Voröld - 27.02.1920, Síða 4

Voröld - 27.02.1920, Síða 4
Bte. 4 VOBÖLD. Wimjjpeg, 27. febrúar, 1920 i »f^*>a—.■«-9>of—* 8ENDIO EFTIR VERÐLAUNASKRÁ VERÐMÆTRA MUNA ROYAL CROWN SOAP LTD 654 Main Street Winnipeg i 11—>■<•?*•—•—■—«—■►— m——w—— ‘utfc ^iii—n-~ an—>w—— «—■—w—— n—-w——«i«—mi—--«i—- n*|« | Úr 3Bænum | e|e —iw — m m—mi-—«—»««—•«—»««|* Séra Kjartan Helgason prédik- ar í Tjaldbúðarkirkju næsta sunuu dag. Séra Runólfur Marteinsson pré- dikar í Skjaldborgarkirkju næst- komandi sunnudagskvöld 29. þ. m. Allir velkomnir- íslenzka stúdentafélagið heldur fund næsta laugardagskvöld kl. 8,15 e- h. í neðri sal fyrstu lút. kirkjunnar. Gísli Jónsson frá Narrows kom til bæjarins í dag og dvelur hér nokkra daga. Djáknanefnd Skjaldborgarsafn- aðar hefir ákveðið að halda skemti samkomu í Skjaldborgarkirkju fimtudaginn 18- marz n. k. Skemti- skráin verður vönduð sem hægt verður; auglýst síðar. Guðmundur Elíasson frá Árnes P- 0. kom til bæjarins á miðviku- daginn fil að sitja þjóðræknisþing. ið og samkomuna; einnig í landa>- kaupaerindum; hann leggur af stað heimleiðis í dag. Munið eftir Viaraskeifunni sem verður leikin á mánudaginn- Fjölbreyttur skemtifundur verð ur í stúkunni “Skuld” næsta mið- vikudagskvöld. J. J. Samson ráðsmaður Vorald- ar lagði af stað itil Norður Dakota og verður þar um tíma í erindum fyrir blaðið- í f jarveru hans sinnir Victor Anderson starfi hans. Stödd er í b^enurn frú II. John- son frá Hove. Lausafregn hefir komið um það að Hon. Brown, fylkisféhirðir, sé í þann veginn að segja af séi'- þessir menn hafa verið .og eru staddir í bænum, flestir á þjóð- ræknisþinginu: Hans Gillis frá Leslie, Jón Gillis frá Brown, Páll Jónsson frá Wynyard, Ásgeir I Blöndahl frá Wynyard, séra Jónas A. Sigurðson frá Churchbridge, Stefán Einarsson frá Biverton, Vigfús Guttormsson og Guttorm- ur sonur hans frá Oak Point, Frits Erlendsson frá Narrows, þor kell Clemens frá Ashem, þorsteinn Gíslason frá Brown og kona hans, Kristján Benediktsson frá Baldur, Sam Samson frá Kandahar, Eirík- ur Halldórsson frá Kandahar, Guð jón Narfason frá Foam Lake, Vil- hjálmur Halldórson frá Foam Lake, Einar Thomson frá West— boum-e og kona hans, T.O- Sigurðs son frá Brown, G, Ólafsson frá Brown og kona hans. GÓÐ SKEMTUN. Váraskeifan var leikin í Good- templarahúsinu í vikunni sem leið fyrir fullu húsi og tókst ágætlega vel- Leikendumir leystu hlutverk sín af hendi hver öðrum betur og var skemtunin hin allra bezta. Var það ósk margra að leikurinn yrði endurtekinn og ætla leikendur að verða við þeirri bón á mánudaginn kl. 8 e- h. Anna vegna höfum vór ekki get- að dæmt ítarlega hvern leikanda, en það verður gert. þJÓÐRÆKNISþlNGIÐ- þjóðræknisþingið hefir staðið yfir í 3 daga- Hefir þar verið miklu afkastað. Alt fer þar fram eins og búast má við í bróðurlegri einingu. Mörg mál eru þar af- greidd og öll til stórra framfara. Ber þetta þing með sér, að þetta þjóðræknisstarf verður meira en nafnið tómt. ARMSTRONG, ASHLEY, PÁLMASON & OOOPANY Löggildir yfirskoðunarmenn II. J. PÁLMASON ísl- yfirsko ðunarmað ur. 808 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 Winnipeg t STANLEY SNÆDAL frá Beykjavík andaðist á sjúkra- hælinu Ninette; ungur maður og efnilegur- , LÁTIN Er frá G. Thorkelsson að °ak Point; hún var tengdadóttir þor- steins sál. þorkelssonar, fyrrum kaupmanns í Winnipeg. ✓ Viðvíkjandi “Love and Pride”— Eins og vér höfum getið um, þá er sagan “Love and Pride” eftir skáldið Jóhann es Stephansson á leiðinni- Vér teljum sjálfsagt að mörgum leiki hugur á að sjá hana- Hér er um stóra bók að ræða. það er verið að prenta hana kappsam- lega og getum vér ábyrgst að hún verði fullprentuð: í síðasta lagi í aprílmánaðarlok. þetta er fólk beð ið að taka til athugunar. Þjóðræknisfélagið. það hélt ársfund sinn 25—27. febrúar. Var fundurinn haldinn milli kl- 2 og 6 á hverjum degi en fyrirlestrar fluttir að kveldinu. þann 25. flutti séra J. A- Sigurðs- son ágætan fyrirlestur, þann 26. flutti séra Kjartan Helgason sér- lega góðan fyrirlestur á siamkom- unni sem Winnipegdeildin hélt og í kveld heldur séra. Rögnvaldur Pétursson fyrirlestur. 1 næsta 1)1001 verður ítarleg skýrsla birt um félagsþingið. þess- ir voru kosnir í embætti: 1- Forseti: Séra Röngv. Pétursson, 2- Varaforsti J. J- Bíldfell, 3. Ritari: Ð,r. Sig. Jú. Jóhannesson 4. Vararitari: Ásgeir I. Blöndahl, 5- Fóhirðir: Ásm- P. Jóhannsson, 6- Aðstoðarféh.: Séra Alb. Kristj- ánsson, 7. Fjármálaritari: Gísli Jónsson, 8. Aðst.fjárm.rit. :Stefán Einarsson 9- Skjalavörður: Finnur Johnson, Yfirskoðuniarmenn voru kosnir: Einar P- Jónsson og Sveinbjörn Árnason. Fyrirlestur séra Jónasar var 'fremur vel sóttur, en ekki þó nærri nógu vel. Samkóman var afarfjöl- menn að kveldi þess 26-, en fund- irnir voru allir illia sóttir. Aðeins örfáir utan ,af ilandi voru staddir íþar og er það ófyrirgefanlegt á- hugaleysi og spáir illu um fram- tíð félagsins.þóskal ekki örvæntai; því minni sem er áhuginn og því meiri sem eru erfiðleikarnir, því meiri ástæða og þörf er á því iað þeir sem alvara or vinni afdráttar- laust. Félagslegt og þjóðfélagslegt sálnaflakk hefir orðið títt vor á rneðal- Gott væri það ef orð vor og lof- orð hefðu vaxið í verði eins og annað- Maður sem-var á ferð í Reykja- vík lofaði að fara með bréf austur, hann gleymdi því, en mundi það þfegar hann var kominn talsvert áleiðis, bað samferðamenn sína að fara með hesta sína til þess að hann gæ,ti snúið aftur; þeir neit- uðu því. Hann hélt áfram í áfanga. stað, sneri aftur um nóttina, vakti upp fólkið og tók bréfið, eyddi nóttinni í það meðan samferða- menn hans sváfu- En hann hafði hækkað í verði. íslendingseðlið vildi eg að væri þaið,- að meta dýrt orð og loforð, sannfæring og samvizku. Gaman væri ef það gæti orðið öllum íslendingum nægilegur eið- ur að segja: “Eg er Islendingur.” Við heyrum enn getið um menn sem selja sannfæringu sína, Eg býst við að á þessum verðhækkun- artímum selji menn sig ekki fyrir eins lágt og áður- Nú fengist lík- lega enginn keyptur fyrir 30 pen- inga — þeir mundu nú verðleggja sig á 3000 eða 30,000. Að því leyti hefir samvizka manna hækkað i verði. Ef eg mætti vona«að dýrtíðin hefði í för með sér verðhækkun mannssálarinnar, þá væri gaman að lifa- Heima var flakkari sem hét Jón Jónsson; honum þótti of tilkomu- lítið nafn sitt og föðurnafnið. átti heima í Hreppunum og itók sér nafnið Repp- Vildi helzt ekki láta kalla sig annað en herra Repp — sízt af ýllu vildi hann vera kall- aður blátt áfram Jón. Nafn og fö.t villa engum sjónir; þeir sem það halda voru heima kallaðir uppskafningar. Eg hefi heyrt getið um einstaka Vestur-íslending með uppskafn- ingsnafni. þegar eg var lítill hló eg að upp safningshættinum; hafði þá ekki vit á að hryggjast af honum- Nú hlæ eg ekki lengur. Fátt sýnir fremur rýrðarmann- gildi en það, að vilja ekki láta sjá hver maður er. það erú lélegir tötrar sem mað- ur á sjálfur, ef þeir fara manni ekki betur en lánsfötin í andlegum skilningi tal.að- það er eðlilegt að lítið rnentað fólk trúi því, að börnum sínum sé töf að því að læra fleira en eitt mál -— en eínungis lítið mentað fólk trúir því. þetta eru bitar 'úr hinni ágætu ræðu séra Kjartans TTelgasonar í gærkveldi. BITAR Vérskulum leggja áherzlu á það a.ð hér verði sem fæst heimili þar sem ekki sé töluð íslenzk tunga. Enginn getur búist við unp- skeru án þess að sá; eins er því varið með þjóðernismálið- það er ekki nóg að s e g j a : “íslendingar viljum vér allir vera. ” Til þess ®:ð vera góðir borgarar hér í landi, verðum vér að vera góðir Islendingar. Baráttan er undanfari sigur-sins; munið það í þjóðemisbaráttunni- þetta eru bitar úr ræðu sem Ámi Eggertsson forseti þjóðrækn- isdeildarinnair “Frón” flutti á íslendingamótinu í gærkveldi, þar sem hann var fundarstjóri. Alt er að hækka í verði; en höf- um við sjálf hækkað í verði? erum við — fólkið sjálft að hækka í verði?. Vér getum reiknað hvað það kostaraðala upp mann, en það sýnir- ekkert manngildi hans. í fornöld var ákveðið verð fyrir hvem mann — eitt verð fyrir þræla og annað fyrir stórhöfð- ingja. það er í raun réttri ómögulegt að meta mannslífið til fjár. þrjátíu silfur, segja menn, svikara Júdas gerði- Nú eru goldin þúsund þrenn; þetta’ er að hækka’ í verði. Hannes Hafstein Skemtifundur verður í stókunni “Skuld” næsta miðvikudagskvöld Sá fer margs á mis sem ekki verð- ur þar. Vér vissum það ekki áður að IJnitarar tryðu á guðdóm Krists, það er oss ný kenning. Góður maður kendi mér að kalla samskonar mál og eg flyt hér í kveld “tölu”, í þetta skifti vildi eg belzt nefna það “hnapp”. “Vegna Bums, vildi eg helzt vera Skoti, ef eg væri ekki Eng- lendingur, ” sagði sá enski við þanu skozka- “Vegna Cromwells, vildi eg helzt vera Englendingur, ef eg væri ekki Skoti, ” sagði sá skozki við þann enska. — ‘ ‘ Hvem- ig stendur á því, að þú segir ekk- eft?” var Irinn spurður. “Vegna þess að eg mundi skammast mín fyrir það að vera til, ef eg væri nokkuð annað en Iri.” “Forfeður vorir spurðu ekki nú- tíðarspurnin.garinnar:‘Borgar það sig?” heldur: “Er það rétt?” Ekki sýmir Njóla fyrir Ljóns- kviðu fremur en Bergþóra rýmdi fyrir Hallgerði. Ef þið álítið að þjóðerni vort sé einskis virði, þá látið það rotna og glatast, án þess að þið minn- ist á upprisuna- Skoðanahatturinn íslenzki er ekki fastur á höfði sumna manna- Maður lagði hnakk á hest sinn; hnakkkúlan sneri aftur, en þegar honurn var bent á þa.ð sagði hann: “þú veizt ekki í hvora áttina eg ætla að ríða.” Oss er þörf á mönnum sem met a meira réttlæti en ríkisvöld — (þetta væru landráð ef ritstjóri Voraldar hefði sagt það). Sá sem auðveldlega afklæðist ís lenzku þjóðemi, hann verður al- drei annari þjóð neitt trygðartröll. Eg vil ekki hrynda ástvinum mín uin fyrir ætternisstapa þó þeir verði ellihrumir eða hætti að verða mér gagnlegir- Eg vil leita þeim lækninga. — Sama er með þjóðemið. Stórþjóðir og stóreignamenn eru ekki ávalt veriðir friðar og sannra dygða. þótt þú reisir bú og ráðir þér sjálfur, þá hættir þú ekki að vera sonur hennar móður þinnar. ístöðulitlir menn af útlendu bergi brotnir skelfast útlendings- nafnið- Einu sinni var í Rómaborg keis- ari sem lét tilbiðja sig, og svo trúði hann vinum sínurn fyrir því, að hann æitlaði að fara til Egyfta- lands, giftast þar engli og verða reglulegur guð— (þetta átti auð- sjáanlega að heimfærast upp á þá sem vilja hverfa inn í enska heim- inn.) Islenzkar kerlingar og íslenzkir karlar drukku brama í mínu ung- dæmi og dóu samt. Irar itiala enska tungu og samt er sambúðin með þeim og Englend- ingum ekki of ástúðleg. Einu > sinni var heimspekingur sem efaðist um að hann væri til; sumir Vestur-íslendingair efast um að vér séum til þjóðernislega. Ekki skil eg hvernig mentaðir fslendingar geta framið það at- hæfi að kenna bömum sínum frönsku en ekki íslenzku- það eru aðeins fífl og stórmenni sem kasta sínu rétta nafni eða brey.ta því. Eg sé enga upphefð í því að eign ast enskt eða írskt þrælsheiti. Íslendingar standa ekki öðrum að baki í tungumálanámi -— nema ef vera skyldi íslenzku. öfanskráðir bitar eiru teknir úr fyrirlestri séra Jónasar A. Sigurðs. sonar á miðvikudaginn- Lægjandi er að láta í óð, lýgi, keskni og slaður, slík í Kringlu kveður Ijóð hvítur verkamaður. —R.J.D. það er hlægilegt að lesa kærur þeirra hvers gegn öðrum, embætt- isbræðranna Jóns og Tryggva, þeg ar þeir saka hvor annan um hús- bóndahollustu- Vitanlega er hveir um sig þægur þjónn síns herra. Jón svo auðsveipur að hann kallar bezta vin sinn landráðamann (Laurier) ef húsbóndmn vill það, og Tryggvi svo bundinn að hann bergmálar jarm foirustusauðanna jafnt og þétt. þú sem kvarnir þúsund ber í þínum kolli ’ er hringla, bráðum heyra munt frá mér Móría öniiur — Kringla- Ungfrú Voröld Fyrst var hann bara verkamaður svo verkamannaforingi, svo kenn- ari, svo gullnemi, svo fasteignasali, svo bóndi, svo ritstjóri — flæktist frá einu til annars, gat aldrei ver- ið kyr við neitt og varð sér til van virðu í öllu — og svo kom hann fram spertur og rogginn og segir: “Eg hiefi altaf verið kyr við það sama; eg hefi svo sem ekki hlaupið frá einu til annars.” Dans og Spilasamkoma á hvei’ju laugardagskvöldi í GOOD-TEMPLARAHÚSINU Samkoman byrjar kl. 8, Dansinn byrjar kl 10 — Aðgangur 35c — ÍSLENDINGAR FJÖLMENNIÐ FUNDARBOÐ. Ársfundur Tjaldbúðarsafnaðar \erður haldinn í samkomusal Tjaldbúðarkirkju föstudagskvöld- ið 27. febrúar 1920, til þess að kjósa safnaðarfulltrja og gera ýms ar nauðsynlegar ráðstafanir við- víkjndi fjármálum safnaðarins. Fundurinn byrjar stundvíslega ldukkan 8, og eru því allir safnað arlimir ámintir um að koma í tíma. Sigfús Anderson, forseti Ó. S. Thorgeirsson, skrifari UPPPLÝSIN G AR viðvíkjandi The Consumers Association Windsor, Ontario gef eg undirritaður og veiti mót- töku innritunargjaldi fyrir téð fé- lag, sem er $2.00 á ári igegn með- limaskýrtfeini. Félag þetta selur ódýrari vörur en dæmi eru til nú á tímum. SV. BJÖRNSSON Box 333 Gimli, Man. umlioðsmaður fyrir Nýja ísland, Margir spyrja, hvers vegna getur ofangreint félag selt vörur svona ódýrt? Hér eru nokkriar á- stæður gefnar, sem sýna það ljós- !ega með dálítilli athugun, að það er hægt. 1. Yið höfum enga útkeyrslu með höndum. þar eð allar vörur era sendar frá hinum ýmsu verk- smiðjum til vor, samkvæmt samn- ingum-Spyrjið kaupmanninn hvað hann þurfi að leggja á vöruna er hann selur, til þess að standast all an úrkeyrzlukostnað? þefta er einn liður sþarnaðarins. 2- Taktu svo heildsöluhúsin, sem hafa umferðasala (Commercial Travellers) með háum launum og allan þann kostnað sem þeirra feirðiailög hafa í för með sér. Um- lerðasalar vorir eru “Circul- ars”. Bréf sfem einungis kosta 1 centi fyrir hvert með pósti- 3. Svo e,r lánsverzlunin og oft hið milda tap sem henni er sam- fara, sem æfinliega er gert ráð fyr- ir við verzlanir og vörurnar seld- ar þeim mun dýrari. þess þurfum vér ekki, og er það þar af leiðaadi einn sparnaðarv< gur vor. 4. Sv-o er kaup verzlunarfólks- ins yfirleitt hjá smásölu- (Retail) búðum- Kaup þess legst á smá- söluverzlunina. Allan þennan ofantalda kostnað bo-rgar neytandinn (The Consum- er), og alt þetta getur fólk forð- ast með því að gerast meðlimir í TheCONSUMERS ASSOCIATION WINDSOR, ONT. Ný-íslendingar, kaupið meðlima skýrteini hjá Sv- Bjömssyni ,að Gimli, sem er umboðsmaður fyrir Nýj-ai-Island. Kæru Islendingar:- Um leið og eg þakka ykkur fyr- ir greið og alúðleg viðskifti síðast- liðin 2 ár, sem eg hefi unnið fyrir Great-West Life lífsábyrgðarfélag ið, verð eg að láta þess getið, að vegna heilsulasleika, get eg ekki mætt mörgum af ykkur á tiltekn- um tíma- þessvegna tið eg ykkur að gera svo vel að láta mig vita með línu, ef ykkur væri einn tími kærari en annar með að sjá mig. Sömuleiðis væri eg glaður að gefa upplýsingar til þeirra sem eg hefi ekki áður kynst. Virðingarfylst. A. Sveinbjörnsson 557 Toronto St- Winnipeg | VARASKEIFAN ! S verður leikin 1. marz kl. 8. síðdegis í Goodtemplarahúsinu. Húsið opnað kl. 7.30. Aðgönðumiðar verða seldir í verzlun | I= Gunnl. Jóhannssonar, 646 Sargent Ave og við innganginn; kosta 50c, 25c til hliðar uppi á lofti og lOc fyrir börn. j — DANS Á EFTIR — Jenkins Shoe Go. 639 Notre Dame Ave. Tals. Garry 2616. OPIÐ Á KVELDIN SAMKVÆMT SAMNINGUM S. LENOFF AGÆTUR KLÆÐSKERI Tals. Main 4465 — 172 Logan Ave east 4»—»--»-------m---------„----™--- J, j ADAMSON & LINDSAY j Lögfræðingar. j j 806 McArthur Building í j Winnipeg. I +*----»--------------■-------m->4< J. K, SIGURDSON, Lögfræðingur. 214 Euderton Bldg. Cor Hargrave ard Portage i____.. Talsími Main 4992 Telephone Main 7929 DR. PATRICK J. GALLAGHER Dentist 400 Boyd Building Winnipeg DR. J. STEFANSSON 4C1 BOYD BUILDING Hornl Portage Ave og Edmonton St Stundar eingöngu augna, eyrna, neí og kverka-sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10 til 12 f.li. og kl. 2 til 5 e.h. Talsími Main 30CS Heimili 105 Olivia St. Tals. Q. 2315 ) t----- TH. JOHNSON, | Úrsmiður og gullsmiður í ....Selur giftingaleyfisbréf.— I Sérstakt athygli veitt pöntunum | og viðgjörðum utan af landi. I 248 Main St. Phone M. 6606 »|»s-m-m------------------------ IDEAL PLUMBING CC. Cor. Notre Dame & Maryland Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viðgeröir fljótlega af hendi leyst^r; sanngjarnt verö. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, í hernum. J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir Talsíml Main 5302 614 Somerset Block, Wonipeg v------------------.________ f * ’— Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notið hraðskeyta samband við oss; blóm send hvert sem er. Vandaöasta blómgerð er sérfræði vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. V--------------------------- í------------------------------\ A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaður hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 , v-----------------------------J 1

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.