Alþýðublaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 9
Eftir nokkra viðureign varð tú-
kallinn okkar að láta í minni pok-
ann, en undrunarsvipurinn á mann'
inum var ekki lítill, þegar hann
sá skrúfnaglann, sem fylgdi hon-
um eftir.
Maðurinn stakk hnífnum í vas-
ann, en var ennþá að velta fund-
inum fyrir sér, þegar hann hvarf
okkur sjónum.
skínandi túkallinum og ætlaði að
grípa hann með sér, en sá gyllti
var fastur fyrir eins óg áður. Þá
maðurinn að sparka í hann,
en það bar ekki árangur að held-
ur og við héldum að hann ætlaði
að gefast upp. En það var mesti
misskilningur, maðurinn gerði sér
lítið fyrir og dró úr pússi sínu
vasahníf og nú skyldi sýnt hvor
væri sá sterki.
og beygði sig niður, en . . .
Um leið og við látum þessum
þætti lokið, viljum Við færa öllum
þátttakendum beztu kveðjur og
þakkir og vonumst til að þeir verði
okkur óreiðir eftir sem áður. Þeir
hafa þó alltént sýnt og sannað, að
virðing er til fyrir peningum enn
þá, þó sumir segi að þeir séu
einskis virði.
ír, en myndirnar hér að ofan sýna sigurvegarann og viðbrögð hans.
Efst til hægri: Það má reyna að sparka í hann. Neðst til vinstri: Þá
yi: Og tók túkallinn upp með rótum.
' [||imt 1111111111111111111,1 nmi
iiimiiiiililiiiiiiiliiiimiiililllimi„,l|ll,llllll||,|||||M|||||||||||UU|||
11111111111111 ii ■iiliiimiiiiimm,ii ii(ii, i,mm, tmiM,,,,,,,,,,,;,,,,,,,,,,,, mmmC^
í’..................................................................................................................................................................................
KVKertn spyrja undrandi
hvað valdi þessu óvenjulega skæra ljósi frá hinum nýju OREOL
KREYPTON ljósasperum. Svarið er aö með þrotlausu tilraunastarfi
hefur OREOL tekizt að finna lausnina, nú eru OREOL perurnar
fylltar með Kreypton efni, sem hefur þennan eiginleika að perur,
sem fylltar eru með því, gefa 30% skærara ljós. Biðjið um OREOL
KREIPION, þær fást i flcstum raftækia- eða nýlenduvöru-
verzlunum.
Mars Trading Company
Klapparstíg 20. — Sími 17373.
, . 1
iiimiiiiiiiiiiiimMiinin,,,, il|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,iiiiiiiiiii»imi«m,iiMiiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiii»iiMiMiiiiiiiiiiiii>im„ii.................................................••••iiiiiiiiiv<r
ALÞÝÐUBLAÐIÐ -- 1. des. 1964 £)