Þjóðin - 16.01.1915, Blaðsíða 4

Þjóðin - 16.01.1915, Blaðsíða 4
4 þ JÓÐIN Lækninga, bók titrt helstu kvilla á kvikfénaði, samantekin af Jóni Hjalíaíín. 1. Kap. um kynferði og eldi hesta.. 2. — um útvortissjúkdó ua hesfanna, e i n k e n n i þeirra, upptök og lækn ingu. Alls 37 gr. um innvortissjúkdóma hestanna, e i n k e n n i þeirra, upptökog lækn- ingu. 12 gr. um nautpening. um útvortissjúkdóma í nautpeningi, einkenni þeirra, tilefni og lækn- ing. 12 gr. um útvortissjúkdóma nautpenings, einkenni þeirra, tilefni og lækn- ing. 12 gr. um val, uppeldi og meðferð á sauðfé. um útvortissjúkdóma á sauðfé. 5 gr. um innvortissjúkdóma sauðfjár. 7 gr. 10. — um hundaveiki. 7 gr. Viðbætir. 5. gr. Bókin er alls XII x 128 blað- > síður og fylgja myndir af ýms- | um verkfærum. Fæst á afgr. Þjóöarinnar. 3. — 4. 5. 6. 7. 8. — 0. *ö tp r° O* (p ^ s«| p» 5 #»• <K v» 2' * 1s s 5,-s tp *2. tp <5 g; 3 ?»" Q> £ V> c 2i * p (P 5* '<ghhV<d«í) k t'; ZMir' r»»KJ jj Bifreiðar með faflbyssum til þess að skjóta niður ioftför. Matgjafir tll fátæklinga f Belgfu. mlkla Öfriðarsagan með myndum. Z Það HEFUR DREGIST LENGUR ENN VIÐ VAR BÚIST í FYRSTU AÐ þESSI BÓK BYRJAÐI AÐ KOMA ÚT, ER þAÐ SÖKUM HINS MIKLA SÆGS AF HEIMILDAR- RITUM SEM ORÐIÐ HEFUR AÐ KY?®ÍA SJER ÁÐUR. NÚ ER þESSUM UNDIR- BÚNINGI NÆR LOKIÐ OG BYRJAR BÓKIN AÐ KOMA ÚT UM MÁNAÐARMÓTIN. HEFTI HVERN SUNNUDAG, HLAÐIÐ MYNDUM, OG KOSTAR AÐEINS 25 AURA FYRIR FASTA ÁSKRIFENDUR. 3Í Tundurdufl og vfgdreki. Áskriftarlisti VERÐUR BORINN UM BÆINN EN EINNIG GETA MENN SKRIF- AÐ SIG FYRIR RITINU Á AFGR. þJÓÐARINNAR. Þeir SEM HAFA SAGT TIL SÍN ÁÐUR EN FYRSTA HEFTIÐ KEMUR ÚT FÁ RITIÐ Á SJER- LEGA VANDAÐAN PAPPÍR. NOKKUR EINTOK VERÐA GEYMD UTANBÆJARMÖNN- UM. Járnkrosslnn þýskl. Búist er vlð að ritið verði alls 15-20 hefti. JSened. Svextvsson io Sá er spurt5ur var horfði undrandí á míg, en sagði þó eftir dálitla stund; „Það er skáldið okkar, eða „AuSunn“, eins og hann kallar sig.“ — Eg get ekki lýst þeim áhrifum, sem þessi frétt hafði á mig. Mér fanst þetta eins og æfintýr. A8 hitta hann þarna, og á þennan hátt, því hefði eg aldrei trúað. Eg tróð mér lengra inn í þyrpinguna til þess enn þá betur að geta athugað þennan mann, er eg hafði svo lengi þráð að sjá. Og ekki get eg neitað því, að talsvert var hann öðruvísi en eg hafði hugsað mér hann, — Þarna stóð hann á steininum, hokinn í herð- um og fremur tötralega til fara. Hárið var farið að grána, og þó gat hann ekki verið meira en tæplega miðaldra, Mér fanst eins og eitthvað taka fyrir hálsinn á mér, og sár tilfinning fór um mig allan. Og áður en eg vissi, fann eg nokkur tár læðast ofan kinnamar. Hann, „Auðunn“, skáldið mítt, skyldi vera svona, eins og hann stóð á steininum. En það var eldur i orðum hans, og þau „læstu sig gegnum Hf og sál, eins og ljósið í gegnum myrkur". Eg stóð sem steini lostinn og hlustaði. Það var öðru sinni á æfi minni, að eg hafði orðið svo hiifinn; Þegai: skólasveinarnir sungu kvæði Í5 að birta það, og lét því ekkert uppi um nafri mitt ... Hann þagnaöi dálitla stund og við riðum áfam — þegjandi. Svo byrjaði hann aftur: „— Og þá þykir mér vænt um að hafa gert það, í hvert skifti, sem eg heyri aðra fara með þáð, hvort sem heldur er í söng eða upplestri. En ekkert augnablik hefi eg verið eins stoltur af því, eins og þegar eg heyrði j>að sungið fyrsta skifti. Það var vorið eftir að eg lét prenta-það. Eg var farþegi á strandferðaskipi að leita mér atvinnu sumarlangt. Og einu sinni þegar eg sat niðri á öðru farrými, komu nokkrir skóla- sveinar niður og fóru að drekka og syngja. Og eitt af því, sem þeir sungu, var Dalur- inn m i n n ! Eg varð sem steini lostinn í fyrstu, og vissi ekkert hvernig eg ætti að snúa mér. Gat varla trúað þvt, að kvæðið mitt gæti borist fram á þann hátt. Það var líka í fyrsta skifti sem eg heyrði lagið. Það hljómaði eitthvað svo ókunn- uglega, og þó vissi eg að enginn annar en eg hafði raðað orðunum saman. Eftir þvt sem á kvæðið leið, fanst mér ein- hver unaður fylla mig allan, og eg varð svo glaður í liuga. Svo þegar þeir höfðu sungið allar vísurnar, mælti einn þeirra fyrir minni 14 unn“. Hann staði á eftir smalanum, hreífingat*- laus og hlustaði. Söngurinn smáfjarlægðist, orðin skildust ekki, og að lokttm var það aðeins dauft bergmál, sem barst að eyrum okkar. En við stóðum enn þá nokkura stund og hlust- uðum þangað til alt varð hljótt. „Hvað það hlýtur að vera gaman að hafa gert kvæði, sem allir lesa og syngja,“ sagði eg, þegar við vorum komnir af stað. „Æ-jæja!“ sagði hann hálfþunglega. Svo bætti hann brosandi við dálitlu seinna: „Þá getur enginn sagt með réttu, að þau hafi til einskis lifáð. Það eru undarlegar tilfinningar, sem grípa mann, þegar aðrir eru að syngja kvæði manns eða að hafa þu yfir. Jeg get ekki lýst þeirn á- hrifum, sem það hefir á mig í hvert skifti, sem eg heyri Dalinn minn sunginn. Mér finst helst eg vildi vera ósýnilega nálægur, og þó blandast mér ekki, að einhver ósegjanlegur unaður grípur mig í hvert skifti, og eg heyri það sungið. Eg er orðinn svo vanur við að heyra það heima í sveit- inni, og þó finst mér það alt af jafnmikill un- aður. Og utansveitar hefi eg ’stundum heyrt það sungið á samkomum, en þar eru færri sem þekkja mig, enda unaður minn að öllu stærri og meiri. Þegar eg orti kvæðið fyrir mörgum árum, fanst mér lítið til þess koma. Eg var hálf-ragur við 11 þessa santa skálds forðum daga, eíns og íyr ei* ritað. Svo þagnaði hann. Og um leið og hann steig niður af steininum, byrjuðu allir að syngja. Það sáust engin blöð. Allir kunnu það sem verið var að syngja. Þaö var D a 1 u r i n n minn! Þótt söngurinn væri ekki eins vel æfður og góður og forðum, lét hann þó vel í eyrum. Enda fanst mér ekkert ættjarðarljóð jafn-sjálfkjöriiS til þess að syngjast að þessu sinni. Eg hafði ekki augun af skáldinu. Hann stóð berhöfðaður og starði eitthvað út í bláinn. Það lék bros um alt andlitið og þó sá eg nokkur tár hrökkva niður hrukkóttar kinn- arnar. „Og altaf lætur það jafn vel í eyrum,“ sagði gamall maður og strauk um augun með handar- bakinu. Það varð þögn dálitla stund, eins og enginn vissi hvað til bragðs ætti að taka. „Ætlið þið ekki að taka það aftur, eins og vant er?“ spurði sami maðurinn. Og í sama bili hófst söngurinn aftur. í þetta skifti hvörfluðu augu mín yfir mann- söfnuðinn. Allir horfu á skáldið meðan þeir sungu. Söng- urinn kom frá hjartanu, og djúp og hrein lotn- ing fyrir skáldinu skein úr hverju auga. „Þakka ykkur fyrir sönginnl“

x

Þjóðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin
https://timarit.is/publication/223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.