Vestri - 09.08.1902, Blaðsíða 2
158
V E S I R I.
40. BL.
Frakkar, til þess að geta staðist sam-
keppni þeirra.
Þetta er spursmál sem er mjög al-
varlegs eðlis, og framleiðendur og kaup-
menn, sem verzla með þessa vöru mega
ekki missa sjónir á því, et þeir vilja koma
í veg fyrir að ísl. fiskur falli stórkost-
lega á hjerlendum markaði.«
Hjer er upptalið það þelzta úr brjefi
konsúllsins, en vjer höfum að eins dreg-
ið það saman og stytt það, til að spara
rúm.
Loptritun Marconi’s
milli íslands og útlanda.
—o-
Loptritunaruppfundning Marconis hef-
ir glætt og aukið von manna um að Is-
land verði nú ekki öllu lengur eins ein-
angrað frá heiminum eins og hingaðtil;
það er orðið fyllilega sannað að hægt
er að nota loptritun á miklu lengrasvæði
en milli íslands og útlanda. Fjelag það,
sem hefir umráð yfir uppfundningu Mar-
conis kvað telja sig fúst á að koma á
loptritunarsambandi milli Islands og Eng-
lands, ef Island vill styðja að því með
fjárfiamkgi, og annað fjelag þýzkt sem
fæst líka við loptritun kvað einnig hafa
hug á því, og hefir frjezt að samgöngu-
málaráðherra Dana væri að leyta sjer
upplýsinga hjá fjelögum þessum um fram-
kvæmdir, og kostnað við að koma þess-
ari loptritun á. Það er mjög líklegt að
alþingi í sumar geri einhverjar ráðstafanir
til þess að hraða þessu máli, svo allt gæti
verið vel undirbúið áður en næsta reglu-
legt alþing kemur saman og tekur ákvörð-
un um fjárframlag af Isla.nds hálfu til
fyrirtækisins.
Vegurinn á Þorskafjarðarheiöi.
—o —
Það má telja mjög misjafnt hvern-
ig varið er vegafje hjá fjárveitingavaldi
landsins. Á sumum stöðum eru gerðir
akvegir og veitt stórfje til þeirra en á
sumum stöðum ekki hirt um að taka
stein úr götu, eins og' á sjer stað víðaá
útkjálkum landsins, svo sem Þorskafjarð-
arheiði, þó þjóðvegur sje talinn og aðal-
póstleið. Þorskafjarðarheiði liggur á
milli Barðastrandarsýslu og ísatjarðar-
súslu og sýnist mjer að þingmenn úr
tjeðum sýslum ættu að gera sjer far um
að þingið veitti fje til að bæta veginná
þeirri heiði, sem er því nær ófarandi, og
alltaf verður útundan sökum þess að
engin maður gengst duglega fyrir því
að fá veginn bættan. Á Þorskafjarðar-
heiði eru hvergi mýrar eða graslendi
sem teljandi er, heldur holt og urðir og
stórgerð möl. Vegur sá sem farinn er
yfir heiðina er allur svo grýttur að ó-
víða heitir hættulaust að fara þar hrað-
ara en fót fyrir fót um hásumartímann.
Milli bæja er talin ‘5-—6 tíma reið, en
það má gera ráð fyrir allt að helmingi
styttri tíma á sumrin ef ‘góður vegur
væri.
Jeg geri ekki ráð fyrir að svo mikl-
um peningum verði kostað til Þorska-
fjarðarheiðar að hún yrði brúlögð eins
og þyrfti að vera. En brúkanlegan veg
má gera fyrir því með því að ryðja hana
alla og reiða sand í veginn. Á heiðinni
er óvíða mikill bratti nema ofan svokall-
aða Bröttubrekku vestan til og ofan af
heiðinni niður í Langadal. Uppi er hún
því nær sljett allt suður að dölum og
ætti þá aðalvegurinn að liggja með
\ örðum niður í Þorgeirsdal en ekki
Kollabúðardal eins og nú er á sumrin,
bæði er dalur sá sagður ótær á vetrum
og s\ o er snarbratt ofan í hann. O-
færugil, sem er fremst í dalnum er opt
ófært haust, vor og vetur þó heiðin sje
tær uppi. Enn fremur eru fúamýrar
framan til í dalnum sem teljast sjaldan
farandi.
Vörður hafa nýskeð verið hlaðnar
á Þorskatjarðarheiði, og er mjög ótrú-
legt að menn skuli hafa komist slysa-
laust af jafnlangri heiði, um hávetur í ó-
færð, áður en vörðurnar voru hlaðnar.
Þær vörður eru nú farnar víða að hrynja
einkanlega þar sem þær standa á gljúp-
um grundvelli, en þær sem hlaðnar eru
á holtum standa vel. Það sýnist nauð-
synlegt að hlaða upp þær vörður sem
hrunið hata á fjallvegi sem mikil mann-
ferð er um að vetrinum. Kunnugir menn
hafa sagt mjer að bæði póstur og aðrir
ferðamenn hafi aldrei snúið frá heiðinni
síðan hún var vörðuð enda þótt veður
hafi þótt lítt fært.
Stór nauðsyn væri á því, að ein-
hver vegfróður n.aður væri látin skoða
Þorskafjarðarheiði som ídlra tyrst svo
hann gæti sjeð hvort línur þessar væru
byggðar á sanngirni eða ekki.
Ferðamaður.
Blaöaflutningur af Vesturlanöi.
—o—
Blafið Arrfiiðingur, sem byrjaði að
koari lít á Bíldudal á siðastl. hansti er r.ú
flutt tí! R'ykjavíkur. Ho um þótti ekki
lífvænlegt á Bildudal lei-gur, erida lifði
hann þar meðjsvanga d; Ika frá upphaíi
vega sinna. í'vort hr.nn hefir farið
kost tíl “irn Lárusar, sem hami ljet svo
illa yflr í vetur, eða sezt að ísutroginu hjí
Birni er enn ekki Irjett. Arnfliðingur < r
þriðja hlaðið, sem hefir flutt sig búferlui
ct Vesturlnndi og suður siðan i fyrra vor.
Blaðið Haukur seru hafði náð hyiliogviu-
sældum viða um land, gat ekki haldist
hjer við og flutti suður i fyrra vor, og
Þjóðviljanum, sem hafði lifuð hjer á kanpfjo
Ingsmolum og hryggjarliðum um nokktn
ár, þótti hjer heldur ckki lengur vært Það
sýnist því svo sem blððunum þyki Vest
urland fremui óbyggilegt. Er nú Vestar
land í raun og veru svo mikil andleg eyði-
mörk, að ekkert blað geti lifað þar til
Jangframa, nema með kaupfjelagsstyrk eða
öðrum framíærslueyrir?.
Vestra. vantur nuðvitað nógu 'anga
reynslu til að dæma um slikt, en eptir
þcim viðtökum sem h a n 11 hefir fengið hjer
vestra liefir hann ekki ístæöu til að halda
siikt. Hann vonar því að geta haldht, hjer
við framvegis og l.’.tið Vesturiand njóta
góðs af tilveru sinni. Enda treystir hann
því að aliir góð r Vestfirðingar veiti honum
stuöning og verði honuai samtaka 1 að
starfa að framþróun andlegs líf.j og verk-
legra framkvæmda hjer vestra.
Úr bænum og grenndinni.
—o—
Spítalinn
á Isafirði heflr veiið veittur fföken Gróu
Arnórsdóttir, sem lieflr veitt honum for-
stöðu tvo síðastl. mánuði og telst veitingin
frá 1. þ. m.
»Vesta<
fór bjeðan að kvöidi þess 3. þ. m. eptir
36 tíma viðdvöl hjer. Vestri hafði þvi i h g-
an tima til að bú<i sig og gat komist með
skipinu, til að fiytja lesendum sínuin fljótar
og greinilegar frjettir af alþingi, og þurfti
því ekki að verða eptirbátur sunnanblað-
ann.i. Ymsir f'arþegar voru meðskipinu. Með
því fórn hjeðan úr bænum: verzlunarmað-
ur Haíidór Jakobsson (Gunniögssonar) til
Kaupm.hafnar, Benói ý Benónýsson skósmið-
ur snöggva íerð norður á Sauðárkrök og ef
til vill fleiri.
Skipið >Nornen«
sem Sölfl Thorsteinsion hafnsögumaður
keypti á uppboði i sumar, lagði af stað
hjeðan til útlanda 6. þ. m. Eigandinn var
sjálfur skipstjóri á -kipir.u 0g var áform
hans að f'ara með skipið til að selja það í
Noregi eð; Svlþjóð. Sk’pið befir ver-
ið skoðað hjer og “ázt ekki annað en það
væri alveg óskemrnt.
SVAI.A DRYKKUR OG LOPT.
Þessir sífelldu þurkur og sóJfar, ryk og
dust, sem menn hafa oröið að þola í allt
iiðlengt sumar haf'a opt látið tunguna tolla
við góminn og varirnar brenna af þorsta.
Eii.a bótin heflr verið sú. að vatnið á ísa-
firði er ávallt jafnkalt og svalandi, því eins
og mörguin er kunnugt, hefir ísafjörður
tekið fram öllum kaupsötðum lardsins í því,
að leiða ágætt uppspj ettu v; tn um allan
bæii n og víða inn hús En þótt vatnið á
Ísaíirði sje óvanalege gott nota margirann-
an svaladrykk til fbbreytingai'. En ekki
er svo að skilja að ísftrðingar diekki rnik
ið uf bjór eða áf'engi sjer til svölnr.ar held-
ur kosta þeir kapps um að byrgj1'. alla
»grogg-brunnu«, Aptur á naóti svala ntarg-
ir þorsta sínum með hinu einkar góða ís-
lenzka limonaði, sent búið er til í límon-
uði verksmiðju Leonh Tang’s verzlunar.
Limonaðið frá þeirri verksmiðjueraðmargra
dómi smekkhetri og þægilegri diykkur, en
limonaði írá ýnisum Öðium islenzkum
limonaðiverksmiðjum, og þakka Ísíirðing-
ar það auðvitað vatninu, sem þdr eru svo
»stoltir« af Tegundirnar eru margar og
fjölbreyttar en ekki er gott að gef'a ákveð-
ið svar uppá hver tegundin sje bezt slíkt er
mest komið undir vali neytendanna og
verða menn þvi að leyta fyrir sjer, þartil
þeir finna þá cegund, sem getur orðið þeirra
uppáhaldsdrykkur-
En loptið hjer á ísafirði er ekki eins
holit eöa þægilegt eins og diykkurinn,
eins og nærri má geta meðan fiskveikun
og iýskbræðsla fer fram til og frá um all-
an bæinn og gert er að sjfivarafla i tjör,
unni og jafnvel á götunum. En verst