Voröld


Voröld - 27.01.1920, Qupperneq 2

Voröld - 27.01.1920, Qupperneq 2
Bls. 2 ’ VOKÖLD. Winnipeg 27. janúar 1&20 i í « ■ f [ 1 « I i í I ■ I keraur ót á Uverjum þriajudegi og föetudegi. ' Otgefendur og eigendurr The Vorðld Pubtishing Co„ Ltd. Voröld kostar $3.00 um áriö í Canada, Bandaríkjunum og á fslandl. (Borgist fyrirfram.) Ri tstjóri:—Sig. Júl. Jóhannesson Ráðsmaður:—Victor B. Anderson Skrifstofa-. 637 Sargent Avenue Talsími Oarry 4252 I * Norrisstjórnin. Kasningar fara fratn í Manitoba i sumar. pað er skylda alira sannra bor'gara ad gera sór giogga grein fyrir því, hvemig sú sljórn ticfir rcynst, er nér .- tur nú að völdum. Til ]>css að það verði úmn- gjamlega gert, má hvorki stækka yfirsjónir hennar en þegja yfir framkvæmdun) herinar og lofoðaefndum ein.s og Telegram gerir né heldur blasa út fegri hliðina eins og belg og þegja yfir glappaskotun- nm eins og Lögberg gerir. Voröid hefir hvað eftir annað sýnt það, að Norrisstjómin hefir ekki haldið loforð sín nema í fáum atriðum. 1 llún t.veikst um það loforð að halda áfram rannsókn Roblin- málanna “þangað tiJ ekki vœri steini ós'elt”, eins og Norris st.ren.gdi heit að iiann skyldi gera- 2. Hún traðkaði rétti kvenna þegar farið var fram á vernd þeirra í jafn.rétti við menn í málum' er sneria saineiginiegt heimili. 3. Hún BÓrat í félag við vanhcilög auðvaldsöfl og þrælatök 1917, til þess að koma í veg fyrir a-ð konur fengju að ne-yta nýfengins atkvæðisréttar. pað er stæ.rsta synd stjómarinnar. 4. Hún áfrýjaði sinni eigin löggjöf — beinu löggjöfinni —- höfðaði mál á móti sjálfri sér til þess að fá lögin dáuðadmd og geta þannig svikið loforð sín og og kent öðruin um. Vér höfum svo marg oft sýnt. fram á þeita og sannað það, að óþarfi cr að fara frekar út. í það hér að sinni. En sökum liinna ósvífnu st.aðhæfinga Löghergs sem heldur, því fram, þvert ofan í sannlciþa scm allir vit.a, að Norrisstjómin hafi efnt ölj sín loforð, höfurn vér fengið loforð frá nokkrum mÖnnum og konum um ritgerðir í Voröld nm þessi mál og efndir Norrissrt jórnarinnar. P. J. Dixon sem er viður- kendur frömuður heinu löggjafarinnar í Vestur-Canada, liefir lofað i-itgerð um: “ Norrisstjómina og heinu löggjöfina”. Frú Ilclen Ami- stron-ghefir lofað o.ss greinum: “Norrisstjómina og atkvæði k.venna” Prú Arnustrong er ein hinna. fænistu kvenna hér í landi, og hefir frá því fyrsta harist ótrauðlega fyrir kvennréttindamálum; er hún •>uk þess hámentuð kona. Prú J&ssie Kirk hefir 'ofað Voröld grein um “Norrisstjómina og málefni kvenna”, (öiinur málefni en at- kvæðisréttinn). Er frú Kirk fær um að skýra þessi mál, því hún hefir haft vakandi auga á því serri fram hefir farið. ITún var lengi skóla- kennari á Englandi og er alþekl menta- og gáfukona. J. Mounsev, x erkfræðingur og foringi heimkominna hermanna hefir lofað að ákrifa um Roblinmálin og hið grunsanílega samband Norrisflokksins við þau. * pessar greinar birtast bráðlega, og teijum vér það lieppilegast, að fá fólk til íið rita um þessi mál, sem hvert um sig má heiia sér- fræðingur í því sem það skrifar um og er auk þess frcmst í tÖlu leið- loganna njcð þessari þjóð; er þá ekki liægt að segja, að ntstjóri 1 or- • dár sé cinn um þá-skoðun að Norrisstjómin hafi brugðist. Bændurnjr og stjórnmálin. Bændur l.sfa ák-.cðið að i refn& sína «. ri-i fudtrúa í sia i cigin héraði til næstu samhandskiosninga og koma eins mörgum þeirra á þing og mögulegt sé. peir liafa gert ráðstafanir t.il þess að sam- \ inna verði með, þeiin og verkarnönnum í þessari hreyfingu. prisvar Infa bændafulitrúar mætt nýlega á verkabannafundum í Winnipcg til þess að ræða sameiginleg mál þeirTa og fjórir verkamannafulltrúar luifa farið á bændaþing í sömu erindum. Dixon til Pori.age La Prairie. ('g Morden, Ivens til Brandon, Woods-uori.li til Erieksdale og Farmcr i'j Daupliin- Fjöldi hæUda á þinginu í Brandon vildi að einnig værn irienn útnefndir í hverju kjördæmi til fylkisþings, 'en sökum þess að þar hafði enn ekki verið samln ákveðin stefnuskrá, var afráðið að láta hvert kjördæmi ráða í því efni. Bændablaðið “Farmers Advo- rate” flytur ritst.jómargrein 21. janúar og leggur sterklega til að bændur útnefni sína eigin fulltrúa t.il fylkiskosninga ekki síður en samhands- Fjlgir ritstjóriníi þar sömu skoðun og Voröld hefir haldið i'ram, að þátttaka hænda verði kák og klú'ður, ef þeir ætli að vinna hverir á móti öðrum í fylkismálum og fylgja gömlu flokknnum, en vinna saman í sambandsmálum; auk þess sé það óhugsanði, að vera i'rjálslyndur í sambandi en afturhaldssamur í fylki. Blaðið segir sem er, að samjiarid sé, hafi verið og verði ruilli flokkanna í fylkinn og sambaudinu — það sé alt sami herinn. Hér skulu þýddar fáeinar sctningar úr hændablaðinu “Farmers Advocate”: “pað sem mestan áhuga vakti hjá fulltrúum bænda á Brandon þinginu, voru ræðumar um það, hvort þeir ættu að velja sína eigin l'ulltrúa á fylkisþing. Ákaflega sterkar kröfur komu fram um það, að sú stefna skyldi tekin, að berjast jafnt í fylkismálum sein sambands práfct fyrir það, þótt engin ákveðin stefnuskrá væri til í fylkismálum og engin álmenn fordæming á fylkisstjómina, eáns og á sér stað með sambandsstjómina, þá er það sannleikur, að bændur í Manitoha eins og í öðrum fylkjum sambandsins, hafa vaknað til meðvitundar um horgaraskyldur sínar og skilja þœr nú betur en áður — jafnvel betur en nokkur annar flokkur manna. pessvegna er það ómögulegt fyrir þá, að taka aðeins þátt í saanbandsmálum en láta fylkismál vera. Vér væntnm þess, að bændurnir beitt sér á öllnm svæðum stjórnmál- anna og félagslífsins- pótt ásigkomulagið í sambandsmálum hafi hrundið bændam fyr út á þær brautir, þá er einnig ýmislegt í stefnu þeirra, sem hlýtur að leiða það af sér, að þeir verði að gera það sama í fylkismálum. Ákvæði bænda í Brandon þýðir ekki það, að barisl skuli gogn gömlu flokkunum beinlínis, ef ekki er um neitt málefni að ræða sem á milli ber; það þýðr heldur ekki að bændur verði með gömlu flokkunum. pað þýðir það, að bændur eru ákveðnir í því, að útnefna í hverju kjördæmi þann eða þá setn þeir treysta bezt.” Svonefnd persónuskifti, og skýring þeirra. Sem dæmi þess, hversu þær gátu leikið lausum hala og hvernig amkomulagið var, má nefna það, að B IV lánaði peninga og lóaði verðmæ.tum munum í blóra við B I og án þess að hún vissi nokliuð af, fyr en Saliy sagði henni það. Til þe.ss nú að vinna af sér sknld- ina, vistaði ungfrú B. sig sem frammistöðstúlka á matsöluhúsi í New Haven, þótt henni þætti það leitt. Sally lét sér þetta vel líka sem hvert annað æfintýri; en B IV reis öndverð gegn þessu og sagði upp vist- inni eftir tvo daga, pantsetur úr B I, sem B I raunar hafði að láni, og fer Jtil Bosfcon- par kemur Sally þeim fyrir og símar eftir dr. Prince þegar B I er staðráðin í því að drepa sig á gasi til þess að binda enda á mótlæti sitt. pegar nú ungfrú B., svona á sig komin, komst aftur undir læknis- hendur um haustið, hafði læknirinn loks upp á orsökinni að síðustu persónuskiftunum með því að spyrja allar persóntimar spjörunum úr og bera síðan saman bækumar. pá kom það á daginn að B IV var einskonar persónuslitur úr hinni upprunalegu ungfrú B., er sofið hafði um 6 ára skeið, en B I það, sem lifði af henni sjúkt og van- heilt. En orsökin til þess, að B IV vaknaði til lífsins aftur, var at- burður sá sem nú skal greina: Árið 1893 hafði ungfrú B. verið hjúkrúnarkona á sjúkrahúsi einu í Providence. Hugur hennar hafði altaf staðið til þessa. Kvöld eitt í ágústmánuði, gekk þrumuveður- pá hafði einn sjúklingurinn flog- ið á ungfrú B. í óráði, á meðan ljósaganguriim var sem mestur. Síðar um nóttina sat liún ein með stallsystur sinni á spítalanum í vökustof- unni, og þá kom maður, sem hún þekti og hafði ást á, Jones að nafni, á gluggann og horfði inn. Hún varð ofsahrædd, fór út skömmu síðar, er hin stúlkan var farin, og talaði við maiminn fyrir utari hlið- ið í miklu uppnámi og þessu líka litla óveðri. Upp frá því var hún ekki sama manneskjan, Hún varð bæði viðkvæm og hvimpin og eins og utan við sig. Og þá var það einmitt, að B IV lagðist til svefns' í sál hennar, cn hún varð sjálf að B I með B III sem undirvitUnd og síðar sem skiftivitund. En hvcmig stóð á því, að B IV vaknaði til lífsins aftur þetta ákveðna kvöld 6 árum síðar? pað varð með þess- um hætti Um eftirmiðdaginn (7. júní 1899) liní'ði ungfrú B,. cr hún fór frá lækninum, farið á alþýðubókasafnið í Boston. En þar kom til hennnr sendill, s'em bar henni bréf frá Jones, ritað í líkum anda og viðræð- ur þcirra höfðu verið fyrir ti árum. Mintist hún nú aftur na-turinnar sælu og komst í álíka a\singu. Fór hún þá inn í blaðahcrbcrgið og rendi augunum j-fir blöðin. par þóttist hún sjá auglýsingu um, að dr. Prince A ieri dáinn, en það var þá eitt skyldmeimi hans. Hún flýtti sér riú heim, með veikum burðujn þó, því nú var aftur þrumuveður í aðsigi; en þegar heim kom, var hún alveg ;a.ð þrotum komin. pá var sent. eftir lækninum. En þegar hann kom, þekti hún hann eklci, heldur tók hann fyrir Joncs og hélt, að hann hefði komið inn um gluggann, enda þóttist hún þá íyrir stundu hafa séð hann á glugg- anum, því hún ýar nú í óráðinu að lifá upp aftur nóttina sælu. Ilugði hún þá að hún væri enn hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu, sem fyr var nefnt. Hún var með öðrum orðum horfin G ár aftur í tím- aim og'hafði steingleymt öllu því, ,scm í miili lá. Geðsliræringin, sem hún komst í, hagði valdið .þessum persónu skiftnni og vakið B IV til Iífsins aftur. En hver var nú hin eiginlega ungfrú B., B I eða B IV? Eða var )>að hvorug þéirra eða þá þær báðar til samans? Hér var úr vöndu að ráða og langt áður en komist yrði að ákveðinni niðurstöðu. pví að 'hvor vildi boJa annari burt, en þó varð nú stríðið heitast milli jSalIy (B III) og P> IV. pað varð barátta upj> á líf og dauða,'því að B IV var miklu harðari í horn.að taka en T> I, og síðast löðgust. þær báðar á hana og vildu sálga henni. panri 5. nóif. 1899 gerði dr. Prince eða öllu heldur Sally merki- '.-'ga uppgötvun á ungfrú B. Hún var þá hjá lækninum og breytt- ist fyrst í B IV: þá kom Sally í ljós; svo var hún dáleidd og dr. Prinee ætlaði að fara að blá.sa henni einhvérju í brjóst, eri þá vakriaði Bally aftur, kom fram á sjónarsviðið eins og fjárinn úr sauðarleggn- um og sagði með mikluni ákafa: “Heýrið þér, dr. Prince! eg kem til þess að segja yður, að. eg held að Bjáninn (B IV s,), þegar hann er dáleiddur, sé sama per.sótia og B I, þegar hún er dáleidd (B I «.), I því að eg vcit allar hugsanir Bjánans, þegar hann er dáleiddur, eins eg B I, þegar hún er svæfð. pað getur verið að mér skjátlist í þessu, en eg held þó ekki.” Og daginn efti’r reit hún lækninúm: “Byrjið á ungfrú B. óg Rjánanum og kallið þær nr. eitt og tvö. Hvor þeirra um sig verður, þegar þær cru dáíeiddar. að þrjú, og þessi þriðja persóna man alt úr lífi þeirra beggja. bæði eitt og tvö. Getur þá mað- ur ekki kallað nr. þrjú þá eiginlegu, fullkomnu ungfrú B.? (Frii.) Heilbrigði. LÆKNINGAR PORNMANNA eftir Steingrím Mattliíassori Mörgum mun finnasl nú á tímum haria barnalegt. að rista rúnir til að lækna sjúkdóma, og þó er varla meii-a en mannsaldur síðan að ýmsir galdrastafir þektust meðal alþýðu, sem voru notaðir til lækn- inga og i ýmsutri öðrum vandræðum. Og reyndar þar-f alls ekki að fara svo langt aftur í tímann. Allir þekkja krossbrs rún. Flestir hafa bert að signa sig og marka kross á bæjardymar á kvöldin Krossinn kom í stað pórsmarks og annara heiðinna- galdrastafa. Og eftir á að hyggja. Okkur læknum hefir öllum verið kent að setja tvöfalt krossmark yfir hvem lyfseðil, sem vér skrifum (en reyndar or það hjá flestum orðið að krábulli, sem enginn skilur) °g lyf- seðlana skrifum við á latínu, svo fólk ekki skilji og haldi lyfjia.blönd- unipa leyndardómsfyllri en hún er. Hvað er þetta annað en rista rúnir? Seiðmenn og seiðkonur til foma kunna hvorttveggja, að valda sjúkdómum og firra menn ýmsu fári. Blástur hljóp í fót Grettis efiir litla skeinu, er hann fékk við að höggva viðardrumbinn, sem fóstra porbjöms Önguls magnaði með kyngikrafti og sendi honum- Víða í sögunum em sripuð dæmi og oft getið um gemingasóttir. I Laxdæln (kp. 37) lasum við úm seið svo magnaðan, sem gerður var að Hrúti Herjólfssyni, að einn sona hans beið bana af. Hrútur náði í seiðmaiminn og barði hann grjóti í h.el “ ok var ger at hann dys ór grjóti ok sér þess merki ók heitir þar Skratavarði”. í porfiims sögu Karlsefnis (kap. 3) er ágæt lýsing á seiðkonu og seið þeim er hún framdi. Má af því fá góða hugmynd um ,hve mikinn átrúnað rrienn lögðu á galdra og spár og hve mikla virðingu menn báru fyrir þeim, sem kurrnu til slíkra hluta. Hallæri var þá mikið á Grænlandi og var seiðkonan fengin til að efla seið og spá hve nær batna mundi. "ÍBýÖr porkell spákonunni heim, ok er hennl þar vel fagnat, sem siör var til, þá er við þess háttar konum skyldi taka. Var lienni búit hásæti, ok lagt undir hana þægindi; þar skyldi í vera hænsna fiðr. — — •— var hon svá buin, at hon hafði yfir sér tuglamöttul blán ok var settur steinum alt i kaut ofan; bon hafði á hálsi sér glertölur, ok iambskinnskofra svartan á höfði ok við innan kattskinn bvít, ok hon hafði staf í hendi ok var á kappr; — “ llon riafði um sig hujóskulmda, ok var þar á skjóðupungur mikill, ok várðveitti hon þar í töfr sín þau er hon þurfti til fróðieiks at hafa; lion nafði á fótum kálfekinnsskúa loðna, ok í þvengi langa, ok á tinknappar miklr a endunum; hon hafði á höndum sér kattskinnsglófa, ok váru hvitir iunan ok loðnir.----Hon var fámálug um alt.-------Henni var ger grautur af kiðjamjólk ok matbúin hjörtu ór öllum kykvendum, þeim er þar váru til; ]ion hafði mersingars.pón ok knif tannskeftan, tvíhólkaðan af eiri, ok var brotinn af oddurinn”. Eftir að hún hafði mata.st, vill porkell, bóndinn, fam að leita frett.a hjá henni, en hún vill ekkert segja fyr en morguninn eftir, er hún hefir sofið um nóttina- — pá lætur hún rci.sa svonefndan seið- Iijall eða pall háan, þar sem hún sezt upp. Síðan vill hún fá konur sér til aðstoðar, sem kunni fræði þau er Varðlokkur hétu. Konurnar 'á síðan hriiig um hjallinn og syngj,a nú liátt og snjalt kvœðir Varð- lokkur. Nú er svo að sjá á sögunni sem þetta (sennilega magnaða og mergjaða) kvæði hafi ásamt söngnum dáleitt. hana og blásið henni andagift í brjóst, því að því loknu segir hún að scr séu nú “mai-gir þeir hlutir .auðsýnir er áður var ek dulin ok margir aðrir”. ____ — ‘Síðan gcngu menn að visindakounni og fréttu þá hverr þess, er mcst var forvitni á at vita .... pessu næst var komit oftir henni af iðrum bæ . . . Veðráttan batnaði skjótt”. Hér hefir sjálfragt verið um miðilsástand að ræða og miðil líktog Pýþiu í Delfi. Eg hefi tilfært þessa frásogn hér af því eg tel sjálfsagt., að slík seiðkona eins og þessi hafi eins og margir hennar líkar kunnað niargl til lækninga. þó þess sé ekki getið í þessari sögu. líandaálegging og hugsaiiaflutningur er a-fagamalt lækningaráð, sem enri er víða notað og gefst, einmitt bezt í höndum þeirra, sein hafa miðilsgáfu, en þó eirikum við móðursýki og veiklun í tíuigakerfinu. Snemma liafa Norðurlandabúar eins og aðrar þjóðir farið að riota ýmsar jurtir og ávexti til lækninga. Jafnframt því, sem menn prófuðu sig fram til að finna nytjajurtir til manneldLs, hafa þeir orðið margs vísari um aðra nát.túru grasa. í fjölsvinnsmálum er eitt erindi'(36), sem bendir á trúna á lækningajurtir. “Lyfjaberg heitir en þat hefir lengi verit sjúkum og sárum gaman; heill \ erður hver þótt hafi heljarsótt, ef þat klífr kona”- í llávamáJuin er ymprað á ýmsu, sein gott sé við sóttum, eins og t. d. í hcilrœðum þeim sem óðinn gefur Loddfáni: “pví at Jörð tekr við öldri, en eJdr við sóttum, eik við abbindi a. s. frv. beiti við bitsóttum, en við bölvi rúnar, fold skal við flóði talra”. Mn það er eins og botnimj. vanti í þessi heilræði, og sjálf cru þau svo torskilin og ósamhangandi, að mann grunar, að hér muni vera að ræða um brot úr löngum fræðaþuium — baugabrot frá löngu liðnum tíma, garnJar menjar fornrar gleyindriir menningar. Fornsögurnar bera vot.t utii, að öll þekking forfeðra von*a í læknisfræði eins og öðrum groinum náttúruvísinda hafi verið mjög skamt á veg komin- GrLsk-rómver.ska menningin hafði fallið í gleymsku og aldrei náð til Norðurlanda, en það sem Árabarnir rifjuðu upp af fpmum fræð- um komst fyrst norður á bóginn löugu seinna og þá afbakað meira eða minna. ’ (Framhaid) Mamitóbaþingið. / ------------------ I pað var sett. 22- janúar í nýja þinghúsinu í fyrsta skiftið. Há- j sætisjræðan var tiJkonmlítil, en þingsetningin vegleg.. Svo er að heyra ií ræðunni, að kjördæmaskifting verði. Er sagt að mynda, eigi tvö ný j kjördæmi sem skorin verði út úr: Rockwood, Lakeside, St. George | <>g Gimli, og að barit vorði fjórum þingsætum við Winnipeg. Ræðan í skyn, að lög verði'samin sem ákveði fólksatkvæiSi uni algert vínbaun í öllum mynduin, og cr það stórt spor <>g þakklælisveri- Fins og þruma ur heið.skíru lofti kom það, að Mathers dómari dæmdi að skaðabóta lög verkamanna kæmu í bága við stjómarskrá laridsins. Er það einkennilegt, að tnörg. bczt.u mál eru talin brot á stjórnar- skránni, Séu þeir dómar rettir sem þessu hald-a fram, þá. er sannar- loga ekki vanþörf á að breyta grimdvallarlögunum. FylkLsþingið ætlar að veita bændum aðstoð við útsæðLskaup á þann hátt, að hvert sveitafélag geti keypt $60.000 virði af útsæði til næsta árs og lánar stjómin penirigana. Eru 110 sveitafélög í fylkinu en ekki er búist við að hærri upphæðar verði óskað alls en $1,000,- 000- Umsókn uni lánið verður að vera komið til liúanaðardeihlai'- innar innan sex manaða. BÓKMENTIR. ‘ 'Ljóðaþættir” eftir porstein p. porsteinsso, Winnipeg; prentaðir hjá Hecla Press, Ltd. (Frh.) pá er “Ókomið vor”. Hörðus.tu manndrápsbyljir þessa heims, eru ,hin sjálfseLskufullu blóðugu stríð, Eg segi sjálfselskufullu blóð- ugu stríð, og þó vita allir, að þegar stríðsdjöfulinn leggur löndin undir sig, verða allir þeir sem eru látnir taka þátt í að sýna hina mestu sjálfsafneitun og ósérplægni, hvemig á maður þá að akilja þetta? Einn vegur er opinn-. sjálfselskan er ekki á blóðvellinum og hefir aJdrei verið þar síðan á fyrri öldum, að konungamir sjálfír gengu í broddi fylkinga rinna; þar sér maður þann eina ærlegheita vott sem til er í fari þeirra sem til slíkra manndrápsbylja stofna — cf nokkur er — I gegnum þetta blóðuga syndamyrkur, berat vor- ilmur friðarins, og: “fyllir áraaorgni lof.tdjúp hvens ranns, býr til Eden úr eyðimörk lands síðsta ófriðar kvöld- Flyst frá hörmungadal, berst frá hálf-gleymdum val, þar sem Hýasintu’-ungblómið vex (þar sem sektin bauð sýknu t.il lcgs bak við sj'ónhvarfa tjöld)

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.