Voröld - 02.12.1919, Blaðsíða 1
HEY! HEY!
Sendið heyið ykkar til Islensku hey-
kaupmannanna, og fáið hæðsta yert,
einnig fljóta afgreiðslu. Peningar lán
aðir á "kör" send beiBt til okk&r.
Vér ábyrgjumst að gera yður A-
nægða.
THE NORTHERN HAY CO.
408 Chambers of Commerce
\ Tal8fir.i G. 2209. Nætur talsfmi 8. 8*47
Winnipeg, Man.
II. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, 2. DESEMBER 1919
NR. 35
ALMENNAR FRETTIR
Eldiviðarskortur hefir verið svo
mikill í Sasbatehew an og' Alberta,
að þar hafa bæudur sumstaðar
orðið að kaupa byggingarvið fyrir
$40 þúsund fetin til þess að brenna
33,000 innflytjendur hafia kom-
ið frá Englandi til Canada síðast-
liðna sex mánuði, og telst, mönnum
svo til, að af því séu 25,000 konur
og börn heimkominna hermanna;
mest konur sem. þeir hafa kvænst
meðan þeir voru í hemum og börn
þeirra síðan.
Iljálpræðisherinn í V estur-Can-
ada hefir fengið nýjan leiðtoga
sem nýlega er kominn hingað.
Hann heitir William Eadie, kvænt
ur maður fullorðinn. Honum var
haldinn opinber fagnaður í Pan-
tages leikhúsinu fyrra sunnudag.
Norris forsætisráðherra var þar
fundarstjóri og töluðu þar mörg
stórmenni bæjarins. ,
Blaðið Union Record í Seattle
flytur grein 22. nóv. um stálverk-
fallið í Bandaríkjunum1,. Er þar
sagt að það sé eitthvert alvarleg-
asta verkfall sem landið hafi þekt.
Ebert H. G.ary dóm'ara eru þar val
in ófögur orð, en verðng; því hann
er sá sem verkfallið var og er að
kenno. Hann neitar verkamönnum
um félagsréttindi og fulltrúasamn
ing, heldur því fram að hver ein-
staklingur og hvert einstiakt félag
eigi að semja fyrir sig, en neyddi
þó 143 stálgerðarfélög til þess að
sameinast í eitt undir siiini stjórn.
Maður nokkur í Galverston, sem
George Vallo heitir, var nýlega
dæmdur ^veggja. ára fangelsi fyrir
það eitt að reyna að bjarga barni
sínu frá meiðsium. Uppþot hafði
verið í bænum í sambandi við verk
fall. Drengur sem Vallia átti, 10
ára gamall, var ásamt öðrum bötn
um í þyrpingu; faðir hans var
hræddur um að hann kynni að
meiðast, tróðst þangað sem hann
var og ætlaði að bjarga honum.
Lögreglulið var á staðnum og hélt
einn þeirra að VaIIa træðist inn í
mannþröngina til þess lað vekja
óspektir; hann hafði fylgt, fast
fram verkamanniamálunum, hann
var tekinn fastur með drenginn í
fanginu og kærður nm þátttöku í
uppþoti. Hann mætti fyrir rétti án
lögmanns, varði mál sitt ágætlega
Vel, en fékk þó þann dóm er að
framan er nefndur.
synlegt sé að byrja nú þegar á því
að búa sig undir næstia stríð.
‘ ‘ Heimurinn verður aldrei
an
irnir hefðu ekki lengur getað j
spyrnt á móti broddunum og orð-
ið að veita konum stjómarfarsleg
réttindi, þá hefðu þeir tekið til
þeirra ráða að hindna framboð
kvenna til þingsetu með ým,s'u
ÍSLENZKT DRENGLYNDI SIGRAR
hækka kaup um 24%. Stjórnin
, , . . | skipaði svo fyrir að hækka skyldi
stríða, ” segir hann, “og ef stríð-! móti. Hún kvað kvennréttindin [íaUp Um 14%, en því var neitiað
in hættu, þá væri mannkyninueins og fjár jdema því aðeins að lífsnauðsyjar
hætta búin; flestar stórkostlegar
framfarir eiga rót sínajað rekja til
stríða; eftir öll stríð hafa vakn-
sjóð sem hefði fyrirfarist og nú lækkuðu einnig. Hafa þær hækkað
væri náð. Væri því um að gera að j þrefalt síðastliðin 4 ár við það sem j
yerja honum hagkvæmlega. Gull- fcaup hefir hækkað. Verkfalllið j
ingaöldur farið yfir löndin og alls jð kviað hún gott í höndum þoss hefir staðið yfir á annan mánuð
konar framfarir hafist; væni stríð icr með kynni að fara og til góðs err aldrei litið út ver en nú. Hvað
in afnumin, mundi eilíf allsherjai* j verði því, en væri það lagt niður sem auðvald og stjóm gerir láta
kyrstaða verða afleiðingarnar. Sá f kistu og ekki notað, þá væri eign yerkamenn sig ekki ogsýnast vera
sem prédikar afnám hers og stríða ^þess lítilsvirði. Sama væri að segja Sem einn maður væri undir for-
er óvinur mannkynsins. ” pettia er ,um kvennréttindin. pau væirn feng ,Ustu Jolin L. Levis forseta félag-
kenning Clemencaus og er hún all- nl og nn væri um að gera tað neyta arina. Hervaldið hefir svo að\segja
einkennileg; óefað djöfullegasta þeirra og nota þau, en leggja ekki alla stjóm á hendi í námuhéruðun
kenning sem fram hefir komið sé árar í bát eins og svo mörgum J um, en svo er alt rólegt að lítið
væri hætt við, þegar signr
skoðun hans sönn og rétt og það
einnig satt að keisarinn á pýzka-
liandi hafi einn verið valdur
Sitríðinu mikla, þá væri hann sá
maður sem heimurinn ætti mest að
þakka. |>að er sorglegt að menn hlutfalli við menn.
skuli enn finnast með jafn ókristi-
legu hugarfari og Clemienoau.
væri
cr um óeirðir, en ekkert lát á
unninn eftir langa og erfiða bar- verkfallsmönnum livort sem beitt
að áttu. Ágætur róniur var gerður á J er ógnunum eða fagurgala,
máli henniar og félag stofnað í því j----------------
skyni að koma konum á þing íj } desember sagði stjórnin á
jöpáni af sér; aðalástæðan fyrir
Landinn vinnur sér og þjóð sinni til heiðurs.
Tveir menn, Friedman og Segal reyna að
móta Jóni Samssyni; hann neitar; ljóstar upp
glæpnum og fœr mennina dœmda. Þeir horga
$50 sekt hvor og allan málskostnað og eru
auk þess dœmdir frá ölium borgaralegum
réttindum í sjö ár.
Þvi
Maður var að grafa brunn suð-
nr í Texas nýlega og fann þar leif
ar af byggingu með beinagrind-
um í af fjórum mönnum. Er álitið
að það sé frá þeim tíma er útlagar
þar í ríki höfðu flúið til óbygða
og horfið. Ekkert sást er á það
her.'Si hve gamlar þessar leifar
væru, en heinin voru flutt til efna-
fræðings og sömuleiðis prufur af,Vilhjálm
Stúdentafundur var nýlega hald
inn í Berlín á pýzkalandi. Kom þar
fram einn stúdentanna sem læknis
fræði stundao, og lagði það til að
þjóðstjórnarríkið pýzkaland byði
keisaranum gamla forsætisráð-
herrastöðu. Stúdentinn heitir Ad-
olphus Scwarzt, Hann hélt því
Tram, að aldrei hefði þýzka þjóðin
átt mann er fremub hefði borið
hag þjóðarinnar fyrir brjósti en
keisara; aldrei hefði
i því er ósamkomulag út af fjárlö.g
unum og kom stjómin ekki stefnu
sinni fram.
Alþjóða gripasýmng
yí'ir í Chiciago og er afarfjölmenn.
Málið er greinilega skýrt í síðasta blaði og nægir þ.ví þetta að
viðbættu, að til þess þarf íslenzkt drenglyndi og óbifandi stað-
festu að vera fátækur fjölskylduinaður og neita öðru eins boði og
Samson fékk. En þ.rátt fyrir það þó.tt Samson sýndi hér hversn ær-
legur maður hann er og hækkaði þjóð sína í áliti til stórra muna í
;,augum allra sannra m-anna, og trúrra borgara, fundust, samt íslend-
jngar nógu sálarlega óhreinir til þess að vinna á móti kosningu hans
jog með þeim flokki.sem mútnmar vom boðnar fyrir. Líklegast er
það allra óhreinasta aithæfið sem Islendingar hafa gert sig seka í,
þótt margt hafi þeir brallað. Leppamir að Lögebrgi og Kringlu
mnnu framvegis bera djúpan kinnroða fyrir 'athæfi sitt, ef leppar
stendur 'H'öta roðnað á annað borð.
mold og leir úr jörðinni. Er talið nokkurt ríki
líklegt að finna megi það út með j eins miklum
í veröldjnni
framförum á
í bænum Bordoux á Fnakklandi
fæddust nýlega fjórburar, tveir
piltar og tvær stúlkur; heilsast öll
nm vel, bæði móður og bömum.
tekið
jafii-
nákvæmum rannsóknum hve göm- j stuttum tíma og þýzkaland á ríkis
ul beinin séu, því viss jarðefnateg stjórnaráram hans. llann hélt því
und hefir ákveðin áhrif á bein á, fram, að vitrasti og mesti maður
vissri tímalengd jsem veröldin ætti nú, væri Vil-
------------- hjálmur og þrátt fyrir það, pðtt
Nýlega hefir farið sendinefnd lýðstjómarríkið þýzkaland hefði
frá Rússlandi til þess að rannsaka , breytt um stjóm og hugsað sér lað
Síberíu þar sem þeir liafa hafst afnema herútbúnað í ölllum efnum
við er keisarastjórnin gamla vaiyþá liefði Vilhjálmur fylgt þeirri
vön iað senda í útlegð. Eiga þeir að J stefnu sem hann hefði talið þjóð
rannsaka stóra fláka þar eystra og'sinni bezta. “Verði hann forsætis-
safna öllum gögnum til þess að ráðherra í þýzka þjóðríkinu,”
skrifa áreiðanlega sögu þeirra
hörmunga og svívirðinga sem
gerst hafa á útlagasvæðinu í Síber
íu síðastliðin fimtíu ár. Er búist, mikla andans afli sem honum er
við að heilir <hópar manna finn-; gefið fra yfir flesta menn og haun
ist þar sem engin veit um enn þá j getur gcrt þýzku þjóðinia voldug-
og að í ljós komi kvala- og pynt-1 ustu friðarþjóð í heimi.” Svo seg-
ingaaðferð sem öll taki fram er í, ir Daily Ilarold í Luhdúnaborg.
dagsbirtuna hafi komið áður. þeg (að þessari ræðu hafi verið tekið
ar nefnd þessi gefur skýrslu sína, imeð afskaplegftm fögnuði og gleði
mun Voröld reyna að ná í þan látum.
blöð er óhlutdi-ægar fréttir segja j ----------
™ Þctta máL ~________ j Maður að nafni J. Soliatza í Aust
urríki hefir ritað bók sem heitir
“Syndir og yfirsjónir fortíðarinn
ar”. Hann heldur, því fram, að
sagði stúdentinn, “þá tekur hann
tafarlaust til starfa á svæðum frið
samlegra framfara með öllu því
þrír menn voru teknir fastir í
Tokio í Kína á mánudagúm voru
þeir kærðir um að gera tilraun til
þess að sprengja upp utanríkis-
málaskrifstofuna.Er svo frá skýrt
í blaðinu Kokumin Shimburn, að
nokkrir stúdentar hafi ætlað sér
að myrða utanríkisráðherrann og
aðra heldri menn fyrir þá smán
er Kína hafi verið gerð þegar
Shantung va.r tekin og fengin Jap
£n á friðarþinginu.
þingið í Ottawa kemur ekki sam
an fyr en í febrúar eftir því sem
blöðin segja á mánudaginn.
Clemencau hinn grimmi, eins og
hann er oft nefndur (tígrisdýíið)
hefir nýlega lýst því yfir, að nauð
Konur í Svíþjóð héldu þing í
Stokkhólmi fyrir skömmu til þess
að ræða um framtíðar þátttöku köllun mannkynsins sé sú að setja
kvenna í stjóm landsins. Voru þar nokkurskoniar allsherjarréttarfar
fulltrúar frá mörgum kvennfélög- ega málrannsókn, þar sem fulltrú-
um og var það samþykt að koma ar mæti frá öllum þjóðum, Vill
sem flestum konum á þing í náinni kann láta fara yfir ,alla veraldar-
framtíð, Stúlka sem heitir Olga söguii;a og komast að þv„ hverjar
Sandherg, flutti þar fyrirlestur og
hélt því fram að þegar karlmenn-
séu aðalástæðumar fyrir öllum
Fatnaður og yf irhafnir
pER SPARIÐ $10.00 Á FATNAÐINUM YÐAR OG YFIR
HÖFNUNUM, MEÐ þVÍ AÐ KAUPA þAÐ f BÚÐINNI
UPPI A LOFTI, MEÐ VERÐINU SEM þAR ER.
stríðum, þegar það er fundið og
ákveðið samkvæmt dómi, þá skulu
þessar ástæður numdar á hrott
því skyni að stofna til alheims-
ífriðar. Sjálfur segir hiann að það
sé aðallega tvenmt sem valdi stríð
jum; það séu verzlunarhöft og mis
munnr minta. Vill hann liafa al-
frjálsa verzlun með allar vörar
uip, allan heim og stofna sömu
mint í öllum löndum. “þegar þetta
! hefir verið gert,” segir hann, “jiá
er úr vegi rutt stærsta og hættu-
legasta steininum á braut til al-
heimsfriðar. -
Nýi fylkisstjórinn í Ontario heit
ir Lionel H. Clarke, tekur hann
við af Sir John Hendrie. Sá er frá
fer er hestaræktamaður og ætlar
að stunda þá iðn framvegis ásamt,
hestaveðmálum, verði þau leyfð.
Er það smán mikil að æðsti maður
landsins og fulltrúi konungsins
skuli stunda þá atvinnu ef latvinnu
skyldi kalla, sem er eða ætti að
vera fordæmd og forboðin í öll-
um siðuðum löndum.
Verkamannamálin
Rannsókn er hafin í þeim. Gassedy heitir aðallögmaður verka-
manna, en Andrews er fyrir stjómina. Verkamenn fóru þess á leit,
að þeir yrðu allir yfirheyrðir í senn, en því var neitað. Ákveðið var
að rannsaka og dæma eftir gömlum lögum en ekki þeim sem síðast
gehgu í gildi, og er sá úrskurður andstæður verkamönnum. þeir
böfðu á móti allmörgum mönnum í kviðdómnum, en þegar fjórir voru
komnir, var þeim neitað um að mótmæla fleirum, og urðu því að
sætta sig við hverjia þá er stjórnin kallaði. Russel ér sá fyrsti sem
fram var kallaður og stendur mál hans yfir. Allir verkamennimir
hafa valið sér séra Ivens til þess að skrifia réttarsöguna jafn ótt og
hún gerist og senda handrit um alla Canada til þeirra blaða er fást
til að prenta hania. Búist er við löngu máli og harðsóttu á báðar hliðar
og er öassedy allharður í hom að taka.
t
Á fundi stjórnamefndiar í félagi
hveitiræktarmanna í vikunni sem
leið var samþykt fordæmingatil-
þetta stríð itil þess háð að enda al T-
an hernað og hferhúnað og koma í
veg fyrir öll framtíðar stríð. Und-
ir því yfirskini jvoru menn fengnir
til þess að taka upp vopn og her-
klæðast. Var þetta alt saman fals
og hræsni eða vár það heimmska
og harnaskapur? Jellico á engar
þakkir fyrir það'að ferðast hér urn
ogg prédika hernaðaranda.
í öllum löndum.
þess heit fýric
Ioka áfengissolu
Bryan strengdi
nokkrum árum að algert bann
skyldi komast á í Bandaríkjunum
1920 og er sá draumur haans að
rætast. Cherrington hefir nú sams-
1 onar draum, aðeins yfirgrips-
ír.eiri og aðstoðarmaður hans er
mrður sem Johnsoh l.eitir í Lund-
u;u borg í Enílandi.
Allsherjar dómnefndin í Mani-
toba hefir lagt til að skipaður sé
laga gegn stjórninni fyrir glæp- j yerkamála ráðherra í fylkisstjýrn-
samleg afskifti hennar af hveiti-j1™1 ei“ sagt að Norris klílran ^ ^
verði í Canada. Bajndur fyrir norð júafi í hyggju aðjramkvæma það hÍaut'þar ‘heTtir ‘Trumaii Newberry
an línuna fá 70 centum lægra verð j að nafninu til íyrir næstu kosnmg-
fyrir hvem mæli en bændur fyrir ar til Þess að reyna að hafa verka-
Giæpsamleg kosningasvik eru að
komast upp í Bandaríkjunum.
Eins og mann rekur minni til varð
ITenry Pord undir við kosningam-
ar í Michigan síðast. Sá er sigur
sunnan, og er það fyrir þá sök, að
stjómin setti bann við því, að hér
mætti selja fyrir hærra verð.
Bóndi einn í Saskatchewan sem
átti 285 ekrnr af hveitiakri og
fékk 20 mæla af ekrunni, skýrði
frá því, að hann hefði tapað $4,-
000 vegna þessa stjómarbanns. Og
1 hann sýndi einnig fram á það, að
þessir peningar færu allir í vasa
auðfélaganna, því brauðmatur
og mjöl væri eins dýr hér ef ekki
dýrari en í Bandaríkjunum. það
er því engin furða þótt auðvald-
ið styðji núverandi stjórn.
Blöðin segja frá því á mánudag-
inn að Sir Robert Borden m.uni
hætta leiðsögn afturhaldsflokksins
eða grútarflokksins og sé Meigken
líblegastur til þess að taka við af
Miljón mianna er sagt að sé hætta jhonum. Meighen er óefað sá
búin af hungursdauða á Indlandi.
Blaðið Labor Leader í Lundúna-
borg fer hörðum orðum um það,
að Indverjar séu lmgaðir í verzluu
og viðskiftum, og lítið sé um það
hugsað þótt þeir hrynji niður úr
hungri.
Robinsons Clothes Shops, Ltd.
264 Portage Av ,Jppi yfir 5—10—15 centa búðinni
Svo mikill koliaskortur er í
S Bandaríkjunum, að skólum er
þar víða lokað og stjórnin hefir
tekið þannig í taumana, að ein-
ungis nauðsynlegustu fyrirtæki og
stofnauir fái kol. Stiafar þetta mest
megnis af hinu mikla verkfalli sem
auðvaldið er orsök í. Námamenn-
imir helmta að okurfélögin selji
allar lífsnauðsvniar með siann-
Ijgjömu verði að öðmm kosti að
maður sem mest er haitaður allra
Canadiskra manna nú á tímum og
grútarflokkurinn, sá flokkur sem
allra mest er fyrirlitiun. þar hæf-
ir því sannarlega ske< kjafti ef
hann verður leiðtogi. Sagt er að
auðvaldið mtini hafa stöðu tilbúna
handa Borden fyrir langa og
dygga þjónnstu.
mönnum i mmni. Aðeins gæti þar
verið um einn mann að ræða ef
hugur fylgdi nháli, það er F. J.
Dixon; liann er eini maðurinu á
þingi sem er verkamannafulltrúi.
Maður noklcur í Washington
heitir Emest H.Cherrington. Hann
formaður eins öflugusta vín-
er
bannsfélags er veröldin á og hefir
b;;nn sett sér það markmið að úti-
Hann er nú talinn seltur um svo
mikil svik að dæmafátt þykir.
Alls eru 133 menn flæktir í kosn-
ingasvik og miítur við þessar kosn
ingar og hafa nöfn margra þeirra
verið birt. Meðal binnu kærðu
eru W. A Hopkiins, skrifari öld-
imgaráðsius, John S. Newberry,
bróðir Trumaans og Paul H. King
frá Detroit, kosningarstjóri New-
berry’s. Sannast hefir að eytt
var $1,500,000 við þessar kosning-
ar til þess ,að signa Ford. ,
LYÐKIRKJA
Þar verður prédikað á sunnudaginn kl. 7
e. h. í Goodtemplara húsinu
Séra WILLIAM IVENS
Allir velkomnir
Jellico hershöfðingi hefir ferð-
ast bæ frá bæ hér í Canada að und
anförnu og prédikað hemaðar-
anda. Ilann segir að nú þurfi að
búast svo vel nndir næsta stríð að
Bretar geti mætt hvaða óvini sem
sé og sigrað hann. þetta er alveg
gagnstætt því sem oss var kent á
meðan stríðið stóð yfir þá var
Hœðsta verð
o,g fljót skil, er 'það sem vér ábyrgjumst þeim sein
senda oss hey.
Skrifið eftir verði —
Öll viðskiti á íslenzku
y I The Western Agencies
214 Enderton Bldg., Winnipeg, Maai.
Talsími Main 4992 J. H. Gíslason
H
E
H
E
Y