Vestri


Vestri - 09.12.1902, Side 3

Vestri - 09.12.1902, Side 3
5- BL. V E S T R I. 19 öppiíoðsauglýsing. Það auglýsist hjer með, að laugar- daginn þann 20. dag gfirstandandi des- effibermánaðar verður eptir beiðni Jó- hanns Þorsteinssonar, umboðsmanns L. A. t'norrasonar, kaupmanns, opinbert uppboð haldið í sölubúð nefnds L. A. Snorrasonar hjer í bænum, og þar og þá seldur ýmiskonar verzlunarvarningur, álnavara o. fl. Uppboðið hetst kl. 11 f. h. og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Bæjai lógetiuri á úafiiði, b. detbi . 1902. H. Hafstein. Jer með er skorað á alla þá, sem enn þá eru ekki búnir að greiða bæjargjöld fyrir árið 1902, sem þegar eru fallin í gjalddaga, að hafa greitt þau fyrir 14. þ. m. Þar sem þau annars verða tafarlaust tekin lögtaki. Isafirði, 3. des. 1902. ficjlTiis J. Kielsen. p. t. gjaidteri. K LJvergi eins fallegar, margbreyttar p P og édýxar iurlestar íyrir p I iélkié eins og lijá jg Skúla Eirikssyni, úrsmið. Brunabótafjelagió Nye danske Brandforsikrings-Selskab (frá 1864. Starísfje og varasjóður kr. 2,7oo,ooo) tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða allskonar byggingar, alsmíðaðar og í smíðum, inn- bú, vörur, skip á höfnum og upp á landi o. s. frv. gegn fastákveðnu lágu iðgjaldi. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelags- inö fyrir ísafjarðarsýslu, Isaíirði, 26. okt. 1902. Sophus J. Nielsen. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni herra Arna Gíslasonar á Isaíirði, sem formanns »Síldarveiðafje- lags Hnífsdælinga-r, verður opinbert upp- boð haldið við verzlunarhús Arna Sveins- sonar kaupmanns hjer íbænum, laugar- daginn 3. dag janúarmánaðar 1903, og verða þá seldar eigur nefnds síldarveiðafjelags, svo sem Síldai'— nætur, 3 Skektur, 2 sexær- ingar, kaggar, drekar, land- taugar o. íl. Uppboðið hefst kl. 12 á hád. og verða söluskilmálar birtir á uppboðs- staðnum. Bitjuilógetiuu u Isufiibi, 28. uóvbr. 1902. H. Hafstein. Öndirritaður umboðsmaður fyrir vjelaverksmiðjuna C. Molle- rup, Esbjerg, tekur á móti pönt- unum á steinolíu-hreyfivjelum fyr- ir opna báta og þilskip. Verðlistarmeð myndum til sýnis. ísafirði, f nóvember, 1902. Sophus J. Nielsen. Áugnlæknir á Þingeyri. Undiritaður hefir stundað augnlækn- lngar í rúmt ár hjá Prof. Grut Hansen og T. Bjerrum í Kaupmannahöfn, hefir öll nauðsynleg verktæri, er til þeirra þurfa, ennfremur nægar birgðir af gleraugum. Þingeyri í nóvember 1902. A. Fje’dsted. tíL KAÖPS Húseign Hannesar lieitins Jónssonar í Hniísdal neóri, nl. íbúðarhús, 9X12 al. að stærð, með ágætum uppmúruðum kjallara og áföst- um skúr, 6X9 al. að stærð. liúseigninni íylgir umgirtur túnblettur, rúm dagslátta, ásamt kálgarði, ennfremur hlaða og fjós. Lysthafendur snúi sjer til skipstjóra Jóns Pálssonar í Hnífsdal. Hnffsdal, 17. dag nóvemberm. 1902 Guöbjörg Pálsdóttir. 60 Ivan að hann yiði að skiíða inn í runna og fela sig þar meðan jegfæii heim og talaði við föður rninn. Þegar dimmt væri orðið ætlnði jeg svo aö koma aptur og sjá um að hann yrði fluttur heim. Pelann minn skyldi jeg eptir hjá honum, jeg hafði þvi miður ekki annað til að hressa þenna vesal- ing með. ívan vat nú orðinn svo hress að hann gat staðiö upp. tjell á knje fr.unmi fyrir mier, tók hönd mina og kyssti hana og sagði: »Y 'ur á jeg líf mitt að iauna ! . . . Að eins að jeg fai tækifseri til að hefna mín !« hætti hann við og það kom einkennilegur giampi í augu hans. »Á húsbóndi yðar ?« spurði jeg. »Nei, á henni!« sagði hann og skreið tvo inn i lunnann en jeg reið af stað heimleiðis. Á heimleiðinni fór jeg svo að hugsa um hvaö jeg hafði tekist á hendur að gera. Ekki dugði mjer að minnast- á þetta við móðir mína, því hún leit — og íttur enn þá — með drottnunargirni og herra- manusaugum á bænduinar. Efún hafði strax taliö sjálfsagt að flytja veslings ívan heim til húsbónda síns. Pabbi var auðvitað allt öðruvísi en hlaut þó að koma með margar — auðvit.að mjög skyn- samar — athugasemdir, þar á meðai þaö að ekki væri við lamb að leika sjer, þar sem Keredin fursti átti hlut að máli. Furstinn átti þar að auki háttstandandi vini víð hirðina. Kæmist hann að því að við hefðum hjálp; ð þræli hans tij aö flýja, gat það orðið dýrt spaug fyrir pabba. Þettasagöi pabbi Jíka stiax og jeg sagði honumallt saman. —En samt sem áður fjekk jeg hann á mitt má). Fyist jeg einu sinni hafði heitið flóttamanninum minni hjáJp, viidi hann hjálpa mjer til að baida 01 ð mín og þai að auki, þegar jeg hefi lagt áheizlu á að kon’." miruni vjjja frarn, hefi jeg ávalit getað þaö að minnst-v kovti li.já foreldt’um mínum. Við trúðum engumlynj þessu leyndarmáJi nema ráðs- manninum okkar, sem varmjög áreiöanlegur maður. Þegar 57 Það var komið lai gt íiam i Égtttrcáiuð, cn veðiið var svo Jjómandi gott og íaguit sem hægt er að hugsa sjer Einbvern dag var jeg að ríða út. — Þjer vitið máske ekki að jeg er einstakur reiðgikkur, jeg reið á harða stökki yfir sljetturnar en vaið að fara fót íyrir fót gegnum skógana og skógarleifair8i. Bvað það ei himneskt að ríða á góðum hesti! Stundum var faðir minu með mjer en stundum var jeg alein, og það var jeg einmitt þenna dag. Jeg reið eptir skuggalegri slóð í skóginum; allt i einu stóð hesturinn kyr og þegar jeg fór að Jitast um sá jeg lík spölkorn tram- undan mjer. An'þess að jeg hæli mjer nokkurn hlut sjálf, þá hcfi jeg aldrei veiiðnein gunga, jeg sló i hestinn til þess að fá bann til að halda áfram. Þegar jeg kom nær, sá jeg að maöurinn sem lá þarna var rússne3kur bóndamaður. Böf'uð hans lá undir stórri trjerót, en líkaminn sjálfuridá- lítilJi brekku. Föt hans voru rifln og blóðug, jeg veitti þvi stiax eptiitekt að hann var óvenjulega magur, en þó ungur og Jagiegur. Jeg stöðvaði hestinn, og fór að brjóta heilann um, hvernig maðurinn muudi hafa misst lífið. Þegar jeg fór að líta bet- ur eptir fór mig að grur.a að hann væri máske ekki dauð ur en hefði að eins fallið í yflrJið. Hann hafði máske dottið þarria magnþrota niður og ient með höfuðið á egghvössum steini, sem lá þar hjá honnm, og falJið í yflrlið af blóðmissir. Jeg stökk af baki og tók vatn í lúkur mínar, úr lind sem var þar rjett hjá, og skvetti því framan íhann, svo tókjeg vasaklútinn minn og þvoði blóðið framan úr honum. — Hann raknaði við opnaði augun lítið eitt en ljet þau strax aptur og sagði með veikum róm: »Gef mjer að drekka! Gef mjer að drekka!« Það var siður minn þegar jeg reiö út að hafa með mjer dáJítinn vasapela og var skrúfað yfir hann bikar í stað tappa, Pelinn var nærri fullur af góðu víni; jeg helti í bik- arinn og gal' manninum að drekka, Hann hresstist nú skjótt

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.