Alþýðublaðið - 08.02.1964, Blaðsíða 2
■
aitatjórar: Gylfl Gröntíal (ób. os Benedlkt Gröndal — Fréttastjórl:
Arnl Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiöur GuSnason. — Simar:
14900-14903. - Auglýsingasími: 14906. - Aðsetur: AlþýðuhúsiS viS
t Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriítargjald
kr. 60.00. — í lausasöiu kr. 4.00 eíntakið. — Útgeíandi: Alþýðuflokkurlnl
VINSTRI - HÆGRI
j ÍSLAND er eitt þe'irra fáu Evrópulanda þar
sem enn er e'kið á vinstri brún vegar. Raddir hafa
íverið uppi um alllangt skeið um að gera breyt-
[ ingu á í þessurn efnum. Var málið meira að segja
, -fcomilð á það stig fyrir tæpum 25 árum, að ákveðið
] var að hægri handar akstur skyldi tekinn upp 1.
| júlí J940.
Ekki varð þó úr framkvæmdum. Orsökin var
í einkum sú, að með hernáminu jókst bifreiðaum-
I ferð mjög. Brezku hermennirnir ivioru allir vanir
i vinstri handar afcstri, og hefði breytingin þá skap
i að stóraufcna slysahættu.
I Nú hefur þessu máli iverið hreyft á Aiþingi. I
j fyrra var og fiutt um það tillaga, en náði ekki
í afgreiðslu. Birgir Finnsson eg fleiri hafa nú flutt
I þilngsályfctunartillögu, þar sem rífcisstjórninni er
, falið að láta hefja hið allra fyrsta undirbúning
að því að tefcinn verði upp hægri handar akstur
, hér á landi. í þessum efnum er efcfci nema sjáKsagt
; að við fylgjum þróun tímans og gerum okkar
j ta að samræma öfcuregl-ur í Evrópu.
Vinstri handar afcstur er enn við 'lýði í Sví-
'þjóð, Bretlandi, Mandil, Möltu og Kýpur. Breyt-
ing á að fara fram í Svíþjóð 1967 og Bretar hugsa
: einnig til breytinga.
Talið erað fcostnaður við breytinguna í Sví-
þjóð verði á fjórða milljarð íslenzkra króna.
Mörk rök hníga að því að gera hér breytingu
á-hið fyrsta. Benda má á að nær allar bifreiðar,
j isem til landsiíns eru fluttar, eru gerðar með hægri
íhandar akstur fyrir augum. í öðru lagi má benda
i á þá staðreynd að algengt er orðið að ferðamenn
ferðist land úr landi á eigin bifreiðum eða bif-
reiðum, sem þeir taka á ieigu og aka sjálfir. Sam-
iræmdar ökureglur í Evrópu mundu draga stór-
. íkostlega úr slysahættu, sem þessir ferðamenn
iskapa þegar þeilr þurfa að umsnúa rótgrónum öku-
j venjum.
| Með hverju árinu sem líður verður kostnaður
!inn ivið breytinguna meiri og hún á allan hátt erf-
. iðari í framfcvæmd.
4;,-
Nýju vegal-ögin gera ráð fyrir að byggð verði
margskonar umferðarmannvirki varanlegri að
taillrl gerð en 'hér hefur til þessa tíðkazt. Nauðsyn-
ílegt væri að hafa það í huga við byggingu þess-
ara mannvirkja að breyting eigi eftir að eiga sér
' stað!
Það er dómur þeirra sem gerst til þekfcja, að
því fyrr sem við breytum til og tökum upp hægri
fcandar afcstur, því betra.
------líIT——Ull .......................
£ 8. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐI0
jsíenda' hóndans af Jökuldal
Ég HEF -um langan a’dur sótzt
eftir aö lesa ritgcrðir og bækur,
sem íslenzkir bændur liafa skrif-
ad. Og oftast hef ég haft mikið
gaman af fróðleik Jícirra og at-
hugun. íslenzkir bændur geymdu
arf okkar í bókmenntum jafnvel
betur en prestar og sýslumenn,
og eigum við Uó ýmsa embættis-
menn, sem þar gerðu garðinn
frægan. En einkennilegt er það,
hvað iærðir íslenzkir fræðimenn
liafa sýnt m{lkið tómlæti á fræða-
grúski og skoðunum ólærðra
manna. Þó hafa sumir þeirra kom
ið fram með kenningar, sein menn
Iiafa smátt og smátt fallizt á að
hljóti að vera réttar.
GÁFAÐUR og hvatskeyslegur
bóndi austur í Hreppum, Helgi á
Hrafnkelsstöðum, mun fyrstur
manna hafa komið fram með þá
kenningu, að Hallgerður langbrók
sé rangnefni. Enda liöfum við
aldrei getað fallizt á það í raun
og veru, að Hallgerður hin fagra
á Hlíðarenda liafi gengið á síð-
um buxum. Helgi heldur því fram
að hún liafi fengið nafn af lióri
sínu, en ritblinda eða jafnvel
ritvilla upphaflega hafi valdið
rangnefninu. Til er í íslenzku
orðið „brök”, það er grastegund
ó tjörnum, hrokkið gras eða stör.
Hallgerður var hárprúð mjög.
Helgi segir, að hún hafi liaft langt
hrokkið liár og hið hrokkna hár
hennar verið eins og „langbrök”.
Þetta finjist mér ágæt skýring,
ekki sízt Vegna þess, að til forna
var orðið.„brök” skrifað ,brók’ -—
með einni kommu yfir o.
EG FÓR að liugsa um þetta,
þegar ég var að lesa stórfróðlega
bók Benedikts frá Hofteigi, bónd-
ans af Jökuldal eystra, sem kom
til Reykjavíkur upp úr miðjum
aldri og gerðist mikilhæfur fræði-
maður, hefur sannarlega ekki far-
ið troðnar slóðir, verið djarfur
og glöggskyggn — og hvergi
hræddur hjörs í þrá — við að
koma með nýjar kenningar, byggð
ar á nákvæmum rannsóknum. Eg
hika ekki við að fullyrða, að hin
nýja bók hans, íslenda, sé hans
mcrkasta rit. Þessi bók kom út
um jólin, en ég held að hennar
hafi hvergi verið getið. Og er það
ósæmilegt.
BENEDIKT rannsakar sögu ís-
lands. Hann heldur því fram, að
hér liafi verið fjölmenn byggð
áður en hinir svokölluðu land-
námsmehn hafi komið til lands-
ins. að hér hafi bá verið búpen-
ingur, og af írskum munkum, —.
pöpum — hafi skapazi bókmennta
arfur okkar. Hins vegar hafi vík-
inoarnir. landnámsmenriirnir,
gerzt hér yfirstétt og kúearar frið
samrar bióðar. oe síðar skrifað
söeuna í sínum anda. söeu yfir-
stéttarinnar og forðazt að geta
hinna undirokuðu í nokkrum lilut.
FJÖUDA röksemda kemur
Benedikt með ti! bess að sanna
betta — og ólærður maður, sem
aðeins les veena fnrvitni sinnar,
hefur ekki tök á að dæma um það,
hvort allar kenninear hans stand-
ist. En það er sama. Afrek Bene-
dikts er mikið oe á sannarlega
skilið að bvi sé gaumur gefinn.
Eg vil livetia til þess að menn
komi með mót.rök svo að okkur
takist að veva og meta. Þögn um
bessa merkileeu bni< bóndans af
Jökuldal er ósæmileg.
Hannes á horninu.
NÝTT SKOPBLAÐ
GOSI KOMIÐ ÚT
GOSI heitir nýtt skopblað, sem
hefur göngu sína í dag og á að
koma út mánaðarlega. Gosa er
ætlað svipað hlutverk og SPEG-
ILHNN gegndi á sínum tíma, þó
treystir GOSI sér ekki til að
höfða til samvizku þjóöarinnar,
en verður bæði með og móti
mönnum og málefmmi, einkum
með.
gefur það mögulcika til vandaðr-
ar uppsetningar. Gísli B. Björns
son sér um útlitsteikningu, rit-
stjóri er Magnús Jónsson, teikn-
arar Kristján Thorlacius og
Gunnar Ey.þórsson. Blaðið er
sett í ísafoldarprentsmiðju og of
sett-fjölritað í LETRI. Útgefandi
er Velvakandi s. f.
GOSI er málgagn allra, sem
gefnir eru fyrir jákvætt umbóta
starf og eru sæmilega skrifandi
eða hagmæltir, þó dult fari.
GOSI stendur þeim ekki einung-
is opinn, lieldur er og reiðu-
búinn að greiða vel fyrir þokka-
legt efni. Blaðið liefur leitað til
þjóðkunnra manna, sem gædd-
ir eru ofangreindum hæfileik-
um og fengið þá til að skrifa í
GOSA, enda eru ritlaun miðuð
við það, að þeir liafi efni á slíkri
iðju.
Þessir þjóðkunnu menn láta
• ekki nafna sinna getið. Ekki er
það þó fyrir hæversku sakir,
lieldur telja þeir sig hafa frjálsari
liendur og geta túlkað betur
hræringar þjóðarsálarinnar með
því móti.
Meðal annars efnis í fyrsta
tölublaði er yfirlit yfir pólitíkina
1963: Kringum sannleikann á 365
dögum. Grein sem nefnist: Úr
annálum dómsmála A. D. 1963.
Grein eftir próféssor Parkinson,
smásögur, kvennabáttur, æsi-
spennandi framhaldssaga, o. fl.
Blaðið er ríkulega myndskreytt
og meðal annarra mynda mun
GOSMYND ársins vekja verð-
skuldaða athygli.
Brotið á GOSA er juokkuð
frábrugðið því sem gengur og
gerist um önnur mánaðarrit og
AMERÍSKUR KVINTETT
VÆNTANLEGUR HINGAÐ
Reykjavík 5. feb. - KG
Bandalag íslenzkra lisiamanna
hefur efnt til hugmyndasam-
keppni um minnismerki B’arna frá
Vogi. Lausn verkefnisins er með
öllu óbun^in og eru veitt oin
verðlaun að upphæð 35 þúsund
krónur.
Á aðalfundi BÍL í desember sl.
var samþykkt ályktun þess efnis,
að efnt yrði til samkeppni um
minnismerki um Bjarna. í dóm-
nefnd hafa nú verið skipaðir 3
menn. Eru það Björn Th. Björns-
son formaður skipaður af banda-
laginu, Jón Bjarnason hæstarétt-
arlögmaður tilnefndur af ætl-
ingjum Bjarna og Þorvaldur
Skúlason af hálfu BÍL.
Öllum islenzkum listamönnum
er heimil þátttaka í samkeppni
þessari og lausn verkefnisins með
öllu óbundin. Er því mönnum í
sjálfsvald sett hvernig þeir
vinna verkefnið, hvort það er
táknrænt eða mynd af honum
sjálfum.
Ekki liggur fyrir neitt staðarval
og skapar það að sjálfsögðu
nokkra erfiðleika, þar sem ekki
er hægt að taka tillit til væntan-
legs umhverfis þass. Það eina
sem ákveðið er að minnismerkið
á að vera úti og verður reist í
Reykjavík.
Sagði Björn Th. Björnson í við
tali við fréttamenn, að æskilegt
væri, að minnismerkið yrði reist
í sambandi við alþingi og þá vænt
anlega nýtt þinghús. En á vegum
alþingis vann Bjarni mest af sínu
mikla starfi.
w
Skilafrestur í samkeppninni er
til 20. september en úrslit verða
birt á næsta afmælisdegi Bjarna
hinn 13. október. t