Vestri


Vestri - 09.08.1902, Blaðsíða 3

Vestri - 09.08.1902, Blaðsíða 3
40. BL. VESTRI. J59 af öllu er þó að sjá, hvernig rusli og alls konar óþrifnaði er hrúgað utan í bakkana langt fyrir ofan fjöruborð og jafnvel upp á götu. Þagar heitt er er víða í bænum ekki fært að Ijúka upp glugga eða fara út á götuna fyrir ólykt, og sjeu menn til- neyddir að fara eitthvað út, verða þeir að setja margfaldan vasaklútinn fyrir neflð, þegar þeir ganga fram hjá lyktsterkustu stöðunum. Það væri því alls ekki var- þörf' á, að hafa betra eptiriit með að loptinu í bænum væri ekki spillt meir en nauðsyn- legir atvinnuvegii' krefja. NÝDÁINN er hjer í bænnm Kári Hannesson sem lengi heflr verið hjer. Hann var á gamalds aldri og hafði vei’ið kí lægur urn nokkur ár. lieðal villimanna. Eptir Ovan Hall. —o— (Framh.) Tv-i'ir hávaxnir svertingjar stóðu sinn við hvora hlið mjer og hjeldu á spjóti i hægri hendinni enbrennandi blysi í hinni, ljósið kastaði t auðleitri bii tu inuar um kof ann. Matna sat enn við hliðina á mjer og hjeit. í hönd mína. Annar þeirra bcnti mjer aðjeg skyldi standa upp; jeg gegndi og staulaðist á fæt- ur og i'ylgdi þeim út; þegar við komum út úr kofanum hrökk jeg skelfdur nokkur spor rptur á bak. við þá sjón sem þsr mætti mjer. ViJlimennirnir stóðu í þjetbi þyrpingu, .,vo langt sem jeg sá; hje.r um bil annarhvor maður hjelt á logandi bJysi, og við glætuna. af þeim glampaðí á alls- nakta skiokkan;>; sumir höfðu málað sig rneð allavega. lítum íiekkjum og röndum. Jeg reyndi að vera rólegur þótt jeg gengi að því vísu að nú væri npprunninn sú stund, sero átti að gera et.da á tilveru minni í þessum heimi; jeg hjelt áframmeð þessum fylgdarmönnum mínum, og horfði fyi irlitningar og kætileysisaugum yflr hóp- inn, sem starði á mig grimmum og blóö- þyrstum auguro; mig undraði mest kyrðin og hiu hátiðlega þögn, sem hvíldi ytir öllu. Enginn sagði eitt einasta orð eða gaf frá sjer nokku.c minnsta hijóð, heldur vtr dauðaþögu ytir allt. Matua fylgdi okkur þögul og hijóð oins og aðiir, jeg sá hana við og við, og tók epiir þvi að hún leit þá spyrjandi ti mín, af svip hennar og bendmguin skyidi jeg að hún biustaði optir einhverju, sem hún þóttist heyra í tjarlægð, sem jeg sjáif- nr ekki haf'ði tekið cptir eða gat heyrt. Við vorum nú komin að stórarn kol'a — stærsta kofanum á eyjunni — og þai' störizuðu aiiir allt í einu. Eiun af svert- i^gjunum kom út úr hópnum, — hannvar allur litaöur með rauðum og hvítum rönd- um — hann gekk tii mín og horfði fast °g grimmilega í augu mjer, rjetti svo fram hinar mögru sinaberu hendur sínar og tók yflr um handlegg na á mjer. Þegar hann snerti mig var sem eldur brynni úr augum hans; því næst sneri uann sjer aö mannþyrpingunni, og gaf' f'rá sjer stutt en hátt hljóð, sem varð enn þá sjer kennilegra og óviðkunnanlegra, f'yrir þögn- ina allt í kring. Mannþyrpingin svaraði þvi með sam- hljóða Lrópi um leið og hún veifaði öllum blysunum í sömu áttina og alveg elns. Jeg litaöi-t um eptir Matuu, hún stóð skammt frá mjer hreyfii garlaus og virtist vera með hugann iangt i burtu, hún staröi til sjávar meö opinn munninn og hlnstaöi með mikilli eptirtekt. Jeg gerði mitt ítrasta til að reyna að hlusta eptir hvað það væri sem vekti svona eptirtekt hennar, og heyrði þá loks- dauf't eD greinilegt hljóð af jöfnum ára. togum. Jeg leit framan í Matuu, vonarbro8 lifriaði á vörum hennar og hún andvarpaði ljett, eins og Ijett hefði af' henni þurgri byrði. Jeg ijot fara með mig eins og jeg gengi í svefni, þegar jeg leit yflr mann- þyrpinguna og blysafjöldann fannst mjer eins og þetta híyti að vera að eins vond ur draumur. Hugur minn snjerist allur um áratog- in, sem jeg hafði heyrt og jeg hlustaði með mikilli ákefð; litlu síðar heyrði jeg þau enn þá greinilegar en áður. Jeg var 1 ú leiddui' inn i kofann; með þungum huga gekk jeg inn fyrir dyriicH' og fanust mjer þá sem heimiuum væri lok- að á hælum mjer. Það var mjög stór kofi og troðfylltht þó undir eins af fólki, því eyjarskeggjar voru hjer eflaust ailir samankomnir; innstir stóðu karlmennirnir .og svo kvennfólk og börn við dyrnar, og allir horf'ðu á mig með eptiitekt; þessi sarrkoma var köiluð saman til þess að sjá hvítsn marninn deyja. I öðrum enda kofans var upphækkað ur trjebekkur, þai- hafði höfðinginn tekið sjer sæti. Útlit hans var mjög ógnandi, þar sem hann sat þarna þögull og óárenuileg ur eins og tínngálkn Jeg var færður fram fyrit hann og jeg skalf og nötraði uf skelt- ingu þegar jeg mætti hinu grimmlega og blóðþyrsta augcaiáði hans. Hann horfði á mig Jitla sturd, síðan stóð hann hægt upp úr sæti sínu hann hjelt á þungti kylfu í hægri hendi og reiddi hana yflr hötuð sjer. Við þessa bendin * kvsð við hátt og hvellt gleðióp frá mannþyrpingunni og í sama vetf'arigi var jeg hatinn á loft og rojer slengt niður á gólfiö. Því 1 æst var jeg reiröur fjötrum bæ>' i á höndum og íótum, svo jeg gat livorl i hrært legg eðu lið Allt þetta gerði.ro í svo fljótri svip n, að jeg tók varlu ept. r þvj fyrr enn það vur búið. Mjer var enn ekki gefion langur tía i til að atbuga þessar hræðilegu kringiit: - stæður mínar. því þegar jeg hr.fði verið bundinn varjeg tekinn upp og aettur upp á lágun trjebekk, sem jeg hafði áður ekkj veitt eptirtekt og sem stóð skammt fyiír framanpall höíðingjans. Bekkur þessi líkt ist stóJ, og var með breiðu sæti og há 1 baki, sein jeg var svo reitður við roeð ó- tal böndutn og jeg var nú bundin svof'a.-t við stólinn að mjer var ómögub gt; ð hreyf.i mig minnstu vitund. höfuð rait.t var eii,- ungis óbundíð svo jeg gat hreyft það og litast um í kringum mig. Þtíir tveir menn, sem höfðu sótt nrg nn í kofann, lcitt mig hingað, buridið mig og komiö mjer íyrir þarna á stólnura, virt- ust nú vera búnir að geru það sem þeim var ætlað, og fóru þeir nú f'ram i mann- þytpinguna, um leið og þ?:ir gáfu mjer hornauga og sýndust ærið hróðugir yfir starfi sínu. Að mjnr var ætlað að deyja hafði jeg fvrir nokkru verið fullviss um, en enn þá vissi jeg ekkert ákveðið hvaða dauðdaga jeg ætti að biða. En jeg var nú ekki lát- inn lifa lengi í óvissu um þetta, áður en það átti að fara fram urðu villimennirnir samt að gæta allra sinna siðvenja svo allt færi sem hátíðlegast fram. Svertir ginn, sem bafði aðgætt mig áður en jeg fór inn í kofann kom nú út úr mann- þyrpingunni, allir vika til hliðar fyrir hon- um og sýndu honum iotningu og mynd- uðu auðan gang fyrir hann. Hann var i sannieika ógnarlegur útlits, svo mig undr- aði ekki þótt merm hopuðu fyrir honum. Útlit hans var svo grimmdarlegt og ógnandi að það hlaut að skjóta hverjum manni skelk í bririgu. Hann gekk nokkur fet fram og aptur, baðaði út ölíum öngum og þuldi einhverja óskiljaniega þulu. Jeg horfði áhanu með undrun og ótta. Svo leit jeg í'ram í dyrn- ar og skyggndist út um þær. Dagur var nýlega runniun upp og birtan inn uui dyrn- ar blandaöist saman við Ijósið frá blysun- uiu inní kofanum. (Framh.) Skrítla. A. : Hvað sýnist þjer um þá kenningu að það geti v< 1 iö skaðlegt fyrir heilsuna að kyssa. . B. ; Það er víst satt; um daginn sá Olsen að jeg kyssti dóttir bans og jeg lá í i'úroinu daginn eptir. Veðurathuganir á Isatirði, eptir 15jöm Árnason, lögregluþjón 1902 27.júlí—2.ág Kaidast að nótt- unni (C.) Kaldast að degin um (C.l Heitast aðdegin- um (C.) Sunnud. 27 Mánud. 28. Þriðjud. 29. Miðvd. 30. Firntud. 31 Föstud. 1. Laugd. 2. 3,6 hiti 3,6 - 4,3 - 7,5 - 10,5 — 5.2 — 6.2 — '▼▼▼▼▼▼ 6,4 hiti 6,0 — 8,8 — 11,6 — 110 — 7,0 - 9,0 — ▼▼▼▼▼▼t 7,0 hiti 6,6 — 9,9 — 13.6 — 12.6 — 8,3 — 13,0 — '▼▼▼*▼▼► Inn á Skipeyri. Margir af bæjarbúum hafa komið sjer saman um að fara inn á Skipeyri sunnudaginn 24. þ. m. til þess að lypta sjer upp og skemmta sjer eptir föngum. Það er ósk þeirra, að sem flestir geti komið þar saman þann dag, og leyfa þeir sjer því hjer nteð að skora á al- menning hjer í bænum og grenndinni, að sýna þann fjelagsskap að vera með. Menn hafa sjálfsagt gott af því að lypta sjer upp og hópa sig saman úti á víða- vangi. Harmonika. hefir fundist á reit Arna kaupm. Sveins- sonar. Eigandi vitji hennar til Guð- mundar Bjarnasonar á ísafirði. Silfurbúin Tóbaksbaukur hefir fundist á Breiðadalsheiði. Eigandi getur vitjað hansí prentsm. Vestra gegn þvi að borga fundarlaun og auglysingu þessa.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.