann er viðurkendur dugnaðarraaður og meðal fremstu verlvfræð- inga þar í landi, og hefir unnið við flestar stórvirkjanir í Noregi, svo sem Rjukan og víðar, og síðan verið forstöðumaður iðjuvers í Vestur- Noregi. Hans vitnisburður er sá, að stóriðjan hafi raskað svo jafn- va'gi atvinnuveganiia, verðnueti eigna í landinu, að til vandræða Jiorfi. Landbnúaðinum er stórhætta búin og hefir það sýnt sig frá upp Jiafi, því að vinnukraftur er orðiim svo dýr, að bændur hafa ekki efni til að kaupa liann og verða að láta siiin eiginn wægja. þetta eru nú áhrifin í Noregi, og býr þar þó þjóð, sem telur þrjár miljónir íbúa, og hefir yfir miJdum auðæfum að ráða. Og það sagði liann afdrátt- erlaust.. að ef liér á landi yrði leyft eitt slíkt stóryðjuvðr, hvað þá tvö, -að eftir tuttugu ár væri eigi framar um neina íslenzka þjóð að neða. -Eg skil eklvi aniiað, en reynsla Austmlanna verði til þess, að hv. þrn. skoði liuga sinn um afleiðingar stóriðju hér á landi. Hér býr fátæk fámenna þjóð í víðlendu Jandi. það er strjálbygt og samgöngur ófvdl- konmar. Ef stóriðja risi upp, þá yrði hún til þess að draga svo fólk frá landbúnaðinum að jarðir legðust í eyði,,því að enginn væri til að reka þær. Fasteignir yrðu verðlitJar, svo enginn samanburður vteri við það sem nú er, að þeim jörðum undanteknum, sem næstu Jægju ; iðjuverinu. þar munu noklcrar hræður holira til að fylla þarfir lýðs- ins sem í verksmiðjunum inni. Sitórbændur hrökluoust af höfuðbólum sínum, og yt-ðu þjónar iðjuhöldanna. þetta yrð'i afleiðing stóriðj- nnnar, hún legði aðalatvinnuveg Iandsin.s í kalda kol, hún gerði að engu menningu vora og þjóðemi, því að varJa væri hægt að tala um ««o sem sretaka þjóð, og gullið rynni út, úr landinu og yki á auð tfna- manna úti í Jöndum, sem hefðu landið að féþúfu. Erlendar verkalýður flyttist inn í Jandið og afmannaði íslendinga i h'yrsít mundi tekin allur sá vinnukraftur, sem hér væri að fá þar til | sx eitimar yrðu t.æmdar og landbúnaðurinn í eyði. Síðan yrði að | Mekja til útlanda. það yrði stóriðjunni ekki nægileg1, að breyta j bændaliði landsins í iðnaðarlýð, heldur rændi hún þá síðan þjóðeminu I og þá færi gróði hennar að verða tvísýnn. - Men skílja lietur liver hætta er á ferðum, et' þeir athuga, hve j mikils mannafla þarf. það er gert ráð fyrir, að einn mann þurfi á hver | MO hesrböfl í iðjuveri, og eru þá eJilíi taldir þeir, sem vinna að því að I koma því á fót. þetla er aðeins til starfrækslunnar. Ef gert er ráð fyr j ir, að 400 þús. hestöfl séu virkjuð, þá þyrfti til þess 6250 verkamieiin, | «g margfaldaðir með fjölskyldutölunni 5, verða það sem næst 32 þús-! n.anns, Nú lifia 48 þús. mJanna á landbúnaði, og hossaði það ekki hátt, i þó að hann yrði rændur öllum vinnuhjúum sínum. Afleiðingin yrði sú, að flyitja þyrfti inn miJli 20—-30 þús. manns I ;mk þess sem landbúnaðurinn yrði eyðiJagður og það að orðið sem eg hefi lýst. þessir útlendingar hlytu að raska jafnvæginu hér innanlands : og ekki mitndu þeir sætta sig við að læra ísJenzku sem móðurmál, i JieJdur færu þeir eðlilega fram á, að nota sitt eigið mál bæði í skólum, Jögsögu o.fl. Tlver væri gróðinn fyrir íslendinga þá? þeir fengju að Josna við þjóðerni sitt, sem þeir hafa orðið dö setja uppi með í margar aldir. þeim| gæti orðið það afsökun á dómsdegi, að þeir hefðu glatað þjóðerni sínu af ósigrandi orsakanauðsyn, en ekki af uppskafnings- Ji íotti einum. f • •* , Peiiingahagiiaður landsmaima yrði enginn, því ágóðinn rynni allur til iðjuhöldanna. Ivaupgjald færi að vísu í vasa landsmanna en í þess stað féllu atvinnuvegir þeirra til grunna, og jarðeignir yrðu ; verðlausar í fjórum fimtu lilutum landsins. Ef miima yrði virkjað, ! þá yrðu áhrifin minni, en samia eðlis. þeir af háttv. þm., sem yfirlit hafa yfir'atvinnuvegi Jandsins, hljóta að sjá, að ekki er stofnað til gróða fyrir íslatid mieð sítóriðju. Háttv. þm. S.-þ. (P.J.) bar mér það á brýn, að eg liefði farið óvirðulegum orðum um liann og aðra þá, sem væru lionum sammála. Eg get ekki.kannast við þetta, en liitt skal cg kannast við, og standa við, að eg liefi farið réttum orðum um till. þeirra og skýrit afleiðing- ar þeirra, ef þær ná fram að ganga. þeir verða að eiga það við sam- vizku sína, hverjar hvatir þeirra eru, eg ætla ekki að gera þeim mein. En svo langt er nú gengið fylgi Islendinga við erlend fossafélög, að eg verð að undrast. Mér þykir það ekld sama, að íslenzkir þingmenn eða émíhættismenn, eða menn á biðlaunum, taki að sér vinnu fyrir erlend félög, sem kornist hafa yfir faJlvötn á miður höfðinglegan hátlt. Eg á hér elcki við háttv. þm. S.-þ. (P.J.) eða fél-ag það sem hann er í, því það er lieiðarlegt félag, að minsta lcosti vei1 eg eklci betur. En það er alkunna, að faJlvötn liafa verið gint út úr möimum fyrir hlægi- lega lítið verð. Leppar og sendisvemar erlendu félaganná bafa rið- ið um sveitir og gJapið menn til að selja sér réttindi sín. þcir hafa licnt á mórauða jöJcuJelfina, slcolpið, sem til einskis var nýtf, og boð- ið fé í það. þeir hafa talið mönnum trú um, áðj þeir hefðu gott af að sci.ja, en kaupendunipn gengi ekkert annað til en sérviska. Á þennan hátt liafa þeir keypt fossa fyrir 200 krónur eða minna. Með slíkum hætti hafa meim þóst fá umráð yfir milclu vatnsafli. I'ilcki eiga þó öll félög sammerkt um þetltia, þau, er leitað liafa hóf- anna hðr um fossakaup. þannig liafa þau félög, sem upp á síðkastið liafa keypt hér vatnsréttindi, borgað þau betur en þeir fyrru gcrðu. Kunnugt er um félag það, er hv. þm. S.-þ. (P.J.) er í stjórn þess, að það liefir eng'in vatnsréttindi lceypt hér, en aðeins leigt Jítinji hluta úr Soginu, rúniar 11000 hestorkur. það. sem'eg hefi sagt um lciaup á vatnsréttindum Jiér á landi, á því ekki við það féJag. Háttv. þm. i P.J.) þarf því elcki að stökkva upp á nef sér og reiðast út. gf því sem I eg talaði um prang, að öllu óviðkomandi honum og félagi hans. það er naumast rétt að eg sé meðal þeirra, sem hæst gala liér um vatnamálin. Eg liefi elcki sólcst eftir að selja eða leigja neitl at' gæð- | um landsms, né heldur því, að vera í sitjórn þeirra félága, sem hugsa i sér að græða á aflindum fslands. þeir hanar gala hæst , sem láta til sín heyra yfir liafið, alla leið til útlanda. og vísa með gali sínu liröfn- um á bráð hér lieinia. Eg sJcal svo ekki fjölyrða um þetta; háttv. þmó (P.J.) má, vera ^ tiiiér reiður eða óreiður eftir því sem honum þólcnast. En hann má l ekki taka orð míti öðru vísi en eg sagði þau og meinti. Eg þeklci það ! ekki. að vera sá maimþræll er eigi þorir að halda uppi rétti hintiar íslenzku þjóðar, hver sem í hlut á, og verja hann gegii yfirgangi og i græðgi útlendinga. Ifátt.v. þm. (P.J.) tók það illa upp fyrir mér, er eg mintist á þá : stétt manna er leppar nefnasL það er þó eklci ófyrirsynju, að á þá er j niinsit, því að hér er meir af þcim.en víðast annarsstaðar, og liggja auðsæ rök að þvf. Hér hafa verTð leppar fyrir síldveiðamenn, fyrir | íbssabraskara. fyrir þá, seip vildu gr.eða á ýnisa lund, en voru v.ii ' ! við konmir sjálfir. Eg vænti þess að hát1..Alþingi, sem liefír skýrt ! jfírlit. yCi þörf atviunuveganna, gæ*i þess, að leppar eru hér eJclci tol'- feiiguit I! rir þa, sem viija ná •aug.'i.rþ.'jldi á fossaiðnaði hér eð i öðr- j um atvinnu< i' iim vormn þeear hegningarJög vor verða endui slcoð- uð. mó ekki gleyma leppunum, heldur leggja þungar refsingar við I Jeppamensku. því hún er þjófnaði verri, og stórhætlt.uleg fyrir þjóðlíf vort. Um vatnamál vor hefi eg það að scgja, að eg tel rétt vera, að j Iiyrja á því að virkja smávötnin, svo að alþýða manna ged þaðan afl- að sér Jjóss og hita. Yér ættúm að geta klofið kosttnáð við þetta, | þótt JeiðeslutæJcin verði dýrari hjá oss en annarsstaðar til notendanna, sökum strjálbygðarinnar. Víða hagar svo til hér, að það borgar sig bezt, að hafa orlcuverin smá en víða til þess að Jcomast lijá löngum leiðslum. Á þennan veg hygg eg að það muni borga sig að lýsa upp ! bæi og liita, og að þannig mætti afla raforku dl að draga plóga, mala | áourð, og knýja fram smáiðnaðarvélar.. TiJ þessa þyrfti eklci stórfé | og elclci meira en það sem landsmenn gætu sjálfir lagt til; þyrfti þá j ekki að fara til útlanda til að sælcj fé þangað. Við þetta sparaðist I vinna, svo-að ávinningur yrði áreiðanlega meiri en tilkostuaður. (Niðurlag) -----------o----------- Veðrabrigði (Niðurlag) þetta em blessunai-rílcu störfin, sein við eigum að sjá um að auJc- ist. Hér á IsJancl ber oflítið á þeim Jijá jafnaðarmannaflokknum enn þá. það sem honum liggur mest. á er það, að fá víðtækari og dýpri vlðfangsefni en hann hefir ennþá, viðfangsefni, sem geH hrifið fjöld- ann og eflt menn að menítxm og manngildi, — Tlér var, sem betur fór, engin neyð, sem jafnast gæti við eymdina í verksmiðjuborgunum er- Jendis, til þess að hrinda verkamannalireyfingunni af stað og geta henni hita og afj. Að vísu getur engum dulist, að í svipað horf gæti sótt hér með tímanum, ef eklci væri rönd við reist; í tælca tíð. 'Eftir því sem atvinnuvegir landsins heimta meira fjármagn til reksturs, því háðari verða efnaleysingjarnir hinum, sem peningaráðin hafa. En þessi hætta einsömul er eJclci nægileg til að lialda uppi verka.m®nna samtökuni, sem nokkurs eru verð. Einkum þegar þess er gætit;, að felenzkir vinnuveitendur eru ekkert sérlega ófúsir á að sinna sann- gjörnum; JatínJcröfum, ef Jiðlega er að þeim farið. En hér eru næg verkefni fyrir jafnaðarmenn önnur en atvinnumálin. Einmitt verk- efni af sama tagi og þau, sem bezt hafa þroskað jafnaðannenn í öðrum löndum. Fátækraframfærslan okkar er mjög á eftir tímanum og í mörgu mannúðarsnauð, gamalmennasit,yrlcurinn er hreinasta Jcák, slysa- og sjúkdómtryggin söm,uleiðis og aWimraleysistryggingar þeJclcj ast elclci. Hversvegna sJcyldi það elcki gcta þroskað alþyðuna okkar, að glím'a við þessi mál, eins og það hefir gert í öðrum löndum ? Ef við tökum liöndum samau við jafnaðarmennina, til þess að vinna að þessum málum, þá er líklegt að oklcur tækist að draga noklc- uð úr þessu teli um “okkar fóllc” og “hitt fólkið”, sem heyrist oft á fundum og í viðræðum manna. Við megum ekki setja það fyrir olckur, þó einhver af málsvörum stefnunnar hagi orðum sínum og framkomu öðrnvísi en okkur er geðfelt. það eru endurrómar frá upp- tökum hreyfingarinnar, strautekast utan -að, þaðan sem hreyfingin á við verulegan fjandskap og andróður að stríða. þetta liergmál eylcst við það, ef flokkurinn verður að hervæðasit gegn óvinaher, en mundi minka, ef gætnir menn af æðri stéttuum slcipuðu sér undir merki al- þýðunnar og leituðust við að hafa áhrif á liana. þá fyrst er þess von, að alþýðan geti farið að gera sér grein fyrir því, að lærðir rnenn og efnaðir eru elcki neinir óvinir hennar, heldur vilji þeir líka núta fram höndina, ekki einugis til að borga verkamaimiuum sanngjarnit verð fvrir sín-á, heldur til að auka þroska þeirra og menningu, svo þeir geti tekið sér sæti við hlið þeirra, sein fulllcomnir jafningjar. Ef vér hærum. gæfu t.il þess, að allir flokkar byrjuðu á því strax, að reyna að skilja liver annan, í stað þess að berjast liver gegn öðrum, þá mundi jafnaðarhreyfingin verðg eins og vindblærinn, sem gæti fylt öll lií- býli með hressandi andrúmslofiti, hvaða flokkur sem ætti lieima þar. því lijá öllum flolclcum þyrfti lofthrcinsunar við. það sem rot.ið er og fúið í þjóðfélaginu yrði þá rifið. niður á eðlilegan hátt, þó ekki yrði stormurinn til að brjóta það, en þær stofnanir, sem efMrsjón væri að missa, mundi þá standa óhreyfðar, til blessunar fyrir alda og óborna. —Eg veit að okkur auðnasih elclci þetta. Eg veit. að þjóðin okkar á eftir að slciftast í flokka, sem berjast um þetta. efni ennþá í langan aldur, og það þó allir séu sammála um aðalatriðið, þó allir séu á einu rnáJi um boðorðið þctta : “Alt skal frjálst, alt slcal jafnit.” — Menn geta lengi liarist um leiðimar til að slcifta, og vantrúin á það, að nolkkunitímja takist að ná þessu marlci, lcallar suma undan merkjurn. Og sumir vilja heldur berjaslt fyrir því með oddi og egg, að halda við því ástaudi, sem er, licldur en að liætta á Jireytingar, þó þær sýnist glæsilegar. það er líka langelsta mótbáran gegn jafnaðarhreyfinguniii þetta, að marlcniiðinu verði aldrei náð. Og það hefir svift margati manuinn kjarlcinum til að berjast fyrir því, að allir menn fái jafn- an aðgang að öllu því hczta, sem lífið hefir að bjóða. Eu það er af því, áð hjá fjöldamörgum er ifcrúin ekki nógu sterk til að leggja út í baráttu, nema þeir sjái fram á, að þeir geti sjálfir borið sigurlauniiv ÚT' býtum. Olckur vantar trú þess manns sem lcveður: Og þó eg komist ei liálfa leið heim, og hvað sem á veginum bíður, þá held eg nú samt á hinn hrjóstruga geitn og heilsa með föguði vagninum þeim. spm eitthvað í áttma líður. Og þó að þú ldægir þeini heimskingjum að, ■ ssem hér muni í ógöngute) lenda, 1 iþá skalltu eklci að eilífu efast um það, að aftur mun þar verða lialdið aP stað. unz brautin er brotin hl enda. Með þá trú í brjósti getum við barist fyrir þessu máli. Jafnaðarbaráttan er nú aö byrja hjá íslenzku þjóðiimi. Aðal- | viðureignin stendur fyrir dyrum, og það er olclcar ver.lc, að afstýra | sem mest, hættunni, sem af heirni gefer stafað, en efla blessunarríku | álirifin af fremsta megni. það bezt.a, sern við getum gert„ er að hafa í álirif á jafnjaðarbreyfingima, reyna áð hjálpa lienni yfir ásteitingar- ; steina, sem lienni er hættast við að hrasa á. Eg æha að lokum að nainnast fáeinum orðum á þessa á.steitinga.rsteina. Fyrst. vil eg minnast á þá hættuna, að ýmsum jafnaðarmannafé- lógum Jiættir við að verða of jarðbundin. VerkamannfélngÍT) þpimln ! Iiærri lauu og styttri vinnutíma, þjóíSaraifcvinnurelcstur dregur völd og i teJcjur úr höndum auðmannamia, og samvin.nufélögin, sem óhætt er að telja einn Jið í jafnaðarbaráttuimi, veita mönum jafnari verzlunar- arð. Alt eru þetta sjálfsagðir liðir í framsólcu jafnaðarstefnunnar. En elckert af því er sjálfur lcjar.ninn. sjálf hugsjón stefnunnar. Hags- munabæturnar eru aðeins einhlíð umbótastarfsins, aðeins ytra borðið. : Menningarstarf jafnaðarmanna er auðvitað spor í áttina að innri um- ! bótum, en það er sjaldan nógu víðtækt, til að snerta alla þá strengi í sálum maunanna, sem þarf að hreyfa við. Við verðum umfram alt j ivð fá dýpri sjón, Jcafa Jéngra inn í uppsprettulindir lífsauðæfanna. : það er lífsnauðsyn, að losa mannfélagi'ð úr heljar.greipum auðæfanna. ! og lieimshyggjunnar. þcssi öfl rígliinda oss við hégóm.ann og aftra ! þúsundum teanna frá því að .komjíist Jengra en matwveiniinnn, sém | sagt er frá í “Per Cíynt”. þegar haim ætlaði að fara að biðjast, fyrir á bátskjölnum, þá kunni liann elclci nema þessa eimi bænt “Oef oss í dag vort daglegt. liranð.” Ménnirnir verða að losna unda-n þessum ! öflum, áður en þeir geta telcið höndum saman til að leita réttar síns ! og færa sér hann í nvt. Og Jægri stéttirnar þurfa að fiuna, að samíök j þeirra séu góð og göfug. Jafnaðarstefnan þarf að vera þcirn lirein og | í'ögur hugsjón. sem þeir eJska, og sem þeir eru fúsir að leggja tfmn fiim og lcrafta í sölumar fyiir, Ef stefnan neniur staðar við það, að lieimta umhætur á hagsm.unum manna, og vinnur að því einu, að afla ! þcirra. þá er svo iiætt við að harát.ta verði of eigingjörn og kærleilcs jJaos. “það eru elcki einungis ytri hyltingar í félagslífi þjóðaima, sem jafnaðarhreyfingin þarf að Jcoma í, heldur þurfum við lfka að fá nýtt liugarþel, nýit.t hjartalag, nýjan skilning á því, hvemig vér eigum aJJir að lifa saraan og nýja sannfæringn um gildi hvers einasta manns,’’ segir Rauclienbuch á. einum stað. Sönn jaf/taðarstefna verður að finna þetta og skilja, ef hún á að geta orðið þeim hjartans mál, sem lienni fylgj®- Einn bezti jafnaðarmaður þessa Jands lcomst. þannig að orði unt jafnaðarltreyfinguna: “Keisarar þýzkalands og Rússlands og aðrir stjórnendur stór- veldanna, væru ekki liræddir og slcyJfu eklci eins og smúgreinar í stór- viðri — fyeir fátækhm iðnaðarm.önnum, daglautiamönntmi og Öðrum smælingjum — ef þeitta væru aðeins 'Jausingjar, sem hlaupið hefðu .saman snöggvast til liagnaðar sér í svipinn, en væru siðspilt.ir menn og mentunarlitJir, tilbúnir til að tortryggja og svílcja hvor lannan á morgun. —--------Nei-------en kynslóð, sem vinnur á daginn og ver öilum kvöldum sínum og frístundum til þess að mienta sig, og sínum litlú fátæklingsaurum til meimingar sér og félags uauðsynja, og enn- fremur elur börn sín upp í því, að vera sér og félaginu trú og réttlát við alJa. — Slíka m.enn óttast. æðri stéttiv og stjómarvöld ríkjanna. því að þeir vinna í lið með sér beztu og réttlátustu menn þjóðanna, og þeir munu erfa ríJcið og völdin. ” Á því hefir þótt brydda hjá æstum verJcamannaforingjufn, að þeir líta á hinar svonefndu æðri stéttir se;m eintómar blóðsugur eða ómaga á verkalýðnum. þessar öfgar má ekki gefa sjálfri hugsjóniimi að sök, þær munu að jafnaði sprottnar af því að stefnan hefir eigi sjaldan orðið að verjast höggum þaðan, sem frelcar hefði máifct væúta hlífðar. Barátta og mótspyrna gegn sanngjörnum kröfum, hlýtur að fýlla menn gremju og draga úr samúð þeirra með þeim, sem þeir eiga í höggi við. En þar sem mikiJ brögð verða að þessu bjá jafnað- armannfélögum þá getiii' 't’ iife því farið tð mennia.' ,'gilldí óeirr; rými og áragurinn verði lítill. En þá er slcylda hvers nianns, að reyna að hafa álirif til bóta, í ,stað þess að hella olíu í eldinn. Ef liægt er að gera verkamannahreyfinguna dálítið dýpri, innilegri, andlegri

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.