Elding


Elding - 22.12.1901, Síða 1

Elding - 22.12.1901, Síða 1
j Blaðið kemnr út 4j| j hverjum aunnnd. Kost-; j ar innanl. 3 kr. (75 au.! j ársíjðrS.), erlend. 4 kr. j ELDING Trar................. Pöntun & blaðinu er | innanlands bundin viö ! minst einn ársfj., er-| lendis við árg. Borgun: fýrirfram utan Rvik. 1901. REYKJAVÍK, SUNNUDAGINN 22. DESEMBER. 88. tbl. PHKDIKAMR eftir leetor Helga Hálfdánarson. VIII + 498 bls. ineð mynd liöfundarins. Verð: 8 kr. 88 aur. óbundnar, 8 kr. 80 aur. og 6 kr. í vönduðu skrautbandi. Fæst hjá órðarsijni (bókbindara). fcosiaaoc se m aÖ OÍ.Al-S stendur til ný'jíirs Þeir sem kaupa hjá mér Flibba, Manchettur, Rrjóst, Hrjóstlilífar, Slaufur fyrir minnst S yón n T* í einu. fá á ])essu til þessa tíma í2o °/0 afslátt. Þetta er að eins fyrir peninga út í hönd. Notiö þetta tækifæri. Alþýðufræðsla stúdentafélagsins. Eélag þetta hefir jafnan borið al- þýðumeutuo lands vors fyrir brjósti. Það er skipað þeim mönnum, er landið hefir veitt ókeypis kennslu í lærða skólanum. Telja þeir það skyldu sína að halda hlifiskildi yfir íslenzku þjóðerni og styðja að þvi að menntun aukist i landinu og gjalda með því kennslukaupið. Að þessu hvorutveggja hefir það unnið áýms- an hátt, en hér skal það eitt talið sem lítur að alþýðufræðslunni. Ár- in 1882—85 (bæði meðtalin) hafði félagið sunnudagaskóla fyrir sjó- menn. Þar voru kenndar algengar námsgreinar: skrift, reikningur, rit- reglur, landafræði, danska og saga. En aðsóknin var lítil og stopul, þótt kennslan væri gefin. Eyrir því lagð- ist skóli þessi niður. En 1895 hóí félagið aftur þetta starf sitt, en með öðru móti. Var nú sett nefnd manna til að hafa á hendi alla umsjón þessa máls. Voru því næst til fengnir nýtir menn að halda fyrirlestra fyr- ir alþýðu. Þeir hafa verið fræðandi og vekjandi og er það hyggja vor og annara góðra manna að þeir hafi að miklu gagui orðið. En hér var sá hængur á, að þessir fyrirlestrar urðu að vera sundurlausir, af þvíað fátækir menn.máttu ekki missa það starfsafl og tíma, er þarf til að gera fyrirlestra um heila fræðigrein; en þeir hafa næga og ofmikla vinnu, er lífvænlegar tekjur hafa. I fyrra vildi nú félagið ráða bót á þessu og koma skipulagi á þessa fræðslu og taka á sig það hlutverk, er háskól- ar hafa í öðrum löndum. En nú var félagið fólaust og félagsmenn líka sem kuunugt er um námsmenn. Var nú tekið það ráð, að leita til alþingis. Þótti mönnum öll sann- girni mæla með því, að landið veitti alþýðumönnum ókeypis fræðslu eigi síður en hinum, er skólaveginn • VANDAÐUP, VaRNINGUP,- •^A^GBREyVrAR, ByRGtlIP,- | •GOTt VLKi) Á ÖLMJ- ’ ganga. Var sett nefnd mannatilað bera þetta mál fram við þingið. í henni voru þeir Bjarni Jónsson frá Vogi, Björn M. Ólsen latínuskóla- stjóri, Guðnmndur Björnsson hér- aðslæknir, Jón Magnússon lands- höiðingjaritari og Þórhallur Bjarn- arson prestaskólastjóri. Rituðu þeir alþingi bónarhréf og báðu um þús- und króna styrk til þess að halda uppi alþýðufyrirlestrum í Reykjavík, en gátu þess um leið, að ætlun fé- lagsins væri að koma þessu á um laud allt. Fyrir þessar þúsund krónur skyldi félagið svo halda 48 fyrirlestra, er væri fluttir í flokkum, þar sem hver flokkur næði yfir heila námsgrein. Svo var til ætlað, að með tíð og tíma væru þessar náms- greinar kenndar. I. íslenzk frœði. a. Almenn saga, einkum menn- ingarsaga. h. Islenzk tunga oghókmenntir c. Löggjafarsaga og lög. II. KáttúrujrætH. a. Eðlisfræði. b. Stjörnufræði og eðlislýsiug jarðarinnar. c. Jarðfræði, einkum íslands. d. Grasafræði, einkum almenn grasafræði og notkunarjurtir. e. Dýrafræði. III. Heimspeki. a. Rökfræði. b. Sálarfræði. c. Siðfræði.

x

Elding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Elding
https://timarit.is/publication/231

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.