Alþýðublaðið - 04.01.1964, Side 6

Alþýðublaðið - 04.01.1964, Side 6
að um Ox- Frægur danskur arkitekt og ! prófessor, Arne Jaeobsen að nafni . er kunnur að því að vilja ráða : miklu um innri búnað húsa þeirra sem hann teiknar. Því fengu Englendingar kynnast ekki alls fyrir löngu. Hann var á eftiillitisferð I verk sitt Katrínarskólann í ‘ford. Þar liékk uppi málverkið !„Hómer les Ílíónskviðu“ eftir enska málarann Peter Lewis. Mál- verkið er mjög nýtízkulegt að gerð og Jacobsen var síður en svo hrifinn- Hann krafðist þess þó ekki bein- línis að það yrði fjarlægt, en hann benti á það og mælti: — Það væri betra ef það væri látið hanga þar sem það fær minni birtu. Nýjasta uppfinning á sviði lög- regiumála í Bantíaríkjunum er örvabyssa, sem gerir lifandi skot- mark óbardagahæft á samri stund og örin lendir í því, og það svo ræjkilega, að það veit hvorki í þennan heim né annan fyrr en það er komið í járnum inn á lög- reglustöð. Mlkil kæti ríkir meðal mannvina í lögreglumannastétt. Nokkrir meðlimir lífvarðar Bandaríkjaforseta hafa fyrir nokkru verið heiðraðir, bæði fyj ir tilraunir sínar til að bjarga lífi Kennedys og einnig fyrir að vernda Johnson tilræði daginn. . Nú eru komin önnur viðhorf ekki sízt vegna þass að í hinni nýju forsetafjölskyldu eru tvær ( ungar stúlkur, Lynda nítján ára og Lucy sextán ára Kærasti Lyndu, Bernard Ros- ehbach, sem er verkfræðingur í flotanum verður hér eftir að sætta sig við að hann verður aldrei einn með unnustunni. Leyniþjónustu- maður mun einnig sofa fyrir fram- an svefnsal stúlknanna í háskól- anum í Texas, þar sem Lynda er við nám. Lucy, sem gengur í Washington National Schtool, verður einnig skyggð, hvar :em hún fer. Þetta verður erfitt verk fyrir leyniþjónustuna, vegna þess, að stúlkunum er ekkert of vel við þessa gæzlustarfsemi. Hann var í fyrsta vetrarleyfi sínu í Sviss, og sem hann sat úti á hótelhlaðinu og reykti pípu sína rak hann augun í' mikla kletta, pem lágu á við og dreif um dal- inn. — Hvaðan koma þessir klettar? spurði hann leiðsögumann þorps- ins. — O, það eiu skriðjöklarnir, sem koma með þá, sagði hann. — Skriðjöklarnir? Hvar eru þá skriðjöklarnir? — Jú, sjáið þér, þeir eru uppi að sækja fleiri kletta. Hinn ólánssami ökumaður var fyrir rétti. Dómarinn mæiti illur á svip: | — Þetta er alvarlegt mál, ég sé, að þessi maður er sá fimmti, . sem þér akið á á þessu ári. j — Nei, dómari góður, reyndi hinn að malda í móinn. Aðeins sá fjórði. Ég hef ekið tvisvar sinnum á einn þeirra- Orðin þreytt FERNANÐEL Nadja Gray hin rúmenska, sem varð fræg af frammistöðu sinni í ,,La dolce Vita“ er nú orð- in harla þreytt á hinu Ijúfa lífi. Hún hefur nú þegar komið fjór- um hjónaböndum sínum í lóg og hyggur ekki á fleiri í bili. — Nú vil ég lifa úti í náttúrunni, er liaft eftir henni. Þeim ummælum trú, hefur hún hafið byggingu ltofa uppi í þúsund metra hæð 1 A!pa- fjöllum. Þar ætlar hún að búa, laus við næturklúbba, áfengi og aðgang® harða tilbiðjendur- Hún slær þó þann varnagla, að bjóðist henni freistandi kvik- myndatilboð, muni hún stíga niður úr hæðunum. Hvernig ætti ég annars að hafa ráð á aö búa þar? spyr hún af mikilli skynsemi. I Þessi unga stúlka heitir Eva Darin og er sænsk að þjóðerni. Hún hélt til Róinar fyrir skemmstu og var samstundis ráðin í kvik- myndahlutverk þegar þangað kom. Myndin, sem hún leikur í, ,heit- ir The white voices. Þetta er hinn snotrasti kvenmaður eins og: sjá má og hún hefur einnig einhverja leikhæfileika að sogn. HINN dáði hrosstennti franski gamanleikari, Fernandel, vekur um þessar mundir mikla hrifningu í myndinni „Lacuisine au Beurre". Þessi mynd markar að vissu leyti þáttaskil í leikferli hans. Fernandel var á stríðsárunum Unglingarnir falla 1 stafi Þessi mynd er tekin á tón- leikum, sem haldnir voru í Plymnuth í Bretlandi í haust. Tónleikana héldu nokkrir ung- ir menn, sem kalla sig „The Beatles". Eins og sjá má á inyndinni ríkti mikil stemming iarna enda mun þetta vera ein hveijar hjartanlegustu móttök ar, sem þeir hafa fengið- Svo sr að sjá, sem nokkrar stúlkn- inna hafi tekið þá í guðatölu, og engin virðist reyna neitt til oess að hemja tilfinningar sín ar. Þessi ákveðna tegund af múgæði er nefnd „Beatleman- a“. I salnum voru samankomnir >000 unglingar, mestallt stúlk- ur, og þegar hrifningin var sem mest fengu þeir ekki hamizt í sætunum og vildu upp á svið ió iil listamannanna. Þá kom úl kasta sviðsvarðanna, sem he Beatles hafa jafnan í för y .í sér. Áð tónleikunum lokn- :m kom til blóðugra átaka milli hinna Beatleglöðu ungmenna þegar þeir reyndu að komast .ii þúningsherbergjanna. Meðan þessu fór fram voru milli fjörtíu og fimmtíu lög- reglumenn fyrir utan húsið og höfðu nóg að gera við að varna rógöngumiðalausum aðdáend- im inngöngu. í næstu sýningu, sem hald- in var stuttu síðár fengu 2,200 inglingár: til viðbótar útrás. . fangi Þjóðverja og var eftir það lítill vinur þeirra og hafði, þar til hann lék í þessari mynd, harðneit að að leika í þýzlcum einkennis- búningi. Að þessu sinni tókst leik stjóranum að telja Fernandel á að leika þannig til fara, á þeim for sendum, að hann yrði einungis til þess að gera Þjóðverjana hlægi- lega. Gjafir til barna Kennedys forseta Börnum John. F. Kennedy, Car* oline, sem er sex ára, og John, sem er þriggja ára, bárust gjafir hvaðanæva að úr heiminum um jóiin. Tveir bílar með fullferhti af jólagjöfum lcomu til hússins, þar sem þau héldu jólin hátíðleg , ásamt móður sinni. | Jacqueline Kennedy varð að láta kunningja kaupa jólagjafirnar fyrir sig. Þegar hún ætlaði að gera jólainnkaupin safnaðist sam an svo mikill mannfjöidi, að hún , varð að leita hælis í bifreið. | Sennilejga rAerða börnin ekki búin að taka upp allar jólagjaf- l irnar fyrr en um þrettándann þar | sem þær -voru svo margar. AlLar : gjafirnar hafa verið rannsakaðar. | Meðal gjafanna var fallegur brunabill frá Luey Johnson, dótt- hins nýja Bandaríkjaforseta- € * uar 1964 — ALÞÝÐUBLADK)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.