Alþýðublaðið - 27.04.1921, Síða 4

Alþýðublaðið - 27.04.1921, Síða 4
4 þessa nauðsynja máls, eða hyggur hann að ísfirsku sjómennirnir og verkamennirnir, muni þakka hon um slíka framkomu? Vér skuium vænta þess að báðir þessir þing- menn, sfim breytinguna flytjja, sjái að sér og taki hana aftur og greiði frumvarpinu, sem komið er heint frá sjóm&nrmm, óbreyttu atkvæði sitt úr þessu. Sæsíminn til Vestmannaeyja hefir undanfarið verið slitinn, en í morgun lagði landsímastjóri af stað ásamt fleiri mönnum á mb. Víking til þess að gera við hann. Loftskeytastöð er nú reist í Vest mannaeyjum, og eru skeyti af greidd um Ioftskeytastöðina hér til eyjanna. Nýir eigendnr eru «teknir við verzluninni á Hverfisgötu 84 og reka hana framvegis, þeir Sveden borg Óiafsson og Kristinn Pálma- son. V. K. F. „Framsókn“. Fundur á morgun. Tekið á móti nýjum félögum. Kaffi á eftir og fleira verður til skemtunar, Konur hafi með sér kökur. Kæða Jóns Baldrinssonar við framsögu í þinginu í fyrradag á frumvarpinu um hvíldartíma háseta, verður bráðlega birt hér í blaðinu. , - • Hlutabrói íslandsbanka. Aug- lýst er eftir i Vísi í fyrradag, að hlutabréf íslandsbsnka verði keypt. Auglýsandinn hefir auðsjáanlega hugsað sér að margur mundi vilja losna við þau nú fyrir lftið verð. Þeir, sem þessi bréf eiga, ættu þó ekki að selja þau fyrir lítið verð, heldur þiða átekta, þó svo fari að aldrei fáist fuit verð fyrir þau. Á haga. Það er orðið allra mál eins og Gróu-saga: eí hann Konni ætti sál, er hún vestur í haga. Jón, A. V.: Hafið þér gerst kaup andi að Eimreiðinni? ALÞYÐUBLAÐIÐ Fulltrúaráðsf undur verður í kvöld kl. 8 í Alþýðuhúsinu. Efni er tekið tiJ að sauma úr, jafnt til karla og kvenna (dragtir og kápur). - Lág ómakslaun. - Fljót og góð vinna ábyrgst. O, Rydelsborg L a ufá s v e g 25. R afg eymar til sölu, ódýjpt. Gjörum við og hlöðum geyma fyrir ssnngjarnt verð. H.f. Rafmagnsf. Hiti V Ljós. Vonarstræti 8, Reykjavík. Nýkomið ödýrt. C I Skolpfötur — Kaffikönaur 6—14 bolla — Kaffikatlar — Pottar djúpir og grunnir •— Þvottaskál- ar — Fiskspaðar — Súpuausur — Skóflur Kvíslar — Ristu- spaðar — Náttpottar. 20—60% verðlækkun á þessu. Jóh. 0gm. Oddeson, Laugaveg 6 3. , • Ágœt saumavél (stigin)' til sölu með tækifærisverði á Lauf-i ásveg 25 niðri. Menn, komið beint í verzl- unina Von óg fáið ykkur skorið tóbak, vindil ( munninn, sigarettu, skro eða sælgæti. Konur, komið einnig og fáið ykkur kaffi í könn- una, Konsum-súkkulaði, rúgmjöl, haframjö!, hrísgrjón, ságógrjón, kartöflumjöl, kartöflur, salt, lauk, þurkaðan saltfisk, hangikjöt, smjör, saltkjöt, tólg, rikling og harðfisk. Mæður, muiaið að hafa hugfast að spara saman aura (yrir lýsi handa börnunum ykkar, svo þau verði hraust. — Eitthvað fyrir alla. — Komið því og reynið viðskiftin ( Von. Vinsaml. Gunnar S. Slgurðss. 2 stúlkur óskast Verða að kunna að sauma karlmannsföt upp á eiginhönd og geta gert við gamalt. O, Rydelsborg Laufásveg 25. It. ÍT1. í. Fundur í Sálarrannsóknarféiagi tslands, miðvikudaginn '27. apríl næstk. kl. 8V2 síðdegis í Iðnó, Pórður Sveinss. geðveikralæknir flytur eriadi. Féiagsmenn sýni ársskýrteini við innganginn. Fundurinn byrjar stundvíslega. StjórniMi. Gr 11 m m i á barnavagna fæst í « \ Fálkanum. K aupid Alþ ýðublaðið! Ritstjóri jog ábyrgðarmaður: ölafur Friðriksson. Fientsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.