Þjóðhvellur - 23.07.1907, Blaðsíða 3

Þjóðhvellur - 23.07.1907, Blaðsíða 3
Þjóðhvellur 47 Húsgagnaverzlun Guðm. Stefánssonar, Bankastræti 14. Telefón 128 Benedict Gabjiel Benedictsson, skrautskrifari, _________Austurstræti 3. Beykjavik._______ ______Bækur,ritföng o. fl. á Laugaveg 19._ þar sem peir sjá alla viðhöfnina, auð- mýktina og undirgefnina, er skín af öðrum hverjum islenskum svip.— Menn gera sér hugmyndir um konginn, bros- andi — skínandi, — sjá hann stíga á land eins og einhvern máttugan alvald — og fylgdarlið hans eins og útvalið englaliö, línhvitt og óílekkað, er sum- um hér mundi skapi næst að falla til fóta og kyssa skóklæði. Sumir spá pvi, að kotbærinn okkar Víkverjanna muni, pegar alt kemur til alls, líkjast dönsku sjávarporpi, par sem allir leiki á alls oddi íjörs og fagn- aðar. — Aðrir, að hann muni ekki ó- svipaður frónskum táradal, par sem í- búarnir horfi til j arðar, hálfbognir, blj úg- ir og barnslegir — poli ekki danska svipinn betur en pað. — Örfáir stað- hæfa, að íbúarnir muni líta út eins og frjálsborin fjallabörn fósturlandsins, er sýni hinum nýkomnu gestum, að prótt- fjallanna og afl fossanna er sameinað hofdi peirra og bióði, — iikist meir frjálsbornu fólki Gamla Fróns, er geri sér eins mikið far um, að sýna peim háar hiiðar og hamraskörð, gjár og hraunrima, — par sem herja mætti á heilan her frá stórri pjóð, ef »hefðum vér nokkuð að verja« —, eins og að benda peim á skrautbúin matarborð, par sem »fullin mjaðar freyða«, og ís- lenskar og danskar hendur eiga að skiftast á um postulínsdiska og drykkj- arhorn, meö uppgerðar-bróðurliug— í dýrðlegum fagnaði. Ó! hvílík sæla!— ó! hvílík dýrð —! Öndungabúrið nýja. A kvöldin, pegar kyrð er komin á dagleg störf, og menn farnir að fá sér frískt loft og hreyfingu um götur og stræti, verður mörgum pað á, að nema staðar og mæna forvitnisaugum á hús eitt lágt og leiðinlegt, sem nýbúið er að byggja við eitt strætið fyrir ofan lækinn. J*að er hinn nýi seiðhjalfur öndunganna rej'kvísku. Hann stendur við Pingholtsstræti, ekki pó við götuna sjálfa, heldur að húsabaki — og fíkist engu fremur en snotru fjósi eða vöru- geymsluhúsi; hann er rammlegur frem- ur, pví gaflar eru úr steini svo og bak- veggur, en framhlið úrtré og járnsleg- Pétur Brynjólfsson, Ijósmyndari, Hvcrfisgötu. Revkjavik. Telefón 7C. in, 4 eru gluggar á henni og dyr fyrir miðju. Að innan er alt piljað.og hólf- að í fjögur herbergi, auk forstofu; loft- hæð er um 4 til 5 álnir. 1 austurhorninu er sjálft særinga- b ú r i ð ; er svo frá pví gengið, að eng- inn gluggi er á pvi, og pá erdyrunum inn í pað hefur verið lokað á eftir sér, er kolniðamyrkur par inni. Við gafl- inn er afmarkað svæði fyrir söfnuðinn: 4 pallar, er fara hækkandi hver af öðr- um, svo að hver sér yfir annan, fram á sviðið, par sem »leikurinn« fer fram. Skápur er við suðurvegg búrsins, svo stór, að 1 eða 2 menn geta verið par inni; — mun hann vera ætlaður höf- uðskepnu pessa staðar, er hún parf að skifta um ham, taka af sér útlim- ina, einn eða fleiri—koma peim í samt lag aftur, og yfir höfuð til að framkvæma í hin ýmsu loddaraverk, sem sögð eru spunnin úr yfirnáttúrlegum toga og pví órannsakanleg og heilbrigðri skynsemi hulin — enda afarnauðsynlegt, að alt sé svo táli reirt og örugt, að hinar ýmsu aðferðir, er höfuðskepnan við hefur, nái ekki augum áhorfendanna í réttu ljósi — helst ekki í n e i n u ljósi — með pví er lika loku fyrir pað skot- ið, að s e i ð a r pessir verði almenn »forretning«, lækki taxtinn og sam- keppni hefjist, er sjóðpurð fyrir dyr- um, en — án peninga er ómögulegt öndum að póknast, segir »prógram« andatrúarmanna. í suðurenda búrsins er stórt herbergi, sem tekur nærri helming af seiðhjall- inum, eru par inni legubekkir eða hæg- indi, ekki ósvipuð peim, er notuð eru á spítölum — enda mun herbergi petta eiga að vera sjúkraherbergi(i) par sem voluð sál í veikum líkama á að með- taka pá mikilvægu meinabót, sem látin er í té af Indriða lækni almátt- uga, sem allir pekkja nú orðið. Tvo herbergi eru ótalin og hefur miðillinn pau bæði; hann hefur par ibúð og sefur par um nætur, og leikur orð á pví meðal gárunga, að ekki muni hann sofa par einsamall—, og varla von, að hann hafi prek til pess, er til lengdar lætur, að dvelja par varnarlaus um nætur, enda auðsjáan- lega allur að ganga saman af andlegu ónæði og aumingjaskap. — Fað rejmir á taugarnar, að vera viljalaust verkfæri — valinn til véla—. Andabúrið var vígt 7. p. m., og voru við pá athöfn flestir peir, er við anda- kukl eru kendir hér í borginni. Carl ólafsson, ljósmyndari, Austurstræti 4, Reykjavik, Héldu peir par ræður ýmsir af höf- uðpaurunum, — sungu og lásu guðs- orð o. fl. smávegis. — Sjálft höfuð kirkjunnar á Islandi póttust menn sjá par. Létu pá nokkrir áhorfendur sér pau orð um munn fara, að »undar- legt væri ekki, pótt í sundur liðaðist pjóðkirkjufleyið íslenska«. Síðan vígslan fór fram, hafa öndung- ar komið saman til fundarhalda. Eru peir fjölmennir orðnir og gefur pað glögglega til kynna, að enn pá er nóg í Vík af auðtrúa sálum, sem láta leiða sig í blindni eins og augmjúk, ómalga börn, sem lítt greina tálið frá veruleik- anum eða falsið frá hreinskilninni. Svona standa nú sakirnar — pannig kemurpað fyrir sjónir, sumt heldra fólk- ið svokallaða — er segir sig mentað. — Það eru leiðandi menn—, sem pjdíjast vera fyrirmynd alpýðunnar — liika eigi við, að skreyta lygina blómsveigum andagiftar sinnar og dylja hana svo undir yfirskyni guðstrúarinnar, sjálf- um sér til álitsauka, gróða og gjalds, en veslings fólkinu til blekkingar, meins og — bölvunar. Svo mörg eru pessi orð. Konunglegir molar. Gísli Cruðmundsson, einn af okkar góðkunnu ahornamönn- um, kvað eiga að ganga kringum tjald- stað konungs á morgnana, og vekja hann með fjörugu lagi. Einhverntíma hefði Gísla pótt matarbragð að pessu, og viðbúið að hann hækki mjög i verði af pessum heiðri. — Pjóðhv. vonar, að sjá Gísla með kross á brjósti eftir að hann kemur aftur að austan, og hlýt- ur pað að verða gleði fyrir höfuðstað- arbúa,ef peir eignast krossaðan horna- mann. Gruðmundui’ Hávarðsson, eigandi veitingahússins »Norðurpóll- inn« hér í bænum, er af móttökunefnd- inni valinn til að vera ökumaður kon- ungs á austurferðinni. — Hann æfir sig nú í gríð um allar trissur. Annars er Guðm. paulvanur ökumaður — hef- ur verið við pað starf i Kristjaníu og ef tilvill víðar á Skandínavíuskaganum. — Af pví Guðmundur er skemtinn maður og viðræðufús, hefur pað ein- hvernveginn kvisast, að móttökunefnd- in óttist mjög, að hann tali við kong-

x

Þjóðhvellur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhvellur
https://timarit.is/publication/222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.