Alþýðublaðið - 04.01.1964, Síða 16
„Hvað það kostar
að vera maður“
vcrkföll og önnur óáran valdi
því, að hennar hefur ekki ver-
ið getið hér í blaðinu fyrr en
nú. Og jafnframt hóf ísafold-
arprentsmiðja heildarútgáfu á
verkum hans með annarri út-
gáfu á fyrstu skáldsögu hans,
„Bræðrunum í Grashaga." —
Eins og flestum mun kunnugt
hefur Guðmundur verið bú-
settur á Eyrarbakka um 20 ára
skeið og verið þar skólastjóri
og kennari jafnhliða ritstörf-
unum. En eins og liann segir
sjálfur, er ekki eins langt milli
Eyrarbakka og Eeykjavíkur
og margir halda, og þegar við
fréttum í gær, að hann væri
staddur í bænum, greip blaða-
maður Alþýðubla'sins tæki-
færið og spjallaði við liann um
stund um nýju skáklsöguna og
fleira, sem bar á góma.
Það var lítið næði til að
rabba saman í rólegheitum í
miðbænum, en að lokum höfn-
uðum við á Hótcl Sögu og
snerum okkur í senn að kaff-
inu og viðtalinu.
— Nú er ísafold að byrja
að gefa út ritsafn þitt, Guð-
mundur.
— Já, fyrsta bókin í safn-
inu er jafnframt fyrsta skáld-
saga mín, „Bræðurnir I Gras-
haga." Önnur útgáfa hennar
kom út hjá ísafold í haust. Þá
voru liðin þrjátíu ár frá því
að fyrsta bók mín, Ijóðabókin
„Eg heilsa þér,” kom út, og
ég lield, að ísafold hafi kann-
ski valið þennan tima til að
byrja heildarútgáfu með hlið-
sjón af því.
— Verður ekki safnið mörg
bindi?”
— Mér skilst á Pétri Ólafs-
syni, að hann ætii að gefa út
allmörg bindi, en vitanlega er
ekki allt fullráðið um þessa
útgáfu enn. Á næsta ári kem-
ur „Ilmur daganna” út í ann-
arri útgáfu. Handritið fer í
prentsmiðjuna núna eftir helg-
ina. Þó að það sé sjálfstæð
bók, er hún beint framhald af
„Bræðrunum í Grashaga”. —
Þar eru sömu persónurnar að
nokkru leyti.
— Breytirðu bókum þínum
eitthvað í endurútgáfu?
— „Á bökkum Bolafljóts”
hefur nú þegar komið út i
annarri útgáfu (1957). Eg
stytti hana nokkuð og breytti
Framh. ð 10. síðu
; ÞAÐ þarf ekki að kynna
; Guðmund Daníelsson fyrir ís-
! 'lendingum. Bækur lians hafa
:! gert það miklu betur en hugs-
I!; anlegt er, að takasfc megi í
’ stuttu blaðaviðtali. Um þriggja
áratuga skeið hefur hann ver-
ið í hópi þekktustu rithöíunda
þjóðarinnar og nýrra bóka
lians jafnan verið beðið meó
eftirvæntingu. Þó að hann sé
fyrst og fremst skáldsagnahöf-
undur og hafi ritað mest í ó-
bundnu máli, hefur hann og
samið smásögur, ljóð og leik-
rit, skrifað ferðasögur, ritgerð-
ir og blaða^remar, enda eru
bækur hans oiðnar 23 að tölu
— tvær ljóðabækur, fjórtán
skáldsögur, tvö smásagnasöfn,
eitt leikrit, tvær ferðasbgur og
tvær bækur með viðtöíum og
í! þáttum.' Er þess skemmst að
jí! minnast, að þegar hin sögu-
! lega skáldsaga lians, „Sonur
:; minn Sinfjötli," kom út fyrir
'Áy.-yy.y.l
'yyý-ý
45. tbl. — Laugardagur 4. janúar 1964 — 2. tbl.
ÁRIÐ 1963 voru lendingar á
Reykjavíkurflugvelli samtals 12.-
186 og er það tæplegá 2000 fleiri
en árið áður. Aukningin varð nær
eingöngu í sambandi við innan-
landsflugið. Oftast lentu einkavél-
ar, eða 6366 sinnum. Þá lentu far-
þegavélar í innanlandsflugi 4285:
sinnum. Hervélar lentu 209 sinn-
um. Vélar í millilandaflugi lentu
1315 sinnum og er það nokkru
færri lendingar en 1962. Það eru
lendingar einkavéla, sem mest auk
ast, eða úr 4721 lendingu í 6366.
Flestar urðu lendingarnar í ág-
ústmánuði, eða 1980. Fæstar voru
þær í febrúar, 520, en frá því í
apríl (725) fór þeim ört fjölgandi.
í mai vdru þær 1092, júní 1319,
júlí 1278 og ágúst 1980. í desem-
ber voru lendingar 673. Farþega-
flugvélar í millilandaflugi lentu
oftast í júlí, 160 sinnum. Farþega
flugvélar í innanlandsflugi lentu
oftast í ágúst 659 sinnum.
Flugvélar í alþjóðaflugi, sem
fóru um íslenzka flugstjómar-
svæðið, voru alls 22.284, og er.
það gífurleg aukning frá 1962, —
MWVMMWWWWWWWMMWMMMWWWWWWiWMIMWIWMMMMMWWMMWWWWWMWM*
LEITINNI AÐ
MESTU HÆTT
Reykjavík, 3. jan. — KG.
Leitinni að Bárði Jónssyni úr
Kópavogi, sem hvarf síðastiiðinn
mánudag hefur nú að mcstu verið
hætt.
Leitað var með þyrlu í dag en
skátar eru búnir að leita á stóru
svæði og eins hefur froskmaður
leitað við bryggjuna í Kópavogi.
eða 1959 vélum fleíra, . Flestar
voru farþegaþoturj éða 8508. Alm,
farþegavélar voru 6063, hervélar
5906 og herþotur 1747. Almennar
farþegavélar (ekki þotur) : voru
130 færri en árið áður. Þá fækki?
aði, herþotunum um 15, en mé§É
várð aukningin á farþegaþotunum
1399. Fer. hinum almennu skrúfu-
yélum mikið fækkandi ár frá ári,
gáfúr ifiugumferðarstjórar í
úthafsfíúggtiórn flugvélum stöðu-
ÍFránih. á 15. síðu.
Reykjavík, 3. jan. GO
Drattarbatunnn
Seefalke
fra Bremerhaven, kom hingr-
að til Reykjavíkur I gæri eit
hann a að draga togarann
heimahafnar.
Gronland
til
Gronland
hefur legið
her
siðan snemma
desember,
hann kom
hmgað
að
Grænlandsmiðum
stor-
skenundur af eldi
Eldurinn
kom upp í vélarruminu og
breiddist svb ört út, að a-
höfnin varð að fara í bat
ana 10-15 mmutum siðar. —
Síðan brann allt sem brunn-
íð gat
velarruminu og
stjornpalli.
Togarmn
Ger-
mania bjargaði ahofn Gron
lands og dro hann til hafn-
ar.
Skipstjori Seefalke
telur
verða
viku
leiðmni
sig
Þyzkalands
til
með
Gron
land. Skipið se tiltölulega lít
íð og þvi ættu ekki að verða
teljandi erfiðleikar af völd-
um veðurs.
drattarbatnum
18
er
manna ahofn, en skipstjóri
Homann.
Skipia
Paul
er
voru ekki farm um kvöld-
matarleytið.
Nýársfagnaður Alþýðu-
flokksfélags Reykjavíkur
Nýársfaenaður Alþýðu Sigurðar Þ. Guðniundssonar
flokksfélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi til kl. 1 e.
verður haldinn í Leikhúskjall- söngkona verður Ellý Vil-
aranum föstudaginn 10. janúar lijálms. Verð hvers miða er 50
næstk. og hefst kl. 8.30 e- li. kr- og við pöntunum er tekið
Meðal skemmtiatriða er söng á skrifstofum Alþýðuflokksins,!
ur Savannab-tríósins, leikþáft- símar 15020, 16724. Kvöldverð
ur, ávarp og söngur ítalska Sal- er hægt að panta j Leikhús-f
vadore-tríósins, en hljómsveit kjallaranum, snni 19636.