Brautin - 01.04.1962, Blaðsíða 4

Brautin - 01.04.1962, Blaðsíða 4
Ungir ökumenn hættulegir í umferðinni Lyflæknis- og sálfræðistofnun í Köln hef- ur gert ransóknir á sambandinu í milli um- ferðarslysa og aldurs ökumanna. Rannsókn- irnar tóku til 11.676 ökumanna og niðurstöð- urnar voru svo sem hér greinir í aðalatrið- unum: Aldurs- Hlutfallsl. flokkur fjöldi í umferð —24 ára n% 25-34 ára 27% ' 35-44 - 25% 45-54 - 23% 1 (C 1 »0 11% 65- 3% Hlutfallsl. fjöldi i slysum 25% 31% 19% 15% 8% 2% Rannsóknir þessar sýna þá, að það eru ökumenn undir 24 ára aldri, scm lenda í mcira en helmingi fleiri umferðarslysum en lítill vafi á því, að alkóhólið veldur mörgum fleirum slysum og tjónum en þeim, sem því eru opinberlega kennd, ekki sízt er um er að ræða áfengisáhrif, sem liggja „á mörkun- um“. En aðalatriðið er, eins og þegar er á drepið, að viðhorf fólks al- mennt breytist við þessum málum. Ekki aðeins það, að valdhafinn á hverjum tíma muni ekki þola drykkjuaksturinn, heldur að hann sé í eðli sínu svívirðilegt afbrot, óverj- andi, sívaxandi glæpur - alveg án tillits til þess, hvað tíðkast í Banda- ríkjunum á þessu sviði. þátttaka þeirra í umferðinni ætti að gefa til- efni til. Hvað snertir aldursflokkinn 25-34 ára, þá lenda þeir einnig í fleiri umferðar- slysum cn þátttaka þeirra í umferð ætti að gefa tilefni til. Það er ekki fyrr en ökumenn hafa náð 35 ára aldri og þar yfir, að þetta snýst við, þ. e. þátttaka þeirra í umferð er meiri en slysin, sem þeir valda að tiltölu. Það hefur verið útbreidd skoðun, einnig hér á landi, að slysahættan af ökumönnum ykist mjög eftir að þeir hefðu náð 55 ára aldrei, aimennt séð. Þessar þýzku rannsókn- ir virðast þó síður en svo benda í þá átt. Það er t. d. mjög athyglisvert að bera sam- an aldursflokkana 24 ára og yngri og flokk- inn 55-64 ára. Þátttaka beggja þessara flokka í umferð er jöfn, u% af heildinni. Ungi flokkurinn veldur y4 hiuta (25%) allra ökuslysa. Hinn aðeins 8% þeirra. Staðreynd sú, sem hér kemur fram, virð- ist og vera viðurker.nd hjá ýmsum fleiri þjóðum en Þjóðverjum. T. d. í Svíþjóð hóf Ansvar að veita sérstakan bónus ökumönn- um, sem höfðu náð vissum aldri. Fleiri fé- lög þar hafa og tekið þetta upp nú. Hentugt Viljirðu sleppa við aðfinnslur og róg, þá gerðu ekki neitt, segðu ekki neitt og vertu ekki neitt. 4 BRAUTIN

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/233

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.