Alþýðublaðið - 04.01.1964, Side 11
.
*
I
r - 1
.
MEISTARAMÓT íslands í hand-1 ina, í kvöld fara fram fimm leikir veröa tveir stórleikir í I. deild,
knattleik heldur áfram um helg-' í yngri flokkunum, en annað kvöld fyrst leika FH og Fram og síðan
KR og Ármann.
í kvöld Ieika í 3. flokki karla,
FH-Ármann, BreiffablikSKR og
Fram og Afturelding. Einnig fara
fram tveir leikir I 2, fl. karla,
Fram-Valur og Þróttur og Víking-
ur.
Fram og FH eru einu félögin,
sem ekki hafa tapað leik í I- deild
til þessa og verffur því frófflegt aff
fylgjast meff þeim leilgium annaff
kvöld. Ármann og KR hafa hvor-
ugt hlotiff stig svo aff þaff er topp
urinn og botninn, sem eigast viff.
Staffan í I. deild er nú sem hér
segir:
Fram 1 1 0 0 41:30 2
FII 1 1 0 0 36:25 2
Víkingur 2 1 0 1 35:35 2
ÍR 2 1 0 1 50:60 2
Ármann 1 0 0 1 15:16 0
KR 1 0 0 1 25:36 0
Orðhákurmn Clay mun berjast við Liston 25. febrúar.
Cassius Clay
boxari ársins
Hnefaleikatímaritið Ring Maga-
zine, New York, hefur útnefnt Cas-
sius Clay sem hnefaleikara ársins
1) Louis Molina, 2) Roberto
Cruz, 3) Angel Carcia, Frakkl.
Léttvigt: Meistari: Carlos Ort-
Jón Friðsteinsson hinn snjalli línuspilari Fram
*
1963. Clay, sem mætir heimsmeist- iz.
aranum Sonny Liston í Miami i) Kenny Lane, 2) Carlos Hern
Beach 25. febrúar hefur átt mjög andez, 3) Alfredo Urbina, Mexico.
góða leiki á þessu ári og ávallt bor Léttvigt unglinga: Meistari:
ið sigur úr býtum. Fiash Elorde.
1) Johnny Bizzarro, 2) Love AU»
otey, 3) Vincento Derado.
Fjgðurvigt: Meistari: Sugar Ra-
mos, Mexico,
1) Mitsunori Seki, Japan, 2) Is-
mael Laguna, Panama, 3) Howard
Winstone, Wales.
Bantamvigt: Meistari Eder Jof-
re, Braziliu.
1) Joe Medel, Mexico. 3) .Fight-
ing Harada, Japan, 3) Mimun Ben
Ali, Spáni.
j Fluguvigt: Meistari: Hirouuki
: Ebihara, Japan.
1) Salvatore Burruni, Ítalíu, 2)
Bernardo Carabello, Columbiu, 3)
Horacio Accavallo, Argentínu.
San Francisco - UPI
Á laugardag jnilli jóla og nýárs
sigraffi Phil Shinnick í langstökki,
stökk 8.07 m. Annar varff Olympíu
meistarinn Ralþh Boston meff 8.03
m. í stangars tökki komu úrslit
einnig á óvart, Jeff Chase, lítt
þekktur stökkvari sigraffi, stökk
4.86 m., en annar varö Ron Mor-
ris.
Ilinn 17 ára gamli Gerry Lind-
gren sigraði í 2ja mílna hlaupi,
hljóp á 9 mínútum rétturn. Ulis
Williams sigraði í 440 yds hlaupi
á 50.5 sek. og Kanadamaðurinn
Bill Crothers í 880 yds. 1:50,2
inín. Hayes varff hlutskarpastur í
60 yds á 7.2 sek. Thomas í hástökki
meff 2.14 m. og O’Brien í kúlu-
varpi, varpaði 18.26 m.
vffvörti
• i lleimsmeistaramir í handknatt-
i leik, Rúmenar, sigruffu nýlega
! Frakka í landsleik meff 18:11 og
skömmu síðar Austur-Þjóðverja
13:10.
I Ghulam Razig, Pakistan, hefur
| bætt l.andsmetið í 110 m. grinda-
-hlaupi, hljóp á 13.9 sek.
Leikur Clay gegn Doug Jones
var álitinn bezti leikur ársins. '
Rubin Carter, sem sigraði
heimsmeistarann Emile Griffith í
síðustu viku var settur í þriðja ,
sætið í veltivigt.
Listinn lítur út sem hér segir:
Þungavigt: Meistari Sammy Lis-
ton.
1) Cassius Clay, 2) Ernest Terr- !
ell, 3) Dough Jones, 4) Folley, 5)
Cleveland Williams 6) Karl Mil-
denberger, Þýzkalandi, 7) Eddie
Machen, 8) Floyd Patterson, 9)
Billy Daniels, 10) Henry Cooper,
Englandi. .
Léttþungavigt: Meistari: Willie
Pastrano.
1) Harold Johnson, 2) Mauro
Mina, Perú, 3) Eddie Cotton.
Millivigt: Meistari: Joey Giard-
ell o.
1) Dick Tiger, Nigeria, 2) Joey
Archer, 3) Rubin Carter.
Veltivigt: Meistari: Emile Grif-
fith.
1) Luis Rodriguez, 2) Brian Cur-
vis, Wales, 3) Joe Stable.
Veltivigt unglinga: Meistari:
Eddie Perkins.
St. Mirren gengur
mjög illa og er í
mikilli fallhættu
Celtic og Rangers mætast ætíð
þann 1. jan. ár hvert í deildar-
.keppninni og er venjan að mikið
sé um slagsmál og læti á milli
áhangenda þessara erfðafjenda, en
nú brá svo við, að aðeins fjórir
voru teknir höndum og lögreglan
þrufti lítið að skakka leikinn á
götunum á eftir.
St. Mirren er nú komið í mikla
fallhættu, þar sem öll liðin fyrir
neðan þá í deildinni náðu stigum,
en þeir töpuðu báðum leikjunum.
Morton í 2. deildinni skozku hef-
ur nú slegið öll met í brezku deild-
arkeppnunum. Leikið 22 leikið —
sigrað í öllum og er markatalan
97:23.
Skotland, 1. jan. 1964.
Airdrie 1 - Motherwell 1
Celtic 0 - Rangers 1
Dundee 1 - Aberdeen 4
Dunfermline 0 - Q. of S. 0
E. Stirl. 1 - Falkirk 2
Hibernian 1 - Hearts 1
Pártick 0 - T. Lanark 1
St. Johnstone 2 - Dundee Utd. Si
St. Mirren 1 - Kilmarnock 3
Skotland, 2. jan.
Aberdeen 0 - St. Johnstone 1
Dundee Utd. 2 - Dundee I
Falkirk 1 - Hibernian 4
Hearts 2 - Dunfermline 1
Kilmarnock 2 - Airdrie 1
Framh. á 10. síffa
ALÞYÐUBLAÐIÐ 4. janúar 1964 IJ,