Vestri


Vestri - 28.11.1903, Blaðsíða 4

Vestri - 28.11.1903, Blaðsíða 4
r i6 VESTRI. mm* i é $ i ÉJ^ Undirritaður tekur að sjer viðgerðir á allskonar skófatnaði og smíðar nýtt skótau eptir máli ef óskað er. Einnig hefir hann til scilu skóreimar af mörgum sortum, vatnsstígvjelaáburÖ mjög góðan, blanksvertu fleiri sortir. Verkið vandað og vinna svo fljótt af hendi leyst sem unnt er, OJJ hvergi ódýrara. — Vinnustofa mín er í húsi Eyjólfs Bjarnasonar bókbindara. Inngangur í vinnustofuna snýr að Sundinu. ísafirði, 16. nóvember 1903. Jún H. Guðbrandsson. (skósmiður). 33Sa T 1 l< I *> l'- /' 1 I li • T A K I I) E V T I /■• ' Veðurathuganir i ísatirði, eptir tíjörn^ÁrnasonAlögregluþjón 1903 14.—‘21. nóv.] Kaldast j Kaidast að nótt- |að degin- unni (C.)j um (C.l Heitast að dogin- um (C . Sunnud. 15. 9,9 fr. 6,6 ír. 1,5 hiti Mánud. 16. 8,9 — 0,4 hiti 1,5 - Þriðjud. 17. 2,0 — 1,0 - 4,9 - Miðvd. 18. 1.3 - 1,8 — 4,0 - Fimtud. 19- 2,0 - 2,3 'r. 0,7 — Föstud. 20. G,0 — 3,4 - 2,3 fr. Laugard. 21. 6,8 — 3,7 - 2,8 - Frímerki, íslenzk trímerki brúkuð ogjóbrúkuð, niðurlögð, yfirstimpluð, með prentvillu, o. s. frv. kaupast. Gefið upp verðið! Harry Ruben, Ny Halmtorv 40, Kpbenhavn. CRAWFORDS LJÚFFENGA B I S C U I T S (smákökur) tilbúið af Crawford & Son, Edinburgh og London, [STOFNAÐ 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjort & Co. Kjöbenhavn, K. r BUÐIN í svonefndu >M. S. Árnasonarhúsi< fæst til leigu frá næsta nýári. Gjaldkeri sparisjóðsins á ísafirði. 4 BL. LESIÐ. Hjer með gefst til kynna, að hjer eptir til páska n. k. verður pósturinn ftuttur og sóttur hverja ferð, á milli tsafjarðar og Arn- gerðareyrar á Molorbát, sem einn- ig tekur fólk og farangur sem rúm leyfir. Viðkomustaðir bálsins eru Vigur, Ögur og Valnsfjörður. Auk þeirra fœst báturinn til að koma víðar við ef þörf gerist, og veður og timi leyfir, fyrir mjög sanngjarna borgun. Auk þessara vissu ferða fœst báturinn lil að fara aukaferðir ef óskað er fyrir mjög vœga borgun. Lysthafendur snúi sjer til formannsins hr. Þórarlns Guðbjartar- sonar eða undlrritaðs. ísafirði 28. nóv. 1903. Skúli Einarsson. Brúkuð ísl. frímerki KAUPIR Friðberg Stefánsson, járnsm. Utgetandi og ábyrgðarm. Kr. H. JÓflSSOn. PrwntH.m. V«sttir4>ipKa. 62 og hún veit að öllum líkindum hvernig ko.uið er. En víð skulum reyna að leyta hana uppi strax. Hún getur varla verið sloppin enn þá.« Hann hljóp upp stigann og jeg á eptir. Loks komum við að herhergi madömunnar. Svefnherbergi hennar var gal- opið. Rebekka stóð I miðju herberginu, en madaman sást hvergi; allt var á mestu ringulreið þar inní. »Hvar er madama Sara?« spurði Vandeleur. Rebekka yppti öxlum. »Er hún farin? Er hún í danssalnum? Gegnið þjer!« sagði Vandeleur. »Jeg veit ekki annað en að Achmed, Arabinn, kom ný- lega hlaupandi inn,« sagði hún loks. »Hann var mjög œst- ur að sjá og hvíslaði einhverju að madömunní. Jeg hugsa að hann hafl staðið á hleri. Madaman ætlaði að fá krampa af reiði. Þau tóku svo með sjer það helzt 1 sem þau áttu hjer inni og fóru. Máske þið getið náð þeimenn þá.« Vandeleur varð hvitur sem snjór: »Við skulum reyna það,« sagði hann »Fiyttu þjer, Druce!« Hann hljóp í burtu og jeg misti sjónar á honum. Hann kom ekki aptur til húsa Rowlands, enn ekki tókst honum þó að ná í madömu Söru. Dansleikurinn byrjaði á rjettum tfma, án nokkurs til- lits til þessarar skyndilegu brottfarar þeir a og ógnanna og hörmunganna, sem Antonía hafði orðið að þola. Row- land færði upp dansinn með unnustunni, og á hálsi hennar glitraði menið fagra. — Hvað hún heflr sagt Rowland og hvernig honum hefir orðið við það far.i engar sögrr af, það er að eins á þeirra vitorði. En svo mikið er víst að enginn getur verið glaðari nje ástúðlegri við unnustu sína en Rowland var þetta kvöld. Þau giptu sig svo á tilsettum tíma, Madama Sara hafði aptur farið halloka. III. Apturgangan. Það var ekki gott að segja hverju madama Sara var færust í. Það skyldi þá helst vera það að koma fólki á óvart. Þegar maður átfci sjer einskis ills von gat maður búist við að hún ljeti vítisvjel springa undir fótum manns, laun- myrti einhvern með rýting eða eitri. Eða hefndi sin á ó- vinum sínum með því að gera vinum þeirra einhvern ó- skunda. í stuttu máli, gat þessi hættulega kona verið ógn og skaðræði fyrir alla borarina, ef ekki var reynt að hafa höndur í hári hennar og fjötra hennar vonda anda, svo hann heíði ekki frelsi til að velta sjer í glæpum og ó- dáðum. Það voru liðnit mánuðir eptir þetta siðasta æflntyrí mitt. Madama Sara hafði nú um langan tíma varla hevrst nefnd. Jeg var önnum kaflnn og hafði því lítinn tíma til að hugsa um hana. Eptir öllum likum hafði hún nú yflr- geflð Lundún og tekið sjer bústað einhversstaðar þar sem hún var óþekkt og gat leikið hrekkjabrögð sín, án þess að nokkuð væri litið eptir henni. En þar hafði jeg illa misreiknað eins og eptirfarandi saga sýnir. Dagur sá sem jeg aptur varð var við madömu Söru byrjaði þannig. 17. júni 1900 fjekk jeg svo hljóðandi brjef: »Vesturstræti nr. 23, 17. júní 1900. Koeri herra, Druce! Jeg er í hálf óþægilegum kringumstæðum og skrifa yður því til að leita ráða hjá yöur. Faðir minn er dáinn

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.