Alþýðublaðið - 27.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid O^efiO «&t e.f jULþý<dnfloklfiiiiiKl. •&*: - \ 1921 Miðvikudagian 27. apríl. 94. tðlnb!. Bankamálin. •w— (Frh.) Einkenuilegt virtist það, að bankarnir væru báðir samþykkir þessu frumvarpi. En eftir á kem- . ur upp úr kafinu að hvorugur bankinn at það. ísi&ndsbanki, er ekki ánægður með hiaar iíkulegu gjafir, hann vill meira. Lands- bankinn hafði sett tvö mikils- vmðandi') skilyrði fyrir sínu sam- þykki. Fyrra skilyrðið £var, að Landsbankinn fengi þegar igstað 3 milj. kr. seðlaútgáfurétt, en ís- landsbanki ákveðna seðlafulgu, sem miðaðíst við seðlaþörfinaji. júlf, Hin breytilegcfaúkning seðla- útgáfunnar á öðrum ^tímum árs, sérstaklega á haustin, félli undir Landsbankann, og hanh ýíði með því aðalseðlabanki landsms.^PtWA kom hvergi fram f frumvarpinu, Eltir þvf á íslandsbahki að hafa „umframseðlana" og á því að vera aðalseðlabankinn fyrst um sinn. Annað skilyrði Landsbankans var að íslandsbanki vœri santn- ingshœfur, þ. e, s. hann vceti ekki í 'raun og [veru gjaldþrota og gæti auk þess útvegað sjálfum sér fé erlendis, því að lítið vit væri í því að auka réttindi bank- ans, ef hann notaði þau eingöngu til seðlaútgáfu hér á landi, og Landsbankinn þyrfti síðan, ekki eiaungis að annast yfirfærzlur fyrir sína viðskiftamenh, heldur Hka fyrir viðskiftamenn ísiandsbanka, án þess að fá annað í staðinn en seðlarusl, — Landsstjórnin lét enga rannsókn gera [á raunveru- legum hag íslandsbanka og um getu hans að yfiríæra til áílanda, fór öðruvfsi en Landsbankinn hafði til ætlast. Hvorugt skilyrði Landsbankans var þvf fullnægt með stjórnar- frumvarpinú, Landsstjórnin virðist óneitanlega hafa tyllt helzt til mikið undir íslandsbanka og gleymt hinu fyrsta" boðorði í þessum bsnkaraálum, að þó að ískndsbanka yrði hlýft eftir því sem hægt væri, þá verði hags- munir þjbðarinnar ávalt að sitja í fyrirrúmi fyrir hagsmunum bankans, cg fái bankinn hlunn- indi hjá ríkinu þá fái það einnig fhlutun um alían bankareksturinn. Stjórnarfrumvarpið sefur nú í pemngamálanefndum alþingis. • 11. Tvö *þihgmannafruravörp liggja nú fýrir þinginu, auk stjórnar- frumvarpsias. Annað ' þeirra er borið fram f 'eíri deild af 8 mönn- um og er augsýnilega runnið undan hjaríarótum íslandsbanka, en sumir fiutcingsmennirnir hafa víst eingöngu !éð nafn sítt á það til þess að skriður kæmist á mál- ið. Hitt írumvarpið kemur fram f neðri deild og mun lfka vera runnið unám ntyum íslandshaaka, enda er annar flutningsmaðurinn Jakob MöIIer. Efndeildarfrumvárpið fer fram á að Landsbankinn fái enga seðla- aukningu, nu og sé íslandsbanki því aU'sídur seðlábanki til 1924, en frá 'þeim tfma dragi hann inn seðla sína með jafnri upphæð ár- lega til 1933. Hvergi er far tit~ tekið að Landsbankinn eigi þ& að fá seðlaútgáfuréttinn, heldur á að ákveða fyrirkomulsg seðlaútgáf- unnar með lögum fyrir 1. Júní 1924, Seðlatrýgging tslandsbanka verði minni en áður. Þetta frum- varp er því ennþá hagstæðara ís- landsbanka heldur' en nokkurn tíma stjórnarfrumvarpið, hvað snertir seðlautgáfuna. Ennfremur á rfkissjóður, samkvæmt frumvarp- inu, að leggja'fram hlutafé inn í íslandsbanka, þegar fasit er, og; nemi það alt að því eins miklu og hlutafé það sem fyrir er. En þó að ríkissjóður veiti bankanum þessa miklu hjálp, þá eru engin ákvceði um að þetta hlutafé haú neinskonar forréitindi fram yfir eldra hlutafé, og ætti það þó að vera fyrsta skilyrðið, ef rfkissjóð- ur réðist í slfkt nú i tímum. Þetta frumvarp er þvf að öllu leyti lakara'en stj.ómarfrumvárpift. og ætti að vera andvana fætt. Neðrideildarfrumvarp J. Möllers fjallar eingöngu um seðlaútgáfuest, en misnist ekki á veltúfjáraukii- ingu. Það vill heldur ekki veiim Landshankanum neina seðlaankn- ingu wk, ni draga úr seðlafargmw Islandsbanka, heldur á íslaads- banki, til 1. maí 1922, að ha!da allri seðlaútgáfu landsins, ag^a, þeim 3/4 rnilj. kr. sem Landsbank- inn hefir frá fornu fari. Slakað er mikið til á seðlatryggingu Isiands- banka, og mætti því búast við. ef frumvarpið næði fram að gangar að seðlaútgáfa bankans, minkaði mjög Iftið, þar sem hömlurnar fyrir seðlaiitgáfunni, háir vextir, mundu hafa lítið að ségja fyrir banka sem væri tæpt staddur, Yfirfeersluíkyldan er afnnmin fyrst um sinn. Þetta frumvarp virðist því eingöngu fram komið með hagsmuni íslandsbanka fyrir aug- ura, án þess að tekið sé tiitít, til þjóðarinnar og hennar banka, og ætti þvf að vera dauðadæmt, jafhvel þó að einungis sé ætlasí til að það gildi eitt ár. En lslands- banki hefir þá veiku voa, a"ð eftir þann tfma geti hann haldið öllum fornum réttíndum sfnum óskertum og hafi 'auk'-þess fengið ný í viðbót. Öll frumvörpih, sem fram háía koraið, eru því sama marki brend, að Iandið feláupi undir bagga með ísIandsbatsSra, bæði íneð aukhum réttindum honnm tii handa og jafnvel beinum fjárframlögum, án þess að nokkur hlutur komi f staðinn. StJérfflarfrumvarpyS geng ur skemst, en er þó ærið varhuga- vert, að missta kosti óbreytt, Manni liggœ við að sþyija. Ef aðalmálið sent siú liggur fyrir ekki að bjarga atvinnuvegum 'landsins? Og er þá ekJB:S asftur raergúr máls- ins hveralg eigi sem bezt að hlynna að' Landsbankanum, sem öll efnaleg véSferð landsins hvílir nú á, og seiö áreiðanlega er á heilbrigðwic firuHdveHi, þó að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.