Alþýðublaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 10
»WWMWWW>»WWWWMiMiWMMWMiWWWtW»WW%WWMW4WW%M4WMWWWWM Að vera maður F'ramhald af 16. síðn. niðurlaginu í þeirri útgáfu. „Bræðurnir í Grashaga” er ó- breytt, nema hvað ég hef vik- ið við einni og einni setningu. „nm daganna” hef ég skrifað ferli þínum og þú svo verið að glima við í flestum skáldsög- um þínum? — Hvernig bregzt manneskj- an við, þegar hún er leidd út á yztu þröm þess, sem hugs- anlegt er, að hún þoli. — En svo við snúum okkur — Vettvangur skáldsagna minna er í flestum bókunum íslenzk sveit eða kauptún, en í sögulegu skáldsögunum er hann önnur lönd að meira eða minna leyti. — Hvaða „tema” hefur verið þér hugstæðast á rithöfundar- allan upp, ekki breytt efni, en þar er tæplega nokkur setn- ing óbreytt. Eg sá mér ekki annað fært að athuguðu máli. — Hver var fyrsti útgefand- inn? — Það var ég sjálfur og einn félagi minn. ísafold gaf út að öðru- H,ve lengi hefur nyja „Bræðurna í Grashaga” 1935. sagan> i-Húsi'ð, verið 1 smið- Bókin seldist mjög vel og var um? vel tekið, svo að forlagið — Fyrstu drögin skrifaði ég keypti um leið- það, sem eftir vist sumarið 1959 eða ári áður var af upplagi ljóðabókarinn- en ég byrjaði að skrifa „Sonur ar, svo að síðan hef ég ekki minn Sinfjötli,” en strandaði þurft að hafa áhyggjur af út- áður en langt var komið og gáfustarfsemi. ísafold gaf síð- lagði verkefnið á hilluna. Fór an út bækur mínar, þar til ég svo til Ameríku. Þar fékk ég flutti vestur á land haustið stefið í þá bók í bókmennta- 1938, en þá tók Þorsteinn M, legum samræðum við þávér- Jónsson, bókaútgefandi á Ak- andi bókavörð og prófessor við ureyri, við og gaf út nokkrar Cornell-háskólann í íþöku, næstu bækur. Síðan gaf Helga- Jóhann Hannesson, nú skóla- fell út eftir mig, þegar ég meistara á Laugarvatni. Eg fór fluttist aftur suður, og Menn- þangað í maímánuði 1959 og ingarsjóður eina bók, „Must- dvaldist þar tvo mánuði. Þegar eri óttans”. ísafold hefur svo ég kom heim, skrifaði ég fyrst aftur gefið út bækur mínar nokkra ferðapistla, en um ára- seinni árin. mótin byrjaði ég að skrifa — Hvernig var fyrstu bókum „Sonur minn Sinfjötli.” Eg var þínum tekið, og hverja get- rúmlega hálft annað ár að urðu nefnt mér, sem örvuðu að skrifa hann og stúdera ýms- þig til ritstarfa, þegar þú byrj- ar bækur í sambandi við efn- aðir að skrifa? ið. Sú bók kom út haustið ___ Það var miklu meira 1961. Síðan liðu nokkrir mán- skrifað um bækur í þá daga uðir, en þá tók ég upp þráðinn og miklu meiri bókmennta- og byrjaði upp á nýtt með áhugi þá en nú er orðið að „Húsið.” Þá gekk þetta greið- mínum dómi. Árni Hallgríms- legar en fyrr, og ég lauk við son, ritstjóri „Iðunnar”, ' birti . bókina í sumar. fyrstu kvæði mín á prentí. — — Hvert var markmið þitt Það var áður en Ijóðabókin með „Húsinu”? „Eg heilsa þér” kom út, og — Aðaltilgangur minn var það skrifaði a.m.k. enginn bet- að kanna, hvað það kostaði að ur um fyrstu skáldsögu mína en hann í sínu ágæta riti, sem var að mínum dómi miklu betra tímarit en nokkurt þeirra, sem nú eru á lífi hér á landinu. vera maður, hlýtur að leita á sérhvern hugsandi mann í dag- legum samskiptum hans og umgengni við fólkið í landinu. Maður rekur sig svo oft á það, að einhver, sem maður vonaði eða vænti, að væri maður, bregzt þeirri von. Stundum verðum við þess líka vör í fari okkar sjálfra. Að lifa lífinu er prófsteinn á það, hvort maður er vaxinn því hlutverki að vera maður eða ekki. Það hefði verið freistandi að ræða lengur við Guðmund Dan- íelsson, en tíminn skar viðtal- inu stakkinn. Skáldið átti bíl- inn sinn á verkstæði. Eg kvaddi og vona, að hann hafi komizt klakklaust austur yfir. — bjp. mwmMWMWMWWwwmw GYLFI BETTY vera maður á okkar tíð. Ég afmarkaði vitanlega þröngt svið, sem ég ætlaðist síðan til, að gæti orðið tákn stærra sviðs, en ég hef kannski lagt Eg má heldur ekki gleyma ein- megináherzlu á að kanna mann- um manni, sem nú er líka lát- eskjuna. Þess vegna ættu per- inn. Það var Jón Magnússon sónulýsingarnar líklega að skáld. Hann var nánasti bók- vera aðalatriðið í þessari bók menntaráðunautur minn, með- og mannleg samskipti, ekki an ég var ungur maður. Eg sízt í daglegu lífi, en þó kann- mundi líka nefna til sögunnar ski fyrst og fremst á örlaga- einn kennara minn í Kennara- stund, því að þetta hús, sem skólanum, séra Sigurð Einars- talað er um, er gamalt hús úr ' son, skáld f Holti. Heim til traustum viðum. Samt er það hans gekk ég oft með nýort ekki nógu sterkt til að stand- kvæði og sögur, og hann gagn- ast veðrin, sem nú geysa. Þess rýndi þessi æskuverk mín, vegna hrundi það. stundum hart, en ævinlega — Mig langar að spyrja þig skemmtilega og gaf mér mösg um það, sem- eflaust hefur ráð og leiðbeiningar. Og ég komið fleirum í hug en mér, minnizt margra skemmtilegra hvort ekki séu einhver tengsl stunda frá þeim dögum. milli skáldsögunnar um „Hús- — En við hvaða rithöfund ið” og „Hússins” á Eyrar- finnst þér þú standa í mestri bakka? þakkarskuld eða hafa lært — Jú, ég hef haft einmitt mest af? þetta „Hús” til hliðsjónar. Eg — Ef við nefnum innlendan taidi það öllu traustari grund- höfund verður það Kiljan — völl að hafa eitthvað áþreif- og Davíð Stefánsson, en í hópi anlegt til að reisa hugmyndir þeirra erlendu Hamsun, Hem- sínar á. Líttu á! Eg er arki- ingway og ekki sízt WiHiam tekt. Mér þykir handhægaöi Faulkner. Eg gæti vitanlega og öllu vænlegra til góðs á- nefnt marga fleiri, sem ég hef rangurs, að láta arkitektinn lesið af mikilli athygli og ef- reisa húsið, en mega síðan fylla lauát lært eitthvað af, en það það því mannlífi, sem ég vildi . er ekki hægt að gera tæmandi lýsa. skrá yfir þetta, ,og, ég vil því — Var það eitthvað sérstakt, aðeins nefna sem fæsta og þá, sem kveikti hjá þér þá hug- sem trúlegt er, að ég hafi mynd að skrifa um þetta efni?' lært eitthvað af. _ Nú hef ég sjálfur átt — Er ekki sveitín fyrst og heima í „Húsinu” fyrstu ár fremst það umhverfi, sem sög- mín á Eýrarbakka, en þessi ur þínar gerast í? spurning, hvað það kóstar að; Framh. af bls. 5. svona langt til að finna að- dáendur Bettý Allen. Þegar hún var í þriðju hljómleikaför sinni um Norðurlönd haustið 1961, söng hún víða og hlaut alls staðar mjög góða dóma. Eitt norsku blaðanna skrifaði um hana 28. okt. 1961: „Radd- sviðið er furðulega vítt, háu tónarnir glæsilega auðveldir, svo og hinir gullnu hljómar dýpri tónanna. — Þessi sjald- gæfa rödd heldur hinum und- urfagra tóni sínum gegnum allan tónstígann.” Betty Allen syngur þrisvar hér að þessu sinni. briðiudag- inn 7. og miðvikudaginn 8. janúar á vegum Tónlistarfé- laesins og loks þann 9. fimmtu dag, með Sinfóníuhljómsveit íslands. Tónleikarnir á þriðjudag og miðvikudagskvöld verða haldn- ir í Austurbæjarbíói kl. 7,15 og eru fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins. Á efnis- skránni eru óperuaríur eftír Mozart, Thomas og Bizet, þá lög eftír Schubert, Brahms, Grieg, Sinding, Virgil Thom- son, David Diamond og Howard Swanson og loks nokkur negra ^ lög. Betty Allen kemur hingað í dag laugardag með Loftleiða- vél frá Bandaríkjunum. Ensk knattspyrna Framh. af 11. síðu Motherwell 3 - St. Mirren 0 Q. of Soutíi 2 - E. Stirl. 1 Rangers 4 - Partick 3 T. Lanark 1 - Celtic 1 wwwwwwtwwwwtwwwwwwwwvwmwwtw Kilmarno. 20 15 3 2 46-22 33 Rangers 20 14 4 2 51-20 32 Hearts 20 10 7 3 40-24 27 Celtic 20 10 6 4 53-22 26 Dunfeiml. 19 9 7 3 38-18 25 Dunde 20 10 4 6 46-29 24 Ðundee U. 20 9 4 7 45-30 22 Falkirk 20 7 5 ‘ 3 34-42 19 Aberdeen 19 7 4 8 34-32 18 Motherwell 20 6 6 8 36-39 18 St. Johnst. 20 7 4 9 36-42 18 Partick 20 7 3 10 30-34 17 T. Lanark 20 5 5 10 22-37 15 St. Mirren 20 7 1 12 24-46 15 Hibernian 20 .5 4 11 34-44 14 Q, of South 20. 5 4 11 25-51 14 Airdrie 20 5 3 12 28-67 13 E. Stirl. 20 4 0 16 20-46 8 Framh. af bls. 5. harðvítugur forsvársaðili þeirra hópa í þjóðfélaginu, sem telja iðn- þróunina stefna hagsmunum sín- um í hættu, en það eru hér á t landi fyrst og fremst bændur og I aðrir smáatvinnurekendur. Að þessu leyti er Framsóknarflokkur- inn málsvari afturhaldssömustu sjónariniða, sem uppi eru í þjóð- félaginu. Sllkir flokkar eru auðvitað til erlendis, Allir hagsmunir eiga sér verjendur. En um þá flokka hefur ekki leikið sá ljómi, sem stafað hefur ■ af jafnaðarmannaflokkun- um, s.vo að Framsóknarflokkurinn telur sér það ekki til framdráttar að vítha til þeirra. En það eru eig- inlegir bræðraflokkar hans. SqCmæ. Heimkeyrður pússnlngar sandur og vikursandur sigtað- Uf eða ósigtaður. við húsdyrn- ar eða kominn upp á hvaða hæf sem er, eftir óskum kaupenda Sími 41920. SANDSALAN við Elliðavog s.f Efnangrunargler Framleitt einungris úr úrvalffi gleri, — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagöiu 57. — Simi 23200. Eyjéifur K. Ségurjónsson Rðgnar L Magnússon Löggiltir endurskoðendur Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903. Duglegir sendisveinar óskast. Þurfa að hafa reiðhjól. Alþýðublaðið, sími 14-909. Trésmibafélag Reykjavíkur heldur áríðandi félagsfund í Breiðíirðingabúð, sunnudaginn 5. þ. m. kl. 10 f. h. Fundarefni: Kjaramálin. Stjómin. Hjartkær eiginmaður minn, Ingibergur Friðriksson, Brimhólabraut 19, Vesímannaeyjum andaðist í Landsspítalanum 2. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Ágústa Jónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir samúðarkveðjur og kærleiksgjafir vegna fráfalls Hclga Kristóferssonar skipstjóra í er fórst með vélbátnum Hólmari frá Sandgerði 29. nóv. s. 1. Eigdnkona og sjnir, foreldrar og systkini. XO 4. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.