BFÖ-blaðið - 01.01.1979, Side 4

BFÖ-blaðið - 01.01.1979, Side 4
Keppendur voru alls 14, þar af 2 frá íslandi, 6 frá Svíþjóð og 6 frá Noregi, en í Svíþjóð og Nor- egi er keppt í 3 riðlum Fyrirfram var vitað, að keppend- umir frá Svíþjóð og Noregi voru allir þrautreyndir keppnismenn, enda þarf mikla leikni til að komast í úrslit. Því var í raun ekki reiknað með miklum afrekum okkar manna, eins og vonlegt var, þar sem slíkar keppnir eru svo nýbyrjaðar hér. Raunin varð þó sú, að báðir stóðu þeir Einar og Guðmundur sig vel. Einar varð í 3. sæti í einstaklingskeppninni og yfir heildina varð ísland í 2. sæti í keppninni - frábær árangur.' ^lóURVEöRRftRMIIR í ENöLAMDI Peft' \flMSTRt: BD Své-ÞJo't) , VA1S. f 1■ 5/ETl OVE STOEE Llt), MoR.64rl , SlárUR.I/eá-AÆI , 06- EWAfc &Uí)M0MD5S0N,'lSLANhi, í Þessi árangur er mun betri en bjart- sýnustu menn höfðu þorað að láta í ljósi og rennir svo sannarlega stoðum undir áframhaldandi þátttöku BFÖ í þessum norrænu keppnum. BFÖ vill að lokum þakka öllum þeim, er lögðu hönd á plóginn í sumar til að hæfnisaksturskeppnirnar mættu takast eins vel og raun var á, bæði umboðs- mönnum Abyrgðar hf,, BFÖ-félögum og öðrum aðstoðarmönnum og ekki síst keppendunum sjálfum, en án þeirra þátttöku hefði jú ekkert orðið úr framkvæmdinni. Næsta sumar vonumst við til að taka þráinn upp að nýju og er nú unnið að undirbúningi hæfnisakstranna um landið og ýmis áform uppi í því sambandi, sem skýrt verður frá hér í BFÖ-blaðinu um leið og ákvörðun liggur fyrir. SRJ AÐALFUNDUR Reykjavíkurdeildar BFÖ verður haldinn þriðjudaginn 27. mars 1979 að HÓtel Loftleiðum og hefst kl. 2o.3o. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kvikmynd "Ingen er perfekt" frá MHF í Svíþjóð 3. Önnur mál Kaffiveitingar,félagar fjölmennið STJÓRNIN INNHEIMTA FFLAGSGJALDA 1979 Félagar, ykkur hafa nú borist í hendur gíróseðlar fyrir félagsgjöldum 1979, kr. 2.5œ (kr. 1.25o fyrir fjölskyldu- félaga). Vinsamlegast greiðið félagsgjöldin við fyrsta tækifæri. BFÖ BLAÐIÐ FÉLAGSRIT BINDINDISFÉLAGS ÖKUMANNA Ritnefnd: Sveinn H. Skúlason, ábyrgðarmaður Jóhann E. Björnsson Reynir Sveinsson Skrifstofa félagsins er að Lágmúla 5, 105 Reykjavík, sími 8 35 33

x

BFÖ-blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.