Alþýðublaðið - 04.01.1964, Page 14
fílplggl
Kommar fengu «ngan mann kjörinn í þingkjörnar nefndir.
Framsókn enga Mðsemd lér,
með lýðræði að yfirskini.
Einhver sagði: ,lllt er mér
að eiga þræl að bezta vini'*.
KANKVÍS.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.15 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl- 15.15 á morgun.
Innalandsflug: í dag er áæltað að
fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Húsa
í kvöld verður 29. sýningin á liinu
mjög svo vinsæla og skemmtilega
leikriti Gísl, sem Þjóðleikhúsið
hefur sýnt við ágæta aðsókn í all-
an vetur. Leikstjóri er sem kunn-
ugt er Thomas Mac Anna, einn af
aðal leikstjónim við Abby-Ieik-
liúsið í Dublin og hlaut liann mik-
ið lof fyrir frábæra sviðsetningu
á þessum leik. Aðal lilutverkin eru
leikin af Helgu Valtýsdóttir og Val
Gísasyni. Myndin er af Arnari
Jónssyni og Margréti Guðmunds- I
dóttur í hlutverkum sínum.
VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG:
Veðurhorfur: Vestan og suðvestan stinnángs-
kaldi, skúrir eða slydduél. Klukkan 20 í gær
var vestlæg átt um land allt.
víkur, Vestmannaeyja, ísafjarðar
og Egilstaða. Á morgun til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja.
í
Loftleiðir li.f.
Þorfinnur karlsefni er væntanleg-
ur frá New York kl. 07.30- Fer til
Luxemborgar kl. 09.00. Snorri
Sturluson er væntanlegur frá Lux
emborg kl. 23.00. Snorri Þorfinns-
son er væntanlegur frá Kaupmann
aliöfn, Gautaborg og Osló kl. 23.00
fer til New York kl. 00.30.
SKIPÁFERÐIR
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Reykjavík- Arnar-
fell er í Reykjavík. Jökulfell lest-
ar á Húnaflóahöfnum. Dísarfell
er væntanlegt til Reyðarfjarðar í
dag. Litlafell kemur til Reykjavík-
ur í dag. Helgafell lestar á Aust-
fjörðum- Hamrafell fer í dag frá
Reykjavik til Aruba. Stapafell fór
í gær frá Bromborough til Siglu-
fjarðar.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er á Norðurlandshöfnum á
leið til Akureyrar. Esja er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Herjólfur er
í Reykjavík. Þyrill fór frá Fredrik-
stad 2. janúar áleiðis til íslands.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík á
hádegi í dag vestur um land tii
Akureyrar. Herðubreið er í Reykja
vik-
Eimskipafélag íslands. li.f.
Bakkafoss fer frá Seyðisfirði 5.1
til Hull. Brúarfoss fer frá New
York 4.1 til Reykjavíkur. Detti-
foss kom til Dublin 2.1 fer þaðan
til New York. Fjallfoss fer frá
Ventspils 4.1 til Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá Vestmannaeyjum
4.1 til Hull og Gdynia. Gullfoss
fór frá Hamborg 3.1 til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Reykjavík 25.12 til Wilmington og
New York. Mánafoss fór frá Rauf
arhöfn 31-12 til Belfast, Manchest
er og Dublin. Reykjafoss fór frá
Vestmannaeyjum 3.1 til Norð
fjarðar og Reyðisfjarðar og það-
an til Hull og Antwerpen. Selfoss
kom til Reykjavíkur 1.1 frá Ham-
borg. Tröllafoss kom tU Stettin
1.1 fer þaðan til Hamborgar, Rott-
erdam og Reykjavíkur. Tungufoss
kom til Reykjavíkur 18.12 frá Gaut
aborg.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Kristiansand. Askja
lestar á Norðurlandshöfnum.
Óháði söfnuðurinn.
Öll börn á aldrinum
11-13 ára
eru velkomin á fund í Kirkjubæ
klukkan fjögur á sunnudag-
Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð
vikurkirkju fást á eftirtöldum
stöðum hjá Vilhelmfnu Baldvins
dóttur Njarðvíkurbraut 32 Innri-
Njarðvík og Jóhanni Guðmunds
syni, Klapparstíg 16, Ytri-Njarð-
vík, og Guðmundi Finnbogasyni,
Hvoli (Tjarnargötu 6).
LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L.R. í dag
Kvöldvakt kl. 18.00-0030. Á kvöld
vakt: Þorvaldur V. Guðmundsson.
Næturvakt: Haukur Jónasson.
Hjónabandið er eina hegn-
ingin, sem maður fær ekki
mildaða, þrátt fyrir góða
hegðun.
Blessuð börnin nutu þess innilega, að horfa á brennurnar á gamlárs-
kvöld og brugðu jafnvel á leik sum hver, eins og til dæmis strákur-
inn á myndinni hér að ofan. Ljósmyndari blaðsins tók þessa .skugga-
mynd’ af honutn á brennunni á Skólavörðuholti.
Skrifstofa Áfengisvarnanefndar
Reykjavíkur er í Vonarstræti 8
(bakhús) opin frá kl. 5-7 e.h.,
nema laugardaga, sími 19282.
Frá Borgarbókasafni Reykjavíkur.
Útlánstímar frá 1. október: Aðal-
safnið Þingholtsstræti 29a, sími
12308. Útlánsdeild: Opið 2-10 alla
virka daga, laugardag 2-7, sunnu-
daga 5-7. Lesstofa: Opin 10-10 alla
virka daga, laugardaga 10-7, sunnu
laga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34:
Ipið 5-7 alla virka daga nema
augardaga. Útibúið Hofsvalla-
'ötu 16: Op<ð 5-7 aiia virka daga
nema laugardaga. Útibúið við Sól-
leima 27: Opið fyrir fullorðna:
víánudaga, miðvikudaga, og föstu-
iaga 4-9 þriðjudaga og fimmtu-
iaga 4-7. Fyrir börn 4-7 alla virka
iaga nema laugardaga.
DAGSTUNÐ biður lesendur
sína að senda smellnar og skemmti
'egar klausur, sem þeir kynnu að
•ekast á í blöðum og tímaritum
til birtingar undir hausnum
Klippt.
Bókasafn Seltjarnarness.
Opíð: Mánudaga kl. 5.15 7 og 8-10.
miðvikudaga kl. 5.15-7 Föstudaga
kl. 5.15-7 og 8-10.
H _J\
/EEÉ| ÉEEE^ W
5
7.00
12.00
13.00
14.30
16.00
16.30
17.00
18.00
18.20
18.30
18.50
Laugardagur 4. janúar
Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik-
ar — Morgunleikfimi — Bæn — Fréttir. —
Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir.
Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins-
í vikulokin (Jónas Jónnasson.
Veðurfregnir — Laugardagslögin.
Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson).
Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Karl Karlsson
sjómaður velur sér hljómplötur.
Útvarpssaga barnanna: „Dísa og sagan af
Svartskegg" eftir Kára Tryggvason; I. (Þor-
steinn Ö. Stephensen),
Veðurfregnir
Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón
Pálsson).
Tilkynningar — 19.30 Fréttir.
20.00 „Uglan blóðugluklóa", smásaga eftir Líneyju
Jóhannsdóttur (Lárus Pálsson leikari).
20.15 „Aumingja Carmen“: Guðmundur Jónsson
gerir þessu hlutverki sín skil.
21.00 Leikrit: „Flýgur fiskisagan", gamanleikur
eftir Philip Johnson. Þýðandi: Ingólfur
Pálmason. — Leikstjóri: Baldvin Halldórs-
son.
Persónur og leikendur:
Alfl-eð Booker borgarstjóri Þorst. Ö. Steph.
Minnie kona hans.........Helga Valtýsdóttir
Maggie Þjónustustúlka Bryndís Pétiursdóttir
Presturinn..................Valur Gíslason
Frú Pratt ............ Guðrún Stephensen
Mopsy...................Þóra Friðriksdóttir
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslös — 94 00 Dagskrárlok.
ili.iíí.:. JÍÍIilJió ,i.l iltASl
Það er sjanslaust
að vera í loffinu
og vera greit gæ
um leið.
14 4. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ