Vestri


Vestri - 12.12.1903, Side 2

Vestri - 12.12.1903, Side 2
22 húsnæði, afla sjer viðskipta og kynna sjer ásigkomulagið áður en bankinn tek- ur til starfa, sem enn er ekki fast ákveð- ið, þar sem eptir er að prenta seðla og fleira' þessháttar. Að iíkindum byrjar hann þó störf sín áður en veturinn er úti eða með vorinu. Að sjálfsögðu verða útibúin sett á stotn strax og bankinn hefir tekið til starfa, en ekki hefir heyrst að farið sje að undirbúa það neítt hjer vestra. A seðiurn bankans, kvað eiga að verða mynd konungs og merki Islands, íslenzki valurinn. Fulltrúar í bankaráði hlutabankans, eru af hendi hluthafanua valdir: Andersen deildarstjóri í fjármálaráðaneytinu danska, Kjelland Thorkildsen formaður Central- bankans í Kristj 'niu og Arntzen hæsta- rjettarmálaflutningsmaðu.-. Fins og kunnugt er kaus alþingi í sumar fulltrúa af sinni hálfu: Lárus H. Bjarnason sýslumann, Sigfús Eymunds- son ljósmyndara og Sigurð Briem póst- meistara. Samkvæmt ijlögunum um stof.iun hlutabankans er ráðherra Islands sjalf- kjörinn formaður bankaráðsins. Heyrst hefir að fulltrúar hluthatanna hafi samið og samþykkt reglugerð fyr- ir bankann og að Islandsráðgjafi hafi svo undirskrifað hana án þess að tulltrúum þingsins gæfist kostur á að sjá hana. Sje þetta satt er það dálaglegt sýnishorn af því hvar íslendingar hefðu verið staddir hefði allt gengið eptir óskum Valtýinga á þinginu 1901. í fylgd með H. Hafstein sýslum. þegar hann kom hingað með >Laura< um daginn voru ýmsir Reykvíkingar, sem getið var í síðasta tbl. ,,Vestra“, voru það menn af ýmsum stjettum helzt handverksmenn. Fóru þeir förina að eins til að fylgja ráðherraefninu, því þetta voru allt mikilsmetnir menn úr heimastjórnarflokknum. — Höfðu margir Reykvíkingar aðrir ætlað þessa för, en vegna þess að skipið lagði á stað úr Rvík nokkru fyrr en tilstúð sútu margir, sem ætluðu förina, eptir. Meiri hluti bæjarstjórnarinnar hjer sem tilheyrir heimastjórnarflokknum* hjelt þessum flokksbræðrum sínum ásamt þeim skipstjóra Aasberg og vjelastjóra Jensen veizlu á sinn kostnað á „Nord- polen“. Stóð sú veizla frá 8 til 1 um kvöldið sem ,,Laura“ lá hjer. — Höfðu þar verið fjörug ræðuhöld og skemmtun hin bezta. — Vegna þess hve tíminn var naumur var ómögulegt að gefa fleiri bæjarmönnum kost á að taka þátt í samsætinu, þótt forgöngumennirnir hefðu óskað ef nokkur tök hefðu verið til þess. Kunnugur. * At> eins einD§ bæjarstjóri er Valtýingur og var bann auðvitab ekki með. Höf. § NAkvæmara væri að segja l1 /a en brotið lylgdi þarna meiri hlutanum sem heil tala. Eitstj. VESTRI. ÁukautSYör á isaíirði 1903. —»o«— (Útavarsupphæðin í fyrra er sett 1 svigum lyrir aptau hvert nafn). Á. Ásgeirs.'Onar verzluu (62.V) 690 kr. Leonh. Tang’s verzlun (365) 180 kr. »Edinborg* verzlun (100) 32,0 kr. Skúla Thoroddsens verzh (325) 200 kr. Jóh. Pjeturssonar verzlun (75) 115 kr. Árui Jónsson, faktor (105) 105 kr. H. Hafsteín, bæj,,rfógeti (96) 80 kr. Þorvaldur Jónsson, læknir (63) 75 kr. Á. Ásgeiissonar bakarí (57) 70 kr. F. Thordurson b Aari (68) 70 kr. S H. Bjarnason, konsull (61) 70 kr. Bjön: (Tuðmundsson kaupoi. (38) 58 kr. Bjarni KristjáT'SOn, skipstj. (56) 56 kr. Jón Lr.xda! verzlunarstj. (65) 55 kr. Árni Sveinsson kaupiu. (96) 50 kr. Sparisjóðurinn 50 kr. Þorvaldur Jónsson próf. (46) 46 kr. P. M. Bjarnar.-'On (36) 45 kr. Guðríður Árna lóttir kaupm, (18) 40 kr. Guðrún Ásgeirsdóttir (35) 35 kr. Jón Ebeneze. sson f'orm. 34 kr. Skúli Eiríksson úrsm. (2i) 32 kr. D. Sch. Thorsteinsso í lækn. (88) 30 kr. Einar Bjarnason sriikkari (28) og Jó- h.ann Þo: kelsson Rmiður (30) 28 kr. hvor. Guðm. Guðmundsson skipasmiður (18), S. Á. Kristjáusson úrsm. (22), Valdemar Haraldason skipasm. (28), Þorv. Benjamíns- son verzlunarm, (20) 26 kr. hver. Björn Pálsson Ijósm. (27), Jóakim Jóa- kimsson snikkari (25) og L. A. Snorrasou kaupmaður (25) 25 kr. hver. Kar! Olgeirsson (15) 24 kr. Sveinu Jensson (22) 23 kr. Sigurður Guðmundsson (18) 22 kr. Guðm. Gnðmundsson frá Sæbóli (24) og S. J. Nielsen kanpm. (21) 20 kr hvor. Árni Gíslason formaður (21) 19 kr. Eyjólfur Bjarnason bókb. (22), Grímur Jónsson cand. thcob (18), Jóu Bi ynjólfssón skipstjóri (18) og Óiafur Magnússon verzl unarm. (20) 18 kr. hver. Magnús Óiafsson faktor (20) 17 kr. Helgi Sveinsson kaupfjelagsstjóri (18), Jón Halldórsson húsm. (13), Jón Gunn- laugsson skipasm. (15), Leó Eyjólfsson söðlasmiðui (17) og Sölli Thorsteinsson hafnsögum. (18) 16 kr. hver. •Guöm. Páisíon beykir (15), Júnan.jes Þórðnrson póstur (17), Þorsteinn Guðmunds- son skraddari (12) og Jessen motorsmijur 15 kr. hver. Björn Bjarnason magister (12), Guðm. Þorbjarnarson snikkari (21) og Páíl Jósúu- son 14 kr. hver. Jón P. Gunnarsson snikkari (20) Jakob Eiehtcr (8), Ketill Mngnússon skösm. (13), Þorlákur Magnússon snikkari (13), og Frið- berg Stefánsson (5) i3 kr. hver Björn Jónsson smiður (8), Evarð Ás mundsson ársm. (9), Finnbogi Bæringsson (12), Fibppus Árnason skipstj. (17), Guðm. Bjarnason skipstj. (12), Jón Magnússon for- maöur (13), Jón Ólafsson snikkari (18), Jón Hróbjartsson verzlunarm (5), Kristiana Guð mundsdóttir (12), Kr. H. Jónsson ritstjóri (12), Magnús Gíslason (10), Magnúi’. Krist- jánsson sjóm. (10), Ólafur Halidórsson snikk- ari (IV), Guðm. Snorri Björnsson (8) og E. Friisvold 12 Xr. hver. Guðm. Jónsson cand. theol. (14), Jón 5- BL. Árnason snikkari (15), Kristján H. Þórðar- son (12) og Jón Guðmundssoti snikkari (8) 11 kr. hver. Árni Árnason húam. (12), Arnór Krist- jánsson frá Miðvík, Björn Árnason lögregín- Þjönn (12), Bjarni Vigfússon jár sm. (14), Ebenezer Guðmundsson skipstj- (10), Finn- björn flermannsson verzlunarm. (10). Guð- mundur Bergsson (14), Guðjón L. Jónsson gullsm (13), Guðni Þorláksson soikkari, Guðmundur Markússon b.vkari (8), Guðjón Jórtsson, frá Þamhárvöllum (12), Jón Jóns- sou, stýrim. (10), Jónas Sveiusson (8), Jón Sigmu dssou snikkari (i5), Jón Tóm isson húsm. (12), Jón Tómásson, frá Úlfsá (8), Jóh. Þorsteinsson verzlunurm. (8), Kristjin Ásgeirs.son verzlunarm. (12), Marias Guð- mund3sou (9), Steinu Ólafsson bakari (14), Sigm. Br iDdsson járnsm. (10) og Sigurður Hafiiðason verztunarm. (10) 10 kr. hver. Eirikur Phnnson, verzlutiarm. (11), El- ís Óiafsson skraddari, Guðrn. Bjarnason húim. (9), Jóh. StefVnsion snikkari (101, Ingvar Vigfússon blikksm. (9), Jóu Frið- liksson lausam. (10), Magnús Benónýsson (13), Magnús Thoibe*-g sýsiuskíitaii (7), Maguús Örnólfssoa skipatj. (9), Páll Guð- muQds.'On (10), Ragnheiður Jónsdóttir (7), Steinunn Eggertsdóttir (6), Sigurvin Hans- son (8) og Jóhannes Jensson skósm. (5), 9 kr. hver. Andreasen segltnakari (8), Bjurni Elí- asson (9), Bjö n íCristjánsson skipstjóri (10), Egill Klemenzson skipstj. (7), Gaðm. Guð- mundsson, frá Kálfadal (8), Guðm. Jóns- son húsm. (8) GísIi Björnssori hústn. (8), Jóh. Guðmuudsson, verzlunarm. (4), Jón Guðbrandsson skósm. (12), Jóh. Þorsteins- son Husam. (.1), Ingimar Bjarnason skip- stj. (9), Sigvaldi Árnason (10), Tómiís Tóm- ásson, frá Hjöllum (5), Þórarinn Gnðbjart- nrson (10), Þorleifur Jónsson (10), Guðm. Kristjánsaon (8), Jón Háifdánarson skipstj., Emii Strand skipstj. 8 kr. hver. Benjamín Jóhannesson (7), Guðm. Ein- a-s.son iausatn., Gísli Jónsson smiður (8), Gnðjón J. Jónsson húsm. (7), Gisli Bjarna- son skipasm (9), Gísii Sigurðsson húsm. (10), Jóhannes Arason húsrn. (8), Jens Ný- borg smið-ar (9), Jens Ólafsson húsrn. (8), Jóh. Simonarson (5), Jón Jónssou lausam. (3) , Kr. J. Buch (5), L'irus Marís3on (7), Magnús Jónsson (8), Murgrjet Ólaísdóttir (4) Niljonius Hall verzlunarm., Sigrfönr Eggertsdóttir (4), Sveinn Halldórsson (7) og Tómás Gnnn irssou (8) 7 kr. hver. (Framh.) Bindisismálid og Danskir stúdentar. —>o« — í fyrra vor var stofnað binindisfje- lag- meðal danskra stúdenta: >Student- ernes Atholdsforening-« í Kaupmannahöfn og- eru nú gengnir í það um 8o stúdent- ar. Fjelag þetta starfar at allmiklum á- huga og hjelt það í haust stóran út- breiðslufund og mættu þar um 300 stú- dentar. A fundinum töluðu H. O. Lange: yfirbókavörður og form. bindindisfjelags- ins, dr. med. Paul Hertz, sem hjelt mjög langa og snjalla ræðu, og skýrði meðal annars frá því að áfengið kostaði Dani 62 milj. kr. á ári auk alls þess tjóris er óbeinlínis leiddi af nautn þess, dr. Carst-

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.