Voröld - 11.11.1919, Side 8

Voröld - 11.11.1919, Side 8
Bls- VOBÖLD. Winnipeg 11. nóvembtr. 1919 Kötlugosið 191$ urnn, ituiicpni p Pg afleiðingar þess; eftir Gísla VERÐLAUNASKRA | Sveinssori) sýslumann Skaftfell- ' j inga. Gefið út af tilhlutun Stjórn- arráðs íslands. það ábyggileg- asta sem um þetta gns hefir verið skráð. KOSTAK 65c Fæst í bókaverzlun Ólafs S. Thor- VERÐMÆTRA MUNA §1 I ROYAL CROWN SOAP LTD. I i |654 Main Street Winnipegá | Uv 3Bænum geirssonar. 674 Sargent Ave. winnipeg ITallur Johnson kom norðan frá Vídibygð á föstudaginn og dvelur hér um tíma.Hann flytur bráðlega til Langruth. Nýkomnar íslenzkar bækur hef- ir Hjálmar Gíslason til sölu á skrif stofu Voraldar íræsta iaugardag. Sigfús Frú G. Magnússon frá Fram- nesbygð í Nýja íslandi er siödd í bænum að leita f ér lækuinga. Með henni er yngri dóttir þeirr&. hjóna. Pálsson flutningsmaður hér í bænum, flytur vestur að jKyrrahafi innan skamms. # Franz Anderson fasteignasali jfór norður til Árborgar í vikunni sem leið. Farfuglar Nýjasta íslenzka kvæðabókin er nú komin út og fæst hjá fítgefand- anum að 906 Banning str. AVinnipeg Verð $2.00 Lesið auglýsinguna í Voröld fi á “Central Bargain StoreM, þegar þér kaupið þar eitthvað, } á nefn- ið Voröld. Skoðið kjörkaupin þar. LJÖÐpÆTTIR Séra Guðmundur Árnason k-m ti1 bæjarins á mánudaginn til þess að flytja líkræfu við joiðarfor Margretar Pétursson. Ungfrú Jónína Johnson, sem um ttíma hefir dvalið úti í Markland- bygð, er nýlega komin heim þaðan Jón G. Hjaltalín fór norður til Árborgar í vikunni sem leið. Munið eftir fundinum í Good- j Gunnlaugur Jóhannsson, sem all templarahúsinu á þriðjudaginn 18. | jr þekkja, er að láta byggja nýja ~ Ibiið á Sargenf Ave. beint á móti þ. m. I. John H. Johnson frá Amarauth var á ferð í bænum fyrir helgina í verzlunarerindum, og fór heim á sunnudaginn. Kristján Jónsson frá Argyle kom til bæjarins í vikunni sem leið og með honum móðir hans og dóttur. Verður móðir hans hjá séra Birni í vetur. Archie Orr frá Glenboro var á ferð í bænum fyrir helgina. Sveinn Björnson kaupmaður frá Gimli var hér í bænum nýlega og fór heim aftur á mánudaginn. Gestur Oddleifsson frá Nýja ís- landi kom til bæjarins 'í vikunni sem leið, og fór heimleiðis aftur á laugardaginn. Hann er ákveðinn í því að sækja um þingmensku sem frjálslyndur bóndi á móti aftur- haldi og grút, við næstu kosningar Björn Metusalemss. kaupmaðUr frá Ashem var á ferð í bænum ný lega í verzlunarerindum. Séra Albert B. Kristjánsson tal- aði ekki í lýðkirkjuiíni á sunnu- daginn og® voru það mikil von- brigði, en ófyrirsjáanleg. Hann var kominn áleiðis til Winnipeg, en véiktist á Lundar og komst ekki lengra. í lýðkirkjunni talaði her- mannafoiingi sem Monzie heitir, og Dr. Sig. Júl. Jóhapnesson sagði sögu hreyfingarinnar. ‘Voröld’’ Björn Anderson frá Nes-bygð í Nýja Islandi var á ferð í bænum fyrir helgina. Kvennfélag Tjaldbúðarsafnaðar hefir spilakvöld, föstudagskvöldið 14. nóvenilier 1919 í húsi Mrs. Bergmann að 259 Spence Str. Ágóðanum verður varið til að gleðja einhvem fyrir jólin. Fjöl- mennið! Vinnukona óskast á gott ís- lenzkt fáment heimili; 1 ungabam. Bezta kaup borgað. Ristjóri Vor- aldar gefur upplýsingar. ÓKEYPIS ÍSLENZKUKEN2LA FYRIR BÖRN verður í vetur undir urnsjón þjóð- ræknisdeildarinnar “Frón”, hvern laugardag frá kl. 3 til 4 e. h. þau foreldri sem ætla aö láta böm sín njóta þessarar kenzlu, geri svo vel og sendi þau í Good- templarahúsið næstkomandi laug- ardag kl. 3. Ef börnin eiga staf- rofskver eða lesbækur, þá væi'i æskilegt að þau kæmu með þær með sr. — Frekari upplýsingar gefur forstöðumaður kenzlunnar, Guðmundúr Sigurjónsson, 634 Tor onto St.. Talsími Garry 4953. Hjálmar Gíslason hefir til sölu bók Gísla Jónssonar “Farfugla’’; hún kostar í skrautbandi $2.00 Verða ekki endurprentaðir í næsta kvæðasafni höf., sem út verð ur gefið. Kaupið þá þvr strax, ef þið vfljið halda saman kvæðunum hans. VerS óbundin 65c, bundin 85c Upplagið er lítið og bókin seld ódýrar en flestar aðrar ísl. bækur nú útgefnar, og helzt það verð meðan upplagið hrekkur og dýr- tíðarnefndin tekur ekki frarn fyrir hendur rrtg. og lætur hann hækka bókina um helming. Pantið frá útg 732 McGee St., Winnipeg, cða út- sölumönnum hans. Sent til VoralJar þetta var blaðinu sent á mánu- dagin: “Dr. Jóhannesson. Eg sendi þér úrklippu úr blaðinu “Saskatoon Phenix” 3ja nóv.,þ.á., sem eg vona að þú þýðir og birtir í Voröld ef þér finst hún þess virði “Ánægður kaupandi Voraldar” ( “Maður í Calgary hefir verið sektaður um $250 fyrir það að hafa undir hendi bók sem heitir “Soviet Russia”. það sýnist vera ómögulegt að fá fólkið til þess að skilja það, að vér lröfum óskeik- ula og alvitra stjóm í Ottawa sem gerir sér far um að hugsa alt sem hugsa þarf hér í þessu dýrðar- landi frelsisins -og frjálslyndisins. — Sektiaður fyinr það að hafa bók undir höndum? Sámisteypustjóm- in hefir fært þetta land hundrað ár aftur á bak og sett það á borð við Rússland á keisaraárum þess.’’ “ Saskatoon Phonix 3.nóv. ’19 HEILBRIGÐI HUGUR OG HEILSA Ungfrú Hlaðgerður Krisfjáns- son er nýlega komin sunnan frá Chicago, þar sem hún dvaldi um tíma. Unfrú Pflaðgerður er eina íslenzka stúlkan hér vestra sem leggur það fyrir sig að mála ýmsa skrautmuni, enda gerir hún það ágætlega vel, og ættu menn að muna eftir henni, þegar þeir velja jólagjafir sínar. Hún á heima að 650 Maryland Str., Winnipeg. Voröld hefir verið beðin að geta þess, að séra Bjöm B. Jónsson ætl aði að flytja ræðu við jarðarför Capt. Matthíasar Thordarsonar í Selkirk, en gat ekki farið sökum forfalla. Aldraður maður eða unglingur igetur fengið atvinnu úti á landi yfir veturinn, á góðu heimili. — Umsækjendur snúi sér til Voraldar B.B.Olson frá Gimli var staddur í bænum nýlega. Til eru menn og konur sem alt af eru veik um skammdegið; al- drei geta á heilum sér tekið meðan nót.tin er löng og dimm og dagur- inn stuttur, sólin lágt á lofti og himininn drungalegur. þegar sólin hækkar; dagurinn lengist og nóttin styttist, þá fer að birta yfir þessu fólki > það er eins og það fái nýtt fjör og nýtt líf — verði að nýjum og betri manneskj- um. þér þekkið öll fólk sem hefir svona heilsu; það getur ekki að því gert; sumir kalla þetta geð- veiki; aðrir ímyndunarveiki og enn aðrir uppgerðarveiki. En þér getið gefið því hvaða nafn sem þér viljið; þetta fólk er eins sannar- lega veikt og þótt það liði af taugaveiki eða lungnabólgu; veik- in er engin uppgerð engin ímynd- un. Möpnum er of hætt við því í þessu sambandi sem öðru, að ein- blína á líkamann en gleyma sál- ; inni. þegar einhver slasast eða meiðir sig; þegar einhver þ.jáist af jlíkamlegri farsótt, þá er vejulega ialt mögulegt gert til þess að lækna ihann og líkna honum. En sé sál- in veik eða hinn adlegi maður lam aður þá er öðru máli að gegna; því er venjulega lítið sint — þeir i jafnvel hafðir að athlægi sem ekki j eru andlega hraustir. Enginn hlær að manni eða konu fyrir það að hann eða hrrn beinbrotni eða fari úr liði eða slasist hættulega á lík- ama sínum ; enginn hlær að manni eða konu, fyrir að hann eða hún sýkist af lungnabólgu, taugaveiki eða skarlatsótt. Með öðrunr orð- um, enginn hlær að nranni eða konu fyrir það að hann eða hún veikisít; líkamlega. En þegar ein- hver verður fyrir slysi á sálu sinni, hjarta sínu eða hugsunum sínurn, þá er öðru máli að eggna. Og þó er sannleikurinn sá að hið síðara er enn þá meira virði en hið fyrra. Yér mintumst á fólk sem æfin- j lega er veikt um skammdegið; en vér þurfum ekki að benda á það fólks1 né taka það til dæmis til þess að sýna hugar áhrif manna í sam- bandi við umheiminn. Vér eigpm allir sál, allir einhvern snefil af andlegu lífi, allir einhvem innra mann, sem stundum er heilbrigð- ur og stundum sjúkur, stundum veikur og afllaus en stundum hraustur og sterkur. Vér höfum sjálfsagt öll veitt því eftirtekt, að oss líður mismunandi vel. þótt lík- 1 aminn sé hraustur, að því er vér bezt vitum. Vér höfurn sjálfsagt flest tekið eftir því, að þegar vér komum út í heiðskírt og heilnæmt hreint og létt loft,; þegar vér göng- um undir heiðskýrum himni á hlýj |um vordegi þar sem sólin kyssir alt með hlýjum kossi eins og ást- rík almóðir —• vér höfum sjálfsagt flest tekið eftir því, að þá, er eins og sál vor ymr«t og styrkist og hressist og oss líði vel. Vér höfum sjálfsagt einnig veitt því eftirtekt, að þegar hvergi sér til himins; þegar skýin hanga skuggaleg og úlfúðarleg yfir höfð- jum vorum og loftguðinn andar í gegn um þau með kuldagusti sem f-er í gegn um oss eins og frost- kaldur straumur, þá er eins og þungt farg leggist yfir sálu vora og sinni, hug og hjarta — allan vorn innra mann. Og vér höfum tekið eftir fleiru; vér höfum tekið eftir því, að þegar skuggalegt er og kal't; úti fyrir, þá er eina ráðið fyrir þá sie-m í hús- um búa að kveikja þar Ijós o-g skapa hita, annars verður húsið þátttakandi í myrkrinu og kuld- anum úti fyrir. þetta á heima um oss sjálfa — hvérja einustu mannveru Umhverf is oss er ýmist ljós eða myrkur, ýmist hlýtt eða kalt o-g til þess að draga úr kuldanum og myrkrinu eða verja þeim inngöngu í sálir vorar, þurfum vér að kveikja þar ljós og skapa þar hita. (Frh.) BITAR Ef þið viljið læra að rita fagurt rnál, pi'ltar, þá getið þið tekið ykk- ur eftirfarandi sýnishom til fyrir- myndar: “-------til þess að koma fram þeirri hugsjón, eru þeir til þess albúnir að nota afl sitt til þess að þvinga þjóðflagið til þess að veita þeim það án tillits til þess hvort það er í færum um(!!) það eða ekki, o.g án nokkurs tillits til flokk-a sem aðra atvinnu stunda innan þess. Og til þess að ná þes&u takmarki eru þeir og til þess búnir að sameinast í sérstakan pólitísk- an flokk til þess að ná í sínar hend ur löggjafarvaldi bæjarins — —” Lögberg 30 okt. 1919 Bezta -sálarfóður sem fslending- ar geta fengið, er á boðstólum hjá Hjálmari Gíslasyni, hann er stadd ur með það frá mofgni 'til kvölds á -skrifstofu Voraldar, 637 Sargent Ave. Handsaumaðir skór Búnir til lír bezta kálfskinni ®g Dongol.i Karlmarmaskór $£'„00 Drengjaskór $4.00 til $5.0®) til sölu. hjá S. VILHJÁLMSSYNII 637 Alverstone St. - WiBBÍipeg l THE TOMLINSON CO. 704 & 706 McMicken Str, Phone Garry 1190 Acetylene Welding, Boiler Repairing, Etc. NORTH AMERICAN Leynilögreglulið Skrifstofa 409 Builders Exchaní)e Talsíími Main 6390 Pósthólf 1582 J. H. Bergen, aðalumboðsmaSur petta félag tekur að sér allar lög- legar leynirannsókair sem >ví -er trúað fyrir af^ bönkum, félögum, verzinnar- stofnunum eða einstökum mfimnm “Hver mnndu verða áhrifin, ef mæðumar tækju upp á því að lesa markaðsskrá yfir börnum sínum í stað íslenzku Ijóðanna?”, sagði séra Kjartan Helgason í fyrirlestri sínum. Ef þii bróðir elskar þinn — ei þó trúlegt þyki — hrækir á þig heiburinn og hrópar Bolsheviki. J. H. Straumfjörft Úrsmiður, klukkusmiður, gMlienrH’iður, letur grafari. Býr til liringa eftir pöntun. Verziun og vinnustofa að 616 Sargení Ave. Talsími Sherb. 805 Heimili 668 Lipton St. Wwtípeg. S.B. Om Nýjar bækur Fögur Rannveigar, Einar H. Kvarsn........... ó b. $1.70 bd $2.45 Trú og sannanir, Einar H. Kvaran............. — 2.75 — 3.65 Fornar ástir (skáldsögur), Sig. Nordal .. — 1.85 — 2.60 Út yfir gröf og dauða, C. L. Tweedale ......_ — 1.55 — 2.90 Alþýðleg veðurfræði, Sig. porólfsson ...... ,r„ — 1.10 Ásfaraugun (skáldsögur) Jóh. Bojir .......... — 1.40 — 2.00 Ljóðaþættir, þorsteinn þ. porsteinsson ............... — .85 Finokunarverzlun Dana á Islandi, Jón Jónsson sagnfr.. — 6.10 Sprettir, Jakob Thorarensson ......................... — 1.40 tslenzk ástarljóð ... ...................,. í skrauitíbandi $1.55 Rímur af Án Rogsveigir, Sig Bjamason ..................... 1.00 My Life with the Eskimo, Viihjálmur Stefánsson ........... 4.25 íslandskort .............................................. 1.00 þyrnar, porsteinn .Erlingsson .............. ó b. $4.00 bd. $5.00 —”■— —•”— —”— .......................í skrautbandi 7.00 Bökaverzlun Hjálmars Gíslasonar 506 NEWTON AVE., ELMWOOD Talsími St. John 724 Winnipeg Skrifstofa og starfstofa verkamannaflokksins til bæjarstjómarkosninga verður á skrifstofu Voraldar að 637 Sargent Avenue. — par fást allar upplýsingar við- víkjandi kosningunum. Gætið þess að koma þangað sem fyrst og ekoða kjörskrámaar, til þess að vera vissir um að nafn yðar sé þar. ÞAÐ B0RGAR SIG að koma í Búðina hans Sv. Björnssonar á Gimli. Hann gerir sér far um að hafa þar ýmislegt á boðstólum sem óvíða fæst annarsstaðar, og selur alt með sanngjörnu verði. Nýkomnar íslenzkar bækur hefir hann ætíð til sölo. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ FYRIR JÓLIN Sv. Björnsson’s Handy Store GIMLI, MAN, BOTNLEYSA Grætur hagli himinn, me-ð hörku vagl á auga. (Botnið þess-a vísu) JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Ave. Taisími Garry 2616 Kleinu Eldhus 481 Main Street, Winnípeg Nýjar kleinur búnar til úr bezta efni. Kaffi og te veitt við borð, mönniun og konum. Kaupið eina tylft og takið heim heim yður. Klœdnadur fryir lœgra verd Ástæðan fyrir því að vér ávalt seljum ódýrar en fyrir vanalegt verð er sú, að vér höfum í þjónustu vorri mann sem kaupir; hann ferðast í því skyni að líta eftir kjörkaupm og tækiærum; þegar haun hittir kaupmann eða verksmiðjueig- anda sem þarf á peningum að halda, pÁ KEMBR VORT TÆKIFÆRI OG YÐAR LÍKA. Ef þér lítið í gluggann hjá okkur þessa viku, þá sann- færist um að þér getið grætt á innkaupaaðferð okkar. KVENNSKÖR Regular $5.00 Our Price....$195 Regular $5.50 Our Price....2.95 Regular $6.50 Our Price....3.95 Novelty Shoes in various colors, Regular up to $10.00. Our Price, $4.95, KARLMANNSSKÓR pes-..i sparna^ur n-,rf oV.ki pkýr ingar. Regular $6.50 Our price....$3.95 Regular $7.50. Our Price....$$4.95 Regular $8. & $9. Our Price $5.95 Karlmannspeysur ábyrgst aluli; mikið úrval. Vanaverð $9.50 til $12.00, seldar á....... $6.95 -+ i s I 1 1 t I t I s I c I s I s I I! 1 * J 8 1 s I KARLMANSSFÖT allargeröir búnar til úr allskonax góðu efni; allar stærðir. SkoðiB þau. par finnið þér föt sem era mátuleg yður og stórhagnaður aS því að kaupa af oss. Reguiar $25.00. Our Priee $14.95 Regular $32.50. Our Price $17.95 Regular $45.00 Our Price $24.95 Reg. up to $75.00. Our Prce.................$32.95 Karlmannsnærföt, vanav. 1.50, allar stwrðir seldar á. 98c Vér höfum einnig mikið npplag af tilbúnum kvennfötum sem vér seljum helmingi ódýrari en þú getur keypif; þau ann- arsstaðar. ALT SEM KARLMENN pURFA AÐ KAPUA, SÖMULEIÐ- IS ALT HANDA KONUM OG BÖRNUM MEÐ VERKSMIÐJUVERÐI Central Bargain Store 415 Main Street Jólaspjöld — 50c ... 50c ..... ðOc ..... 50c 7- 50c 50c _ 85c Lögberg 25c. HandlituS mynd ...... Geysir 25c. —__________________ Drangey 25c. —”— — Goðafoss 25 —”— — ________ JÓLAKORT: Lögberg og Goð^foss ...... ................ Geysir og Drangey__________________________ Lögberg, Geysir, Drangey og Goðafoss..... Stærð 7X9 þuml. Bæði á spjöídunum og kortunum eru jóla- og nýjársóskir handdregnar og pren'taðar ásamt vísum í skrautlitum. Og á hverju spjaldi og korti eru vísumar meira og minna hand- málaðar. Gleymið ekki vinunum á íslandi þegar þið gleðjið vinina hér. — Umslög fylgja. Nú eru þessi spjöld og kort tilbúin og fást keypt hjá út- sölumönnunum í íslenzku bygðunum og hjá útgefanda, 732 McGee St. — Winnipeg. ISLENZKAR HLJOMPLOTUR Sungið af E. Hjaltesteð: Ólafur reið með björgum fram 0g Vorgyðjan, Björt mey og hrein og Rósin Piolin Solo: Sólskríkjan, Jón Laxdal (Sú rödd var svo fögu» Samspil: Jeg vil fá mér kærustu. (Söngur Skrifta-Hans) SUNGIÐ Á DÖNSKU: Hvað er svo glatt, og Den gang jeg drog af sted VERÐ 90 CENTS Swan Maunufacturing Co., H. METHUSALEMS Phone: Sherbrook 805 676 Sargent Ave. A. E. GILLINGS Skósmiður ALT VERK FLJÓTT OG VEL AF HENDI LEYST. SENDUM OG SÆKJUM HEIM TIL VIÐSKIFTAVINA 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Skerbrook Str.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.