Voröld - 11.11.1919, Page 5

Voröld - 11.11.1919, Page 5
Wmrupe-g 11. nóvember, 1919 VORÖLD. BIs. 5 viljum. vera það sem vér erum, ,þá verðum vér ekkert, ef vér rífum sjáifa oss með rótum. upp úr íslenzkum jarðvegi og þjóðerni, þá missum vér sjálfstæði vort — missum einmitt það sem gerir manninn að manni. íslenzkt þjóðerni er oss nauðsynlegt á meðan vér festum rætur í eandisku þjóðlífi; annars verðum vér að athlægi. það er ógæfumerki að sýna þjóðemi sinu ræktarleysi. það var talið ógæfnumerki á Islandi að drepa hrafn, hversu miklu meira ó- gæfumerki ætti það þá að vera að deyða þjóðerni sitt. Bf vér viljum vinna að heill Canada, ef vér viljum heilga Oanada aUa krafta vorg, þá verðum vér'að varðveita þjóðerni vortt til þess að geta gefið Can- . ada það bezta úr því óspilt. Leggjum manngildi vort saman við mann gildi annara til þess að skapa fullkomna þjoð. petta er hugsjou voi . Vér hofum lagt of litla rækt við arf vorn þegar vér fluttum hingað; það er oss þroskaskilyrði að slíta ekki upp allar rætur sem veitt hafa j næringu um rnargar aldir. Jafnvel þér, sem hér eruð fædd, cruð ólík öðru fólki og eigið yðar sérkenni. — það er þjóðernið sem setur stimpil sinn á alt eðii yðar og alla tilveru. petta einkennilega hugsjónalíf íslendingseðlis- ins þarfnast. næiúngar. íslenzk saga, íslenzk list, íslenzkur skáldskap- ur, íslenzk sál með íslenzkar hugsjónir — ekkert af þessu getur lifað ef ’það skortir íslenzkt andrúmsloft. Breytlngin verður að korna smámsaman; verði þa'S ekki þá verðum vér blátt áfram sníkjudj i á. þjóðarstofninum. Hér liafa verið allmargir góðir meuu sem skildu | þetta en þeir töpuðusf flestir of snemma. Takmark þjóðernismanna er það, ef eg skil þá rétt, >að láita. eldfi þjóðerni vort hverfa fyr en vér höfum fest hinum betri einkennum þess djúpar rætur og gróður- sett það hér. En þetta var erfitt og menn sáu að þeirri hugsjón varð að byggja vígi og vörn ef vel átiti að fara. Dr. sera Jón Bjamason i var einn þeirra sem sá erfiðleikana, jafnframt nauðsyninni; hann sa.; það að íslenzlv tuuga var grundvöllur feleiizks þjóðernis; liann vildii vnn að vernd hennar og stuðla til þess að liun mætti lifa lengur en hann.' Bn krafta hans þraut. Prá því er sagt, í íslenzkum forusögum, að þegar merldsberinn. fékk banasár, þá tvíhenti haim merkissitönginni svo hún festist í völl- inn og stæði þar. Séra Jón tvíhenti merkisstöng íslenzks þjóðemis hér, og hún stendur í vellinum — það er skólinn. Séra Jón reiknaði ekki dæmi í árum, heldur' í öldum. ITann vispi að það var ekki nóg að halda við íslenzkri tuugu á heimilunum, heldur þyrfti að koma upp skólá sem verða mætti vígi íslenzku þjóðemi í \ esturheimi; liann átti að verða gróðrastöð sem flytti íslenzk fræ út- um alt — nógu ís- lenzkur til að vekja ást á málinu og sögunni og bókméntunum; hnnn ' átti að geyma safn íslenzkra menja og dreifa mcð ncmendum áhrif- um út um alt þetta land. En liann átti líka að vera nógu Canadiskur; til þess að fylgjastt með og fullnægja canadisltum framförum. petta vakti fyrir séra Jóni Bjarnasyni, og eg dáist að hugsjonunum. pví lengur sem eg liugsa um íslenzkt þjóðerni þvi meiri þörf sé eg á Jóns Bjamasonar sltóla, og þyí mfeira þrái eg að sjá liann sem volduga íslenzka menningarstöð, sem veiti straumi út frá sér í allar áttir. Vér liinir eldri deyjum og hinir yngri herast inu 1 strauminn — sltraum- inn sem um síðir lilýtur að soga alt að sömu lendingu; en ef menn- ingarstöðin or til, þá heldur hún áfram verki voru. petta var hug- sjón séra Jóns BjarnaSonar og næst mesta áhugamál hans — kristin- dómurinn var honum aðalmálið. “Skólinn á að verða og getur orðið, Og mig langar til að segja skal verða íslenzk menningarstöð’’ pannig Iiugsaði haun, cn livernig liugsum vér? Ilversu mikils metum vér íslenzka þjóðerni? Hversu langt sjáum vér fram í tímann? Vilj- um vé að láta markið falla? p.jóðerniefélagið er gott það vill styðja að viðhaldi þjóðernis vors, en það er því aðeins mögulegt að skólinn lifi; því aðeirn mögulegt, að liin eina íslenzka mentastofnun hcr geiti blómg ast. Hverjir eiga að taka, við af oss? liver á að hyggja þjóðemi voru vígi ef oss tekst það ekki? Reisum svo traust og gröfum svo djti.pt að ekki falli. Markið sem séra Jón Bj^rnason' skaut. í völlinn má ekki falla; íslenzk mentastofium verður að vera til; skólinn þarf að komast á fastar fætur; hepnislt þessari kynslóð ekki að framkvæma það, þá er t.æpast til þess að ’ætlast að sú næsta gerf það. Vér þurfum að koma skólamim upp stóru hiisi. er fullnægi honuto í öllum efnum. og sjóð svo stóran að skólinn gcti starfað sit.yrktarlaust. Ef draumar vorir rætast þá látum -vfir það sjást að niðjar Leifs hins hepna hafi hjálpað til þess að hyggja landið sem hann fann fyi’st ur hvítra manna; látum það sjást að það hafi verið sltórhuga menn og stórhuigur þeirra hafi hirst í framkvæmdum. ” I Á eftir fyrirlest.rinumi flutti séra Adam tillögu eða öllu lieldur har fram bendingii viðvíkjandi minnisvarðamálinu. Hann kvað það mál nú annaðhvort dautt eða sofandi, og pvildi að það yrði vakið upp aftur í nýrri mynd. Hann vildi láta hyggja stórhýsi með almennum fjárframlögum þar sem íslenzki skólinn ætti aðsetur sitt og einuig \-æri alment allsherjar heimili fyrir íslenzkt þjóðerni. peit.ta er sama sem VoriMd nvælti með og þeir sem i hana rituðu, og emm vér því eðli- lega sammála þeirri stefnu, ef hún gæt.i náð fylgi almennings, sem auðvelt ætti að verða ef öll sanngirni yrði viðhöfð og einginn einn flokkur viidi þar hera liærra hlut en annar. ---------—o----------- Ný bok Nýlega er komin út Ijóðahók eft.ir Gísla Jónsson prentara. Bók- in lieitir “Parfuglav” 240 hk. að stærð og er frágangur allur liinn prýðilegasti, bæði liið innra og vtra. Um bókina flytur Voröld ræki- legan ritdóm, þegar vér höfúm lesið hana gaumgæfilega, en til bráða- hyrgða birtum vér hér tvö lcvæði úr bókinni sem sýnishorn. E F------ Eftir Rudyard Kipling Ef tekst þér einum öllu viti að halda. er aðrir verða að gjalti o.g kenna þér— við allrar þjóðar efa varhug gjalda-— ef út. um þúfur sjálfstraust þitt. ei fer— ef þú mátit bíða, en biðlund ekki glatar, o.g blekking þola. en forðast sama st.ig, og mætir hatri, en aðra ei aftur hatar. Oig ekki miklast af né stærir þig___ Ef þú átt dýra drauma og undrasýnir, en draumum þó ei gefur þig á vald— í höpp og óhöpp hugardirfð ei týnir, en hvorumtveggja, vegur sama gjald — ef þú ei lætur reita þig til reiði, þótt rangfærð sé þín beztú hugtök, og störf þín rifin, rænd og lögð í eyði, en reisir við og gefur ekki að sök — Ef þú átt djörfung, öllu er-áttu, að voga til annars stærra í lífsins teningsköst, og missir alt, en ei þiig lætur soga til undirdjúps í lirakfallanna röst— ef taugar. lijarta, hendur upp ei geíast, þótt horfinn þróttur fyrir löngu sé — um viljaþrek þitt aldrei lætur efast, né örvæntir. né dregur þig í hlé— Ef þú átt heima í hreysi og konungsssölum, <‘n hívkkar ei né hekkar þó um of— af fénda og vina ei flekast smjaður-tölum, en fjöldans kostum velur maklegt lof— o.g þó að tíminn fljúgi ferðahraður, ef fest þú getnr spor þín á hans sand— þá ertiu í verki og orði sannur maður, og allur iieimurinn þitt föðurland! — ■ i ./ il MÓÐURMINNING. pig- skynjandi augum eg aldrei leit; en eitt. hef eg síðan þó lært og veit, að ást þín á mér var svo hrein og lieit, sem lieitust er ást hjá móður,— því sit eig og syrgi þi!g hljóður. Eg eldreigi bros þér í auguni sá. en eg veit að þau’voru stór og blá. og hárið var dökkjarpt og höndin smá, og hending þér lék á vörum,— en kvaidaðir ei yfir kjörum. Og þó vom örlítil æfilaun. en erfiðið þrotlaust og m.örg þín raun, því vegur þinn lá yfir heiði og hraun að hjartkærra frænda gröfum— og förin var torsótt með töfum. Og seinast kom dauðinn og sverði brá. er sex vikna drengur 1 vöggu lá. Og eg veit þín síðasta ást og þrá varð eftir við vöggu haldið. En gröfin var einasta gjaldið. Og nnargsinnis gekk eg um grafreit þann, en gröfina þína eg aldrci fann. En þesskonar engum til rifja rann, svo raun mína engum ságði— og moldin sem mannkynið þagði. Og síðan er liátt upp í liálfa öld, að heimtaði dauðinn af þér sín gjöld; en þó finst mér næstum sem nú í kvöld. að nálægð þín til mín andi — úr fjarlægu friðarins landi. Stjórnin kœrð um það að hafa myrt fjölda Canadiskra hermanna af á- settu ráði, en hlíft öðrum frá því að fara á orustuvöllinn. HÁTTSTANDANDI EMBÆTTISMENN UNDIR UMSJÓN STJÓRNARINNAR SJÁLFRAR OG SAMKVÆMT FYRIR- MÆLUM HENNAR SVERJA MEINSÆRI OG NEYÐA AÐRA TIL HINS SAMA SEU KÆRURNAR SANNAR. GLÆPURINN UNNINN f pVÍ SKJÓLI AÐ HERMENN IRNIR YRÐU DAUÐIR OG GÆTU pVf EKKI SAGT FRÁ... SÆRÐUM MÖNNUM Á SJÚKRAHÚSUM HÓTAÐ pVf, AÐ pEIR SKYLDU SENDIR Á VÍGVÖLL OG SVIFTIR LAUN UM EF pEIR EKKI GREIDDU ATKVÆÐI MEÐ SAM- STEYPUSTJÓRNINNI. FIMTÁN MENN, SEM ÉKKI VORU í ORUSTULIÐINU SENDIR f SKOTGRAFIRNAR TIL HEGN- INGAR FYRIR pAÐ AÐ NEITA AÐ GREIÐA ATKVÆDI Á MÓTI SANNFÆRINGU SINNI. MANNSLfF Á MÓTI PÓLITÍSKUM HAGNAÐI Eitt eða tvö atriði ætti að skýra hér. í öllum stríðum er það siður að flytja í skyndi særða menn til sjúkrahúsa, til þess að þeir verði færir ltil lierþjónustu sem fyrst aftur ef unt sé. petta virðist máske ekki bera vott úm maimúð, vitandi það með hverjum deginum sem þeir nálgast heilsu sína aftur, færast þeir einnig nær þvf ægi- lega helvíti sem þeir hafa bjargast frá. En þetta verður óhjákvæmi- legt í s'tríði nema. því aðeins að nóg sé til að nýjum mönnum. petta sýnir hvílíkur glæpur ,það var að nota 20,000 fullæfða menn og her- færa, heila fylkingu í heilar sjö vikur til þess að æfa skrípaleik á Surreyhálsum og kalla. það orustuna við Vimyhæð. pað er glæpur | sem engin oi*ð fá réttilega lýst (héyr! heyr!). Og á meðan þessi (iskrípaleikur fór fram, var verið að senda aftur í skotgrafiraar menn | sem báru á sér einkenni, er sýndu að þeir höfðu verið særðir tvisvar { og þrisvar. Hæð og dýpt þrælmenskunnar í þessari athöfn verður ekki með j erðum lýst (heyr! heyr!). Skelfingin sem þessu fylgir er enn þá j meiri þegar því verður ekki mótmælt eða það efað að allri þessari herdeild var haldið við Whitley af pólitískum og persónulegum ástæð- um löngu eftir að hermennimir voru fullæfðir og óskuðu eftir að fá að komast á orustuvöllmn. Ottawastjórnm vildi fá Whitley-herbúðirn ar sem aðalstöð fyrir hin miklu kosningasvik á Englandi. Garnet Hughcs hershöfðingi vildi fara til Frakklands sem stjórnandi 5. her- deildarinnar og var honum lofað því af Ottawa-stjóminni og Beaver- hrook lávarður vildi fá falsaðar hreyfimyndir af Vimy-hæð, til þess að pranga á um allan heini undir þjóðræknisyfirskyni og raka saman fyrir þær offjár — pet'ta er liinú versti glæpur sem hægt var að ■ fremja í því tilliti að svívirða hinn milda og mannskæða bardaga [ við Vimy-hæð. En Sir Arthur Ctfrrie neitaði að taka á móti 5. deild-’ jinni í lieilu lagi; hann kvaðst hafa of marga eftirhermu herforingja J og ekki vilja fleiri. Deildinni var skift á milli annara hersveita nema að því leyiti að meiri hluti hinna. leiðandi yfirmanna, sem höfðu skemt sér við það að leika stríð í herbpðum, svikust undan merkjum og fóru aftur heim til Ganada, eða þeir notuðu pólitískt fylgi sitt til þess að fá stöðúr sem ekki- hafði neina hættú í för með sér, en voru samt taldir sem, reglulegir herforingjar í stríðinu. Lægri herforingj- nrnir og óbreyttir hermenn fóru þó út í stríðið sjálft og börðust þar sem menn sér til frægðar. Og það fór eins og einn yfirforinginn spáði — einn aðalforinginn í kosningasvikunum — “að lielmingur af sönn- ununum liggur grafinn í Flanders”. BORDEN Á MEÐAL FJÁRDRÁTTARMANNANNA. pví verður ekki nei'tað, að alvarlégar óeirðir eiga sér stað í Can- ada, pessar óeirðir aukast vegna þess að stjórnin hefir brugðist í því að gera nokkuð til þess að lækka hið háa verð á lífsnauðsynjum. (Heyr! lieyr!). Sannanirnar sem fram koma í Ottawa nm það, að álnavörufélag nokkurt borgaði í fyrra 300% ágóða af höfuðstól sín- um, og sú staðhæfmg herra Patons, að Sherbrook ullarverksmiðjurn- ar horguðu 72% í fyrra í rentur á tveim þriðju af “va'tni” í höfuð- stól sínum og að það félag væri ekki stofnað guði til dýrðar, heldur i gróðaskyni fyrir hluthafana ■— alt þetta er slíks eðlis, að það vinnur ekki að því að hreinsa loftið. Síðasta uppgötvunin í Ottawa, nefnilega sú að forsætisráðherrann eigi þúsundir dala sem hann hafi lagt í kælihússtofnun í Winnipeg, og það með, að hann hafi fengið þessa liluti fyrir 75% o,g að hann hafi fengið 50% af þessu í vöxtu í fyrra — já, þetta latriði sviftir af höfði*stjóraarinnar síðustu virðingaslæð- unni ef liún annars hefði nokkur verið þar eftir. — Ráðsmaður fé- iagsins viðurkennir að svo mikið sé þar geymt af vörum, að ekki séu dæmi til, og- að þær séu þar geymdar til þess að flytjast til Evrópu. Eða með öðrum orðum að flytjasit til pýzlcalands þegar friður sé saminn; til pýzkalands, þar sem verð er að hækka upp úr öllu lagi á sama tíma sem konur og börn í Winnipeg eru í sahi neyð og brýnni þörf vegna hins langvarandi verkfalls sem þar varð í sumar. (Heyr! heyr!) Á sania tíma sem forsætisráðherrann grátbændi fólkið í Can- ada að kaupa sigurfánsverðbréf fyrir 5%% til þess að “vinna stríðið” var liann. að flytja burt í laumi fé það sem hanu sjálfur hafði náð í með fjárdrætti inn í kælihúsið í Winnipeg, ‘til þess að hækka verð á lífsnauðsynjum þessa sama canadiska fólks og tók þar 50% í rentur! Ilefði Sir Robert Bordeh verið í Bretastjórn. hefði hann verið rek- inn úr þinginu; befði hann verið í Frakklandi hefði jionum veriö varpað í fangelsi og hefði hann verið á ftalíu hefði dómur hans orðið miklu harðari en það. Hugsið yður t, d. Wilson forseta eða Botha hershöfðingja eða Hughes forsætisráðherra í Ást.ralíu eða Massey í Ný.ja Sjálandi — hugsið yður þá sem gróðahrallara og prangara með lífsnauðsynjar fólks síns, eða með skptfærasamninga. Hefði heim- inum birst slíkt um þessa menn, þá hefðu allir staðið á öndinni, og samt er þetta sú vanvirða sem forsætisráðherrann í Canada hefir gert sig sekan í (Heyr! heyr!) HÁMARK SKELFINGANNA. pér getið athugað hvað sem þér viljið; svikin í st jómarathöfnum j eru alstaðar söm; hinar miklu svívirður og hinn ótrúlegi f járdráttur 1; sambandi Við stríðið er einstroður í sögu veraldarinnar. Emhættis- i maður á féhirðisskrifstofunni í Lundúnaborg sagði mér að útgjalda- i skráin fyrir austan liaf væri úttroðin af fölsuðum nöfnum; þar hefðu j verið 30,000 fölsk nöfn,á borgunarskráimi í hálft annað ár og hefði sá í fjárdráttur eða þjófnaður numið $30,000.000. Brezka stjórnin baust HEIÐURSMSRKI VElIT FYRIR J’AÐ AÐ SKARA FilAM til þess í byrjun stríðsins að taka að sér endurgjaldslaust tvær dcild- ÚR f GLÆPAVERKUM. ^ Ræða W. R. Prestons MENN LÁTNIR LEIKA STRÍÐ TIL pESS AÐ póKNAST BEAVERBROOK. I einu til t'elli þegar heranenn voru látnir véra ganslausir fyrir skort á reglusemi, skeði það, að öll 5. deildin með 20,000 manns undir stjórn Gamets Hughes hershöfðingja, var látin lialda heræfingar og leika or- ustunum við Vimy-hæð á Surreyhálsum, og voru þar drepnir 19 cana- diskir drengir. pessi leikur var haldinn til þess að ná myndum fyrir leikhús. pað hefir nú komið í Ijós að þessar myndir og hundruð ann- ara myiula sem teknar voru á kostnað stjórnarinnar. eru hafðar til gróðabralls fyrir félag Beaverhrooks lávarðar, sem hann er aðalmað- ur í, og era í því sambandi Paramount og Lasky myndaflögin í New Yoi’k. pessar myndir eru komnar um öll lönd lieimsins og seldar þar. péssir fjárdráttarmerm, þar á meðal alþektir Canadamlemi, búast við að græða $25,000,000 til $30,000,000 (tuttugu og fimm til þrjátíu miljónir dala) á myndum; en þetta fé er að réttu lagi alt eign þessa sinnar? pað er ómögulegt. (Heyr! heyr!). ríkis. (Guð hjálpi okkur, hvað ætli komi næs't?) ir starfa sem kostað hafi Canada í síðastliðin fjögur ár $36,000,000. f eimii deildimii sem Canada hafði í -Lundúnbor,g hafa horfið $10,- 000,000 og cnginustafur til þess að sýna hvert. farið hefir. Ranða- kross vörur svo miklar að furðu gegnir voru seldar stjórninni af embættismönnum sem áttu að gæta liags fólksins, en stungu pening- ununi í sinn eiginn vasa. Sagt er að 20,000 hermenn lvafi verið send- ir til Englands sem heim urðu að fara aftur sökum þess að þeir vora ekki herfærir og kostaði það glappaskot ékki minna en $10,000,000. Leðurvörur og klæðnaður var brent, til þess að rúm fengist fyrir meiri vöi'ur af sama tagi, og kostaði þessi brensla miljón dala, sem borgaðir voru úr fjárhirslu fólksins. $3,500,00 eru í geymslu í New York, sem eru nokkur hluti af verði fyrir stál sem stjómin keypti. og á það að skiftast á milli nokkurra náuuga hér eins fljótt og þeir 'þora; þeir þora það ekki enn vegna þess að það gæti vakið grun og rannsókn. Einn af ráðhérrum Bordens bað mann að gera boð í bygg- ingu á íhúðarhúsi. Tilhoðið varð $6000. Byggingin kostaði $40.000: pessir $6.000 nægðu ekki til að borga eykargólfið í húsið. Menn geta sjálfur gizkað á hinn partinn af sögunni. Getur slík stjórn sem þéssi ■lialdið áfram án þess að gera nokkura tíma reikning ráðsmensku (Niðurlag næst)

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.