Alþýðublaðið - 04.01.1964, Page 4
Aldo Moro, forsætisráðherra
J HINN kunni foringi ítalskra
lcommúnista, Palmiro Togliatti, var
«6 því spurður árið 1946 hvaða
fttit hann hefði á hinum mörgu
í rófessorum, sem voru þingmenn
fyrir Kristilega demökrataflokk-
<|in. Hann sagði, að „ungi maður-
4nn frá Bari” væri gáfaðastur
eirra allra.
I
Þessi ungi maður er nú 47 ára
•Xgamall og forsætisráðherra Ítalíu.
ffann lieitir Aldo Moro og hefur
f úngað til verið lítt kunnur utan
fheimalands síns. En nú er hann
éin» af leiðtogum Evrópu.
Aldo Moro er Suður-ítali, fædd-
tir og upþalinn í Apúlíu, prófess-
er í refsirétti við háskólann í höf-
etað héraðsins, Bari, og höfund-
»ir ýmissa vísindaverka.
Síðan stjórnarskráin frá 1948
íók gildi hefur liann átt sæti í
-4'ulltrúadeild ítalska þingsins. —
-Kíann hefur verið helzti fram
♦jjóðandi Kristilega demókrata-
—<iokksins - í kjördæminu Bari-
-’f’pggia—Lecce. Fylgi hans hefur
etöðugt aukizt. Þegar flokkurinn
■4theild missti fylgi í kosningunum
4,-apríl 1963 jókst fylgi Moros úr
■iíji þús. atkvæðum við kosning-
arnar 1958 í 228 þús atkvæði.
, Þegar Moro var 32 ára gamall
varð hann varautanríkisráðherra
■f> fimmta ráðuneyti De Gasperis.
árunum 1955-57 gegndi hann
epbætti dómsmálaróðherra í
etjórn Antonio Segnis, sem nú er
forseti lýðveldisins ’en var þá í
•íqrsæti stjórnar miðflokkanna,
kristilegra demókrata, frjálslyndra
og jafnaðarmanna.
Á árunum 1957 til 1958 var
Moro menntamálaráðherra í minni
hlutastjórn Kristilega demókrata-
flokksins, sem Zoli var í forsæti
fyrir. Að lokum var hann mennta-
málaráðherra í stjórn kristilegra
demókrata og jafnaðarmanna und-
ir forsæti Fanfanis. í bók sinni
„Centro-Sinistra ‘62“ (Milano 1963,
þriðja bók Fanfanis um stjórn-
mál) kallaði Fanfani þessa stjórn
fyrstu centro-sinistra eða mið-
vinstri stjómina á Ítalíu.
Síðan 1959 hefur Moro verið for
maður Kristilega demókrataflokks
ins og í þessu embætti hratt hann
í framkvæmd samþykki flokksins
á „opnuninni til vinstri” á flokks-
þinginu í Napoli í janúar 1962.
Moro er ekki tækifærissinni, eri
hyllir þá gömlu kenningu, að
stjórnmál séu list þess, sem er
mögulegt, og hann telur þesai
opnun eina möguleikann til þess
að tryggja lýðræðið gegn komm-
únisma.
Þessi trygging er takmark hans
í stjórnmálum. Til þess að ná
þessu marki hefur hann reynt að
fá Sósíall-taflokk ítaliu til þess
að taka þátt í stjórn landsins (eða
að minnsta kosti hægri arm hans).
Þegar Ítalíuforseti fól Moro eft-
ir kosningarnar í vor og fráför
Fanfanis að mynda stjórn á þess-
um grundvelli sögðu blöðin, að
hann stæði andspænis óleysanlegu
verkefni- Honum tókst ekki að
mynda stjórn.
Aldo Mora og Nenni.
Síðan myndaði Leone bráða-miðann upp -úr vasanum og las
birgðastjórn sína og um sumarið hátt það sem á honum stóð og
og haustið gafst stjórnmálamönn-1 skemmtu menn sér hið bezta. Þess
um næði til að íhuga framtíð
landsins og sósíalistum gafst næði
til að halda flokksþing sitt, sem
beðið hafði verið eftir með eftir-
væntingu. Hinn 11. nóvember 1 gera skyldu sina. í stjómarkrepp-
má geta, að „moro”, sem þýðir
skemmtun eða. gaman á dönsku, er
hið ítalska heiti á mórviði.
Enginn efast um, að Moro muni
Minnisviierki um
frá Vogi
■ Á að'alfundi Bandalags íslenzkra
listamanna, sem haldinn var 7. des
ember síöasliðinn, var ákveðið, að
.fcaridalagið efni til samkeppni með
«1 íslenzkra myndlistarmanna um
•lugmynd að mliuiismerki um
Biarna Jónsson frá Vogi í tilefni
af hundrað ára afmæli hans og í
þakklætisskyni fyrir stuðning lians
við íslenzkar listir og listamenn.
Skal samkeppninni vera lokið
og verðlaun úr sjóði bandalagsins
veitt á fæðingardegi Bjarna, 13.
október n.k. Bandalagsstjórnin lief
ur ákveðið, að veitt skuli ein verð-
laun, að upphæð 25 þús- kr. Verð
ur nú á næstunni formlega boðið
til samkeppnl þessarar.
Forseti bandalagsins til næstu
tveggja ára var kjörinn Jón Þór
arinsson tónskáld (úr Félagi ís-
lenzkra tónlistarmanna), samkv.
uppástungu Brynjólfs Jóhannes-
arsonar leikara, sem hefur verið
forseti bandalagísiris unjda-nfarin
tvö ár. Aðrir aðalmenn í stjórn
voru kosnir Karl Kvaran (fi'á Fé-
lagi íslenzkra myrxdlistarmanna),
Sigvaldi Thordarson (frá Arki-
tektafélagi fslands), Helga Val-
týsdóttir (frá Félagi íslenzkra ieik
ara), Jóhannes úr Kötlum (frá Rit
höfundasambandi íslands), Skúli
Halldórsson (frá Tónskáldafélagi
íslands), og Sigríður Ármann (frá
Félagi íslenzkra listdansara),
Stjórnin hefur skint með sér verk
um þannig, að varaforseti er frú
Helga Valíýsdóttir, ritari Karl
Kvaran- og gjjjldkeri Skúíi Haii-
dói’sson.
sneri forsetinn sér aftur til Moros
og fól honum myndun nýrrar
stjórnár.'
Ef tilraunin hefði mistekizt á
nýjan leik hefði verið ómögulegt
að -segja fyrir um afleiðingarnar.
Moro gekk til samninganna með
beim eindregna ásetningi, að láta
stjórnarmyndunina lieppnast að
þessu sinnL Hann sýndi mikla
þolinmæði í þessum samningaum-
leitunum, fór sér engu óðslega og
var vai'kár.
Samkomulag tókst en hrifning-
in var engin og ánægjan af skorn-
um skammti samt fengu ítalir rík
isstiórn.
Moro forsætisráðherra er ekki
metnaðargjarn hvað hann sjálfan
varðar og stjórnast því ekki af
: hvötum, sem þjá þá, sem eru
| metnaðargjarnir. Þegar hann var
. kosinn formaður flokksins 1959
sagði hann með ótvíræðri ein-
Iægni:
„Ég get ekki tekið við þessu
umboði með gleði. Ég hef alltaf
óttazt öll ábyrgðarmikil verkefni,
sem mér hafa verið falin. Ég held,
ekki að ég hafi nokkurn tíxna sótzt
eftir slíku st.arfi, en ég hygg held-
ur ekki, að ég hafi nokkurn tím-
ann færzt undan því, þegar að-
stæðurnar gerðu það að skyldu,
að ég tækist það á herðar“-
Þessi hlédrægni kemur þó ekki
í veg fyrir, að hann ákveði stefn-
una þe.gar hann hefur tekið við
stjórnartaumunum, Eftirfarandi
skrýtla mun vera sönn:
— Við uppliaf stjórnarfundar
sagði einn fundarmanna, nokkuð
lxeiskur en í gamni:
— Ég hef veitt því eftirtekt, að
formaðurinn hefur venjulega til-
húna tilkynningu, sern lesin er upp
þegar við höfum lokið umræðum
okkar. Ef formaðurinn hefttr einn-
ig slíka tilkynningu i dag, megum
við þá ekki heyra hana, þannig að
við vitum strax um hvað við verð-
um sammája?
Iíólegux' að vcnju tók Moro bréf j
um þeim, sem hrjáðu Italíu á ár-
inu sem leið, hefur hann verið
kallaður jafnoki Togliattis. Ef til
viU' hefur liinn kæni kommúnista-
foringi haft eitthvert hugboð þeg-
ar hann sagði, að ungi maðurinn
frá Bari væri eini „þessara pró-
fessora”, sem hann vildi hafa í
flokki sínum. Nú eru þeir miklir
andstæðingar.
(J. E. Dalil)
SÆKQUR
REST BEZT-koddar
Endurnýjuin gömlu sængumar,
eigum dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og gæsadúna
sængur — og koada af ýmsurri
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnssííg 3. Sími 18740.
(Áður Kirkjuteig 29).
tek að mér hvers konar Jiýðing-
ar úr og á ensku.
EiÐUR GUÐNASON.
iOggiitur dómtúlkur og skjal* j
þýSandl.
Nóatúni 19, s(mi 18574.
Sigurgeir Siprjénssoti
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4, Síml 11043.
Sölumaður Matthías
Bflasalan BÍLLINN
hefur bflinn.
Pressa fötin
meðan þér bíðiH.
Fatapressun A. Kúld
Vesturgötu 23.
Alþýðuhlaöið
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif-
enda í þessum hverfum:
Hverfisgötu
Lindargötu
Rauðarárholti
Laugateig
Laufásveg
Kleppsholt
Skjólunum
Melunum
Tjarnargötu
AfgreiðsEa AiþýSublaðsins
Sími 14 900
OKKUR VANTAR STÚLKUR
til starfa við frýstihúsið.
Ákvæðisvinna við pökkun og snyrtingu.
Ennfremur vantar okkur karlmenn í fiskaðgei'ð.
Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 1104 og
2095.
Hraðfrystihús Keflavíkur h.f.
4 4. janúar 1964 — ALÞÝÖUBLAÐIÐ