Voröld - 20.01.1920, Blaðsíða 4

Voröld - 20.01.1920, Blaðsíða 4
Bla. 4 VOBOLD. Winnij>eg 20. janúar 1920 J 8EHDK) EFT1R í VERÐLAUNASKRÁ i VERÐMÆTRA MUNA I I ROYAL CROWN SOAP LTD 854 Maln Street Wlnnipeg I Úv SBænum I Ólöf Gíslason systir þeirra Gísla- sons brœðra í Minneota er nýlega látin; gáfuð stúlka og vel gefin. Hán skifti cigum sínum ($14,000) milli trámála- og líknarstofnana. par á meðal er gamalmenmheim- ilið. Arsfundur hluthafa HeclaPress Limited verður haldinn 10. og 11. Febrúar. FJÖLMENNIÐ! SAFNAÐARFUNDUR SKJALDBORGAR verður haldinn föstudagskvöldið 23. janúar 1920 kl. 8 e. h. óskað að allir safnaðarmeð- limir og allir sem hafa stutt fé- lagsskapinn síðast.liðið ár mæti. Ásbjöm Pálsson frá Elfros fór nýlega út til Árborgar að heim- sækja vini og kunningja. Ilelgi Gíslason frá Ilovebygð fór nýlega norður til Árborgiar og dvaldi þar náttlangt. Pinnur Johnson frá Iíovebygð var á ferð í bænum í vikunni scm leið. porvaldur Skúla.son (Thorodd- sen) og ungfrú Príða Arason voru gefin saman í hjónaband á laugar- daginn af sóra G. S. Skinner hér í bænum. Brúðguminn er sonur Skúka Thoroddsen en brnðurin er systir þeirra Siguðar og Sigtryggs Arasonar. Ungu b.iónin liigðu af stað samstundis vestur til Van- eouver og verður þar framtíðai*- heimili þeirra. Maður sem Josenh A. Beandry heitir og er eftirlitsmaður vín- bannslaganna í Manitoba. var tek- inn faetur nýlega og kærður fyrir mútuþágu. 13 þ. m. hélt þjóðræknisfélags- deildin “Prón” aðalfund sinn og var þá kosin ný stjómamefnd og fastanefndir. Stjómamefndina skina nú Árni Eggertsson forseti, Guðm. Sigurjónsson ritari, frú P. Johnson féhirðir, Priðrik Swanson vara-forseti oð Gísli Johnson með- ráðamaðuT. Ifasta nefndir vora kosnir: knisnefnd. Sveinbjöm Áma son, Dr. Sig. júl. Júhannesson og ólafur Bjaraason. Skemtinefnd: Guðm. Sigurjóns- son, Amgr. Johnson og Gísli John- son. Útbreiðslunefnd: frú Fr. Swan- ffon, frú F. Jobnson og ungfrú Hlaðfferður Kristjánsson. Pjármálánefnd: ólafur Bjaraa- son, Ásmnndur P. Jóhannesson og Jón J. Bíldfell. yfirrkoðunarmenn: ólafur S. Thorgeirsson og Sigurbjöm Sígúr- jónsson. Karl Fredrickson frá Kandahar kom til bæjarins nýlega. I Western Review 15. jan. j Blaðið getur þess að komið hafi jtil orða á bæjarstjómarfundf tað j hyggja' sjúkrabús á Foam Lqke. Oss þykir þessi frétt ill. Oss shilst að það sé ákveðið að sjúkrahús- ið verði bygt á Wynyard, sem ætl- ast sé til að nægi allri bygðinni. Vér vissum til þess að talsvert kapp var milli þriggja bæjanna: Poam Lake, Elfros og Wynyard, en úr því að Wynyard hefir hlot- ið náð fyrir ausr^ri dmtnanna í n og það er ákveðið að sjúk- rahús verði st.ofnað þar og sér- rtaklega þar sem Wynyard búar hafa þegar komið sér upp bráða- byrgðar sjúki'ahúsi, ennfremur vegna þess að margt annað mæiir með þeir bæ sem höfuðstað byeð- arinnar, þá finst oss ekki einunsris ráðlegt heldur sjálfsagt að allir bygðarmenn taki saman höndum. Eitt sjúkrahús fyrir aila bygðina með samvinnu og styrk allra, g&t,- ur orðið 01 stórnar blessunar, ófull komnar sjúkrahússkomnur á mörg "”n stöðum verða til lítilla fram- fara — ef til vill til ills í sumum til fellum. VEÐRIÐ í WINNIPEG 1920 priðjud. 13. jan; Norðan kaldi ; heiðskírt loft, allhart frost. ..Miðvikud. 14. jan.; Norðvestan kaldi, kafaldshrakningur, hart frost. , Fimtud. 15. jan.: Norðaustan stormur og hríð, allhart frost. Föstud. 16.: jan. Norðan and- vari, fremur lítið frost; heiðskírt, loft en hrímþokubakki alt í kring og hillingar um morguninn; þykt loft um miðjan daginn og kafalds- slitringur; heiðskírtum kveldið og hörkufrost. Laugard. 17. jan.: Allhart frost: heiðskírt veður og örlítill andvari á austan. Tbe West End Market hefir á boðstúlnum allskonar kjöt- meti af beztu tegund með mjög Sanngjörau verði; einnig ALLSKONAR FIBK nýjan, reyktan, saltaðan og frosin. SömuleiQtt allskonar NIÐURSOÐIN MATVÆU peir sem kaup& í stórkaupum attu »9 finna okkur, því þeim getum rið boðið sérstök kjörkaup. á kominu á Sargent og Victor Talsimi Sherbr. 494 The West End Market Dagtals. St.J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. írá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrvcrandi aðstoðarlæknir við hospítai í Vínarborg. Prag og Berlín og fleiri hospítöl. Skrifatofutími í eigin hospítali, 415 —417 Prltchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—4 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritehard Ave. Stundun og lækning valdra ejúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflareiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveikluh. qm-.v. ’ - ISLAND. Piltur slasa.öLst í lteykjavík 12. desember. Datt liann á hálum ís á ".' iÖmmni og stórviðri var svo hann rann áfram, en flöskubrot stóð upp úr ísnum og rann pilturinn yfir það og skar sig stórkostlega. Pilturinn heitir Jón Stefán Sig- arðsson. Vísir s&gir frá því 14. desember áð frú Bergmann ekkja Pr. J. Bergmanns hafi boðið háskólau- um að gefa honum guðfræðisnxk- ur mannsins síns, sem er mjög icerkilegt safn. pmmur og eldingar v.nu i Revkjavfk 13. desember og afar- mikil hagskúr. Afarmik'.l upsaveiðl hefir verið í Hafnarfirði; í einum Jrætti um miðjan desember, fengust 400 1n. og var tunnan seld á 10—12 kr. Parið er að sýna íslenzku kvik- myndimar í Reykjavík. P. Peter- sen hefir feng^ð sér áhöld til þess að taka kvikmyndir. Einari Hjörleifsson voru færðar 3800 kr. að g.iöf á sextugsafmæli hans 7. desember. BITAR Ef Jellcoe fær að ráða, þá k.nn- ur Oanada sér upp sex fallbyssc- skipum, sex eyðilegginga?'skipum og tólf neðansjávarbátum — auð- vitað alt gert í friðarskyni. Westem Reviev Triíið aldrei þeim mönnmn til opi berra mála sem gerðust, leið- to; e.i' herskyldunnar. p< gar Kr. Casper las vísur Guttorms til K.N. ’s, hmkku þess- ar stökur honum af rnunni. Ráðaleysis ráð það var -- Raunum köldum lýsi.' að geyma K.N. gamalt skar u' ddaðaun iun í frýsir. Betra’ er að rétta h'ýja hönd —hér er einatt blíðan, væri ’ann kominn vestur á strönd vildi eg reyna að þíða ’ann. M. J. B. Beri þessi blessuð jól bæði yl og forða, þeim sem ekkert eiga skjól eða neit.t að borða. L. K. peim sem vildu taka lífið af mönnum nauðugum 1917, má al- drei trúa í opinberum málum. petta er áríðandi að muna. Vísdóminn hann virti og jók, velmegnun í staðinn tók; alt var lært á eina bók, Eatons var það “katalók” B. H. pegar stjóm Rómverja sá það í gamla daga að hún gat ekki bælt niður kristnu kirkjuna, tók bún (stjómin) það t:l bragðs, aS þykj- a«t vera hlynt henni og nota hana sér til hagnaðar. Söngsamkoma og DANS Uúdir stjórn Fulltrúa fslenzku Goodtemplarafélaganna í Wmnipeg í efri sal G. T. hjssins Föstudaginn 23. jan. SKEMTISKRÁ: Piano Solo jC............Ungfrú Inga Thorbergeson Vocal solo—The Vikings Gnave— ... Sveinbjörnsson P. Pálmason Frumsamið kvæði . . ........... Bergþór Johnson Vocal solo... .............Ungfrú Dorothy Pálson Framsögn ... Fjórsöngur: Vocal solo ... Vocal solo ... .: ............. Einar p. Johnson .... Ungfrúr M. Anderson og T. H. Frið- .....&on og hr. Pálmason og Helgason .......:............Hr. Gísli Johnson .............Ungfrú May Thorlakson — DANS — hljóðfænasláttur undir stjóm Frank Fredrikssonar. Til skemtunar fyrir aila þá sem ekki geta teki.ð þátt í dans- inum, verður séð um að hægt verði að spila á spil í neðrí salnum. AÐGANGÚR 35 Cents BYRJAR KL. 8 e. h. ;■ -;T Ungfrá Stína Hallgríms-?oii sem dvislið hefir að Elfros ura tíma, kom þaðan nýlega og fór suður til Minneota, þar sem hún á heima og gengur á miðskóla. Frú J. B. Jónsson frá Kandahar kom hingað nýlega til þess að finna systur sína, sem var hættu- legia veik eftir uppskurð. Páll Sveinsson frá Wynyard var hér um tíma að heimsækja vini og vandafólk; hann er fyrir skömmii farinn heim aftur. Wynyard Advance 15. jan. Ungfrú Stína Magnússon frá Kandahiar hefir tekið stöðu við Royal bankann í Unity í Saskatche wan. — Alment bókasafn er stofn- að í pósthúsinu á Kandahar og sér ungfrú Ánna þorsteinsson um það. Hún er póststýra þar. — G. S. Guðmundsson er nýlega kominn heim aftur sunnan frá Dakota.. — Soffía Svinsson liefir tekið stöðu við verzlun Bergmanns og Ilall- grímssonar. — Heilmikill' áhugi J virðist vera nieð bændum í póli- tískum málum. Handsaumaðir skór Btalr til ör bezta kUfsktnn! og Don^ol.1 Karlmannaekör $8.00 Drengjaakér $4.00 tll $6.00 U1 aé’.k h)á 8. VILHJALM88YNI •37 Alveratene 8t. Wlnnlpeg THE TOMLINSON OO. 704 á 70« MeMlcken 8tr. Phena Garry 1180 AcetyUne Weldlng, Boller Repairlno, Etc. North American Detective Service J. H. Bergen, aOalumboBemaSur Framkvæmir öll lögleg leyni-lögreglu Btörf fyrir félög, eður einstakt fölk. Areiðanlega öllum málefnum haldlð leyndum. Islenzka töluð. Skrlfrtofa 409 Buildera Exehange Talallml Main 6380 Péethólf 1582 J. H. Straumfjörð. Úremiður, klukkuemiður, gullemlður, letur grafari. Býf tll hrlnga eftir pöntun. Verzlun og vinnustofa að 676 Sargen . Ave. Taisími Sherb. 805 Helmlli 668 Llpton 8t. Winnlpeg. Ágcet brúkuo húsgögn keypt og seld eða teltin og látin í skiftum. Munir útbúnir til send- mga, geyradir og sendir Viðgerð ir á allskonar húsmunuiu og þeir endurnýjafiir af æfði’.m mönnum. H. STONEY 622 ELLICE AVE. phone Sherbrooke 2231 Victory Transfer Furmiture Co. hefir til sölu og kaupum allskonar ný og gömul húsgögn að 804 SARGENT AVE. Ef þér þarfnist einhvers, þá fiim ið oss. Ef þið hafið eitthvað til sölu skulum við finna yður. Talsímar Sherbr. 1670 og M. 4025 Véi- kappkostum að gera yður Loðfatnaður pegar þér þurfið að kaupa loð- kápur eða loðskinnafatnað, þá komið og finnið A. & M. HURTIG Áreiðanlega bezta loðfatasalan í borginni. Vér höfum ávalt eitthvað sérstakt að bjóða fyrir aanngjamt verð A.&M. Hurtig 476 PORTAGE AVE. Talsími Sherbr. 1798 Cash and Carry Market 798 SARGENT AVE. TALSÍMI SHERBR. 6382 Vér höfum úrval af kjöti og fiski með mjög lágu verði Næsta hús við Wonderland Skiftið við búðina sem selur heimatilbúið sælgæti, — ávexti — óáfenga drykki o. fl, o. fl. V. J. ORLOTT 667 Sargent Ave. Ábyggileg Ljós og Aflgjafi Vér ábyrgjumst yður varanlega og ósUtna þónustu Vér æskjum virðingarfylst viðskiíta jafnt fyrir VERKSMIÐJ- UR sem HEIMILI. Talsimi Main 9580. OONTRAOT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co A. W. MoLIMONT, General Manager. Ton af þœgindum ROSEDALE KOL óvidjafnanleg ad gædum. fyrir ofna og eldavélar THOS. JÁCKSON & SONS Húsasmíða-byrgðir, kol og við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64 ÞifS hinir ungn sem erud framgjarnir UndirbúiS yltkur fyrir takraarkalaus verzlunar tækifæri. piS aem eruð fljót til — þið sem stigið greiðleRa og undirbúið ykkur. manið n.ióta bezt velgegni endurreisnar tímans í nálægri framtlð. pið munuð þá geta tippt’ylt hin nákvæmu störf og reksturs fyrlrætlanir verzlunarhúsunna. Ráðstafið J>ví að byrja nám ykkar hér— Nœsta mánudag pessi skóli beinir öllum tíma sínurn og kröftum tll aS fullkomna urigt fólk í verzlunarstörfum; og fæst sérstaklega við alt sem lýtur að viðskiftalíflnu. Kenslu stofumar eru stórar, bjartar og 'loftgóðar, og keneiunni mjög vei tilhagað, undir yfirsjón ágætra kennara, a!t f’yrir komukig þannig að hver einstakur nemandi geti notið sem best af Rini vegurinn tii að þú gætir fullkomlega virt starf skólana er að sjá hann í fullum starfa. Vér vildum mælast til að þér hetnasæktir oss á hvaða tíma sem er. En ef þér skyldi ekkl hægt að heimsækja oss, þá skrifaðu eða símaðu eftir upplýsingrum. Skrifið eðft hafið tal af D. F. Ferguson, skólastjóra. Snocess iysÍEiess Coffege Ltd. Cor. Portage Ave. and Bdmonton St. (beint á móti Boyd byggingun'nl) Phone Maln 1664—1665 " ........................................ ÍSLENZKAR HLJÓMPLÓTUR Sungið af E. Hjaltesteð: Ólafur reið með björgnm fram og Vorgyðjan, Björt mey og brein og Rósin Fiolin Solo: Sólskríkjan, Jón Laxdal (Sú rödd var svo fögrn Samspil: Jeg vil fá mér kærustu. (Söngur Skrifta-Hana) SUNGIÐ Á DÖNSKU: Hvað er svo glaít, og Den gang jeg drog af sted VERÐ 80 CENTS Swan Manufacturing Co., H. METHUSALEMS Phone: Sherbrook 805 676 Sargeat Ave. “Norðurljósið” Mánaðarlegt heimiliablaÖ, gefið út á Akureyri. ínniliald í seinustu blöðum: Viðvömn.—Söfnuður guðs.(þetta ættu allir alvarlega hugsandi menn og konur að lesa).—Kemur Kristur bráðum 1 — ITvernig landplágan eyddist. — Vísindi og trú. — Barátta Allans. (Einkar skemtileg og fræðandi saga) — VTtnisliurður stærðfræðings. — Bænheyrsla og vísindi — lleimilislækningar; (leiðbeiningar í hverju blaði og ráð til bata.). íslenzk foreldri! þetta er blað sem ætti að vera á hverju heimili. pað flytur blessun í sönnum skilningi, blessun með hverju blaði. Gerist kaupendur að yfirstandandi árgandi til reynslu, fæst hjá mér nú þegar frá byrjun (9 blöð komin) Kostar aðeiras 60c . Einnig liefi eg 2., 4. og 5. árgang í kápu á 40c hvern árg. G. P. ThordíirEon, 866 Winnipeg Ave. pAKKARÁVARP Eg þakka hjartanlega kvennfé- laginu Djörfung þá hluttekningu sem það tók í kjörum mínum, með því að senda mér $7.00 í jólagjöf. Riverton 7. jan 1920 Guðfríður ITanson JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Ave. Tals. Garry 2616.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.