Voröld


Voröld - 11.11.1919, Qupperneq 6

Voröld - 11.11.1919, Qupperneq 6
Bls- 6 VORÖLD. Winnipeg 11. nóvember, 1919 Viðurkenning og þakklœti fíins og yfirskriftin bendir til, þá «r a&alefni máls míns meS leyfi yðar, herra ritstjóri, opinberlega að þakka og gefa viðurkenning samlöndnm mínum þeim, sem eg hefi átt kost á að beimsækja í Manatoba- og Saskatchewan-fylkj- unnm síðan í vor er leið, að eg byrjaði að starfa fyrir Manitoba og Saskatchewan biblíufélagið, sem er eins og kunnugt er útibú hvern dollar sem félagið leggur fram til þessa mikla verks, en þess utan eru þúsundir eintaka af biblí- unni og testamentum, sem fátækt og vesaldómur hinna heiðnu þjóð- flokka, gerir ti'úboðunum ómögu- legt að fá nokkra bongun fyrir, en engum er neitað um eintak af bib- líunni, hvar í heimi sem er, sem ekki hefir andvirði hennar, en læt ur í ijósi löngun til að eignast og grein af hinu nafnfræga Brezka hana. og Krlenda Biblíufélagi sem hefir | _ petta gefur skýringar á því aðalbækistöð sína' í Imndúnum. | sem eg er lQft spurður að, hvers- Einnig langar mig til að gefa hmu vetgna Bililíufélagið þurfi að leita íslenzka fólki lauslegt yfirlit | |>járstyrks til útgáfu biblíunnar, starfsfeögu og verksvið félagsins i þar geni Bún sé seld eins og aðrar heiminum, síðan að það var stofn-1 sett nú fyrir rúmum 100 árum síð- an. Árangurinn af starfi mínu a meðal landa minna er mjög svo hrósverður, og ber, að eg vona, vott um, að ekki er með iillu alt trúarlíf útdautt hjá íslenzka þjóð- brotinu hér í álfu. Guði sé lof fyrir | það, en að þörf sé á alvarlegri trú- arendurvakning hjá okkur Islend- ingum, ekki síður en hjá annara þjóða fólki, vona eg að enginn ef- isf. um, og petta vil eg óska og vona (og bið um) að megi verða sem fyrst. Eins og mörgum er kunnugt um, hefir hið umfangs- miklá starf Biblíufélagsins haft hina mestu þýðingu fyrir kristin-. dóms starf mannanna í heiminum frá byrjun, og mætti segja að alt trúboð með hinum ýmsu kirkju- og trúboðsfélögum um heim allann hefði með öllu verið ómögulegt ef ekki hefði Biblíufélagið verið í samvinnu með þeim. Biblíufélagið bækur sem út eru gefnar. Bækur eni alment gefnar út til fjármunalegra bagsmuna fyrir þann eða þá sem standa á bak við það verk, en þetta er ekki og hef- ir ekki verið tilgangur Biblíufé- jlagsins, en þvert á móti áherzla lögð á, að biblían sé hin langódýr- asta bók sem út er gefin í heim- inum í samanburði við aðrar bæk- ur alment; aðferð þessari hefir verið fylgt frá byrjun þessa mikla trúboðs- og biblíuútgáfufélags. — Eitt af því þýðingannesta og bless unarríkasta atriði í sambandi við þetta mikla starf er, eins og laus- iega hefir verið bent á, í því fólgið en seiri er afar kostnaðarsamt verk fyrir félagið, að hjálpa þeim þjóð- flokkum sem ekkert tungumál að búa til og mynda tungu- eiga mál eða sérmál sem tíðast hjá hverjum þjóðflokki fyrir sig. Á þennan hátt hefir bókmál flestra . -. ... . .* smæm bjóðflokka, sem skiftir .. , ,, ,, , , . . .. . hundruðum i hmum heiðna heimi, alls truboðsstarfs i heimmum fra N . , , , v . . , ,. , , orðið til iyrir atorku og dugnað byriun. hkki treysti eg mer í , . D . V v ,. , , , hms Brezka og erlenda Biblnife- þetta skifti að gefa nema lauslegtl j^ yfirlit yfir starfssögu þessa mikla 1 ‘ ’ Biblíuútgáfufélags, það verður ef til viU síðar gert af einhverjum mér færari mönnum; en það sem mig langar til að gera um leið og eg þakka hjartanlega fyrir það sem gert hefir verið af hinu ís- lenzka fólki þessu trúboðssfarfi til hjálpar á þessu ári, vildi eg aðeins lauslega drepa á aðalatriði hins afar þýðingarmikla starfs Brezka og erlenda biblíufélagsins í heim- inum, því þó árangurinn af krist- inboðsstarfinu á meðal fólksins sem fyrst fékk kristindóminn til sm, sé sorglega lítill, þegar hugsað er um heildina af hinum kristna heimi, eru samt skær trúarljós nú, eins og ávalt hefir verið innan um alt vantrúarmyrkrið; ekki má gleyma að þakka fyrir það; og sannarlega finnast margir sem h«lgað hafa líf sitt- hinu hágöfga trúboðsstarfi í heiðingja heimin- um, seín geta borið um blessunar- ríkan ávöxt af því starfi sem stöð- ugt fer vaxandi ár frá áii. Starf mitt hefir aðallega ver- ið í því innifalið að leita og biðja um fjárstyrk til þessa mikla oig alþekta trúboðsstarfs, sem Biblíu félagið hefir haft með höndum nú í meir en 100 ár. Hið umfangs- mikla og kostnaðarsama starf Bib- líufélágsins er fyrst og fremst. i því fólgið, að þýða frá frummálinu, prenta og senda út um heiðingja- heiminn biblíuna á því tungumáli sem hver þjóð eða þjóðflokkur tal- ar, en til þess að betta sé mögulegt þarf að búa til bókmál fyrir marga af hinum smærri þjóðflokkum sem ekkert, bókmál eiga, og hafa til þess hæfir menn verið settir um langan tíma hjá hverjum þjóð- flokki sem þannig er ástatt fyrír, til að mynda og búa til mál sem sé svo haagt að útgefa og prenta biblíuna á, þannig hefir gangur í starfi félagsins verið frá byrjun; og er ekki nema að örlitlu leyti hægt að skilja þann óra kostnað sem er í sambandi við alt það verk, þegar svo kirjumar og trúboðs- flokkar hinnar viðurkendu* reform eruðu’ kirkna, senda trúboða til þessara þjóða og þjóðflokka send- ir Biblíufélagið það sem beðið er um af biblíum tií hvers staðar úti í heiðimgjalöndunum, öllum kirkj- um og trúboðsfélöigum, sem senda trúboðana að kostnaðarlausu og fær félagið ekkert endurborgað af þeim mikla kostnaði í sambandi við þett.a sérstaka starf, nema það. sem þessir trúboðar geta fen.gið fyrír sölu á biblíunni á meðal þe^sa í flestum tilfellum, b’ásnauð,) fólks og nemur það sem þannig kemur til félagsins aftur. ekki nemia einn þriðia af kostnað’num og svo hver þjóðflokkur að lokum fengið hið opinberaða orð til sín á isirnni eigin tungu. Mark- mið Biblíufélagsins er og hefir á- valt verið, að hverjum manni, sem hægt er að ná til, hvar sem hann er og hvaða þjóðflokki sem hann tilheyrir í heiminum, sé gert mögu legt að eignast biblíuna á sínu eigin tungumáli; aldrei er horft í þann kostnað sem af þessu kann að leiða þegar um þjóð eða jafn- vel aðeins lítinn þjóðflokk er að i’æða. þannig er nú búið, í geglí- um þetta mikla starf Biblíufélags- ins, að gefa út og prenta biíbíuna á meir en 500 tungumálum og mál- izlcum, og er áætlað að 70% af mannkyninu eigi nú, að tilhlutun hins Brezka og erlenda biblíufé- lags hið opinbera orð guðs á öll- um nú þektum málum. pað gefur að skilja af því sem hér hefir laus- lega verið getið, að rekstrarstarf Biblíufélagsins hefir afar mikinn kostnað í för með sér, en áfram hlýtur starfið að halda þangað til hin 30% af mannkyninu sem enn eiga ekki kost á að fá orðíð til sín, hefir eignast það. Sá sem bauð, að það skyldi útbreiðast til ystu endi marka veraldarinnar, mun sjá um að þetta verði, enginn fær sett sig upp á móti því eða fyrírbygt það, þó mennimir geti að sjálfsögðu seinkað fyrir því, með því að van- rækja það boð á einn eður annan hátt, þá hlýtur það samt að ræt- ast á sínum tíma. Já, verkið hlýt- ur að halda áfram sem þessi guð- fega stofnun vinnur að, og sem eýnishorn af að svo verður, mættj geta þess, að hin síðastliðin 4 ár, eða síðan ófríðurinn mikli byrj- aði, hefir Biblíufélagið prentað og gefið ut Bibliuna á nýju tungu- máli einu sinni á hverjum 7 vik- um, og á yfirstandandi tíð er bibl- ían í undirbúningi undir prentun á yfir hundrað nýjum tungumál- um. Með sinni voldugu hendi hef- ir sá sem stendur á bak við þetta mikla starf, séð um að alt þetta kostnaðarmikla og umfangssama starf getur haldið áfram, og gert það möigulegt að framkvæma öll smá og stór atriði sem að því lúta; aldrei þurft að bíða eða leggja nið ur starfið um lengri eða skemmri tíma, vegna vöntunar á starfsfé. Hann hefir ávalt séð um að nægi- lega margir í hóp hinna kristnu manna, hafa fundist til að inna af himninum sem vilja meðtaka sann- að ieggja ríflega fram fé sitt og áhrif. Einnig það má ekki gleym- ast að þakka fyrir, hinum eina al- vitra sem stendur á bak við alt þetta starf, því það er hann sem hefir talað til hjartna mannanna, bæði þeirra sem lagt hafa alt sitt og sig sjálfa með, til fómar þessu blessunarríka starfi, og þeirra sem lagt hafa fram efni sín, sem ekki hefðu verið hægt að gera það án pað hefir sérstaklega sýnt sig í sögu hins brezka og erlenda biblíu félags frá byrjun, að þeir sem hafa gerst styrktarmenn þessa mikla trúboðsstarfs, sem hefir verið und- ir umsjón og í sambandi við starf Biblíufélagsins hafa gefið þá yfír- lýsingu munnlega og skriflega, að efni þeirra hafi aldrei orðið minni fyrir það, sem þeir hafi lagt til af mörkum til viðgangs og fram- þróunar þessu allsherjar trúboðs- starfi heimsins, og eru eins og gef- ur að skilja, þúsundir manna, sem árlega leggja fram einhvem skerf af því, sem Drottinn blessar starf þeirra með á ári hverju, og er það það, sem gerir þessu mikla útgáfu- félagi mögulegt að gera áætlun yf- ir útgjöld og inntektir ár hvert, og geVa sínar áætlanir þar eftir. það hefir og líka verið reynsla fé- lagsins, að sjaldan skerist þeir úr leik sem eitt sinn byrji á að styrk- ja þetta göfuga trúboðsstarf, og er auðvelt að gera sér í hugarlund, jhversvegna að þetta er .svo; þegar vér mennirnir verðum þess varir að vér njótum blessunar Drottins í lífi voru, þá lætur hann okkur ekki vera í vafa um, hvers vegna blessunin hefir verið látin okkur í té. — Eg býst við, að einhver hugsi nú, að sýnilegur árangur af öllu þessu umsvifamikla og kostn- aðarsama starfi sé lítill eins og nú sé ástatt í heiminum; í fljótu bragð er ekki hægt að undrast yf- ir svonalöguðum staðhæfingum, ekki auðvelt heldur í fljótu bragði að neita þessu með mannlegum fuilyrðingum, og frá sjónarmiði mannanna eins og þeir líta á þetta alment; það er ekki hægt í þetta sinn og á þessum stað að gera sjálf um sér eða öðimm grein fyrír, hversvegna að almenningsálitið .sýnist hallast að þessari óheilla- vænlegu skoðun, nefninlega að starf hins kristna trúboðs í heimin- um hafi sýnilega lítinn árangur. pað e.r engin ósanngirni neinum sýnd með að staðhæfa, að skoðun þessi er ríkust hjá þeim sem ekki eru sjálfir búnir að reyna gildi þeirrar kenningar sem orðið flytur pví miður eru þeir margir — já, sorglega margir, og af því þeir eru margir og eru í meirí hluta þeirra sem orðið var sent ‘til, er nú heim- urinn á reiðiskjálfi. — Skip mann- lífsins er í ógurlegum voða statt og bylgjur mannlífsins ýfast hátt, mannlífið er alt í hættu, ógurlegi'i hættu statt; en sorglega fáir sjá það, og ennþá færri sem vita af því. Mennimir standa ráðþrota, horfandi í gaupnir sér, eða horf- ast í augu og spyrja ráðþrota: “Ilvað er hægt að gera! Er nokk- urt ráð við þessu ástandi?” Margt hefir þeim verið mögulegt að fram kvæma með sínu mikla hyggjuviti og vísindalegum uppfindingum og mentun. En nú — nú er sjáan- lega ekld hægt að ráða bót á mann félagsbölinu á yfirstandandi tím- um. Pílatus spurði: Hvað er sannleikur, þegar hann stóð gagn- vart sannleikanum sjálfum. Enn er heimurinn að þrátta um hvað sé sannleikur með eina eða fleirí tnhlíur á hverju heimili. En eru allir ráðþrótta? Ónei, það er ennþá hópur af mönnunum í heim- inum þó stormótt sé, og haföldur miannlífsins rísi hátt sem eru staddir, að sönnu á hættufullu Genesaret vatni, sem sjá hættuna sem af storminum stafar, það er enn hópur manna kvenna o.g bama á leið yfir vatnið Genesaret., en sá er innanborðs sem þau vita að ekki muni láta bátinn berast í kaf; þau bara kalla: Herra hjálpa þú eða við förumst! þau hafa ekki neitt öðrum sér til ágætis frekar öðrum, nema þetta, að þau hafa fundið sannleikann og eignast ljós ið sem sannleikurinn flutti þeim af TH. JOHNSON, Úrsmiður og gullsmiður ...Selur giftin galeyfisbréf_ Sérstakt athygli veitt pöntunum og viðgjörðum utan af landi. 248 Main St. Phone M. 6606 Victory Transfer Furniture Co. hefir til sölu ag kaupum allskonar ný og gömul húsgögn að ' 804 SARGENT AVE. Ef þér þarfnist einhvers, þá finn ið oss. Ef þið hafið eitthvað til sölu skulum við finna yður. Talsímar Sherbr. 1670 og M. 4025 Vér kappkostum. að gera yður ánægða. Loðfatnaður pegar þér þurfið að kaupa loð- kápur eða loðskinnafatnað, þá komið og finnið A. & M. HURTIG Áreiðanlega bezta loðfatasalan í borginni. Vér höfum ávalt eitthvað sérstakt að bjóða fyrir sanngjamt verð A.&M. Hurtig 476 PORTAGE AVE. Talsími Sherbr. 1798 Walters Losmyndastofa Sérstakf fyrir Islendinga Walters ljósmyndastofa gefur öllum viðskiftavinum sínum sem koma á Islendingadaginn, Ijóniandi fallega, stóra mynd, fyrir alls ekki neitt. NOTIÐ þETTA TÆKIPÆRI GLEYMIÐ EKKI WALTERS STUDIO Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Ave. Talsimi Main 4725 Kaupið Sigurlánsverðbréf LANDAR! Gleymið þið ekki að eg geri við skófatnað og bý til inniskó úr loðskinni. Einnig sel eg gamlan skófatnað í góðu standi. Alit' verk ábyrgst og fljótt gjört. J. S. Richter Vinnustofa mín er í kjallaran- nm í Felix Apts., Wellington ave og Toronto Str. (Áður Wellington Block). Cash and Carry Market 798 Sargens Ave., Talsimi Sh. 6382 798 SARGENT AVE. TALSÍMI SHERBR. 6382 Vér höfum úrval af kjöti og fiski með mjöm lágu verði Næsta hús við Wonderland Skiftið við búðina sem selur heimatilbúið sælgæti, — ávexti - óáfenga drykki o. fl. o. fl. V. J* ORLOTT 667 Sargent Ave. The West End Market lekann; þau hafa fundið mörg sannleiks gullkorn í bók bókanna sem nú er svo undur þýðingarmik- ill og blessunarríkur lykill að öll- um hinum þungskildu öcðugu hendi þetta skylduverk; að vinna að eflingu og undirbúningi Guðs ríkis á meðal mannanna. Honum sé þökk og hans sé dýrðin fyrir hið dýrðlega verk sem. búið er að vinna til útbreiðslu guðs orðs í V& flóknu mannfélags þrætum. heiminum. En þetta hefir orðið i Tíminn sem við lifum á eru í sann- mögulegt aðeins fyrir hið fagra og leika neyðatímar þó fáir sýnist sjá göfuga sjálfboðalið sem gengt Það eða skiJa, en drottinn vid að við útvegun biblíunnar á hverju hafa kallinu og yfirgefið frændur imennimir sjái og skilji í hverju tungumáli fvrír sig; sama er aðlog vini lífsþægindi oer alt bað neyð þeirra liggur og á hvem hátt segia v’ð úteráfu og prentun bibl- bezta sem heimurinn hefði getað Þcir megi fyrirbyggja böl og sorg- íunnar á hinum almennu tungumál láthið þeim í té. og fvrír hina i^sem mannlcgt líf hlýtur að vera um; við sölu biblíunnar koma aðjmörgu vini krístindómsins. sem háó þangað til það er samtengt hefir á boðstólnum allskonar kjöt- meti af beztu tegund með mjög sanngjömu verði; eeinnig ALLSKONAR FISK nýjan, reyktan, saltaðan og frosin. Sömuleiðis allskonar NIÐURSOÐIN MATVÆLI peir sem kaupa í stórkaupum ættu að finna okkur, því þeim getum við boðið sérstök kjörkaup. The West End Market á hominu á Sargent og Victor Talsími Sherbr. 494 eins 38 eent til baka tíl félagsins |pamvizkusam'Wa hafa tekið rínn upp í útgáfukostnaðinn, upp í i þátt í þessu mikla starfi, með því lífgjafanum himntska. Frh. Sargent Húsgagnabúðin L. R. RAMUZ áður C. E. F. HÚSGÖGN KEYPT, SELD og TEKIN í SKIFTUM 550 Sargent Ave. Winnipeg, Man. (Milli Langside og Furby) Þið hinir ungu sem erud framgjarnir Undirbúið ykkur fyrir takmarkalaus verzlunar tækifæri. pi8 sem eruð Ojót til — þið sem stigið greiðlega og undirbúið ykkur, munið njóta bezt velgegni endurreisnar tímans I n&lægri framtlð. JM8 munuð þá geta uppfylt hin nákvæmu störf og reksturs fyrírætJanir verzlunarhúsunna. Ráðstafið því að byrja nám ykkar hér—- Nœsta mánudag pessi skóli beinir öllum tima sínum og kröftum tll að fullkomna ungt fólk i verzlunarstörfum; og fæst sérstaklega við alt sem lýtur að viðskiftalífinu. Kensiu stofurnar eru stórar, bjartar og loftgóðar, og kensliumi mjög vel tilhagað, undir yfirsjón ágætra lcennara, alt fyrir komukig þannig að hver einstakur nemandi geti notið sem best af. Eini vegurinn til að þú gætir fullkomiega virt starf skólans er að sjá hann í fullum starfa. Vér vildum mælast til að þér heimsæktir oss á hvaða tíma sem er. En ef þér skyidi ekki hægt að heimsækja oss, þá skrifaðu eða símaðu eftír upplýsingum. Skrifið eða hafið tal af D. F. Ferguson, skólastjóra. Success Business College Ltd. Cor. Portage Ave. and Edmonton St. (beint á mðtl Boyd byggingunnl) Phone Main 1664—1665

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.