Elding


Elding - 28.07.1901, Blaðsíða 4

Elding - 28.07.1901, Blaðsíða 4
136 ELDING. Önnur stálka brendi sig líka i laugunum núna i vikuunni. Hve- nær ætlar bæjarstjórnin að sjá svo sóma sinn, að gera alvarlega tilraun til þess að fyrirbyggja slík slys, t. d. með því að setja járngrindur um- hverfis laugarnar, sem notaðar eru? — Bæjarstjórnin verður líklega sein til úrræðanna, en gætu þá bæjarbú- ar ekki skotið saman fé og gert þetta sjálfir? Detta er alvarlega ihug- unarvert, bæjarmenn ! Þið vitið ekki nema það verði kona ykkar eða dóttir, sem næst bíður bana af bruna i laugunum. Dáin 20. þ. mán. í hárri elli (87 ára) ekkjan Elín Þorvarðardóttir á Báruseyri á Álptanesi, dugnaðar og sóina kona. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sunnudaginn 28. þ. m. hl. 8 síðd. jjeimkoman. Eft.ir Herm. Sudermann. IfjT Aðeins í eitt skifti Viðvíkjandi vanskilum á blaðinu snúi menn sér til Eiiiars Gunnars- sonar, Laufásveg 6. Svipa, Sá sem kynni að hafa i höndum eða hitta fyrir sér nýsilfurbúna svipu, merkta „K. J. Matthiesen“, er beðinn að skila henni á Lauga- veg 2. Neftóbaksdósir úr nýsilfri, merktar „K. Bjarnason11 eru fundnar. Vitja má til Jóns verzlunarmanns Lúðvigssonar, £>ing- holtsstræti 1. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nylig i betydelig udvidet TJdgave ndkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Miiiler om et og om dets radikale Heíbredelse. Priis incl. Porsendelse i Konvolut 1 kr. i Frimærker. Curt Röber, Braunschweig. verður lialdin 2. ágúst. K. 9 byrja reðreiðar á Skildinganesmelunum. 1., 2. og 3. verðlaun fyrir skeið verða 30, 20 og 10 kr. 1., 2. og 3. verðlaun fyrir stökk 25, 15 og 10 kr. 1. verðlaun fyrir tíílt 20 kr. Þeir, sem þátt vilja taka í veðreiðunum, verða að skrifa sig, hest- inn og í hvaða hlaupi hann á að reyna, hjá veðreiðanefndinni (Trygvi Gunnarsson, Sigurður Sigurðsson alþm., Jón Bjarnason verzlunsrmaður og Hannes Thorarensen verzlunarmaður) í síðasta lagi 31. júlí, og verða til taks á ákveðnum tíma. Að veðreiðum afstöðnum er ætlaður tími til morgunmatar. Kl. lú/a eru allir beðnir að koma á Lækjartorgið og verður það- an gengin hátíðaganga vestnr Austurstræti, um Aðalstræti og Suður- götu á Hólavöll, þar sem aðalhátíðin verður haldin. Félög, sem vilja ganga undir sínu merki, eru beðin að koma í fyrra lagi og gefa sig fram við formann göngunefndarinnar (Jón Kósinkranz). Tvenns konar aðgöngubönd fást keypt fyrir fuilorðna: Aðgangs- bönd fyrir 35 au. veita aðgang að veðreiðunnm og eins að hátíðinni. Aðgangsbönd á 25 au. veita að eins aðgang að hátíðarsvæðinu á Hóla- vellinum. Aðgangsbönd fyrir börn 15 a. og veita aðgang að hvorutveggja (ungbörn innan 5 ára ókeypis). Ræður byrja kl. 12. — Kapplilaup kl. 2l/2 í 5 flokkum (5 verðlaun). Eftir kl. 4 verða glímur; verðlaun 15, 10 og 5 kr. fyrir full- orðna, 10 og 5 kr. fyrir drengi. Allskonar veltingar verða á staðnum. Ýmis konar skemtanir, svo sem spónkast, aflraunir, hæfingar, róla, leikfimi, söngur, lúðraþytur og margt fleira. Dans um kveldið. Nánari auglýsingar á dagskrá, sem fæst síðar ásamt kvæðunum. Aðgöngubönd fást feeypt á fimtudag 1. ágúst í þessum búðum: W. (). Breiðfjörðs, W. Fiscliers, Thomsens og Ben. S. Þórarinssonar. 2. ágúst fást aðgöngubönd á Melunum og á Hólavelli. JfáUSaznejnSin. ■MBMBjgauaiyi immhii—ih Ritstj. og ábyrgðarmaður: Jón Jónsson cand. phil. — Eélagsprentsmiðjan

x

Elding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elding
https://timarit.is/publication/231

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.