Þjóðstefna


Þjóðstefna - 12.04.1917, Blaðsíða 4

Þjóðstefna - 12.04.1917, Blaðsíða 4
I Hráol íumótori nn ,Yesta‘ er sérlega góð mótortegund, sem er grandgæfilega reynd, og sem vinnur eftir „2-Takt Systemet". Mótorlnn „ Vesta“ þarf enga vatnsinnsprautingu. Mótorinn „Vesta" hefur rólegri, reglulegri og jaínari gang,en nokkur annar mótor. Mótorinn „ Vestaa eyðir minna en aliir aðrir bátamótorar. Mótorinn „ Vestaa getur um lengri tíma verið í gangi án þess að vinna, og án þess að glóðarhausnum sé haldið heitum af lampa og sótar ekki. Mótornum , Vesta' fylgir 2 ára ábyrgð og er það helmingi lengra en nokkur önnur mótorverksmiðja hefur. Mótor- ana útvegar verksmiðjan með 3 mánaða fyrirvara. Umboðsm. fyrir ísland: Magnús GuQmundðson, sicipasmiður. Skipasmíðastððin. Siærstu og fjölbreyttustu birgðlr á landinu af máiningarvörum — þurrir og olíurifnir og tilbúnir litir. — Allskonar Iðkk á hús og skip. Aliskonar málni ngarverkfær frá þeim alira fínustu til þeirra grófustu. Distemper utan og innan húss, margir litir. Ennfremur birgðir af blakkfernis, karbolineum, tjöru stálbiki, tjöruhamp (værk). Botnfarfi (á járn- og tréskip og mótorbát). Lestarrúmsmálning. (Ships Ohite Enamel). Maskínuolía, mótor-, sylinder- og iageroiía, smurningsfeiti. Segldúkur á opin skip og mótorbáta. Mótorbátaofnar, margar stærðir, motorbátablakkir og margt fleira til mótorbátarigginga. Bátasaumur og rær, stifti og pappasaumur, allar stærðir. — Galv. slétt járn. — Logg, logglínur, áragaffiar, skrúflása m. m. Giobuspumpur á mótorbáta og kúttera. Lóðarbelgir, önglar og öngultaumar. Sjóföt aliskonar o. m. fl. til sjávarútvegs. AUt fyrsta flokks vörur, heniugar til notkunar hér og verðið sanngiarnt Pantanir út um land afgreiddar um hœl. O. ELLINGSEN. Sími 597. Símnefni: Ellingsen Reykjavík. Prentsm. Þ. Þ. Ciementz — 1917. þJÓÐSTEPNA ' Vervo-mo^o yvwu þessi ágæti, alkunni mó- tor, sem smíðaður er í einni hinni allra elstu og helstu verksmiðju Bandaríkjanna fæst af öllum stærðum (frá 3—25 hestöfl), getur verið hafður bæði innan- borðs og utanborðs og brennir bæði benzíni og steinolíu. Utgerðarmenn Sparið yður 200°|o á mótorkaupum yðar Eg undirskrifaður gef allar ókeypis upplýsingar um þessa aibragðs hentugu og góðkunnu mótora Eg er aðalumboðsmaður Ferró-mótorsins á Islandi, Snúið yður munnlega eða skriflega tii mín á Lindargötu 2, Reykjavík. og þér munuð fá svar talarlaust með öllum skýrslum sem þér óskið eftír, um verðlag pöntunarfrest, borgunarkjör og ending vélanna eftir lengri reynslu o. s. frv. o. s. frv. Virðingarfylst. S. Kjartansson. Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. tekiö á móti pöntunum og gefnar upplýsingar í Vöruh ísinu. L. Jensen-Bjerg. Einkasala fyrir ísland. Eegnkápur fyrir karla og konur Sturla Jónsson Guitar til sölu í Vonarstræti 2. Abyrgðarmaöur: Páll Jónsson, yfirdómslögm. 20 horfði hugsandi á hinn fríða, unga og lærða mann, sem að nokkrum dögum liðnum átti að verða maðurinn henn- ar, og sem hún elskaði með allri þeirri eldheitu ást- úð og viðkvæmni sem henni var eiginleg. III. Reiðarslag úr heiðskírulofti, Eldurinn á arninum varpaði hlýjum, rauðleitum bjarma yfir fjölskylduna, sem sat andspænis honum og léku einkanlega um andlit hinnar fögru Önnu. Hin fjólubláu augu hennar, þykka hárið hennar, sem var eins og rauðagull að lit og hinn fagri hörundsblær hennar var skyldari ítalska þjóðflokknum en Seniskyn- inu. „A*na, það er bezt, að þú farir að hátta,* sagði Klosstoch, „vinur okkar og gestur, Andrea, er alltof hugsjúkur gagnvart hinum nýja landstjóra. Hann ger- ir þig hrædda að ástæðulausu. Og vor kæri Losinski hefur jafnvel tilhneigingu til þess að gera of mikið úr afleiðingum þeim, sem landstjóraskiftin geti haft í för með sér. Við eigum að vísu á bak að sjá góðum og velviljuðum manni þar sem fyrri landstjórinn var, en vlð ættum að gleðjast yfir upphefð hans.“ 21 „Ef það er upphefð,* greip Ferrari fram í. „Já sonur minn, það er það. Landstjórinn hefur sjálfur sagt mér það, og eins og góð kona skapar góð- an eiginmann, þannig skapa einnig góðir þegnar góða stjórn. það er í sannleika nokkuð til í því, sem Pol- tava hershölðingji segir, að eg eigi heiðurinn af þeim friði og hamingju. sem við njótum hér í Czarovna Eg hefi blíðkað yfirboðara okkar, komið á sáttum milli okkar og nábúanna, og trúarbræður mínir hafa falið mér áhugamál sín. fcg hefi í öllu fylgt dæmi föður míns, og árangurinn af viðleitni minni er sá, að hurð- irnar að gyðingahverfinu hafá nú árum saman ryðgað af notkunarleysi og enginn man eftir þelm, og að kristnir menn og gyðingar umgangast hér hverjir aðra eins og góðir nágrannar, alveg eins og þú Ferrari sagð- ir okkur, síðast þegar þú varst hér, að það væri í borginni í hafinu, þar sem þjóðflokkur vor fyrrum varð að þola hinar grimmilegustu ofsóknir, og var slátrað á þann hátt, sem hvorki er mögulegt að lýsa með orðum né penna.8 „Já þannig er þvi varið,“ sagði Ferrari, „og fyrir Suður-Rússland mundi það hafa sama gildi og að Mess • ias dveldi meðal þeirra, ef trúarbræður okkar hér ættu þeim gæðum að fagna, sem bræður okkar í London og Venedig hafa hlotnast.“ „Og næst á eftir þeim kemur Gzarovna í þessu tilliti — er það ekki satt Ferrari"? „Gzarovna hefir mörg gæði — * svaraði hinn ítalski maður. „þú ert það bezta, sem eg á“, sagði Klosstock 22 við dóttur sína, „gakk þú nú til hvíldar, það er orðið framorðið“. Unga stúlkan stóð upp, kysti föður sinn, bauð æðsta prestinum og gestinum góðar nætur, tók ein- kennilegan, gamlan lampa í hönd sér með hjartað fult af vonum, að ef til vildi, kynni faðir hennar að fást til þess að fylgja henni elskhuga hennar, ef þeim hug- kvæmdist að fara til annara landa, þar sem ánauðar- okino væri algerlega létt af herðum Gyðinganna. En henni var vel kunnugt um það, að hann mundi hanga fastur við þann stað, æskubrúður hans, móðir hennar iá í gröf sinni. Og þó vonaði hún, að alt mundi verða eins og hún óskaði, og hún gladdist yfir því, að ferðin komst til tals, áður en æðsti presturinn kom með hinar illu fréttir, þar eð ferð föður hennar gat að öðrum kosti skoðast sem flótti. „Heyrið það, sem eg hefi að segja, Nathan Klos- stock og þú, minn kæri vin, Losinski", sagði Ferrari, þegar Anna var farin, „slátrunin byrjar aftur. Viili- dýrshátturinn æðir aftur með bóðugu æði yfir landið. Antisenistiska hreyfingin í þýzkalandi hefir náð til Rússlands og er á leiðinni til okkar frá Moskva. Neist- inn hefir kviknað í Elýsabethgrad. Gyðingarnir þar boiddust verndar yfirvaldanna, en bænum þeirra var neitað með fyrirlitningu. Nú, meðan eg er að tala við ykkur, er gyðingahverfið þegar fallið í' rústir. þar voru festar upp auglýsingar, sem tilkyntu hinum rétt- trúuðu Rússum, að eignir Gyðihga væru þeim gefhar, og hver sem vildi gæti tekið þær. Stjórnin mótmælti

x

Þjóðstefna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðstefna
https://timarit.is/publication/224

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.