Voröld - 20.01.1920, Blaðsíða 1

Voröld - 20.01.1920, Blaðsíða 1
HEY! HEY! Sendið heyiB ykkar tíl latanaku kcy- kaupmannanna, og fáiö baedBta tw% einnig fljóta afgreiðshL Peningar U» aðir & "kör“ send beint til oUuur. Vér ábyrgjumat að gera yðor tr nœgða. THE NORTHERN HAY CO. 408 Chambcrs of Commerce Taisimi a 2209. Nastur talsiml «. U47 Winnipeg, Uan. > j H. ABGAN6UR. WTNNIPEG, MANITOBA, 20. JANÚAR, 1920 NB.45 Z. A. Lash hinn nafnkunni skeytafélagsstjóri frá Roblinssam- særinu, liggur hættulega veikur. Crescent mjólkurfélagið- hefir verið sektað um $100 fyrir lögbrot og okur. Málinu áfrýjað. Verið er að tala um það meðal mentamálanxanna, að fækka einn bekk í alþýðuskólum hér í landi og bæta einu ári við miðskólana. Barnafæðingum fer stöðugt fækk andi í Frakklandi og hefir stjóm- in talað um að veita aðgengileg verðlaun fyrir hvert bam sem freð ist. . , Afskaplegir jarðskjálftar hafa átt sér stað í Mexicö. í einum srt.að fórast 3000 manns og rtugir þús- unda meiddust. William Lyon McKenzie King. leiðtogi frjálslynda flokksins, hef- ir haldið fundi í austur Canada víðsvegar að undanförnu. Hefir fólk flykst að úr öllum áttum til þess að heyra hann, og ræðum hans tekið með miklum fögnuði King leggur aðaláherzlu á tákr hinna nýju tíma og hinar mörgu og miklu breytingar sem leiða hljóti til samvinnu allra frjáls- lyndra afla móti öllum afturhalds- öflum. Allsherj ar verkamannaféla gi ð (One Big Union) vex og dafnar með degi hverjum. Deildir mynd- ast um lan.d alt bæði sunnan og norðan línu, og lítur helzt út fyrir að allar verkamannadeildir í álf- unni verði komnar í það samband innan skamms. Rannsókn og full skýring hefir verið heimtuð af stjómendum há- skólans í Saskatoon em ráku kenn arana í fyrra. Kærar hafa komið fram um það, að menn í þjónustu Randaríkja- stjóraarinnar hafi stolið miljón- um dala í sambandi við skipa- smíðar á Kyrrahafsströndinni moð an stríðið stóð yfir. 14. þ. m. var því lýst yfir í New York, að bráðlega yrði kallað sam- an alþjóðaþing fjármálaniarma þar sem mættir yrðu helztú fjármála- menn veraldarinnar. Samskonar yfirlýsingar vora gerðar á sama tlma á Bretlandi, Frakklandi, ítal- íu, Svíþjóð, Noregi Danmörku og Hollandi. Á þingið að vo'.’fia til þe«s að ræða og ráða bót. á núver- andi íjármálavandræðum. f pessu þingi ia.ka þátt og fyrir því standa al.skt - ar fjármálabraskarar pó'i- tískir náungar og “heldri’' íiienta- r.iá'aiin-r.n. — Grunsamlegt þing. Svo fullkomin eru baíinlög Banda- ríkjanna, að ávaxtadrykkir og eplalögnr, sem eru sterkari af áfengi skulu bannast. Fjórir svertingjar voru bundnir við staura I Texas nýlega, makað- ir þar í tjöru og síðan kveikt í þeim lifandi. Hvítir menn og kristnir(I) stóðu umhverfis hina hörundsdökku bræður sína með gleðilátum. peir brunnu þaraa til dauðs. William Jcnnings Bryan er sagt að verði í kjöri fvrir forseta nrests ár og hljóta allir sannir friðar- menn og framsóknar ,að stvðjr hann. pað er óefað einn ágætasti maður Bandaríkjanna. Verið er að koma fram lögum í Randaríkjunnm sem geri verkföil ólögleg. Állsh-erjar vélamei’-tara- félagið hefir ákveðið að kalla til verkfalls ef þessi lög vo-ði sam- bvkt til bess að mót-mæla þeim or' sýna-að þeir virði þau að vcttugi Vínbannsbarátta afarhörð stend ur yfir á Englandi. Er það ætlun bannmanna að útiloka áfengiseitr ið með öllu í öllum myndum, en þeir sem reiðubúnir eru til þess að gera sér sorgir annara og dauða að atvinnu og ágóða, neyta allra bragða til þess að vernda óvin frið arins, heilsunnar og menningarinn- ,ar. Blaðið “Canadian Nation’’ flýt ur ágæta líkingamynd af grútar- stjórainni nýlega. það er hauslans risi, sem rogast undir byrði hárra verndartolla, gengur eða álpast á- fram fálmandi fyrir sér ineð báð- um krumlum og um fætur haiis vefjast allskonar slöngur, svo sem afbrýðissemi, öfund og fleira. Alt í kringum hann eru bréfsnepldr sem á er ritað: “stjómarákvæði ■ ’ Á öðru hnénu sést mynd af Rmvel). á liinu mjmd af Meighen, á öðruiá olnboganum mynd af Forier og hinum mynd af Sifton. Uundjjr myndinni stendur: “Einbverrt- staðar á leiðinni til einskisstaðar” Verið er -að byggja 150 sam- kvæmishús sem minningarbyggj- ingar heraianna hér í Canada, eft- ir því sem London Advertiser seg- ir. pað er sama hugmyndin og St. G. og fleiri vildu láta fylgja á með- al ísleninga. Nýlega hefir maður á Frakk- landi komið fram með þá tillögu, að leggja niður allar kirkjur og mynda eina sameiginlegia kirkju, svo. rúma að allir geti verið þar saman. Heldur hann því framí að kirkjiau hafi gert meira í öllum stríðslöndum til þess að skapa mannhatur en nökkur önnur stofn un, og hafi hún með því fyrirpert tilverurétti sínum — framið sjálfs morð. Ma'ömmn heitir Orlando Beandau. petta er sama hugmynd og Ivens hnfði er hann stofnnði lýðkirkj ;na. sem nú breiðist óð- fluga út um alla Canada og ev að bjrja í Eandarikjunum. púsundir manna hafa verið tekn • fastir víðsvegar um Bandaríkin, neptir í fangelsi og þeim mis- yrmt, aðeins vegna þess að þeir afa keypt blöð sem seld voru á al- lannafæri en stjórnin vildi ekki syfa fólkinu að lesa. Stjóraar- yltingin á Rússlandi var sköpuð leð samskonar aðferðum. Tveir menn voni hengdir í pe+- oi-boro í Ontar’o 14. janijar: beir bé+u Thomíis Kouek og Miebar1 Bahri: vora beir kærðir um morð eo iri.eðe-eriíni ekki. — Vér íi-etiiTvi eVki að bví gert. að oss brvs bncnm víð bverju eiiiiasrta lögbelguðn morði. piAöbing brezkra kvenoa sem baUið var í Tmndúnaborg 14 b m fo”d'»mdi b’úno-vmat-eðferð’r TRrr+a við fvn o<r knnifð’ct b<--«<? að mo’ri r»ipnniið væri Vrr pvnd og sérstak- lega meira réttlæti. Bændaflokkurinn í Norður Da- kota sem nefnist None Partisan League hefir náð sér svo niður b<ar að undrun sætir. Óviiiir hans spáðu glötun ríkisins ef rá flokkur krem- Lst að; nú komst hann að og mönn- um hefir víst sjaldan vegnað bet- ur í Norður Dakota; hrakspámenn irair hafa því hægt um sig, vilis ekki viðurkenna að þeim haf’ skiá+last, en geta ekki borið á móti því ef um er rætt, taka því eina mögulega ráðið — að beeria Stefnan hefir reynri. svo vel í N Dakota að liún breiðkt nú eins oo eldur í sinu út um öll nálæg rík’ ojt ’í+ur helzt út fvrir að bún lerre-i undir sig öll Bandaríkin innan oka+nms. Townlev s+ofnandi brevf ingarionar er að verða heimsfræg- ur miaður. Fatnaður og yfirhaínir pER SPARIÐ $10.00 Á FATNAÐINTTM YÐAR OG YFIR HÖFNUNUM, MEÐ pVf AÐ KAUPA pAÐ f BÚÐINNI UPPI Á LOFTI, MEÐ VERÐINU SEM pAR ER. Robinsons Clothes Shops, Ltd. 264 Portage Av ^Jppi yfir 5—10—15 centa búöinni ..... LITLI FUGLINN. VeÖrið er bæði Ivast og kalt kominn er skæður bylur; hríðin flæðir yfir alt, opið svæði hylur. Freðinn út á fanna bing, fagra rödd þó 'geymi, veit eg lítinn yesaling vera þar á syeimi Og í köldum ofsa byl unz að þrfijjtir-Jinna; 1 litla kroppinn langar til lítið skjól að finna. Enginn hlúir honum að, hinsta búinn dagur; svangur nú bann sezt þar að sár og lúinn, magur. Fegin skyldi’ eg fyrir þig fannir kaldar troða, ef þú vildir aðeins mig eins og vin þinn skoða. Litla hjartað lúið þitt lýsti engum kvíða, þó við bærðist. brjóstið mitt unz búinn væri’ að stríða. pegar heyrði’ eg þína fyrst, þýða röddu óma, vaggaðir þú á veikum kvist, vors 1 fögrmn blóma. Vappaði eg á vinafund, vor þá blómin prýddi; þar í skógar laufgum lund, á ljóðin þín eg hlýddi. pín var röddin þýð og hrein, þaggaðir liamra slögin. v Smnardaginn saztu’ á grein og samdir fögru lögin. Framar öllu fanst þér kært, frjáls um geiminn halda. Nú hefir þig í fjötur iært feigðar élið kalda. Við erum bæði vina fá, veginn þræða kífsins. Varaarklæði vcrða smá - í vetraraæðing lífsins. Fátt þó glæði fyrir sól, fyrnast gæði að vonum; hefi þó fæði og húsaskjól heims í næðingunum. pinn ef mætti’ eg fara á fund fyr en hrcptir dauða. ó! að eg gæti stitt þér stund í stríði þinna nauða. pú varst eins og lítið ljós, er lýsti á dinjmum vegi, fölnar nú sem fögur rós á fyrsta.hríðardegi. pegar liggur liðinn hann lík á föraum vegi, veit eg engan vera þann sem viknað getur eigi. Frú Th. Jónasson, Wynyard Nýar brautir. Nýjar brautir, — nýjar brautir! Látum fyllast, grasi gæóa götuvslóða’ um holt og móa. Nýjar brautir, — nýjar brautir! Lesrtagangmn, gamLa töltið, götuslitrin tíu alda er til lengdar leitt að halda, stefnuvana vanaröltið. Myndi lengur æskan una alda-glamri’ í vanans hlekkjum, tjóðurbandi, stíu’ í stekkjum! Upp viil hún og áfram bruna. Ofar og hærra efnisheimi, innra’ og dýpra liggja bnaurtir andans- gegnum eld og þrautir mótd aldar öfugstreymi. Heimur nýrra lita’ og ljóða, Ljóss og magns, skal numinn verða. hugurinn sinna fara ferða frjáls úr tjóðri kreddu-þjóða. Hugsun ný í nýjum skrúða ná á aldarstcfnu tökum, — ný skulu vinna rök á rökum rökkurdrauga og skrifLabúða. GeLsl og sóln úr himinhnatta hröngul-brotum, foldar-Leynum, fellur í slcaut þeim einm, einum, inst er rýna’ og sækja’ í bratrta. Mætust^öfi og efni geinnáns, öllum jarknasteinum dýrri, oss hafa birzt á brautu nýrri, býlt og rasloað fræðura hcónsíns.- pó munu öfl og efni dýrri andans ljósmögn sálræn geyma, — óðum leiftrin lífsins heima leitarmöimum birtast slcýrri. Mjallköld fomlist, — fyrirmynda, fastra skorða hefð og gengi sókn hafa tálman, — listir iengi læðing fjötrað erfðasynda. Ellimörk það eru’ að lúta , álitshefð og fymsku-þótta, undan ljósi ieggja’ á flótta, loka sig í hellLs-skúta. Æskan lætur skjótt til skarar skríða, — kýs sér nýja veginn. peim, er sækir sólarmegin, sigur er vís að lokum farar. Vegur andans aðalsmanna ofar er lygnum stöðutjöraum, — þar sem blik af stórum stjömum stafar í rúnum spekinganna. Göf gi ’ og hátign lieilags anda hverjum maimi’ í brjóst er lagin. Himininn opinn allan daginn öllum drottinn iætur standa. Geym þú, æslca, aðals-skjöldinn, — arfleifð þína, — drifinn, skíran, fegurð andans, auð þinn dýran, ella munu þér förlast völdin! Aldrei þig frá eldi’ og birtu innri máttar tálið flæmi. pitt er að forðast þeirra dæmi, heilagan anda’ er í sér myrtu. Sjá, þeir vafra’ á vanagöngu, vofur fölvar, dáðlaust stara, sama hvar og hvert þeir fara, — fyrir dauðann dánir löngu. “Kemur inn ríki að regindómi”,. rétt og frið á jörðu semur, Gimli birtist, — Baldur kemur, — bjarmar á tindum himin ljómi! Brimtar í stuðlum, stoltir röðlar stafa’ í ljóðum tímans unga, syngur um afrek tigin tunga, — lúta andans aðli böðlar! Nýjar brautir, — nýjar brautir! Sigurvegu'sólarbarna, sókn t.il hæstu’ og fjærstu stjarna! Nýjar brautir, — nýjar brautir! Guðmundur Guðmundsson —Skímir—

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.